Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 9
»í JIINN, fiiumtudagiim 18. desember 1958. S tí'in fátfw lega vinalega út í samanburði við stór herbergið í Creek- down Marior. Þarna var lítið skrifborð, Utið borð og tveir barnastól- ar. Svarið var táknrænt fyrir hann: — Eg veit það ekki enn, en ég kemst bráðum að raun um það. Síðan tók hann í hönd hennar alvarlegúr í bragði og ég gat séð að hann var mjög' hrifinn af henni og leit ekki af henni. Jói frændi kyssti mig á kinnina og sagði að hann væri glaður yfir þvi að vera kominn aftur til okkar. — Það er svo indælt að vera hér. Þetta er bezti staður í heimi. Eg var ekki fyrr kominn til Ástralíu en mig langaði til að koma aftur og heimsækja ykkur. Verður þú lengi hérna í þetta sinn, Jói frændi'? spurði ég. — Eg get ekki sagt um það enn. En ég ætla að hafa þaö eins þægilegt og ég get þennan tíma og láta viðskipt in sitja á hakanum. Díana stóð við hlið Joss- lyns og ég heyrði hana segja: Mér þykir leitt að ég skyidi ekki vera heima í gær. Þetta er í annað sinn sem þú hef ur komið hingað og ég hefi ekki verið heima! En Savá var hér í öllu falli. Eg heyrði ekki meira. Eg gekk til barnanna: — Eg skal sýna ykkur herbergið ykkar. Það er við hliðina á mínu. — Eg er viss um að þið er- uð svöng sagöi Júlía frænka. — Nei, alls ekki. Við komum við í litlu veitingaliúsi á leið inni og fengum okkur smurt torauð og kaffi, sagði ég. Við getum vel beðið eftir kvöld- matnum. — Þetta.var hálfgerð píslar ganga fyrir aumingja Söru, sagði Jos°lyn. — Konan sem þjónaði okkur hélt að við værum gift og óskaði okkur til hamingju með börnin okk ar. Díana Irió: — Sara! Hús- frú og móðir! Eg beið ekki eftir því aö heyra meira. Eg tók í hönd- ina á Alan og Elfridu og flýtti mér inn í húsið. — Hér var ég vön að leika mér þegar ég var á sama alri og þið, sagði ég. — En hin stúlkan? Hin Sar an? Þau hiðu áköf eftir því að ég svaraði. — Við Díana lékum okkur alltaf saman. Alan brosti og Elfrida skellihló, rétt eins og þau skildu ekki ennþá að við vorum ekki ein og sama per- sónan. — Mér finnst svo gaman að þú skulir vera tvær stúlkur, sagði Alan . Eg laut niður og kyssti þau. Síðan lagði ég töskuna á rúm- ið og sagði: — Eigum við að taka upp úr töskunni núna eða eigum við a ðskoða garð- inn fyrst? — Garðinn fyrst! hrópaði Alan. — Garðinn, endurtók Elfr- ida. — Sólúrið, sagði Alan, — Eg hlakka til að sjá það. Þegar við.komum niður stig ann, kallaði Júlía frænka til mín: — Sara! Við erum inni í dagstqfunni. Jói frændi vill gjarnari tala við þig. Við gérigum inn. — Eg ætl- aði einmitt að sýna börnunum garðinn, sagði ég. Ðíang,;. reis á fætur. — Eg skal sýna þeim garðinn. Viljið þið fara út með mér? spurði hún. Andlit þeirra ljómuðu af eftirvæntingu og undrun þeg ar þau litu frá mér á Díönu og siðan aftur á mig. Elfrida stakk höndinni í hönd Díönu. — Já, sagði hún. Alan hikaði dálítið en þeg- ar Díana tók- í hönd hans fylgdi hann með henni. Allir brostu þegar þau gengu út. — Eg var einmitt að segja við Josslyn að hann hafi verið heppinn að hitta ykkur, sagði Jói frændí. — Hann var að segja mér hversu vel þið hafið reynzt honum. — Við höfum ekki gert neitt sérstakt, mótmælti ég. *— Júlia frænka segir að börnin geti verið hér svo lengi — Ertu feimin? spurði Alan. — Nei, ég er bara glöð yfir þv að vera komin heim aft ur. Þetta er heimili mitt, skil urðu? Við vorum komin inn í forstofuna. — Finnið þið lav enderlyktina? Börnin þefuðu. Eg gat enn þá heyrt hlátur Diönu fyrir mér. — Sara! Eiginkona og móðir! Eins oe bað væri hlægi legt. Diana hafði gert það aö verkum að ée horfðist í augu við raunveruleikann aftur, Aö mér skyldi nokkurn tíma detta i hug að ég gæti unnið hug Josslýns var hlægilegt. Börnin voru hrifin þegar þau sáu herbergið sem Júlía frænka hafð'i búið út lianda þerm. Það hiaut að lítú óvenju sem verða vill, sagði Josslyn. — Það er auðvitað stórkost- legt tilboð. Eg elska börn, sagði Júlía frænka. — Þegar ég var að taka til í herberginu þeirra skutu mininngarnar upp koll irium. Það væri dásamlegt að fá börn í húsið aftur. — Eg vona að ég finni lausn á vandanum.sem fyrst, sagði Josslyn. — Þetta kom allt svo óvænt að ég er ekki enn far- inn að átta mig. — Þaö hefur verið einkenni iegt fyrir þig að verða allt í einu „faðir“ þessara barna, sagði Jói frændi og brosti. — Eftir eitt ár get ég sent Alan í skóla, en þangað til held ég að ég verði að ráða húskennara .... eða kannske getur hann gengiö á skólann hér. Eg veit það ekki. — Eg vona að þú skiljir þau ekki að of snemma, sagði ég. — Elfrida er svo ung og hún er mjög bundin bróður sínum. Þau hafa einnig átt erfiða bernsku. Fyrst misstu þau móður sina og síðan föður sinn. WW.V.VV.W.V.WiVWV Góðar jólagjafir Skíði, margar tegundir Skíðastafir f. börn, kr. 65.00 Skiðastafir f. fullorðna, kr. 92. Stálskíðastafir Gonnabindingar fyrir börn frá kr. 92,50 Gorinabindingar fyrir fullorðn'a, marg. teg. Ódýrar skíðabindingar, f. börn Marker öryggisbindingar væntanlegar næstu daga. Sími 13508. LV.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V. Framsóknarvistar- spilakort fást á skrifstofu Framsókn- arílokksins í Edduhúsinu. Sími 16066. m Hreingerningar Önnumst jólahreingerningar. Sími 35067. . *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• >»**4»»»»m«m*«' Á/ffMÍS /CflANDAt* LÆRIÐ AÐ TEFLA skákbókin nýja eftir Friðrík QlafSSOn og Ingvar ásmundsson, er komin í bókaverzlanir. Bókin kostar kr. 85,00 í bandi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs M.s, „Gul!foss“ Vörumóttaka til eftirtalinna hafna á föstudag, þ. 19. þ.m. Vestmannaeyja, ísaf jarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar, Raufarhafnar, Norðf jarðar, Eskif jarðar. H.f. Eimskipafélag íslands. 1 s | 3 I 5 = 3 .3 5 3 •esamaiuaiiiiuuiiuiiiiuiiiuiminiiiiiiiimjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimmiinmimmiiiiuiiimimimBni wv\w/Av.\w.nv/.,.vvvAV..w.v.v.\\%%wuwit s .* Okkar hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu 1« okkur með heimsóknum og heillaskeytum á gullbrúð- í; kaupsdegi okkar 1. des. s.I. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. Benónía Þiðriksdóttir Baldvin Jónsson, Grenjum. Jarðarför föður okkar Vilmundar Ásmundssonar fer fram frá Fríkirkjunni: í dag kl. 2 síðd. — Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Bióm vinsamiegast afþökkuð. Jarðað verður í gamla kirkj'ugarðinum. Jón Árni Vilmundarson og systkinl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.