Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1958næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtudagiun 18. deseinber 1958. 50. tfagur Eiríkur skýrir frá rá'ðabruggi sínu. — Þegar verð- ur dinimt, þá reynum við að frelsa Akse og menn Vorons og síðan rœnum við einu skipanna. ViB verð um að krefja menn Vorons ságna um hvar Vínóna er niður komin. Sveinn glóttir, ánægður á svip. — Og eigum viv að gera þetta með berum höndum. Þá verður fjör á ferðumi 'Þeir róa úr augsýn og ganga því næst á land á óbyggðri smáey. > • Þegar myrkrið skellur á leggja þeir aftur frá landi eftir að liafa snætt góðan málsverð af vist- um bátsins. Þeir róa í áttina til' hinna háu kletta sem umkrnigja sjórænmgjaborgina. Fimsitudagur 18. d@s. 352. dagur ársins. Gratanius. Tung! í suSri kl. 18,59. Ár- degisfíæði kl. 11,14. Síðdegis- flæ'ði kl. 23,19. Flugféisg íslands. MiliUandaflug: MillilandaflugvélLn Htimfaxi er væntanleg til Reykja- víkur kl. 16,35 í dag frá aupmanna- höfn og Glasgow. Fiugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fýi’rámálið. . . Miililandaflugvélin Gullfaxi fer til Lundúna ki. 8,30 í dag. Væntanleg aftar til Reykjavíkur kl. 16,35 á morgun. Innahlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar, Rildudais, Egiisstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðix), Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjvfbæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá N. V. 12. 12. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hull 17. 12. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Bíldudal' í dag 17. 12. til Patroks fjarðar, Stykkishólms, Grundarfjarð ár, Akraness og Reykjavíkur. Gull- foss kom til Akureyrar í morgim 17. 12. Fer þaðan í dag 18. 12. til Rvíkur síðdegis. Lagarfoss kom til Rvíkur 12. 12. frá Keflavík. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 11. 12. frá Hamborg. Selfoss fór frá Rvík 14. 12. til Ham- borgar og Rostock. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 16 í dag 17. 12. til N. Y. Tungufoss' hefir væntan- lega farið frá Hamina 16. 12. til Len ingrad og þaðan til Austfjarða. Skipadeíid SÍS: Hvassafell lestar á Eyjafjarðar- höfnum. Fer væntanlega í dag á- leiðis til Hamborgar og Gdynia. Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jokulfell er vamtanlegt til N. Y. 20. þ. m. Fer þaðan 26. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- feil fóa- 16. þ. m. frá Raufarhöfn áleiðis til Ventspils. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis tiT Bat- umi. Trudvang er í Re.vkjavík. Elfy North fór frá Stettin 12. þ. m. áleið- is til Hvammstanga, Blönduóss og Ilólmavíkur. Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld veStur um land til Akureyrar. Esja er væntanleg til Húsavíkur í dag á ieið til Ákureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum á leið til Akureyi’ar. Þyrili er í Karlshamn. Skaftfellmgur fer frá Rvík á morg- un til Vestmannacyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Snæ- fellsnesshafna, Flateyjar og Króks- fjarðantiess. Útvarpið í dag. 8.00—10.00 Morgúnútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—14.00 Á frívaktmni — sjó- mannaþáttur (Guðrún Erl’ends dóttir). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustend- urnir (Gyða Ragnarsdóttir). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallað í útvarps- sal. — Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. 21.30 Útvarpssagan: „Útnesjamenn" XIX. (Séra Jón Thorarensen). 22,00 Fréttir og yeðurfregnir. 22,10 Upplestur: a) Úr „íslendingabók" eftir Gunnar Hall (Höf. les). b) „Niðursetningurinn", bók- arkafli eftir Jón Mýrdal (Ævar Kvaran les). 22,40 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Þjóðleildiús- inu 9. þ. m.; síðari hluti. Stjórnandi: Dr. Púll ísólfsson. Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Beethoven. Útvarpið á morgun: 8.00—10.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veöurfregnh'. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinn- ingar (Guðm. Þorláksson). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son kand. mag.). 20,35 Kvöldvaka: a) Lagaskóti á íslandi 50 ára: Samfelld dagskrá undirbúin og flutt af lagaslúdentum. b) Rímnaþáttur í umsjá Iýjartans Hjálmarssonar, Svein bjarnar Beinteinssonar og Valdimars Lárussonar. c) Erindi: Manntalið' mikla (Ólafur Þorvaldsson þingv.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur: a) Úr „Sjálfsævisögu Björns Eysteinssonar (Baldur Pálma- son ies). b) „Langspili'ð ómar", bókar- kafii eftir Gunnar M. Magn- i’tss (Höf. les). 22,40 Létt lög af plötum. Frá happdrætti Vigfús og vísurnar, enn Útgefandi ferðabókar Vigfúsar hefir beði'ð Tímann að geta þess, að ekki verður dæmt um svörin við spurningunni: ,Jlvers vegna seljast ferðabækur V. G. bóka bezt“? fyrr en eftir jól vegna annrikis dómaranna og af þvi að svör eru lengi að koma úr fjar- lægð. Berast þau enn daglega víðs vegar af landinu. Flest bera þau vott um að enriþá þykir mörgum gaman að yrkja bögu. Hérna eru fáeinar vísur til viðbótar: Útþráin er eðlisbundin oft í brjósti sérhvers manns. Óskadraumur einverunnar, arfur fyrsta landnemans. Því lærist þeim, er lítt að baki leggja brautir heimaranns að finna sinni ferðalöngun fullnægju í bókum hans. Ekki veita örlög mér óskabyr frá ströndum. Því er andinn oft með þér út í fjörrum löndum. Barðstrendingur. Fúsi er skýr og fylginn sér ferðnm stýrir glaður. Harðsvíraður eflaust er og ævintýramaður. Margur frækinn fyrr þó var og færri tækin samtíðar. En fróðleik sæki ég frásagnar í ferðabækur Vigfúsar. Sveitamaður. Fróðleik mikinn finna má í ferðabókum Vigfúsar, einnig er þar ótal margt ekta gott til skemmtunar. Óþekktur. I DENNI DÆMALAUSI mga- Nú styttist óðum þar til dregið verður um íbúðina á Laugarnesvegi 80 og níu aSra úrvalsvirininga. Enn þá fást miðar í skrifstofu happ drættisins Fríkirkjuvegi 7, sími 19285. Miðar sendir í póstkröfu til fólks utan Reykjavíkur. Skrifið eða hringið og pantið miða. Kveðja til Vestmanns. Vestmann oki ýtti frá endaði hrokaslaginn Hugarþokan þótti grá þar á lokadaginn. Lítt í fréttir setti satt, svoittur pretti nýtti, hnýtti, fletti, blettótt batt, brejdti réttu, lýtti. Sýnist ringur hugarher hróðrar þvingast gangur Brags á þingin orðinn er anzi fingralangur. Dofna í þjarki deigur fer, dauða markast spáin. Enda harkið hljótum vér hans er kjarkur dáinn. ílialdsserkur illa fer, eydd mun kverkahlýja. Happaverk þó ekki er undan merkjum flýja. Sækir mæða mjög að þér málsins glæður dvína. Bezt að ræða ekki er endurfæðmg þína. Beint á miði'ð beindu veg, batnað sviðið geiur. Árs og friðar ó&ka ég . ef þér liði betur. Með kve'ðju og þökk fyrir skemmt- unina. Síðu-Hallur. (Þess skal g'etið, að Síðu-Hallur •bað fyrir kveðju þessa í fyrradag en hún komst ekki í blaðið í gær) Listasafn Einars Jénssonar að Hnitbjörgum verður lokað um óákveðinn tíma. — Ég ætla að nota þetta sem sokk . . . mínir eru svo voðalega litlir . . , Sjáið þið bara, er þetta ekki hreindýraspor eða hvað? Alþingi Dagskrá sameinaðs Alþingis fimmtudaginn 18. desember 1958 W. 1,30 miðdegis. Fyrirspurn: Yfirlæknisembætti Kleppsspítala. Hvort leyfð skuli. Dagskrá efri deiidar Alþingis fimmtudaginn 18. des. 1958 að lokn um fundi i sameinuðu Alþingi. 1. Virkjun Sogsins. Frh. 2. nmr. 2. AÖstoð við vangefið fólk. frv- 3. Tekjuskáttur og eignarskattur. Dagskrá neðri deildar Aiþingis fimmtudaginn 18. des. 1958 að lokn um fundi í sameinuðu Alþingi. 1. Dýrtíðarráðstafanir vegna at- vinnuveganna, frv. — 2. umr. 2. Veltuútsvör, frv. Frh. 1. umr. S. 1. föstudag gaf séra Areiius Níelsson saman í hjónaband ungfrú Ásdísi J. Kristjánsdóttur og Valdi- mar M. Pétursson, stýriimmn. — Heimili ungu hjónanna er að Njörva sundi 35.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 288. tölublað (18.12.1958)
https://timarit.is/issue/60917

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

288. tölublað (18.12.1958)

Aðgerðir: