Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 1
nýtt verk eftir O'Néiil bls. 6 12. árgangur. wm Keykjavík, fimmtudaginn 18. desember 1958. Bækur og hcfundar, bls. 7. íþróttir, bls. 4. Lærdómsrík saga forus'tu- greinin), bls. 6. 288. blað. ommúnistar berjast ótrautt fyrir niður- kurði á framkv. í þágu atvinnuveganna Alls staöar eru menn aö búa sig undir jólahaldið, og mikið gengur nú á i Reykja- vik — meira þó í Nýju Jór- vík. Daginn út og daginn inn flýgur flugvél yfir borginni : og skrifar gleðileg jól á him- ininn. Það stendur líka skrif- að með 200 metra háum bó . stöfum. Ef pappírslengjur þær, sem stórmagasinið 1 Macy notar til jólaskreytinga væru tengdar saman, mundu þær ná tvisvar sinnum um- hverfis jörðina, jólatré eru f um alla borg og á einu torgi eru þessir upplýstu plast- hirtir með Ijós á greindum hornum. í New York einni eru 070 jólasveinar og hafa myndað stéttarfélag, og vilji :f maður hringja i jólasveininn á Norðurpólnum, er númerið YU 32121. Manhattan Saying Bank skemmtir viðskiptavin- um sínum með hlæjandi skautastelpum. Krafa Islendinga á fundi NATO: með alira versia móti Lloyd. cg de Gaulle ræddu vandamál ríkjanna, þar á meðrtl hætíuna á viðskiptastrífti NTB-r-jParís, 17. cies. — Selwyn Llovd utam*íkisráðherra Breta og de Gaulle forsætisráðherra Frakka ræddust í dag við í París, en Lloyd er þar viðstaddur fund utanríkis- og' landvarnarráðherra Atlantshafsbandalagsins. Ræddu þeir um nokkur þau má.'efni, sem ágreiningur. er ríkjandi um þessar mundir í ýmsu áfátt, og er ekki talin hafa verið verri um margra ára skeið. Herskapur Breta hætti A fundi ráðherranefndar At- lantshafsbandalagsins í gær, 1G. desember, bnr fastafulltrúi ís- lands, Hans G. Andersen am- bassador fram þá kröfu, að Bret- um yrði gert að láta af liernaðar aðgerðum á IsGndsmiðum. (Frá utanríkisráðuneytinu). Á seinasta þingi vildu þeir íeggja sérstak- an skatt á allar slíkar framkvæmdir og nú vilja þeir mikla lækkun á framl ti! þeirra Allt síðan núv. rÍKÍsstjórn tók til stnrfa hefir það verið krafa kommúnista, að framlög til verklegra frnmkvæmda og uppbyggingar atvinnulífsins, væru skorin niður. Á þenn- an hátt hafa þeir setið á svikráðum við uppbyggingu at- vinnulífsins í úf.vegsbæjum og sveitum. SparnaðartiMögur komm- únista frá seinasta þingi Þetta kom einnig ljósast fram, þegar kommúnistar lögðu fram svokallaðar sparnaðartillögur sín ar á síðastl. vetri. Aðalefni þeirra var þetta: 1. Að lækka öll framlög ríkisins til verklegra framkvæmda. 2. Að lögleiða þar á ofan fjár- festingarskatt á allar fram- kvæmdir og byggingar, nema íbúðir, skóla og sjúkrahús. Þessi skattur liefði m. ö. o. lagzt á allar framkvæmdir til eflingar atvinnulífinu, eins og frystihús, fiskvinnslustöðvar, verbúðir, hafnargerðir, vega- gerðir, brúargerðir, ræktunar- framkvæmdir, rafvæðingar o. s. fn’. Þessum kröfum kommúnista var hafnað á seinasta þingi, og því hefur atvinnuástand verið gott út um land á þessu ári, án þess þó að nokkur ofþensla hafi átt sér stað þar. Bf kommúnistar hefðu fengið að ráða, hefðu frám kvæindir orðið miklu minni í mörgum kauptúnum og svcitum og afkoman að sama skapi lakari. Róðurinn hertur í haust hafa kommúnistar hert Talsmaður brezkú sendinefndar inpar skýrði svo frá eftir i'und þeiirra. að fundurinn hefði verið hinn bezti og þeir orðið sammála um, að öll ágreiningsmálin mætli leysa. ipeð góðvilja og, sanngirni. Fundur þeirra er talin eitthvað hið mikilvægasta, sem gcrist þessa agana í aiís í sambandi við funda höld Allaht; hafsbandalgsins. Búhyggindin á bæ sonar Þjóðviljinn stritar við að haida því fram, að enginn vandi stafi af 17 stiga hækkun vísitölunnar. Hana megi bara borga niður. Niðurgreiðslur eru þegar ill viðráðanlega miklar í þjóðarhú- skap okkar. í því sambandi gagn ar lítt að tala um tekjuafgang ríkissjóðs þetta ár. Hann gengur að miklu leyti til þess að horga hallj) ríkissjóðs írá í'yrra ári. Auknar niðurgreiðsiur verða . ekki framkvæmdar, nema með nýjum álögum. sem koma öllum í koll. Búhyggindin hjá Einari 01- geirssyni eru því gamla, kunna fákænskuráðið, að ætla að lengja rekkjuvoðina sína með því :að klippa af öðrum enda hennar og sauma-afklippinginn við hinn endann. Viðskiptstríð? Mikilvægasta umræðuefni þeirra Lloyds og de Gaulles var erfiið leikar, þeir. esm nú rísa í sam 'h.andi við aþð, er sáttmáli Evrópu markaösríkjanna 6 tekur gildi 1 janúar, en þá er talin bein hætta á viðskiptastríði milli Evrópuríkja Iíom það fram al' ummælum tals manns brezku sendinefndarinnar að þeir telji erfiðleikana ekki svo # jmjög. torelysta með góðum vilja I^1FÍÍ11*C íllr/íiÍfC ' Fleiri mál ræddu þeir einnig, ei i_íiílC«.í ö LflgCu ö ríkin varöa bæði, svo sem tillögui Frakka um aukna samvinnu stjórnmálasviðinu milli stærstu veldanna í bandalaginu, Breta, Frakka og Bandaríkjamnna, en fuliyrt er, að með þeim ætli Frakk ar sér stærri hlut en áður innan NATO, og þar af leiðandi aukin áhrif á vettvangi þeimsstjórnmál- anna. Enn nuiau Lloyd og de Gaulle 'hafa rætt stofnun ríkjasam bands Ghana og Guineu, en Ghana er í brezka samveldinu og Guinea nýfrjáls nýlenda Frakka, og telja fréttamenn Frakka sára yfir þeim atburðum. Ólafur hættur tilraun- um við stjórnarmyndun Samningar vií sósíalista voru komnir nokkutS áleiíis og óvíst á hverju hefir stranda'S Ilollendingar garmir. Lloyd ræddi einnig í dag við utanríkisráðherra Holiands, Jos- eph Luns, sem talið er að ahfi borið fram, umkvörtun vegna þess, að Bretar hafa nýlega selt Indónes um sex flugvclar, sem sérstaklega eru til þess gerðar að e.vða kaf- báluni. I í gærkveldi barst blaðinu eflir- farandi tilkynning frá skrifstofu ! lorseta ísLinds: Stækka Norð- menn landhelgi? KAUPMANNAIIÖFN í gær. — Ekstrabladet skýrir frá því í dag samkv. fréttaskeyti frá Osló, að erleiidir togarar sæki nú svo hart á miöin út af Norður-Noregi, að Norðmenn komist ef til vill ekki hjá því að færa lit fiskveiðitak- mörk sín von bráðar að dænii ís- lendinga. Lysö fiskimálaráðherra lætur svo um mælt við Aften- posten, að hann muni senn ræða þetta mál við Langc utanríkis- ráðherra og ef til vill leggja til, að fiskvciðitakmörkin verði færð út. Þó gæti verið, að norska stjórnin mundi fyrst ræða málið við dönsku og sænsku stjórnina. — Aðils. „Formaður Sjálfstæðis- flokksins, Ólafur Thors, gekk á fund forseta íslands síð- degis í dag og tilkynnti hon- um, að hann teldi sig' hafa gengið úr skugga um, að eigi sé að svo stöddu auðið að mynda meirihlutastjórn á grundvelli jieirra lágmarks- skilyrða, sem Sjálfstæðisflokk urinn í öndverðu setti fram um stöðvun verðbólgunnar og lausn kjördæmamálsins.“ Tilraunir Olafs til stjórnar- myndunar hafa nú staðið fulla viku, og var augijóst, að samn- iiigar við sósialista og jafnvel Al- þýðuflokkinn voru komnir nokk- uð áleiðis. Svo virðist, sem þess ir samningar hafi strandað á ein- liverju sérstöku, en ekki verður um það sag't að svo stöddu, hvað það var. Ríkir mi óvissa um það, livað við tekur næst i tilarunum •’ til stjóniarmyndunar. um allan helming kröfur sínar um niðurskurð framkvæmda og framlaga til uppbyggingar atvinnu lífsins. í því sambandi hafa þeir sértsaklega lagt til niðurskurð á atvinnuaukningarframlaginu, rækt unarstyrknum, og framlögum til verkelgra framkvæmda yfirleitt (hafnargerðir, vegagerðir, rafvæð- ingu o.s.frv.). Þetta var ein af meginástæðuni þess, að ekki náðist samkomulag milli stjórnarflokkanna um efna hagsmálin. Framsóknarflokkur- inn neitar að fallast á niður- skurð framlaga til eflingar at- vinnulífinu út um land, enda sést það á fólksflóttanum, sem verið ljefur þaðan á undanförn- um árum, að fjárfestingin hefui sízt verið of mikil þar. Engar tillögur frá komm- únistum um rekstrarútgjöldin Það er algerlega rangt hjá Þjóðviljanum, að kommúnistar hafi borið fram einhverjar tillögur um að draga úr óþarfa eyðslu og rekstrarkostnaði ríkisins. Engar slíkar tillögur ahi'a komið frá kommúnistum og þær myndu áreið anlega ekki stranda á Framsóknar flokknum. ef þær kæmu fram. „Eyðslan", sem kommúnistar hafa þózt vilja skera niður, eru eingöugu franilög til eflingar at- vinnulífinu víðsvegar um land. Kommúnistum virðist það þó ekki nóg að berjast fyrir slíkum niðurskurði. Vísitöluhækkunin stórfellda, sem þeir hafa nú knúið fram, rýrir að sjálfsögðu veru- lega öll framlög til verklegra framkvæmda. Það er eðlilegt að menn, sem þannig haga sér, telji sig eiga bezt heima hjá íhaldinu crg vilji því ólmir komast í stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Samþykkt 4öa grein í Genf NTB—GENF, 17. eds. — Á þrí- veldaráöstefnunni í Genf uin bann við tilraunum með kjarn- orkuvopn, varð í dáig samkomu- lag' um fjórðu grein sáttmáfa milli kjarnorkuveldanna. í þess- ari grein er kveðið svo á, að al- þjóðlegt eftirlitsráð með fram- fylgju bannsins skuli skipað 7 aðilum. Samkvæmt uppkastinu að þess- ari grein, sem samþykkt var í dag, en Bretar voru tillögumenn að henni, verða þrír fastir aðiljar að ráði þessu: Banadríkin, Bretland og Ráðstjórnarríkin, en hinir fjór ií aðilarnir skulu útnefndir af þeim ríkjum, sem síðar gerast að- (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.