Tíminn - 29.11.1958, Síða 8

Tíminn - 29.11.1958, Síða 8
8 T í M I N N, laugardaginn 29. nóvember 1958. Frímerkjaþáttur (Framhald af 5. slðu) krónur óbundinn eða um 99,00 ísi. krónur. Yvert & Tellier. ■Þetta er einn þekktasli og mest notaði frímerkjalistinn og kemur út í .þremur bindum. Hann er gef inn ut í Frakklandi og á frönsku, en nafnverð merkjanna er ávallt getið í réttri mynnt og því auð.veU a§ átta sig á honum fyrir þá, sem ekki skilja frönsku. Prentun og myndir er hvort tveggja með ágæt uná. Litagreinungar listans eru allmargar eða 57 og til þess að geta ör'úgglega áttað sig á þeim er nauð synlegt að eiga litatöflu frá sama fyrirtæki. Listinn nær yfir allan héíminn en Evrópa er sér í bandi. Verð Evrópu-listans mun vera xun 11,5 ísl, krónur. Seott. Fullu nafni heitir þessi listi: Standard postage and stamps cat aiouge og er gefinn út í Banda- rí&júnum. Hann kemur árlega í tvéimur þykkum bindum. í fyrra bindinu er Ameríka, England og nýlen.dur. í hinu eru önnur lönd og' er þeim raðað eftir hinum ensjtu nöfnum þeirra. Hver blað siða er þrídálka og á eftir almenn uín frímerkjum koma þjóaustu- mérki síðan flugmerki o. s. frv. Listmn greinir frá ýmsu varðandi merkin þar á meðal pappírstcg- undum merkjanna. Síðara bindið mun kosta um 300.00 ísl. kr. Gibbons. íÞetta er nafn á enskum lista, sem kemur út í þremur biudum. í -því fyrra er brezka beimsveldið eii auk þess nokkur lönd önnur, sem ■ endurheimt hafa sjálfstæði sitt eins og írland, sem um margar aldir var kúgað áf brezka Ijóninu. í öðrum hlutanum eru önnur lönd í Evrópu og í því þriðja koma aðrár heimsálfur. Verð þessa lista er þættinum ekki kunugt. Fyrir opnum tjölc (Framhald af 6. síðu). ef hún verður ekki hindruð í bví verki. ÝMSIR andstæðingar ríkisstjórnarinnar innan stjórnarflokkanna finna sér það til, að ekki sé lokið þeirri endurskoðun stjórnarskrár- innar (m. a. kjördæmaskip- unarinnar), sem gert var ráð fyrir að stj órnarflokkarnir reyndu að ná samkomulagi um. En hér á við sem oftar: Það er fjarstæða að heimta að stjórn, sem á að vera við völd í 4 ár, fram- kvæmi öll sín stefnumál á helmingi þess tíma. Menn, sem slíkt heimta, hafa eitt- hvað annað en áframhald- andi samstarf í huga. Þaff er og ekki venja að samþykkja stj órnarskránbreytingu fyrr en á síðasta þingi fyrir kosn ingar. VIÐ setningu Alþýðu- sambandsþings s.l. þriojudag hélt forseti sambandsins, Hannibal Valdimarsson fél- agsmálaráðherra, athyglis- verða ræðu. Hann ræddi þann vanda, sem þjóðinni er nú á höndum í sambandi við yfirvofandi 17 stiga hækkun vísitölu, vanda, sem getur nú orðið vinstri stjórninni aff falli, ef neitað er að viður- kenna staðreyndir. Hann sagði m.a.: „Vöxtur dýrtíðar innar er þjóðarvoði, sem verð ur að stöðva“, og vakti at- hygli á því, að á Alþýðusam- bandsþinginu hvíldi „mikil ábyrgð um þátttöku í aðgerð um til að stöðva verðbóig- una“. Þetta kemur engum á óvart. Núverandi forseti Al- þýðusambandsins hefir áðar — m.a. í þingræðu í vor — rætt galla vísitölufymkomu- lagsins og varað við því. FR AMSÓKN ARFLOKK - URINN hefir þegar horfzt í augu við þessa ábyrgð. Hann gerir sér ljóst, að fyrir liggja hagfræðilegir útreikn ingar, er sýna þann kaup- mátt tekna, sem er í sam- ræmi við núverandi þjóðar- tekjur, og að það er ekki ó- hagstætt fyrir almenning, að sá kaupmáttur haldist. Þennan kaupmátt virðist vera bezt að tryggja eins og nú árar, meira ekki. Ef aörir halda öðru fram, segja þeir almenningi ósatt, viljandi eða óviljandi, eða fara aö dæmi strútsins, sem grefur höfuð sitt í sand til að forð- ast hættu. Framsóknarflokk urinn telur rétt, að vinstri stjórn sé áfram í landinu, eins og til var stoinað — heiðarleg vinstri stjórn, sem vinnur að uppbyggingu at- vinnulífsins, og segir ai- menningi s<ttt um, hvað til skipta sé, ekki óheiðarleg stjórn, sem reynir að telja þjóðinni trú um, að ekki gæt.i orðið rekstrarhalli á nýjum skipum! VEL GETUR svo farið að vinstri stjórnin falli inn- an skamms tíma. Ef svo fer, er það ekki af því aö. stjórn- arstefnan sé óframkvamran- Frá Neytendasamtökunum: Nefnd sem fjallar um ágreiningsmál vegna fatahreinsimar og þvotta Fyrir hálfu þriðja ári var sett á laggirnar nefnd að til- lögu Neytendasamtakanna, er skyldi fjálla um ágreinings- mál vegna fatahreinsunar eða þvotta. Aðild að nefndinni hafa átt, auk Neytendasamtakanna, Félag efnalaugaeigenda, Félag þvottahúsaeigenda og Húsmæðrafélag Revkjavíkur, Tilnefndi hver aðili 1 fulltrúa 1 matsnefndina. Skrifstofa Neyeiidasamtakanna hefur tekið við málum þeim, sem fólk hefur óskað umsagnar nefnd arinnar um, og undirbúið málin fyrir meðhöndlun þeirra. Fyrst er þó ávallt reynt að finna lausn á málunum, sem báðir aðilar geta fellt sig við, áður en nefndin fjall- ar um þau. Leitað hefur verið til skrifstofu Neytendasamtakanna vegna slíkra mála eingöngu tals- vert á annað hundráð skipti. Sam leg eða að ekki hali verið unnið að framkvæmd henn- ar. Stjórnarstefhan hefir verið framkvæmd hingað til og hún mun veröa fram- kvæmd áfram, ef 'ekki skort- ir heilindi í samsrarfinu. En ef menn vilja e.kki stöðva yf irvof andi verðbólguóld u eða þykjast gera það án þess að satt sé, þá fellur stjórnin — og þá á hún áð falla. — Ef hún héldi áfram að starfa þegar svo væri komið, hefði hún brugðist stefaa sinni eða sagt umbjóðendum sínum o- satt. Þá ætti hún ekki skilið að heita vinstri stjörn, held- ur stj órn spákaupmermsku og ævintýra. Þá híýðir, aö þeir fuglar fljúgi á vettvaug, sem á næsta leiti bíöa. vinna hefur verið ágæt innan nefndarinnar og ætíð náðst ein- róma niðurstaða. í langflestum tilfellum -er ekki um svo háar upphæðir að ræða, að það borgi sig vegna tímaeyðslu og fyrirhafnar að leita til dómstól- anna til að útkljá slík mál. Er svo reyndar mjög viða í hinu daglega viðskiptalífi. Þess vegna vilja Neytendasamtökin kom,a á fót fleir um slíkum matsnefndum. Þær geta stórum aukið öryggi f viðskipt um og eytt tortryggni. Hin sein- færa og kostnaðarsama leið til dómstólanna í „smærri“ málum, sem þó muna einstaklingana oft verulegu, bitnar fyrst og fremst á neyíendunum. Þess vegna þjóða Neytendasamtökin meðlimum sín- um ókeypis lögfræðilegar upplýs- ingar og aðstoð. Brcytt aðild að matsnefndmni. Nú hefur verið ákveðið að breyta þannig aðild að nefndinni, að hver efnalaug og hvert þvotta-, hús fái þar beina aðild með rétt- indum og skyldum, ef þau óska,- en ella méðhöndli nefndin ekki mál, sem snerta fyrirtækið. Þau fyrirtæki, sem óska að vera aðiljar að nefndinni, fá skjal þar .að lút- andi, sem ætíað er að hengja upp í afgreiðslusal. Er þetta gert til að gera málsmeðferð alla fljót- legri og einfaldari. Sení. JÞetta er skammstöfun á þýzk uúi lista, sem heitir fu-llu nafai CkúbrUder Senfs illustrierter Brief anafken-Katalog. Listinn er iítt molaður -hérlendis og þættinum ó- kutWHigt um verð hans. Borek. ■ w. er einnig um að ræða þýzk an‘ iista ,sem komið hefur út í 3$ ár. Borek gefur út sérlista yfir ýjtp.is lönd. Það er til Borek-Norður lándfaiistí, sem mun kosta um 25 ísl. kr. 3. síðan pkapað stórmynd, sem sögð er taka ftóstu öðru fram, og kemur víða víj f hinni viðburðaríku sögu Bgndaríkjauna. Madrid og Versalir Upptökur myndarinnar hafa far- ið fram í konungshöilum Madrid óg Versala, og enn fremur sjást á tjáldinu stórkostlegar sjóorrustur, sem'koma jafnt ungum sem göml- um ííl að glenna upp augun af undrun og eftirvæntingu. Veizla imacil er færð upp í höllinni í Madrid, en þar hafa kvikmyndir aldrei verið teknar áður. Þúsundir kertaljósa lýsa upp salinna og sagt ér íað svo hafi verið borið í þessa njyjtxd að það nálgist met. m filufverk ’ jf rnyndinni eru rúmlega 100 til- lilutverk sem svo eru nefnd. Aðal- lílut'verkin eru leikin af: Robert Stack, Erin O’Brien, Dorothea Dan-1 dérs. Benjamín Franklín er þarna leiiknn af áttræðum öldungi að nafni Charles Coburn. Ekki má! gleýma Betty Davis, en hún Leikur ejþk veigamesta hlutverkið í mynd þessari, Katharine. Hún er sögð leika frábærlega í myndinni og sanna að hún er ennþá stjarna á himni kvikmyndanna. petty hefur áður leikið drottn- ingar, og aðrar slikar konur, en x! þeSsari mynd íekur hún öllu því frám, sem til hennar hefur sézt áður. Þefta enx aðeins nokkur orð tun þessa miklu og löngu mynd,' sém væntanlega verða send til sýn- ingar á næstunni, og búast menn viö miklu, enda hefur tekið því sejn næst 12 ár að undirbúa hana! 32/EN-5460-50 Bvítur OMO-þvottur Ilérna kernur hann á splunkunýju reið- hjóli. En það er skyrtan, þvegin úr OMO, sem þú tekur eftir. Tilsýndar eru öll hvjt föt sæmilega hvít, — en þegar nær er komið, sést bezt, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi skyrta er eins hrein og hreint getur verið, eins hvít og til var ætlazt Allt, sem þvegið er úr OMO, hefir þolir allan samanburð alveg sérstakan, fallegan blæ Ef þú nol • iar blátt OMO, ertu liandviss um, að hvíti þvotlurinn er mjallahvítur, tandurhreinn. Mislh föt koma úr freyðandi þvælinu björt og skær á litinn, eins og ný. Til þess að geta státað af þvottinum, láttu ekki bregð- ast að hafa OMO við höndina. Blátt OMO skilar y8ur hvítasta þvotti í heimi — einnig bezt fyrir mislitan.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.