Tíminn - 28.11.1958, Side 8

Tíminn - 28.11.1958, Side 8
8 T ÍHIIN N, föstudagiim 28. nóvember 1958. Aðgerðir rtkisstjórnar hafa leitt til stórkostlegrar framleiðsluaukningar Frá fundi Framsóknarfélaganna í Hafnarfirfö, þar sem Halldór E. Sigurðsson alþÍRgismaður hafíii framsögu ; Framsóknarfélag Hafnarfjarðar hóf vetrarstarfsemi sína ;fyrir nokkru með umræðufundi, þar sem rætt var um stjórn- málaviðhorfið. Frummælandi var Halldór E. Sigurðsson alþm. en aðrir ræðumenn voru Guðmundur Þorláksson, Stefán V. Þorsteinsson og Gísli Kristjánsson. Þá ræddi hann efnáhagsmálin m jög ítarlega, skýrði aðgér'ðir Stjórnarinnar og áhrif þeirra á útflutningsframleiðsluna, sem hefðu leitt til stórkostíegrar fram- leiðsiuaukningar eins og kunnugt væri. Stöðvunarstefnan hefði hins- vegar ekki reynzt fær, ;þar sem ó- gerlen-t hefðí verið að stöðva vöru- verð, þar sem fé hefð ivantað til framleiðslunnar. Þessar ráðstafanir hefðu getað orðið til frambúðar ef almennar kauphækkanir í laiydinu hefðu etíci farið yfir þau 5%, sem gert var ráð fyrir. Éeyndin hefði þó orðið sú, að kaup hefði hækkað verulega fram yfir þetta og skap- aði það nýtt vandamál. Ekki hefði etm tekizt að ná samstöðu milli ríkisstjórnarinanr og verkalýðs- félaganna um lausn á þessum vanda, og lét ræðumaður í ljós vor> um að sú samstaðá mætti tak- ast 'sem fyrst. Framkvæmdir Þá rakti ræðumaður nokkuð hinar stærstu og merkustu fram- 3cvæmdir, sem ríkisstjórnin hefði unnið að og skýrði frá, hvernig hefði tekizt að afla fjár erlendis til þessara framkvæmda. Tekizt hefði með ýmsum framkvæmdum úti um land að koma á atvinnu- jöfnun og stöðva hinn ískyggilega fólksflótta frá kaupstöðum, þorp- um og sveiium úti um landið til bæjanna við Faxaflóa. Að lokum fór ræðumaður nokkr um orðum um mál málanna, land- helgismálið. Taldi hann nauðsyn- legt að halda á því máli af lægni og festu og hviko hvergi frá settu mar.ki. Hefði forsætis- og dóms- málaráðherra farizt það vel úr hendi. Framkoma forystumanna Sjálf- stæðisflokksins hefði skaðað veru- lega, því ástæða væri til að ætla að hún 'hefði valdið því að Bretar hafi álilið að hægt væri að semja um landhelgina. En þjóðin hefði fordæmt þetta athæfi og stæði ein- huga um útfærsluna og því væri sigurinn vís, sagði ræðumaður að lokum. Guðmundur Þorláksson ræddi nokkuð þá gagnrýni, sem ríkis- stjórnin hefði sætt að undanförnu. Taldi hann gagnrýni nauðsynlega og skapaði valdhöfunum visst að- hald, en öll gagnrýni yrði að byggj ast á rökum ef hún ætti ekki að missa marks. , Nægir markaðir Þeir, sem vildu láta ríkisstjórn- ina njóta sannmælis, viðurkendu að hún hefði margt vel gert. Stjórninni hefir tekizt að halda uppi þróttmiklu atvinnulífi, ekki aðeins hér við Faxaflóa, heldur vlða úti um land, þar sem árstíðar- bundið atvinnuleysi hefur lengi verið. Tekizt hefði að útvega næga markaði fyrir framleiðsluna, og lögð hefir verið sérstök áherzla á að skapa aðstöðu í landi til að fullvinna aflann. Lokið væri við sementsverksmiðjuna, sem hefði verið komin í fjárþrot er stjórnin tók við. Lokið væri virkjunum á Vestur- og Austurlandi og fram- kvæmdir hafnar við Sogið. Land-1 helgin hefir verið færð út, auknu fjármagni verið veitt til verka- mannabústaða, skatfriðindi sjó- manna og sórsköttun hjóna svo nokkuð sé nefnt af því, sem stjórnin hefur framkvæmt. Ræðumaður benti á a3 efnahags málin væru í margra höndum og sumir veigamestu þættirnir, svo sem kaupgjaldsmálin, væru í hönd um stéttarfélaganna, en ekki ríkis- valdsins, því þjóðfélao okkar bygg ir á félagsfrelsi og samningafrelsi, en ekki sterku ríkisvaldi í þessum málum. Baráttuaðferðir stjórharandstöSunnar Að lokum fór hann nokkrum orð um um samstarf stjórnarflokk- anna og þá tilraun, sem gerð hefði verið með myndun núverandi rík- isstjórnar, til að koma á samstarfi vinstra fólks í landinu. Framsókn- arflokkurinn hefir verið einhuga í stuðningi sínum við stjórnina, en ekki væri hægt að segja hið sama um hina stuðningsflokka stjórnar- innar. Stefán V. Þorsteinsson ræddi um stjórnarandstöðu Sjálfstæðis- flokksins. Fordæmdi hann baráttu aðferðir stiórnarandstöðunnar, sem byggðust á ábyrgðarleysi og lýðskrumi. Flokkurinn varaðist að taka ábyrga afstöðu til nokkurs máls, en væri með stöðug yfirboö og nöldur. Þá fór ræðumaður nokkrum orð um um bjargráðin og landbelgis- málið og fordæmdi framkomu for- Umsóknir um stöður við Landsbóka- og Þjóðminjasafnið Um auglýstar stöður við Lands- bóka- og Þjóðminjasafn hafa bor- izt þessar umsóknir: Um bókavarðarstöðu í Lands- bókasafni: Albert Sigurðsson cand. mag.; Aðalgeir Kristjánsson, cand. mag.; Björn Franzson, Bersteinn Jónsson, cand. mag.; Friðjón Stef- ánsson, rithöfundur; Halldór J. Jónsson, cand. mag.; Helgi Hálf- dánarson, lyfsalí; Jóhann Sveins- son, cand. mag.; Jón Gíslason, fræðimaður; Ólaíur F. Hjartar, bókavörður; Sigfús Haukur Andrés son, cand. mag.; Sigurjón Sigurðs- son; Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur og Þórhallur Guttorms- son, cand. mag. Um safnvarðarstöðu í Þjóðminja safni: Albert Sigurðsson, cand. mag.; Bergsteinn Jónsson, cand. mag.; Frú Elsa E. Guðjónsson; Halldó^ J. Jónsson, cand. mag.; Jóhann Sveinsson, cand. mag.; Þor kell Grímsson, cand. mag. og Þór- hallur Gultormsson, cand. mag. (Frá Menntamálaráðuneytinu). ystumanna Sjálfstæðisfloksins í því máli. Að lokum mælti Gísli Kristjáns- son nokkur orð og þakaði Halldóri E. Sigurðssyni fyrir komuna til Hafnarfjarðar. Erlent yfirlit irmuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii i 1 1 Blaðburður I a = Unglingur eða eldri maður óskast til blaðburðar í i | = 1 um DIGRANES 1 - 1 1 TÍMINN I 3 = ~ •5 «mmiimiiiiiininminniinmiiiniiniinimnimuimmiiiiiiiiiiiiUiiiiiiiiiiiiiii'"<iimiiimioiaaBiin»> iFramhald af o. siðu> þá, að þing S. Þ. lýsi sluðningi | sínum við ráðstefnu Grikkja, •JTyrkja og Breta um málið. f Hcr skal , engu spáð um það,' hver úrslit málsins verða á þing inu. Ekki er ólíklegt, að Bretum takist enn einu sinni að eyða því með einhverjum hætti. En í raun og veru mun slíkur sigur reynast Bretum sjálfum verstur, eins og allir slíkir sigrar í Kýpurmálinu. hafa rcynzt þeim hingað til Ógn aröldin á Ký'pur mun halda áfram, meðan Brétar viðhalda þar harð stjórn isnni og illa fengnum yfir- ráðum. Meðan Kýpurbúum er neit að um sjálfsákvörðunarrétt af er- lendu valdi og þeir eru beittir hvers konar harðyðgi og ofbeldi, hafa þeir ekki um annað að velja i en að lála liart mæta hörðu. ÖLLUM aðilum væri það áreið, anlega fyrir beztu, að sjálfsákvörð unarréttur Kýpurbúa yrði viður- kcnndur og þeir fengju fullt sjálf stæði innan ákveðins tíma. Bret- um yrði það fyrir beztu, þvi að dvöl þeirra á Kýpur að óbreyttum aðstæðum, er þeim hvorki efna hagslegur né hernaðarlegur ávinn ingur, en setur hins vegar ljótan blett á skjöld þeirra. Hún bygg ist aðeins á þráa og misskildum metnaði. Tyrkjum væri það lika fyrir beztu, því að sambúð þjóðar brotanna á Kýpur getur aldrei orðið góð á þeim grundvelli, að meirihlutinn sé kúgaður í naíY.i minnihlutans. Vafalaust er lieppi legt, að fulltrúar þjóðarbrotanna reyni að semja sjálfir um mál sín, t. d. undir umsjón hlutlauss aðila,. eins og Sameinuðu þjóðanna. Fyrir i Kýpurbúa sem heild yrði það áreið- anlega bezta lausn, að þeir fengju sjálfstæði, og gætu snúið að við reisnarstarfi i stað þess að þurfa að beina orku sinni gegn erlendu valdi og laina allt atvinnulíf lands ins meira og minna af þeim ástæð um. Öll ástæða er hins vegar til- að ætla, að Kýpurbúar geti vel far ið með mál sín sjálfir, því að þeir eru með dugmestu og menntuð,- ustu bjóðum austur þar. Þ.Þ. ;-WAVAV/A,.V>V.V.V,.V.V.,AV.V.V.,.V.V.V.VVAV.V.,AVA,AV.VA,.,AV.,.,.V\V,,.,,V,V.V.,.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.,.V.V,V.V.,.W.mv.í GÓLFTEPPI Wilton íslenzk Nýkomið glæsífegí úrvai af uliarteppum af mörgum stærðum og gerðum — Einnig uliarhampsteppin margeftirspurðu Komio og kynnið ykkur íslenzku WI L T 0 N teppaframleiðshina. — Tví- mælalaust þéttasta og bezta teppaefni af ísl. gerð er sézt hefir hérlenáis. KlæSum horna á milli. Athygli er vakin á Jiví fyrir fólk, sem er at> hyggja, aÓ algjör óþarfi er aÖ dúkleggja undir teppin. — ATH.: íslenzku Wilton teppin lóast mjög lítitS. Fljót og góZ afgreiðsla. Sparið tíma, erfiði og fyrirhöfn og látið okkur teppaleggja fyrir yð- ur. — Þeir, sem ætla að fá afgreiðsiu fyrir jól, eru vinsamiega heðnir að panta strax. Einnig tökum við að okkur stærri verk, svo sem stóra samkomu- saii, hótelherhergi, bíósaii og opinberar byggingar. TEPPIHF Aðalstræti 9 — Sími 14190. .V.V.VAV.V.V/.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAVAV.V.V.V.V.V.V/.'.V.V.VAV.W.V..

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.