Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 5
T í WTI N N, föstudaginn 21. nóvember 1958. D lÍígefanálK Sarobattd ungra Frarosóknaiwnna Rihtiérarr | Hjörtöí* Bjartars^n, Sibyl Orbancic / Nýlega birlust í blöðum og út- varpi frásagnir af nýstofnuðú fé- lagsheimili Menntaskólanema, sem er alger nýjung í menningar- málum landsins. Þetta vakti mig tii umhugsunar á þvj, hversu fáir þeir eru, sem yfirleitt hafa nokkra hugmynd um, hvað fram fer innan veggja Lærða skólans annað en latínustagl og hornaút- reikningar. Því var það að ég stóð einn gráan rigningardag innan dyra þessa aldma húss í því skyni að geta gefið lesendum nokkurn kost á að kynnast félagslífi Mennt skælinga. í anddyri skólans blasti við stór auglýsingatafla, þar sem meðal annars hafði verið fest upp þessi auglýsing: í Þ A K A : Þriðjudaginn 18. nóv. Spilakvöld hjá Framtíðinni (sem er ævagamalt málfunda og skemmtifélag Menntskæl- inga). Miðvikudaginn 19. nóv. Baðstofa og veitingasalur op- inn frá kl. 8,30—11. Markús Einarsson leikur létt lög á píanó frá kl. 10. Bókasafnið opið til útlána og aflesturs í baðstofu. Fimmtudaginn 20. nóv. Tónlistar- og myndlistarkynn- ing í veitingasal. Hefst kl. 8,30. Baðstofa opnuð kl. 10. Föstudaginn 21. nóv. Málfundur hjá Framtíðinni. Sunnudaginn 23. nóv. Opið i baðstofu og veitingasal frá kl. 8,30—11. Þessi auglýsing ein nægir til að inenn geti gert sér í hugarlund, hversu fjölbreytt félagslíf skólans er, og hve mikið er gert til að veita nemendum heilbrigða og þroskandi skemmtun, þegar þeir vilja hvíla sig frá skólabókunum. Engu að síður ákvað ég að bregða mér á auglýst spilakvöld í félags- heimilinu, íþöku, til að afla mér þar frekari upplýsinga um fyrir- komulag félagsstarfseminnar. Manni bregður í brún, þegar komið er inn í íþöku, þetta gamla hús, því að þar er nú allt með svo nýtízkulegu sniði, að erfitt er að ímynda sér, að þetta sé íþaka gamla. Eg hitti fyrir formann fé- lágs'heimilisnefndar, Sigurð Helga son, sem býður mér upp í baðstof rma, sem er hin vistlegasta. Þar eru básar með borðum og bekkj- nm, allt í baðstofustíl, þiljað sand- biásnum viði Fvrir. enda baðstof- iinnar er bókasafninu nú komið fyrir á sérstaklega skemmtilegan 'og yfirlitsgóðan hátt. Er þar sam án komið flest, sem hugurinn girn ist af lestrarefnum, allt .írá Andrési Önd upp í leikrit Shake- spear’s og heimspekirit Shopen- hauers. Þó finnst tnér heldur minna vera af bókiKo en voru í gömlu íþöku, og er ég þá frædd á því, að þær bækur, sem minnst eða ekkert hafi verið beðið um, séu geymdar uppi á háalofti í skólahúsinu. Það hefur aftur þann kost í för með sér, að mikið hæg- ara er að finna eitthvað við sitt hæfi, og staðhæfa heimildar- menn mínir, að aðsókn að safninu hafi stórlega aukizt við tilkomu baðstofunnar og flutning safnsins þangað Upp. Þarna eru nú auk Sigurðar 'inspector scholae, Jakob Ár- mannsson og Ólafur Pétursson, gjaldkeri félagsheimilisnefndar, én ritari hennár, Þorsteinn Gylfa- son er ekki viðstaddur. Ólafur fær ir okkur veitingar og meðan sötrað er Sinalco og Prince Polo snætt ineð, fæ ég að vita ýmislegt um tilkomu félagsheimilisins og fé- 'lagslifið almennt. — Hvaðan hafið þið eiginlega fengið fjármagn til að ráðast í annað eins og þetta? — Það er nú fyrst og fremst menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni að þakka. Hann beitti sér fyrii' því, að Menntamálaráðu neytið sæi um fjárhagshlið fram- kvœmdanna. En að til þeirra gkyldi korna ber að þakka Pálma Ixeitnum Hannessyni, fyrrverandi rektor, sem átti hugmyndina að því, að breytingai yrðu gerðar á Úr félagslífi Menntaskólanema Prentisf myndin vel, má þekkja bók- — Hvernig er með veitingarnar menntir þær, sem inspector scholae, hér? Hver sér um þær? Jakob Ármannsson, hefur valið sér: _ yið höfum rágig konu hus. Andres Ond! varðarins til þess starfa. En það er vitanlega sjálfsafgreiðsla í veit íþöku, og núverandi rektor, ingasalnum, . Ki'istni Ármannssyni, sem hrund- ið hefur málinu í framkvæmd með aðstoð Einars Magnússonar kenn- ara. Sveinn Kjarval sá um inn- réttingu efri ihæðar, en Gunnar Theódórsson neðri hæðar. — Eg þarf náttúrlega ekki að spyrja að því, hvílík lyftistöng þetta 'hefur orðið félagsljfi skól- ans. — Það er satt, þetta hefur í rt'Uninni valdið byltingu í þeim málum. Bæði treystir það böndin nemenda á milli, og kemur í veg fyrir ráp þeirra á kaffihús og aðra álíka þroskandi samkomiustaði. Svo er verði hér rnjög stillt í hóf, ekki lagt á neitt nema gosið. Kennarar eru sammála um, ao „mórallinn" í skóíanum hafi ekki í aðra tíð verið betri, en síðan félagsheimilið tók til starfa. Ég men, að ég fór í bíó eitt kvöldið, og skrapp svo upp á „11“ á eftii', og viti.menn, þar var bara ekki nokkur hræða úr skólanum, og var þó ekki ooið hér það kvöld, segir Ólafur. — Nú, það er sem sagt ekki opið á hverju kvöldi? F^ra verðlaunaafhendingu spilakvöldsins. tónlistarkynningar. Enn freriiur er hér hljómplötusafn, sem starfrækt er líkt og bókasafn, þ.e.a.s. plöt- urnar eru lánaðar út. Að vísu er safnið í húsnæðishraki sem stend- ui’, en í ráði er að koma því fyrir í falageymslunni til bráðabii’gða a. í m.k. Svo eru ihér starfandi tvö I ro.ei’k fólög, auk Framtíðarinnar, sem er elzta og vii’ðulegasta félag ið innan skólans, en það eru mynd listai'fólagið Baldur og bóknxennta i fclagið Bragi og annast þau lista- við lestur, tafl, eða annað þa'c. scm nxenn taka sér fvrir hendur — Hvað segið þið mér um skól biaðið. Er það ekki enn í fullur.. gangi? — Jú, fyrsta tölublaðið í vetm kom út fyrir u.þ.b. hálfum már uði. Ritstjóri þess er Þórður Har arson. — Og Framtíðin sýnir engi. ellimerki? — Nei, hún heldur málfundi o spilakvöld eins og undanfarin á — Er ekki einhver annar en nefndijj ykkar, sem hefur eftirlit hér í Iþöku? —Jú, Valdimar Örnólfsson fim leikakennari er eftirlitskennari í félagsheimilinu. — Ég sá auglýst franxmi, að hér yrði tónlistar- og nxyndlistai’kynn- ing í vikunni. Eru það nemendur úr skóianum, senx annast slíkar kynningar, eða fáið þið til þess, utanaðkomandi aðila? — Bæði og. Innan skólans er auk fjölda annarra nefnda starf- andi tónlistarnefnd, senx sér um kynningar. Segja má raunar, að nemendur hafi kost á hvenri þeirri upplyftingu innan skólans, sem hugur hvers og eins stendur til, svo fjölbreytt er starfsemin orðin. í veitingasalnum má líka fá lánuð tofl og spil, — eins og þú sérð, þá er hér við hvert borð komið fyrir hátalara, en við skólaupp- sögn í fyrra gáfu 25 ára stúdentar félagsheimilinu magnara og há- talarakerfi, sem er hið fullkomn- asta í hvívetna. Með því móti er hér alltaf hægt að hafa útvarpið í gangi, þó svo, að það trufli engan auk árshátíðar. Kjartan Jóhann- son er forseti hennar í vetur. — En hvernig er eiginlega a'c sóknin að þessu öllu hjá ykkur — Með bezta móti, enn seir, komið er. Og sennilega tefur ft lagslífið ekki. frá lestri, heldu;' kemur aðeins heilbrigðum blæ í. andrúmsloftið innan s'kólans. Þ\ ! er nú svo farið, að skynsamle;: skemmtun er manninum engu ac síður holl og nauðsynleg en matu. og drykkur. Og því skyldum vi ekki „kætast meðan kostur er“. Uppdráttur af baðstofu félagsheimilisins, eins og fyrirhugað var, að hún y rði. Baðstofan er óbreytt að öðru leyti en því, að lamparnir eru sívalninga' en ekki keilur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.