Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 9
í í MIN N, laugardaginn 31. janúar 1959.
mrnmmv \ w\\\\\\'
VEÐMÁL
OG VALT GENGI
S)máóaga ej^tlr Snuin Sh i
8
aiv
I
Stutta stund virtl Smith
hann fyrir sér, án þess að
segj a orð. Það var nýbúið að
tendra glóðarglampana á
götunni. Birta þeirra var hvít
blá og hörð, og sællegt andlit
Smiths virtist vera púðrað,
þar sem það var í hálfskugg-
anum af verðmiklum hatti
hans; augu hans voru ó-
venju dökk og skær undir loðn
um brúnunum.
— Bara vegna þess að knapi
dettur af baki við stökk, hóf
Smith máls.
— Taktu við þeim, sagði
Barber, „ellegar ég hendi
þeim í rennusteininn,
Smith yppti öxum. Hann
rétti fram höndina og tók við
möppunni. — Þú munt aldrei
fá annað eins tækifæri og
þetta, sagði hann og renndi
fingrinum mjúklega eftir
rönd möppunnar.
— Góða nótt, Jimmy. Barb
er laut að bílnum og ávarp-
aði Richardson, sem sat
þarna og fylgdist undrandi
með orðaskiptum þeirra.
— Skilaðu kveðju til Maur-
een.
. -- Bíddu, Lloyd, sagði Rich
ardson og bjó sig til að stíga
út úr bilnum.
— Mér datt í hug, að við
gætum kannske fengiö okkur
glas saman. Maureen býst ekki
við mér heim fyrr en eftir
klukkutíma, og mér kom til
hugar, að við, myndum ef til
vill geta-----
-- Því miður, svarað'i Barb
er, þvf að á þessari stundu
þráði hann meira en nokkuð
annað að fá að vera einn.
— Eg hef mælt mér mót. Ein
hvern tíma seinna.
Smith snéri sér að Rich-
ardson og virti hann fyrir sér.
— Vinur yðar á alltaf ein-
hver stefnumót, sagði hann.
— Hann er mjög vinsæll pilt
ur. — En sjálfur hefi ég ekk
ert á móti því aö fá mér eitt
glas. Mér myndi vera heiður í
því, að þér yrðuð mér sam-
ferða, hr. Richardson.
— Gott og vel,-anzaði Rich-
ardson hikandi. — Eg á
heima mjög nálægt Hótel de
Vílle, og —
— Einmitt sú leið, sem ég
fer, sagði Smith og brosti
elskulega.
Richardson lét hallast aft-
tir á bak í sætinu, og Smith
virtist ætla, aö stíga inn í
bílinn. En þá hikaði hann og
leit aftur á Barbef. — Eg
feiknaði skakkt varðandi þig,
er það ekki, Lloyd?
— Jú, svaraði Barber. — Eg
er orðinn of gamall. Eg vil
ekki vera einn af þeim, sem
halda áfram og lengi.
Smith hló nú við, og steig
inn í bíJinn. Þeir tókust ekki
1 hendur. Hann skellti aftur
bílhurðinni, og Barber horfði
á eftir honum er hann ók meö
snöggum rykk frá gangstétt
inni, svo að leigubílstj óri á
miðri akbraut varð að hemla í
skyndingu til að forða á-
rekstri.
Barber sá stóran svartan bíl
inn fjarlægjast eftir götunni
£ skini hvítblárra ljósanna.
Síðan gekk hann aftur inn í
i; Blandaður fróðleikur
hótelið og lagðist* fyrir í her-
bergi sínu, þvi aö hann var
jafnan þreyttur eftir að hafa
verið við kappreiðar í eftirmið
daginn. s
Klukkustund síðar spratt
hann á fætur.. Hann jós
köldu vatni framan í sig til að
vakna betur, en engu aö siður
fann hann til tómleika og
í
lystarleysis. Hanh var hvorki
hungraður né þyrstur, en héit
áfram að hugsa . um dauöa
knapann og útötuöu silkiskyrt
una hans. Hann langaði ekki
til að sjá nokkurn mann.
Samt fór hann í frakkann og
gekk út, með fyiirlitningu á
herberginu um leið og hann
lokaði dyrum þess.
Hann reikaði hfegt í áttina
að Etoile. Þetta var hráslaga
legt kvöld, og þokuna iagöi
yfir borgina utan frá ánni, og
göturnar voru næ'stum mann
lausar, því að allifj voru innan
húss að borða kvöldmatinn.
Hann leit ekki í neinn hinna
uppljómuðu búðarglugga, því
að hann var viss um að geta
ekkert keypt um ófyrirsjáan
legan tíma. Hann gekk fram
hjá nokkrum bíóum og skær
um glóðarlampa-auglýsing-
um; í áfallandi þokunni. Hon
um varö hugsað til þess, aö í
venj ulegri kvikniynd myndi
hetjan nú vera að leggja af
stað til Afríku. Hann myndi
verða hætt kominn nokkrum
sinnum i Egyþtalandi, og
hann myndi þurfa að brjótast
út úr gildru á eyðimörkinni;
og drepa nokkra menn með
naumindum og snarræði við
flugbrautina. Svo myndi vélin
hans bila yfir miðju Miðjarö
arhafi, og honum myndi rétt
takast aö brjótast út úr henrii
í því sem vængbroddarnir
snertu sjóinn; sjálf myndi
hetj an meiðast iftið sem ekki
neitt, aðeins fá skrámur á
enniö, og geta gripið hinn dýr-
mæta kassa með pér á síðustu
stundu. Og síðar myndi eiga
fyrir honum að liggja að verða
f j ármála-sér f ræðingur eða
meölimur félags brezkra gáfu
manna; og hanri inyndi aldrei
efast um hamingju sína í líf
inu, né finna fyrir taugaveiki
un, og það væri engin hætta
á því að myndin- endaði á fá
einum frönkum í vasa hans.
— Nema þetta væri mjög list
ræn mynd; þá fnyndi verða
þétt þoka yfir hæðardrögun-
um, og vélin mypdi fljúga í
óvissu lengi-lengi, þangaö til
benzínið væri á þrotum og
hetjan yrði að lenda maga-
lendingu — með þeim afJeið-
ingum að allt stæði í björtu
báli. Stórslasaður og hálf-með
vitundarlaus myndi hann
reyna að koma kassanum út
úr vélinni, en hann myndi
ekki geta haggað við horium;
loks myndu logprnir hrekja
hann burtu, og .hann myntíi í
endinn hallast upp að tré, kol
svartur í framan og hlæjandi
eins og vitfirringur, um leið
og hann sæi flugvélina og
fársjóöinn brenna upp til
agna — sem tákn um hverful
leik mannlegrar ástriðu og
ágirndar.
Barber glotti dauflega, er
honum var litið á stór auglýs-
ingaspjöldin fyrir framan bí- J
óin. Þeir myndu gera þetta í*
þetta betur í kvikmyndunum, i;
hugsaði hann. Þeir láta ævin *
týrin koma fyrir æfintýra-
menn. Hann hvarflaði nú frá
Champs-Elysés og reikaði ;I Þessi bókalisti hefir inni aS halaa nokkrar bækur,
hægt og stefnulaust; reyndi ;1 íslenzkar og þýddar, sem fást ekki lengur í bókaverzl-
að ákveða, hvort hann ætti að ;1 Unum, og sumar orðnar fáséðar jafnvel í fombóka-
fara að borða eða fá sér eitt verzlunum.
hvað að drekka fyrst. Au fyr- ^
irætlunar var hann kominn að 1;
Plaza-Athénée. Á þeim tveim \ Ævisaga Mozarts, tónsnillingsins mikla, e. M. Daven-
I
vikum sem hann hafði þekkt
Smith, höfðu þeir hitzt svotil
á hverju kvöldi í enska barn ■!
um niðri á Plaza-Athénée. í;
Hann gekk inn á hótelið og I;
niður í enska barinn. Þegar
hann kom þangað inn, sá
hann hvar þeir Smith og
Jimmy Richardson sátu úti
í horni. Barber glotti. Bertie ■;
karlinn, hugsað hann, þú ert 5;
að eyðileggja tíma þinn og í*
fyrirhöfn. Hann stanzaði við I;
barinn og pantaði viský. í
„■— — — fimmtíu árásar
ferðir, heyrði hann Richard ;!
son segja. Rödd Richardsons í
var há og skær og barst vel 1;
álengdar. — Afríka, Sikiley, 5;
Ítalía, Júgó----. I;
Þá kom Smith auga á hann. !>
Hann kinkaði kolli dauflega, í Lögreglustjóri Napóleons. Ævisaga eins slóttugasta;
til merkis um, að Barber væri '
port. Ib. 320 bls. kr. 65,00.
Roosevelt. Ævisaga eins merkasta og mikilhæfasta for-
seta Bandaríkjanna eftir hinn fræga ævisagnarit- í
ara Emil Ludwig. Ób. 228 bls. kr. 40,00.
Frú Roosevelt. Sjálfsævisaga þessarar heimskunnu konu.
284 bls. ób. kr. 45,00.
Breiðdæla. Byggðarsaga og þjóðlegur fróðleikur úr
Breiðdal. Dr. Stefán Einarsson og Jón Helgason
gáfu út. Ib. 330 bls. kr. 75,00.
Ævisaga Bjarna Pálssonar landl. eftir Svein Pálsson,
með formála eftir Sigurð Guðmundsson skólameist-
ara. Ób. 116 bls. kr. 22,00.
Siglufjarðarprestar. Saga klerka og kirkju á Siglufirði
frá dögum Grettis Þorvaldssonar til Bjarna Þor-
steinssonar tónskálds. Ób. 248 bls. kr. 35,00. Ib.
kr. 50,00.
ekki boðinn að borðinu. Rich
ardson snarsnéri sér við á
stólnum um leið. Hann brosti
til Barbers, vandræðalega,
eins og maður sem hefur ver
ið staðinn að því að skemmta
sér með unnustu vinar síns.
s
1
gáfaðasta og mikilhæfasta stjórnmálamanns sem
Frakkar hafa átt, eftir snillinginn Stefan Zweig.
184. bls. í stóru broti. Margar myndir. Öb. kr.
32.00 Rex.kr. 50,00. Skinn kr. 75,00.
■ j"
;. Gráskinna. Þjóðlegur fróðleikur og sagnir skráð af Sig- .*
S
urði Norðdal og Þórbergi Þórðarsyni. 2., 3. og 4. £
hefti. (1. hefti uppselt) Bls. 428 ób. kr. 60,00.
Barber veifaði lauslega til Þæt|r úr sögu Möðrudals á Efra-Fjalli, e. Halldór Stef- 5;
þeirra. Andartak hugleiddi 5; ánsson, ób. 96. bls. kr. 10,00. í
hann, hvort hann ætti að I;
ganga að borðinu til þeirra og £ íslenzk annálabrot eftir Gísla Oddsson biskup í Skál-
reyna að fá Richardson til að
koma með sér út þaðan. Harin
virti fyrir sér þessa tvo menn
og reyndi að komast til botns
holti. Ób. 132 bls. kr. 10,00.
V Sagnakver. Magnús Gíslason safnaði. Munnmæli
;í sagnir. Mjög fáséð- 34 bls. ób. kr. 50,00.
f
og £
í því, hvað þeir myndu halda .; Llenzkir sagnaþættir. Sérprentun úr Þjóðólfi 3. hefti. 3;
hvor um annan. Eða öllu held útg. 1910, 86 bls. ób. Fáséð. fcr. 20,00. 5
ur: hvað Smith myndi haldá ,■ C
um Richardson. Maður þurfti ;I í áföngum. Endurminningar hins þjóðkunna hesta-
reyndar ekki að hugsa mikið ;5 manns Daníels Daníelssonar, 288 bls. ób. kr. 50,OÓ. £
varðandi Jimmy. Gæti £ , I*
maður Jimmy glas af víni, var 5; Sonartorek Egils Skallagnmssonar. Utg. af Eiríki Kjer- £
, ...— -------- *- úlf með skýringum eftir hann. 34 bls. ób. kr. 10,00. £
hann vinur manns ævilangt
Þrátt fyrir allt sem hann
hafði gengiö í gegnum — strið
og hjónaband, og það að vera ^
tveggja barna faðir í fram- ;3 Hrynjandi íslenzkrar tungu e. Sig. Kristófer Pétursson.
■“ Merk bók um íslenzkt mál. 440 bls. ób. kr. 60,00.
Reykjavíkurför: Gamansöm ástarsaga e. St. Daníelsson.
48 bls. ób. kr. 5,00.
5
s
andi landi — þá hvarflaði
aldrei að Jimmy, að fólk
kynni að mislíka við hann eða
vilja honum illt. Þegar manni
likaði vel við Jimmy, kaliaði
maöur þetta traust á öðrum.
Þegar manni leiddist hann,
kallaði maður það heimsku.
Barber fylgdist nákvæm-
lega með svip Smiths. Nú orð
ið þekkti hann Smith nógu £
vel til aö geta sagt um það, 5;
hvað væri að ske bakvið þessi í;
skæru augu og föla andlit. Á £
þessari stundu þóttist Barb ;!
er vissum, að honum dauð- ;í
leiddist Richardson og myndi í
vilja losna við hann sem fyrst. 3;
Barber sneri sér aftur að £
glasi síriu og brosti í kampirm. 3;
Það tók Bertil karlinn ekki 3;
nema klukkustund, hugsaði 3;
hann, — aðeins klukkustund ;■
— með nákvæmri aðgát og ;3
hlutlausum svip — að hlusta £
á þessa háu barnslegu rödd, ;.
til að komast að raun um að ■;
þarna var ekki sá maöur sem 3;
myndi geta flogið með fullan
kassa af fimm punda seölum
frá Cairó til Cannes.
Barber lauk við víniö sitt í
fljótheitum og gekk út úr
| barnum, áður en þeir Sriiith
1 og Richardson fengju tæki-
færi til að standa upp frá
borðinu. Hann hafði ekkert
| sérstakt að gera þetta kvöld,
en hann vildi iosna við aö WV.*.VAW.V.,.W.W.V.V.V.V.W.,.V.VAVVAV.VVW»
Barnið. Bók handa móðurinni e. Davíð Sch. Thorsteins-
son. Margar myndir. 144 bls. ób. kr. 10,00 ib. kr.
15,00.
Heilsufræði hjóna e. Kristiana Skjerve. Dýrleif Árna-
dóttir cand. phil. þýddi. 116 bls. ób. kr. 20,00.
Heilsufræði ungra kvenna e. sama höfund. 128 bls. ób.
kr. 15,00. ib. kr. 20,00.
Kærleiksheimilið. Hin fræga skáldsaga eftir Gest Páls-
son (Prentuð sem handrit í 275 eint.) 66 bls. ób.
kr. 50,00.
Grasaferð. Eitt mesta snilldarverk þjóðskáldsins JÖn-
asar Hallgrímssonar. (Prentað sem handrit í 275
eint.) 42 bls. ób. kr. 40,00.
Hallgrímskver. Úrval úr andlegum og veraldlegum
skáldskap Hallgríms Péturssonar. Magnús Jóns-
son prófessor valdi. 190 bls. ib. kr. 25,00.
Klíppxð auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær
bækur, sem þér óskið að fá.
Nafn
P
Odýra bóksalan Box 196, Reykjavík