Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 1
vitur Krustjoffs á Tító og Nasser, bls. 6 Frímerki, bls. 4. Ræða séra Svelhbjörns Högna- sonar, bls. 5. Síðari ræða Eysteins Jónssonar í útvarpsumræðunum, bls. 7. beir reyndust sannspáir, bls. 3. 43. árgangur. Iteykjavík, laugardaginn 31. janúar 1959. 25. blaö'. „Við erum að sökkva,, - síðasta iandsfarinu Hans Hedtoft kl. skeyti frá Græn- sjö í gærkveldi Rakst á borgarís suður af Hvarfi í stórviðri og hafróti - 94 memi um borð - Óttast að skipið sé sokkið og björgun talin vonlítil. Nýja Grænlandsfarið Hans Iledtoft, sem var í jómfrú- ferð sinni til Grænlands og á leið frá Júlíanehaab til Kaup- mannahafnar sendi síðdegis í gær út neyðarskevti. Skipið var statt um 20 sjómílur suður af Hvarfi á Grænlandi og hafði rekizt þar á borgarisjaka. Féll sjór mjög ört inn í skipið og bráð hætta á ferðum, enda var stórsiór og hvass- viðri á þessum slóðum. í skipinu voru 94 manns. Mörg skip voru á leið á vettvang, og tveir togarar komnir á staðinn um klukkan eitt í nótt, en þó hafði engum verið bjargað þá, og raunar óvíst, hvort skipið væri enn ofan sjávar. Myndin er tekin þegar Grænlandsfarið Hans Hedtoff var aó leggja upp frá Kaupmannahöfn í jómfrúferö-( ina til Grænlands 8. janúar síðastliðinn. Fækkaö í her Russa 30. janúar. skvrir frá NTB—Moskva Tass fréttastofan því i dag, að í Sovétrikjunum hafi hermönnum undir vopn- um verið fækkað um 300 þús- undir frá og með 1. janúar 1959 og hafi hermönnum í Sovétríkjúnum þá verið fækkað um eina milljón og átta hundruð og fjörutíu þús- und Gðan 1955. Akvörðunin um petta var tekin i clesember 1957 og var ætlunin áð istVyJcia friðinn i heiminum og minnka spennuna í alþjóðamálum eins og segir í í'rétlinni, Hafa verið flu.ltir 41 þúsund hermenn frá A-Þýzkalandi og 17 þúsundir frá Ungyerjalandi. itölufrumvarpið af- Hans Hedtoft hljóp af stokkun- \ um rétt fyrir árámótin og lagði - aí stað i jómfrúferð sína til Græn lands 8. janúar með 52 farþega. S.l. þriðjudag hclt það frá Godt- haab áleiðis heim aftur og fór frá Júlíanehaab kl. 19,30 á fimmtu daginn með 55 Tarþega, en áhöfn í gær Tillaga BernharÖs til lagfæringar á misrétti sem bændur eru beittir, felld meí 8 atkv. gegn 8, en Alfreíi Gíslason sat bjá VíútölufiTimvarp rikisstjórn- arinnar var samþvkkt sem lög frá Alþingi síðdegis í gær með B atkv. gegn 3 en 3 ;;átu hjá. Við umræðurnar tóku iil máls af hálfu Framsóknar- flokksins Bernharð Stefáns- son, og er ræða hans rakin á öðrum stað i blaðinu, og Her- mann Jónasson og sasði hann m.a.: Við I'iamsoknarmenu ernm óána'gðir með þetfn frv. cn sann reynt er, að við liöfuni ekki að- stiiðu tii að koina í gegnum þing- ið cfnahagsmálatill., sem við er- um ánægðir með. Því er annað Skipsskrúfa féil á mann og varð honum að bana hvort fyrir okkur að gera, að hleypa þcssu frv. áfram eða fella allar efiialiagsmálai áðstafauir á þessu þingi. Till. um auknar fjölskyldubætur eru góðar út af fyrir sig, en mér hefur skilizt, að tekjur þær, sem til ráðstöfunar eru taldar vera, hrökkvi ekki fyrir þeim útgjöld- um, sem þegar eru ákveðin hvað þá ef enn bætist við. j Út af þeim umræðum, stm hér hafa orðið um stjórnarmyndunar- tilraunir vil ég taka fram: Framsóknarm.enn töldu eðlileg- ast að reynt .yrði að mynda lijóð- stjórn bæði vegna þcirra vanda- rnála, sem við er að etja inn á við og út á við og eins af hinu,’ að re.vnslan hefir sýnt. að furðu lítinn áróður hefir þurfl frá stjórnarand- stöðu til þess að eyðileggja allt, sem áunnizt hefir. En Framsóknarmenn voru einn- ig reiðubúnir til þess að halda á- 'ram þátltöku í vinstri stjórn ef Síðasta skeytið Klukkan 1,30 i nótt fékk blaðið svohljóðandi skeyti frá NTB, og' er það hið síðasta, sem vitað var um þetta slys i nótt: Júlíanehaab: „Við erum að sökkva*' voru síðustu orð- ! in, sem loftskeytastöðin hér heyrði frá Hans Hedtoft, til- kynnir lögreglan í Júliane- haab. Loftskeytastöðin hér náði þessu skeyti, en trufl- anir voru mjög miklar, og loftskeytamennirnir eru ekki vissir um, að það sé alveg rétt heyrt. Þetta var rétt fyrir klukkan 21 (kl. 19 eftir ísl. tíma). cr 39. Skipstjóri er P. L. Rasmus- sen fimmtugur að aldri, og hefir verið lengi í Grænlandssiglingum. Skipið er 2875 smáles'tir að stærð. NeySarskeyti berst kl. 10,13 í gær eflir tíma sem neyðar- Starfsmaður hjá Vélsmiðj- unni hlaut bana, er skips- skrúfa féll ofaná hann af palli vörubifreiðar á leið um Framsóknarmenn í Dagsbrún og Iðju ' Sameiginlegur fumliir verður liáklinn i Fdduliúsinu, fjórðu hk‘ð, suniiiidagiiin 1. fcbrúar kl. 2,30. — Fundarefni: Vinnulög- gjöfin. Framsögumaður ivarl Krisljánsson alþingismaður. — Áríðandi cr að nienn mæti vel og stundvísleiga. Ægisgötu klukkan átta í gær morgun. líifreiðin var á leið með skrúf- una lil viðgerðar, og stóð' niað- urinn, Skarphéðinn Jósefsson, til heimilis að Framnesvegi 1, á p,ill inuin við lilið skrúfunnar.. Við liús nr. 4. tók sktúfau að hreyfast til á pallinum, en þarna er halli á götuuni. Skarphcðiiiii inun |iá liafa séð' ,ið skrúfan væri í þann vcginn að renna á hann og kastaði sér afturaf bií'reið- imii. en féll. á grúfu þegar hann kom níður á götuna. í siiinu ,mik1- rá ranu skiúlan útaf paHinuin og féll ofuná Skárphéðin. skeyti barst frá Hans lledtoft, og vár skipið þá statt á 59 gr. 34 mín. norður breiddar og 43 gr. 18 mín. vestur lengdar eða uin 20 sjóinilur suður af Hvari'i. í skcytinu sagði, að skipið liefði hlotið miklar skenundir og félli sjór nijög ört inn í það. Hafði skipið rekizt á borgarís- jaka og rifnað iangs eftir, og fylltist vélarrúmið einna fyrst. Björgunarstarf hefst Þegar eftir að neyðarskevtið barst voru gerðar ráðstafanir til víðtækrar hjörgunarstarfsemi. Skip. sem væru -í námudna voru beðin að i'ara á vettvang og leit- að aðstoðar flugvéla í St. Jolin, Kefiavík, Goose Bav á Labrador og Thule. Þýzkur togari Justus Iiaslinger var næst vettvangi, og mun hánn hafa kömið á slysstað- inn um klukkan 'eitt í nótt, en gat ekkert aðhafzt sökum þess hve veðrið var illt, og sjógangur mikill, öldur sex metra háar. Fær- ey.-kur togari kom skömmu síð ar á vettvang, en var sjálfur talinn í hættii vegna ó- veðursins. FarJjegarnir Rasmussen skipstjóri Langflestir farþeganna eru danskir borgar- ar, Grænlending ar og Danir, en til vill einhverjir Svíar. Með- al farþega var Lynge Grænlands- þingmaður, Carl Egedc landsráðs- maður á Grænlandi, Sten Ander- sen, blaðaniaður og auk þess' all- margar konur með smábörn og nokkur börn á aldrinum 7—11 ára. Hans Hedtoft var sérsl'aklega vandað og búið til þessara sigl- inga .og i því mörg vatnsþétt skil- rúm og annar útbúnaður til þass- að lialda þvi sem lengst á floti, eftir skaða sem þernian. Þrír stórir björgunarbátar voru á skipinu, og tékur hver 35 manns, og auka- oliubirgðir i hverjum bát. Þá voru fjórir gúmbjörgunarbátar, sem taka 12 menn hver, og í þeim er sendistöð. Auk þess einn vélknú- (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.