Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, fimmtudagiim 18. deseinber 1958, BB Hámark hræsninnar Það liefir legið í augum uppi, að Einar Olgeirsson og lið hans í Alþýðubandaiaginu hefir verið á móti stjórnarsamstarfi vinstri flokkanna frá uppliafi. Þjóðviljinn hefir oft borið þess merki, og s. 1. vor herti liann róðurinn fyrir alvöru, er kommúnistar sáu, hve tæpt stóð í 19 manna nefndinni, og að ríkisstjórninni mundi ekki stætt, nem,a vísitöluspólan yrði tekin úr sambandi. Einar og lið hans gerði samtök við hægri krata .og íhaldið til þess að fella stjórnina. Ráðlierrar Alþýðubandalagsins fengu enga afstöðu að taka fyrir Alþýðusambandsþing, þótt Frarii- sóknarmenn leggðu fram ákveðnar tillögur. Þessi þokkalega samfylking náði öllum ráðum og tókst að loka öllum leiðum. Ráðlieirar Alþýðubandalagsins voru síðau látnir leggja fram hreinar skrum- og málamyndatillögur. Hámarki náði svo flærðin, þegar þeir, sem þannig felldu stjórnina og unnu opinberlega gegn lienni, 'spinna upp lyg'a- sögur um að Framsóknarmenn hafi sundrað stjórnarsamstarf- inu. Allir landsmenn vita, að Framsóknarflokkurinn stóð sem einn maður að stjórninni frá upphnfi og var eini flokkurinn, sem það gerði. Og Tíminn var eina málgagnið, sem studdi stjórnina heils hugar. Þegar niðurrifsfylking Einars og koinmúnista hans hafði á hinn bóginn lokað öllum leiðum fyrir stjórninni, öðrum en þeim scm leiddu beint í fenið, hlaut ríkisstjórnin að hætta störfum. Stjórnarandstaða kommúnista og' hægri krata hafði borið tilætlaðan árangur. iaoTseTungSæturafstörf- m sem forseti Kínaveldis VerSur áfram framkvaermdastjórí flokksins NTB—Peking, 17. des. — Miðstjórn kínverskra komm- mistaflokksins gaf 1 dag út tilkynningu, þar sem hún skýrlr trá því, að fallizt hafi verið á að veita Mao Tse Tung for- ieta láusn frá embætti forseta. Ríkisst.jórnarbáknið í Kína íy sífellt að verða þyngra í vöfum, einkum með tilkomu al- býðukommúnanna svokölluðu, sem Kínverjar eru sem óðast að breyta öllu þjóðskipulagi sínu í samræmi við, og muni Mao því betur geta gegnt hlutverki sínu sem æðsti maður ivommúnistaflokks landsins. eftir að ho.rmm hafi verið veitt lausn frá forsetaembættinu. ■húii kvnni að taka langan tíma. Undánfarna daga hefur sá orð- Hóraðsstjórnir flokksins eru hvatt ómur mjög gengið í fréttum, að ar til að flýfia framiþróun alþýðu- Hefði sent flokksstjórninni kommúnanna, sem séu afar mikil- l'jeiðni, um lausn frá forsetaem- vsógar sögulega, — enda telja 'kín- Dættinu, og í gær skýrði Chen Yi verskir fræðimenn kommúnis- , itanríkisráðherra, erlendum sendi mans að þær séu lokastigið að nönnum og fróttamönnum frá fullkomnum kommúnisma, og allir oessu. í morgun var svo opinber- eru sammál aum, að með þeim liafi ega skýrt frá því, að Mao hefði lengst verið gengið í veröldinni í /erið veitt lausn. Chen Yi skýrði þjóðnýtingu. ;vo frá, að það væri ekki vegna Samþyktt í Gení. j (Framhald af 12. síðu). Iráðsins höfundinum bókmennta- i verðlaunin síðdegis í gær, við há- j tíðlega athöfn. Bókin Gangrimla- hjólið er 160 bls. að stærð. Maríumyndin eftir GuSm. Steinsson Guðmundur Steinsson er ungur Reykvíkingur, sem ferðazt hefir víða um lönd og fengizt nokkuð við ritstörf. - Hætta á nýrri ógnaröld Dauíadómur yfir tveimur unglingum veldur æsmgurn NTB—Nicosía og París, 17.! að koinið verði í veg fyrir óhæfu des. — í dag komu fjölmarg-j v.erkiö Pg.pUtarfnir náðaðir. ar konur og börn brezkra her- .t1 L“ ö11, skólaböfK ° Jl? Tr, at griskum stofni ut ur kennslii' manna °§ borgara til Kýpur stundum í mótmælaskyni. Óttast Maríumyndin er ástarsaga, sem j til að dveljast um jólin með Bretar mjög, að upp úr sjóði enn gerist suður á Hundaeyjum. Að- ástvinum sínum, Og jafnframt e‘nu sinni, og hafa hermönnum því voru settar í gildi afar verið bannaðar allar ferðir utaa ,,v , . herbuða. Verzlunarferðir her- stiangai vai uðan aðstafann manna 0g hrezkra borgara eru tak af hálfu Breta til að varast markaðar og undir eftirliti. Her- hryllilega atburði, en á þeim flokkar, sem sjá um gatnavörzlu, er talin mikil hætta. h&fa venð st'órum styrktir. alpersónurnar eru aðkomumáður þar, Felix að nafni, og ung inn- lend stúlka, dansmærin María. — Bókin er 134 bls. Spámaðurinn Kahlil Gibran (1883—1931) var líþanonskt skáld, heimspekingur Orsökin er, að ókyrrð hefir og listam(aður, og er talinn meðal blossað upp að nýju vegna dauða- Araba eitt mesta skáld þessarar dóms Breta yfir tveimur grískum ag Selwyn Lloyd utanríkisráð- aldar. Hann dvaldist um 20 ára piltum fyrir morð. Foot landstjóri jlerra jjefði átt tal við sendimenn skeið í Bandaríkjunum og skrif- staðfesti í kvöld dóminn. Mál Grikkja og Tyrkja hjá Atlants- aði þar margar bækur á ensku, þetta hefir vakið hina mestu at-. hafsbandaíaginu, sína í hvoru lagi m.a. írægasta verk sitt, Spámann- hygli. væntanlega um ’horfur á friðarvið Þingað í París Skýrt. var frá því í París í dag, inn. Spámaðurinn birtist fyrst á prenti 1923 og hefir siðan verið þýddur á yfir 20 tungumál og komið út í risastórum útgáfum. Sjálfur áleit Gibran ljóðabók þessa sitt bezta verk, enda vann hann mjög lengi að henni, og hafa Ijóðin vei'ið nefnd „lífsspeki mikils manns og söngur, sem fæð- ist í djúpi sálarinnar." Gunnar Dai þýddi bókina. Þrír togarar - þrjú herskip í dag voru 5 brezkir togarar að ólöglegum veiðum hér við land. Á verndarsvæðinu við Seyðis- fjörð voru 2 ‘togarar að ólöglegum veiðum, en eftir hádegi í dag fóru þeir af svæðinu. Munu togararnir hafa ætlað norður að Langanesi. Á verndarsvæðinu út af Langa- nesi voru í dag 3 brezkir togárar að ólöglegum veiðiím. Út af Austurlandi eru nú 3 brezk herskip ásamt birgðaskipi. Þá er landhelgisgæzlunni kunn- ugt um brezka togara, sem veiða (Frá landhelgisgæzlunni). MæSur piltanna sendu í morg-1 ræðum um Kýpurmálið, Ekkert un símskeyti til Elísabetar Eng- hefir verið látið uppi um arangur landsdrottningar með beiðni um af þeim viðtölum. ÁkveSiS er aS fjölga herfyikjum ÁflaulshafsbaudaSagsks ár 21 í 30 NTB—París, 17. des. Ráð- herrafundur Atlantshafs- bandalagsins, sem nú stend-j ur yfir í París, fjallaði í dag um landvarnamál og hermál. Æðstu menn bandalagsins á því sviði gáfu skýrslur sínar, og ræddar voru framtíðará- ætlanirnar. Skýrt var frá margvíslegri ný- væðingu í vopnabúnaði og breyt- ingum á skipulagi landvarnanna samkvæmt því. Norstad mun hafa skýrt ráðherrum frá áætlunum um nývirki og eldflaugar, en þau ■mál eru nú talin hafa fengið á sig meiri pólitíska'n en hernaðar- legan blæ eftir að mörg Evrópu- ríki hafa tekið dauflega tilboði Ráðherrarnir samþykktu í dag tillögu um að fjölga lierfylkjum bandalagsins úr 21 í 30. Á kvöld fundi rakti Dulles Formósumál- ið, en hann sagði eftir fyrri fundinn í dag, að allir ráðheriár hefðu verið sammála um að auka bæri lierstyrk bandalags* ins. Talið er sennilegt, að næsti ráðherrafiiíndur verði haldinn í París í inaí næsta vor, en þá er sáttmáii bandalagsins 10 ára. Myndasagan Heiða komin úí Bókaútgáfan Sólrún hefir sent- frá sér barnabókina Heiðu eftir r1 , .- , . ... , , „ Jóhönnu Spyri. Á hverri síðu eru flugskeyta þeim td handa. Frakk- di e„ s5s« { mvnda ar hafa tekið þeim málum dræmt 4 f ’ T? á r- ö T ,, A u«, te*"i‘JoiA. Gissurarson skola- sljóri hefir íslenzkað. utan fiskveiðitakmarkanna við Bandankjamanna um afhendingu ; -u „ ■ r* . , , . , . , i . , t-. i , Johonnu Spyn. A hvern siðu eru Austurland, en hins vegar er ekki 'tinijrekev+o i»un t,i imnria UmH/. , - kunnugt um neina brezka togara að veiðum annars staðar hér við upp á síðkast'ið, þótt áður hefði land. . verið búizt við, að þeir tækju til- boði Bandaríkj amanna. Enn segir í yfirlýsingu þessari, að framleiðsla landbúiiaðar- og iðnaðarvara muni ú næsta ári verða 70% meiri en á hinu fyrra. Stálframleiðslan 1959 á að auk- ast úr 11 í 18 milljóhir smálesta, kolaframleiðslan úr 270 í 380 millj. lesta, kornframleiðslan úr 375 og í 525 rnillj. lesta. ieinna pólitískra mistaka, að Mao ■Jrægi -sig í ‘hlé .Þegar í janúar iíðastl. hefði hann skýrt sendi- icrra Indalnds frá fyrirætlun siuni >g síðan Krustjoff forsætisráðh. í igúst síðastl. Gætinn faðir . . . .“ Mao hefur verið leiðtogi kín- verskra -kommúnista mjög lengi, ig forseti um 8 ára skeið, og má ið vissu leyti kallast bæði þeirrá iLenin og' Stalin — og leiðíogi ioeirra verður 'hann áfram, þótt liann láti af forsetaembættinu. í réttaerindi í Lundúna-útvarpinu í lag var því ihaldið fram, að hann 'erðist nú hniginn á efri ár, hefði >nátt heita allsráðandi í Kína um ' /angan tíma, og gætu því skapast út er komin bók, er nefnist nin mestu vandræði við það, ef Brúðujól og er hún ætluð fyrir ftann féili frá án þess að aðrir j)0rn Brúðujól er leikrif í rbnuðu /æru til þess færir að taka við. forml) þa-g fjallar um jólin og jóla ’.bíkti fyrirlesari torezka útvarpsins svej,nana. Leikritið fer fram á milli > Jao við gætinn föður, sem þjálf- fveggja telpna, er látast vera brúð iði son sinn við meðferð fjár- nuna meðan toann enn gæti toaft ulít eftirlit og gripið 1 taumana ;f með þyrfti. Með toinni nýju ■ kipan mun Mao og fá bætta að- töðu til að sinna tougsjónafræði commúnismans án þess að það /erði á kostnað forust-uhlutverks- mSj segir í hinni kínvérsku frétt. Jólagjöf ti! barnanna - Brúðujól Hekla fer jólaferðina en frestar nýárs för vegna viðgerðar á skemmdum ma Þegar sírandferðaskipið skipið fer austur um land til Akur- ,,Hekla“ var að fara frá Pat- e-vrar- reksfirði í fvrrarlno vilrli hnð Aðui’gremt tjon er þriðja stór- rekstirði x tyiradag vildi það tjónið< sem gtrandferðaskíp ríkis- ohapp til, að skutu.r skipsms jns verða fyrir á skömmum tíma að neðan kenndi grunns yzt í hafnarrennunni á Vatneyri, frá í hafnarrennunni að austan 'Því þessi skip tóku að nota rerito- og var þegar Ijóst af minnk- una’ en hja hvi var sneitt ah mestu uðum snúningshraða annarr- ar gangskrúfu skipsins, að hún hafði skemmzt, og einn- ig leit út fyrir að stýri hefði laskazt. ieyti, meðan gamla hafskipabryggj án var enn nothæf, þar til fyrir tveim árum. Skipið kom í slipp í Reykjavík í gærmorgun og reyndist þá stjórn borðsskrúfa svo skemmd, að hana SlökkviSiðið kvatt út fimm sinnum Slökkviliðið var kvatt út fimm Myndirnar eru rúmar tvö hundruð. Hér er um fræga barnabók að ræða og gotl að fá hana í biiningi og með myndum við hæfi hinna yngri barna, ef vel er til þýðingar vand- að í þessu formi, Stuttur fundur í sameinuðu þingi Fundui’ var í sameinuðu þingi í gær. Á dagskrá voru 6 mál en einungis tvö voru tekin fyrir. 1. Þörf atvinnuveganna fyrir sérmenntað fól'k, þingsál.till. Ragn hildar Helgadóttur. Að lokinni framsöguræðu flutningsmanns var umræðu frestað og málinu vís ■að til allsherjarnefndar með 31 samhljóða atkvæði. verður að taka af og setja nýja sjivnum í gæt’. Var þó eingöngu varaskrúfu í staðinn. Mun þessu nm lítilsháttar íkviknanir að 'dþýðukommúnurnar. í hinni opinberu tiilkynningu aiðstjórnar kínverskra kommún- . stafl.ókksins er eirinig vikið að ' ðram efnum, Segb; þar. að toinn ur, og nefnast þær Svana og Hrefna. Nú þegar liafa nokkur börn les- ið bókina og hefir hún vakið mik- inn fögnuð hjá þeim. Nokkrir barnavinir, sem standa að þessari útgáfu, óska nú að gleðja börnin um jólin með því að gefa hverju barni sem þess óskar bókina Brúðujól. Brúðujól verður afhent í dag og á morgun að Þinghoits- stræti 22 A milli kl. 2 og 4 e. h. Þegar hefir liún verið send vest- ur á lánd og Akureyrar til dreif- ingar. Alts vei’ða géfin hátt á capitálistíski heimuf sé kolfinn af; þriðja þúgurid eintök af bókinni. i jölda "inni’í inótasgna, og væi’i þar j BrúðujóF er ’eftir Sigfús Elfasson !ger upþláiísn óbjákvæmiicg, þótt I og er óskabók allra bárná. verki verða lokið á einum sólar- hring. En viðgerð á stýri, senx er beyglað og stýrisás undinn um 15 —20 gráður, verður ekki hægt að framkvæma á minna en viku til hálfsmánaðar tíma. Hefir skipið samt fengið leyfi til að fara næstu ferð nú fyrir jólin án réttingar á stýrinu að öðru leyti en því að breyta síillingu þess, svo það stýri réttar en ella. En eftir jólin er óhjákvæmilegt að taka skipið í slipp á ný til viðgerðar á stýrinu. Af þessum ástæðum mun ferð „Heklu“ vestur um land til Akur- eyrar frá Reykjavík á nýársdag væntanlega falía niðúr, en líklegt er, að „Esja“ vei’ði í staðinn látin fara frá Reykjavik á nýársdag í skyndiferð til Vestfjaröa, áðúr fen 2. Póstur og sími í Hafnarfirði, þingsál.till. Emils Jónssonai’, fyrri umræða. Er flutningsmaður hafði mafelt fyrir till. var henni vísað til síðai’i uixu'æðu með' 33 S Krinolumýrarvesr samhljóha atkvæ5um flárveit- benzkn sem ver ingane£ndai’ með 34 samhljóða í penzini, sem vei atkvæðum_ a-æða. Flestar frá olíukyndingum, en í skúr við hafði kviknað i penzini, sem ver ið var að flytja inn í skúrinn. Verulegt tjón hlauzt ekki af þess um íkviknunum. Alm. bókafélagiS i (Framh. af 1. síðu.) ilar þessa alþjóðasátlmála. í fyrri þremur greinum, sem samþykktar hafa verið, er kveðið á, að tilraun Gröndal. Er fyrk’spurnin svohljóð Fram komu 2 ný þingskjöl. 1. Álit fjárhagsnefndar neðri deildar um frumvarp um framleng ingu á 3. kafla laga um dýrtiðai’- ráðstafank’ vegna atvinnuveganna, Mælti mefndin einróma með frv, 2. Fyrk’spuim til ríkissljórnar- innar um yfirlæknisembætti Kieppsspítala frá Benedikt ir skuli bannaðar og sagt fyrk’ um stofnun og starfrækslu eftirlits- kerfis. Eftirlitsráð það, sem hér er kveðið á urn, á að verða asðsta yfir vald eftii’litsstofnunai'innar, sem ætlað er að komist á fót. andi: „Hvað veldur því, að heilbrigöis málaráðherra hefk’ ekki sinnt tií- lögu landlæknis urii breyting á skipan yfirlæknisstöðu Klepps- spítala11?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.