Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.12.1958, Blaðsíða 5
T í MIN N, fimmtudaginn 18. desember 1958, e Afmælisfagnaður ungmennafélags Hrunamanna var haldinn á Flúðum Félagií hefir sta<$ið fyrir ýmis konar fræðslu- og skemmtistarfsemi í 50 ár Frá fréttaritara Tímans í Hrunamannahreppi. LaugardagskvoJdið 6. okt. minntist Ungmennafélag Hrunamanna fimmtíu ára af- mælis síns með veglegu hófi í hinu nývígða íélagsheimili Hrunamanna að Flúðum. Formaður félagsins, Kjartan Helgason, setti samkomuna og bauð gesti velkomna, en þarna voru mættir yngri og eldri félagar þar af margir, sem fluttir eru úr héraðinu. Eyþór Einarsson flutti greinar- gott ágrip af sögu félagsins og skýrSi starfsemi þess. Ungmennafélag Hrunamanna var stofnað 17. apríl 1908. Strax á fyrsta ári byggðu félagar þess sundlaug I Hverahólmum, sem hlaðin var úr torfi og grjóti. Feng inn var maður til sundkennslu og voru haldin námskeið í sundi. Sundlaug þessi var notuð um 40 ur starfrækt um þrjátíu ára skeið þar til nú að það flytur í nýja félagsheimilið. Afmælisliátíð. Er Eyþór lauk máli sínu settust allir að veizluborði. Síðan fóru fram skemmtiatriði, lesið var upp úr verkum prófessors Jóns Helga sonar, fluttur spurningaþáttur, sýnt leikrit, ræður fluttar og sung ið af f jöri. Uhgmennafélaginu bárust 'heilla óskaskeyti og rausnarlegar gjaf ir. Félagar fluttir úr sveitinni gáfu félgaið starfað mikið að söngmál- veglegan sjóð, sem verja skal til um, látið skrá örnefni innan sveit .káupa á hljóðfæri i félagsheimilið. arinnra, gefið út blað, haldið uppi Ungmennamélag Gnúp.verja gaf ■fundarstarfsemi o. fl. málverk eftir Jóhan nBirem og í fyrstu fékk ungmennafélagrð' systkinin frá Ásatúni bók sem all afnot af gamla þinghúsinu í Hrur.a ir félagar skulu rita nöfn sín í. Er fyrir starfsemi sína. Seinna byg'gði borðhaldi lauk hófst dansinn, sem það svo samkomuhús við barna- stóð af miklu fjöri fram undir skólann að Flúðum, sem það hef morgun. Sk. G. Urslit í YerSIamakeppm KEON ÍLeiklist hefur verið mikið iðk- uð í ungmennafélaginu og hefur þótt takast með ágætum. Nú er í. d. verið að æfa stórt leikrit sem sýnt verður um jólin. Þá hefur Hangikjöt Svínakótiiettur Svínasteikur Hamborgarhryggur Beiníausir fuglar Wienarscnitzel Útbeinuð og fy!lf læri eftir pönfun. Gerið pör*fun i hátíðarmatinn tímanlega. mingar Kaupfélag Rcykjavíkur og nágrennis efndi nýlega tn myndasamkeppni meðal skólabarna í Reykjavík og nagrenni a aldrinum 6—15 ára. Frestur til að skila myndunum var til 1. des. og var þátttaka miög góð. Alls bárust 327 myndir. Skólavörðustíg 12, símar 11245 og 12108. Vesturgötu 15, sími 14769. Þvervegi 2, sími 11246. Vegamótum, sími 15664. Fáikagötu 18, sími 14861. Barmahlíð 4, sími 15750. Langholtsvegi 130, sími 32715. Hliðarvegi 19, sími 15963. Borgarholísbraut 19, sími 19212. Dómnefnd skipuðu Selma Jóns- dóttir listfræðingur, Kjartan Guð- Hildur Eiríksdóttir, Selvogs- grunni 23. ára skeið eða þar til Jokið var við jónsson listmálari og Sigurður Baldvin Björnsson, Laugarnes- byggingu nýrrar sundlaugar að Flúðum sem ungmennafélagið stóð einnig fyrir. Skógrækt. Skógræktaráhugi hefur alltaf verið ríkjandi meðal félagsmanna. Á öðru starfsári félagsins fékk það rei't úr landi Hellisholta til gróðursetningar trjáplantna. Síð- ar kom það svo upp myndarlegri gróðrarstöð á Álfaskeiði. þar sem félagið heldur sínar árlegu úti- samkomur. íþróttir hafa jafnan verið á stefnuskrá félagsins og Ihefur það átt marga afreksmenn á því sviði og staðið sig vel bæði á héraðs mótum og landsmótum. Sigurðsson listmálari. Dómnefndin. taldi ekki ástæðu til að veita nein fyrstu verðlaun, en veit'ti fyrir þrjár myndirnar önnur verðlaun. Önnur verðlaun, kr. 250,00, Iilutu: Jónína Einarsdóttir, Miklubraut 50, 11 ára. Sigríður Hjálmarsdóttir, Miklu- braut 70, 8 ára. Sigrún M. Proppé, Gunnarsbraut 30, 7 ára. Þriðju verðlaun, kr. 100,00 hlaut: Guðfinna Svava Sigurjónsdóttir,. 16 ára. Aukaverðlaun, kr. 50,00 hlutu: Júlíana G. Gottskálksdóttir, Barmahlíð 25. vegi 75. Jón Rafn Antonsson, Hjarðar- haga 38,- Stefán Eggert’sson, Bjargarstíg 2. Halldór Snorri, Reykjahlíð 14. Haraldur Þ. Haraldsson, Foss- _ vogsbletti 36. Astríður Guðmundsdóttir, Kapla- skjólsvegi 41. Sigrún Guðnadóttir, Háteigs- vegi 42. Guðbjörg S. Richter, Baldurs- götu 11. Kristín Jónsdóttir, Bergstaða- stræti 11. Fríður Ólafsdóttir, Melgerði 16, Kópavogi. Guðríður Halla, Hringbraut 61, Hafnarfirði. Gústaf Adólf Skúlason, Bjargar- stíg 2. Jóna Berg Andrésdóttir, Klepps- vegi 10. Illín Helga Pálsdóttir, Sóleyjar- götu 7. Sigríður Hjálmarsdóttir, Miklu- braut 70. Berglind Waíhne, Drápuhlíð 44. Valgerður Hallgrímsd., Hjarðar- haga 24. Erla Bjarnadóttir, Túngötu 16. Edda V. Sigurðardóttir, Óðins- götu 10. Valgerður Dan Jónsdóttir, Mel- haga 7. Gunnar Stefán, Reykjahlíð 14. Klara Hilmarsdóttir, Óðinsg. 19. Kristín Karólína Jónsdóttir, Lokastíg 25. Verðlaunamyndirnar eru til sýn- is í dag og næstu daga í sýningar-1 gluggum Búsáhaldabúðar, Vefnað-] arvöru- og skóbúðar, Raftækjabúð- ar og Bókabúðar KRON. wv.wAm'.v/j'Avw*™ írá kr. 375.0. Drengja-jakkaföt frá kr. 590.00 Æðardúnssængur eru bezfa jóiagjöfin Vesturg. 12. Sírai 13570 VV.W.V.V.W.V.V.V.W.VI Kaa::««»a::::«::«:::::::::»«:«:j:::«::::«::«:«: Eftir Guðna Þórðarson, blaðamann Fyrsta íslenzka fertfabókin, með úrvalsljósmynd am, sem alíar eru teknar af höfundi, prentutJ i þykkaa myndapappír, 366 bls. — 100 psmyndir — Falleg — Sérstæft — Sígild bók f--p' Bókin skíptist í eftirfarandi kafia Örlagadagar í Hollandi. Með björgunarsveitum á flóðasvæðum. Á strönd Tyrkjaránsmanna. Á siglingu suður í höf. LOND I AUSTRI: Egyptaland— og fólkið. sem býr í Nílardalnum. Líbanon — fornar byggðir Fönikíumanna. Betlehem — fæðingarborg frelsarans. Með Aröbum. vfir eyðimörk. Bagdad — borg þúsund og einnar nætur. Tyrkland — þar sem austrið og vestrið mætast. Á slóðum Væringja'í Miklagarði. LÖND í SUÐRí: Sólarlag á Aþenuhæðum Delfi — þar sem guðir gáfu rnönnum ráð. Naumlega sloppið yfir landamæri. Písa — borg kirkjufeðra og krossfara. Útlagar í Róm. LÖNIÍ I VESTRI: Ljós loga á Broadway Alabama — riki baðmullarkónga og stál- btæðsluofna. Svartir bændur og hvítir Fiskimannabær á Ameríkuströnd. í villta vestrinu. LOND I NORÐRI: Lófóten — rnesta verstöð veraldar. í jöklaríki Grænlands. Gríntsey — íslenzk byggð við Norðurskauí Skemmtilegar og fróMegar lýsingar íslenzks bía^a manns á lífi og heimkvnnum þióoa í fjórum heims- álfum. — Vinsæl jólabók, nýstáríeg og vöndúð a<S frágangi. Við rústirnar af hofi Sólgúðsins í Balbek BWfTiBll mimM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.