Tíminn - 29.11.1958, Side 1
Eplatíminn
| Með þessari mynd fylgdi sú
skýring, að nú væri „epiatím-
inn" K|á unga manninum, sem
snæðir af lyst svo sem sjá má.
Myndin mun því vera tekin síð
ari KJuta sumars, er eplatrén
: erlendis eru í fullum blóma.
En /;eplatíminn" Kjá börnun-
um hér er einmitt nýlega geng
inn í garð — jólaeplin komu i
verzlanir í fyrradag —
j Bréf forsætisráðherra til Alþýðusambandsþings í gær
Verðlagsuppbætur á laun í desember
verði greiddar með vísitölu 185
Forsætisráðherra segir
að hér sé aðeins um frest að ræða
en ekki fallið frá neinum rétti - -
Stórveldasamningar um
sameiningu Þýzkalands
Krafa vesturveldanna, jafnframt því
að þau hafna tillögu Sovétríkjanna
NTB-Bonn, Lundúnum og
Washington, 28. nóv. —:
Vestur-þýzka stjórnin hefirj
skilyrðislaust hafnað tilboðij
Sovétríkjanna um vopnlaustj
og hlutlaust borgríki í V-Beri
lín. Jafnframt er fullvíst, að.
vesturveldin muni einnig
vísa á bug tillögu Sovétríkj-|
anna, en krefst samningavið
ræðna milli stórveldanna
um sameiningu Þýzkalands
á grundvelli frjálsra kosn-
inga í landinu öllu.
Er það gömul tillaga vestur
veldanna, en hingað til hafa Sovét
ríkin ekki vilja á hana fallast.
Adenauer: Alvarlegt ástand
Konrad Adenauer kanzlari í V-
Þýzkalandi hélt ræðu á fundi í
þingflokki Kristiiegra demokrata
í dag. Hann bað flokksmenn sina
að taka Berlínarmálinu með still j Norðfjarðarhorni. 11 brezkir tog-
ingu og gætni. Ástandið væri að ' arar höfðu boðað komu sína á
NTB-París, 28 nóv. —
Kosningar í Alsír hófust í
dag og var kjörsókn mjög
mikil og meira en búizt var
við. Var þó víða versta veð-
ur og þjóðernissinnar hafa
hótað Alsírbúum, sem taki
þátt í kosningunum, afar-
kostum.
Kosningarnar standa brjá daga!
í ALsír og lýkur á sunnudag. Þann
dag fer fram kosning annað sinn;
i Frakklandi sjálfu í þeim kjör-|
dæmum, er frambjóðendur náðu
ekki kosningu með hreinum meiri,
hluta, en það var aðeins í 42 kjör-j
dæmum. Þingmenn frá Alsír j
verða 67, þar af 46 fulltrúar fyrir
Serki en 21 fyrir Evrópumenn.
Kjörsókn var eins og áður segir
mjög góð í Alsír. Konur hafa kosn
ingarétt samkvæmt hinum nýju
kosnignalögum og fjölmenntu þær í
víða á kjörstað. Frakkar segja, að j
skæruliðar þjóðernissinna hafi j
gert herhlaup á kjörstað einn við
vísu mjög hættulegt og hefði síð landamæri Túnis, en verið hraktir
(Framh. á 2. síðu.) brott við mikið mannfall
í gær kom Hermann Jónasson, forsætisráðherra, á Alþýðu-
sambandsþingið ásamt Jónasi Haralz hagfræðingi og efria-
hagsmálaráðunaut ríkisstjórnarinnar. Töluðu þeir báðir til
þingheims, en Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra,
og forseti Alþýðusambands íslands, las upp bréf frá forsætis-
ráðherra til þingheims. Bréf forsætisráðherra fer hér á eftir.
Landhelgisdeilan:
Nýtt verndarsvæði opn-
að út af Austurlandi
í dag voru 10 brezkir tog- þetta svæði, en síðast þegar til
arar að ólöglegum veiðum fréttist, voru aðeins 7 þeirra byrj-
hér við land. 3 úti fvrir' f >• veiðar Brezk freigá(an
Russel var a þessum sloðum.
Þess má geta, að verndarsvæði
Vestfjörðum og 7 fyrir Aust
urlandi.
Brezku herskipin hafa nú gert
nokkrar breytingar á verndarsvæð
unum. Nýtt verndarsvæði fyrir
fiskveiðibrot hefir verið opnað út
ai' Austurlandi, og nær svæðið frá
sunnanverðum Borgarfirði að
(Framh. á 2. síðu.)
Erlcndar fréttir
í fáuiu orðum
Landsmálafundur FUF
í Framsóknarhúsinu
Á morgun kl. 1,30 verður fundur í hinu nýja og vist-
lega félagsheimili Framsóknarmanna við Tjörnina. Fé-
lag ungra Framsóknarmanna gengst fyrir fundinum, en
á honum verða ræddir hinir ýmsu þættir landsmálanna,
þó einkum þeir, sem varða Reykjavík sérstaklega.
Níu stuttar ræður verða fluttar á fundinum. Hörður
Helgason, formaður FUF setur fundinn, en fundarstjóri
verður Jóhannes Jörundsson. Allt ungt fólk er hvatt til
að mæta á þessum fvrsta fundi FUF í J^ramsóknar-
húsinu.
BÆNDAFLOKKURINN í Finnlandi
hyggst láta fimm ráðherra sína
víkja úr stjórn Fagerholms, en þó
ekki f.vrst um sinn. Mun stjórnin
sitja áfram meðan viðræður fara
fram um myndun nýrrar stjórnar.
FULLTRÚAR vesturveldanna á ráð-
stefnunni í Genf, þar .sem fjallað
er um ráð og leiðir til að fyrir-
b.vggja skyndiárás, hafa til athug-
unar seinustu tillögur Sovétríkj-
anna. Litið gengur a ráðstefnu
þessari, enda ber mikið á milli.
UMRÆDUR hal'da áfram í stjórnmála
nefnd S. Þ. um Kýpurmálið. Litlar
likur eru til að deiluaðilar geti all-
ir fallist á neina þá tillögu í mál-
inu. sem fram er komin. Auk til-
lagna þeirra sjálfra hafa Indverjar
og Kanadamenn borið fram niála-
miðlunartillögur.
DANSKA STJÓRNIN h.vggst ieggja
fyrir þingið tillögu um að veita 22
millj. d.kr. til norrænnar samvinnu.
„Þegar geng'ið var frá löggjöf
um efnahagsmálin á síðasta vori,
var gert ráð fyrir J>ví, að éndur-
skoða yrði reglur nm kauphækk-
anir samkvæmt vísitölu í liaust.
Þá var alveg ákveðið gert ráð fyr
ir því, að Alþýðusambandsþing
ntyndi haldið það snemma, að
tækifæri yrði fyrir ríkisstjórnina
til þess að ræða við hina nýju
stjórn Alþýðusambandsins eða
aðra fulltrúá, sem Alþýðusant-
bdndsþing kynni að setja til þess,
um ráðstafanir í efnahagsmálum,
— einmitt áður en vísitöluspólan
færi enn í gang með fluknuin
hraða 1. desember.
Þar sem slíkur dráttur liefir orð
ið á því, — af kunnum ástæðum,
— að Alþýðusambandsþing yrði
kvatt saman til funda, fer ég hér
nteð fram á það við þingið, að það
sjái sér fært að fallast á að mæla
með því fyrir sitt leyti, að með-
fylgjandi frumvarp verði sani-
þykkt.
Frumvarpinu fylgir greinar-
gerð. En ég vii svo tak,a fram sér-
staklega tverint:
Hér er aðeins um frest að ræða,
en ekki fallið frá neinum rétti,
ýmislegt varðandi efnahagsmál
landsins i dag. Hann sagði að í
þeim hefði gerzt sú bylting, að
þau væru nú í höndum almenn-
ings. Menn vildu hafa sem bezt
kjör, en þau takmörkuðust af
þjóðartekjunum og erlendu láns
fó og fjárhagsleg úlfakreppa
fylgdi því, að leyfa sér meiri fram
kvæmdir og persónulegar kröfur
en fé væri fyrir hendi að veita.
Jónas sagði. að á árunum 1946
—57 hefði umframeyðslan verið
fimm af hundraði að meðaltali á
ári og skrúfugangur kaupgjalds og
verðiags hefði ieitt til verðbólgu.
Vísitalan
Jónas sagði, að möguleikar til
að auka neyzluna með lánum væri
á þrotum, því yrði nú að miða
eyðsluna við það, sem við fram-
leiðum. Vísitaian hefði hækkað
um fjórtán af hundraði frá því í
vor og kaup hækkað ýmist nokkuð
meira eða minna. Þetta er mun
meiri hækkun en nemur hækkun
þjóðarteknanna. Þótt hagur út-
gerðarinnar hafi verið bættur, þá
er ekki hægt að bæta verulégum
álögum á hana, um veruiegar upp
ennfremur að farið er fram á bætur verður því að ræða. Fjár-
þennan frest vegna þess, að dreg-1 verður því að afla til þess með
ist hefir ,að kalla Alþýffusambands auknum yfirfærzlum eða á annan
þing saman. Frestur er því knýj-1 hátt og skrúfan héldi áfram.
Framfærsluvísitalan yrði senni-
lega, að óbreyttri þróun, orðin
270 stig í nóvember næsta ár
og kaupgjaldsvísitalan 253 st.
þó með því að landbúnaðarvörur
hækki ekki fyrr en 1. sept næsta ár
Þetta orsakaði stöðugar gengis-
lækkanir og sparnaðaviðleitni
yrði engin, Sta»rsta hagsimuna-
mál þjóðarinnar er að komið verði
í veg fyrir þessa þróun. Ekki verð
ur unnt að stöðva hana ef vísitölu
kerfið gildir áfram. Þá er spurn
ingin hvort hægt verði að koma
á svona stöðvun, án þess að lífs
kjörin rýrni. Jónas sagði, að það
væri hægt, ef aflabrögð og mark
aðsmöguleikar verða jafngóðir í
ár og þeir eru. Beri út af með
þeita verður að endurskoða fjár-
festinguna. Nú nemur hún þriðj
ungi af þjóðartekjunum. Lífskjör
um almennings verður ekki breytt
andi nauðsyii, ef unnt á að vera
aff reyna sanikomulag við hið nýja
Alþýðusambandsþing, eð,a stjórn
Alþýðusanibandsins um efnahags
málin. En það tel ég hina mestu
nauðsyn að gert verði fyrr en rás
viðburðanna veldur því, að þflð
kann að verða um seinan. Svar
þarf að liafa borizt fyrir annflð
kvöld, ef rinnt á að vera að koma
málinu gegnuni þingið.
Virðingarfyllst,
Hermann Jónasson“.
Frumvarpið hljóðar svo:
1. gr.
Frá 1. desember 1958 til
loka þess mánaðar skal
greiða verðlagsuppbót á
laun og allar aðrar greiðsl-
ur, er fylgja kaupgreiðslu-
vísitölu, samkvæmt vísitölu með breyttri tekjuskiptingu, þá er
185. Þó skal launþegum þeg- of nærri atvinnulífinu gengið. Ef
ar eftir desemberlok 1958!
greidd verðlagsuppbót
desemberlaun
ákvæðum 55
1958 nema annað verði
ákveðið.
| ekki fæst freslur til að undirbúa
svona aðgerðir, el' við láum öldunp
skelia á nú þegar, þá verður erfitt
samkvæmt að stíga til baka.
qr. laga nr. 33)
Löq
gildi.
þessi
gi’-
öðlast
Jónas lók fyrr til mál:
þýðusamba n dsþinginu og
þegar
; á Al-
drap ái
Seytján vísitölustig
Hannibal Valdimarsson las nú
upp bréf forsætisráðherra til
þingsins, en siðan tók forsætis-
ráðherra til máls og þakkaði þing
inu fyrir að haf;, leyft sér að
koma þangað. Minnti hann á, að
núverandi stjórnarsamstarf væri
(Framh. á 2. síðu.)