Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 11
T í MIN N, latigardaginn 31. janúar 1959. u | ÖENNI DÆMALAUS Næturvözlu þexssa viku hefur Lauga vegs Apófek, síml: 24 04 5' 1 p Lögregluvaröstofan Ú. hefur sfma 1 11 46 SlökkvistöSln hefur síma 1 11 00 Slysavarðstofan hefur síma 1 50 30 Klukkan hefur síma 04 I 18.55 19.40 20.00 20.20 vHvað á það að þýSa að kaupa lampa á 450 krónur? ... og ... og sve ... nú, nú var Denni með þér ... jamm, jamm ... O. J. Oisen flytur erindi í Aðventkirkjunni annað kvöld, er hann nefnir: Hug- myndir manna um þúsund ára frið- arríki. Er ríklegt að þær rætist? — Erindið hefst kl. 20.30. Mosfellsprestakall. Messað að Brautarholti kl. 2 e. h. Séra Bjarni Sigvtrðsson. Bústaðaprestakall. Messað í Háagerðisskóla kl. 2 e. r. (F erminga rbörn og aðstandendur eru vinsamlega beðnir að koma til messu). Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. 22.15 ó sama stað. Séra Gunnar Árnason. .. segja Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. BarnaguðSþjón- usta ki. 10.15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. == Kaþólska kirkjan. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryiuh's Sig- urjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. 10.00 Veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í land inu þar sem enginn timi er til“ eftir Yen Wen-ohing; IX. (Pét- ur Sumarliðason kennari). í kvöldrökkrinu; — tónleikar af plötum. Auglýsingar. Fréttir. Leikrit Þjóðleikbússins: „Fað- irinn“ eftir Augurst Stringberg í þýðingu Lofts Guðmundsson- ar. — Leikstjóri: Lárus Páls- son. Leikendur: Valur Gísla- son, Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Kristbjörg Kjeld, Arndís Jón Aðils, Haraldur Bjömsson, Erlingur Gíslason og Klemens Jónsson. Fréttir og veðurfregnir. — Passíusálmur (6). 22.30 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Kvenfélag Laugarnessóknar. Skjaldargiíma Ármanns. Skjaldarglíma Ármanns verður háð á sunnudaginn ki. 4.30 í íþrótta húsinu við Hálogaland. Meðal kepp- enda eru Ármann J. Lárusson frá UMFR, fyrverandi skjaldarhafi og Tlausti Óiafsson frá Ármanni, sem var Skjaldarhafi 1957. (Nánar í blað- inu á morgun). Guliverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. SÖlugeng) 1 Sterlingspund . .. .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadoliar .... — 16,32 1 Kanadadollar . .. .... — 16,9t 100 Gyllini .... —431,le 100 danskar kr .... —236,30 100 norskár kr .... —228,50 100 sænskar kr. . :... .... —315,50 100 finnsk mörk .... .... — 5,10 1000 franskir frankar .... — 38,86 100 belgiskir frankar ., .. — 38.86 100 svissn. frankar .. .... — 376,00 ÍOO tékkneskar kr. .. .... —226,6’; 100 vestur-þýzk mörk .. .. — 391,3( 1000 Lírur .... — 26.05 f ORÐ DAGSINS IVONIN SEGIk OKKUR ÆTIÐ í 1 AÐ MORGUNDAGURINN | VERÐI BETRI I TIBULLUS Laugardagur 30. Jan. Aðalgunnúr. 30. dagur ársins. Tung! í suSri kl. 5,05. Árdeg- isflæði kl. 9,07. Síðdegisflæði kl. 21,10. Lágmessa kl. 8.30 f. h. Hámessa1 Munið aðaifundinn þriðjudaginn og prédikun kl. 10 f. h. 3. febrúar kl. 8.30 í kirkjukjallaran- um. Hafnarfjarðarklrkja. Kvikmyndasýning Germaníu í. dag, • laugardag, verður kvik- myndasýning á vegum fél. Germ- anía í Nýja Ðíó, og hefst hún kl. 2 é. h . Verðja þar sýndar frétta- og íræðsiumyndir, þar á meðal mjög alhyglisverð kvikmynd um bygg- ingu nýrrar borgar frá grunni. Var höfð samkcppni um skipulagningu borgarinnar og varð dr. Reichow hlutskarpaslur í þeirri samkeppni. Hann liefur nú hlotið alþjóðavið- urkenningu fyrir starf sitt. Borgiii heitip Sonnestadt og er skammt frá Bielefeld í Ruhrhéraði. Messa kl. 2 e. h. Við guðsþjónustu þessa er sérstakíega óskað nærveru barnanna, sem ganga ilt til spurn- inga og aðstandenda þeirra. Séra Garðar- Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Dansk kvindeklub. heldur aðalfund í Tjarnankaffi, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 8.30. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. með altar- isgöngu eftir kl. 4. Heimilisprestur- inn. Myndlistarnemar. I Sl. sunnudag var haldinn Ktofn- fundur Félags ísl. myndiistarnema, og var liann vel sóttur. Samþykkt var að stnofa félagið og einnig sam- þykkt drög að félagslögum. Bráða- birgðastjórn var kjörin. Framhalds- fundur verður haldinn í Café Höll, sunnudaginn 8. febrúar kl. 4.30 síðd. Hver. er....hver 1 Ester Wiiliams er amerísk sund- og kvikmyndaieik- kona, fædd i Los Aaigeles. Var lengi vel atvmnu Ijós- myndafyrirsæta. Siðan gerðist hún sundkona við sund flokk einn, er ferðaðist um Ameriku þvera og endilanga og sýndi allskyns skrautsiuid. Hún vami með þessnm flokki þar tii hún var uppgötvuð af þeim ágætu mönnum, sem eru pott- arnir og pönnurnar í Holywood. Hún lék fyrst smáhlutverk i kvikmynd, er nefndist: „Andy Hardy steps out“, sem var kvikmynduð árið 1942. Síð- an hefur hún leikið i rúmum 20 kvikmyndum. Gamla Bió 6ýnir nú mynd með Ester, er nefnist: Hátlð i Flórida (Easy to lcrve) ósamt Van Johnson og Tony Martin. Auðvitað fjallar myndin um sund og hvernig eigi að synda ... hvað annað? BÆJARBÓKASAFN RéYKJaVIKURi Síml 12308. Aðalsafnlð, Þlngholtsstrætl 29 A. Útlánsdeild: Aila virkadaga td. 14 —22, nema laugard. kl. 14—10. A sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: AUa virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19. Á sunnud. er opið M. 14—19. Útibúið Hólmgarðl 34. Útlánsdeild f. fullorna: Mánudaga fcl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeUd f. böfn: Allá ivrka daga nema laugardaga kL 17—19. M verða ennfremur sýndar 2 fréttamyndjr írá helztu viðburðum í lok síðasta árs, og er þar margt fróðlegt og skemmtilegt að sjá. Neskirkja. Kvikmyndasýningar félagsins Germaníá hafa yerið einkar vin- sælar. Háteigsprestakalf. Messa í hátíðarsal Sjómannaskól- ans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.3 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Dómkirkjan (Biblíudagur). Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarn- arbíói kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þor- láksson. Háskólakapellan. Prófprédikanir í kapeilu Háskól-- ans. Guðfræðikandidatar: Jón Svein- björnsson, Frank Haildórsson og Matthías Frímannsson flytja próf- prédikanir sínar í dag kl. 5 e. h. Öll- um heimill aðgangur. ~....I : L Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Barnasamkoma M. 10.30. Börnin Stiö|-"ubió sýni*- nú um bessar mundir "’Vndlna Haustlauf (Autumn leaves), mæti stundvíslega. Bessa kl. 11. - sem .hlot,ð hefir feikna vinsaeldir erlendis. Myndin fjallar um ástir og Fólk er beðið a ðathuga breyttan sor9'r ungrar konu, er gengur að eiga sálsjúkan mann. Aðalhiutverk leika messutíma vegna útvarps. Séra Jón Þau •,oan Crawford og Cliff Robertson. Nat „King" Cole syngur titillag Thorarensen. myndarinnar „Autumn leaves". 76.. dagtir Akse, Harm og Sveinn leika vel, og veita aðems lítiifjörlega mótstöðu þegar þeir eru bundnir. Erwin rykkLr í bönd sín í bræði. Akse reynir að skýra málið fyrir honum en það er ekki hægt vegna þess að vorðirnir hlusta á. Brátt eru allir komnir um borð, og haldið er á háf út. Eiríkur er nú í erfiðri aðstöðu. Hann þekkir ekki tU hlutanna um borð í skipinu og hættlr aðeins á að gefa stuttar fyrirskipanir. 'Pyrst: skal' sigla fiotanum til hreiðurs sjóræningj- anna og siðan gera up reikningana við Voron og Ro- rek. En fyrst og fremst þarf að finna Vinónu. Eiríkur er stöðugt á vai'ðbergi svo að ekki komist upp um hann, Það eina, sem hann reiðtr slg á, er sverðiðj sem haim ber sér við hlið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.