Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 4
Annar þáttur 1959 Kílóvaran. Eins og flestum mun kunnugt íiggur nú fyrir Alþingi frumvarp 'ifiL laga um breytingu á póstlogun- ,sm á þá lei'ð að öll frímerki af irimlendum póstsendingum skuli i’enna til viðtakanda póstsending- •Tnna. Flutningsmaður er Alfreð jíslason læknir. Hann hafði flutt ifamhljóða frumvarp á síðasta 'ísingi. en það dagaði uppi hjá ihefnd og því er það nú flutt öðru ,’;jnni. Á fundi, sem nýlega var /raldinn í Fólagi frímerkjasafnara ■7. Reykjavík, var kílóvörumálið til tsmræðu. Var aðallega rætt um í atisn málsins á grundvelli frum- rarps Alfreðs Gjslasonar, sem var nættur á fundinum sem gestur félagsins og gerði grein fvrir frum varpi sínu. Á fundinum, sem var ■ njög fjölsóttur, ríkti einhugur um ,>ð samþvkkja bæri þetta frumvarp ->g var eftirfarandi tillaga sam- >ykkt samhljóða. Fundur í Félagi frímerkjasafn- • tra lialdian í Tjarnarkaffi 12. jan. >959 skorar á yfirstandandi Al- j jingi að samþykkja frumvarp Al- ;reðs Gíslasonar alþingismanns 'im hreytingu á póstlögunum, er /arðar eignarrétt á frímerkjum á nnlendum fylgibréfum og póst- ivísunum. Fundurinn telur, að >að sé rétt og sanngjarnt, að frí- 1919 * 19r>9 /rxtMBOhffl; Nýtt merki frá Loxemburg. Fallegustu fríinerkin 1958. í Stamp Collectors Annual 1959 eru eftirtalin valin fegurstu merk- in frá haustinu 1957 til 1959. Leon Cavallo merkið ítalska. Mar.in Drzic merk-ið frá Júgóslavíu. Kuan Han-ching og Riverside Pavilion merkin frá Kína. 400 pruta merkið frá ísrael. Fimm dr. skipamerkið frá Grikklandi. Egvpzka 1 m. merk ið með sveitakonunni. Bandaríska trönumerkið (haustið 1957). Franska 15 franka merkið með mynd frá Bayeuzdreglinum. Þýzka 20 pf. mterkið. . vr • - ** » * 7o b Jtiv.v.'.' ^ _ _ vMÍGYAR PÐSTA MÁGYAR POSIA MAGYARPOSTA MAGY.AR J\>ST1 Ný flogmerki frá Ungverjalandi. Afmælisbarnið gleymdist - veizlugesta minnzt Fyrir nokkru hafði hestamanna- félagið „Lttir“ á Akureyri afmæl- isfagnað í tilefni af 30 ára starfi. Þar sem blöðin hafa gert sér tíð- rætt <um framkomu afmælisgest- anna og skammað hvert annað fyr- ir lélega fréttaþjónustu í því sam- bandi, en gleymt félaginu, þykii- rétt að aninnast þess með örfáum oröum. Félagsstofnunin. Þann fimnita nóv. 1928 var hestamannafél. „Léttir“ stofnað á Akureyri. Sex árum áður var stofnaö sams konar félag í Rvík. Stofnendur „Léttis voru 15 og fyrsta stjórn félagsins skipuð af Pálma Hannessyni, Sigurði E. Hlíðar og Þorsteini Þorsteinssyni. Tilgangur félag'sins var sá, þeg- ar í upphafi, að stuðla að aukinni þekkingu manna á meðferð hesta, sérstaklega reiðhesta, og glæða hina gömlu íþrótt', reiðmennskuna. Fyrstu kappreiðar félagsins voru á Þveráreyrum sumarið 1929. Árið 1930 var gerð hlaupabraut á Gler- áreyrum fyrir kappreiðar. Það ár var Sigurður E. Hlíðar kosinn for- maður félagsins í stað Pálma, sem flutti til Reykjavikur. Kappreiðar fóru svo fram á þessum sama stað um sumarið. Árin 1931 og 1932 voru kappreiðar haldnar á Mel- gerðismelum. Eftir þetta er nokk- ur lægð í félagsstarfinu. En 1942 gekkst Jón Geii-sson læknir fyrir því að endurvekja félagið og lvefur það starfað óslitið síðan. — Nýr skeiðvöliur var gerður á bökkum Eyjafjarðarár og er hann enn not- aður. Frá 1943 hafa árlega verið lialdn ar kappreiðar og hefur þar jafnan onátt sjá gæðinga i þess orðs fyllstu merkingu, oft marga og fjölda góðhesta og kappreiðarnar hafa jafnan verið mjög vel sóttar Framhald á 8. síðu T í MIN N, laugardaginn 31. janúar ‘8AÐST0FAN EiH þeirra leikrlta, sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu, er Dómarinn eft ir Vilhelm Moberg. Þetta l'eikrit hefir vakið mikla athygli í Sví- þjóð, enda snertir það við mál- um, sem mjög hafa verið um rædd þar í landi hin síðari ár, og höfundurmn jafnvel átt sjálfur þátt í að kryfja tii mergjar og vtíija til umtals. Dómarinn verður kannske ekki talinn mikið skáldverk eða snjallt leikhúsverk, og það 'er raunar ekki saga leiksins eða atburðarás, sem skipar lionum til vegs í aug- um leikhúsgesta, heldur hitt, hve þar er skafplega tekið á ýmsum vandamálum, sem við rekum oft- sinnis augun í, því að þessi vanda mál skjóta upp kolli viðar en í Svíþjóð. í háþróuðum þjóðfélögum sækir of- skipulagningin á eins og sandbyi- ur. Réttiætið vefst í dóma skrif- finnsku, kennisetninga og laga- flækju. Mannvirðingar stíga smá- mennum til höfuðs eins og dýrar veigar, og gáfuð ilimenni fieyta sér rjóma af troginu. Það er styrkur þessa leikrits, hve það •stingur hispurslaust á þessum meinum, og okkur hlýnar í hug við að sjá hvernig höfundurinn húðstrýkur fulltrúa þeirrar gerfi- mennsku, sem við höfum rekizt á í skiptum okkar við yfirvöld þjóð félagsíns í ýmsum stöðum. Við könnumst að vísu ekki við þau mál, sem þarna er drepið á, en við þekkjum ýmsar hlVðstæður þeirra. Oómarinn er holl hugvekja, og liún er ekki fyrst og fremst áfellis- dómur um fyrirmenn, héldur að* vörun til hvers einasta manns, þvi í að brjósti flestra manna leynist einhver löngun eftir hé- gómanum, veikleiki fyrir freist- ingum frægðar, sýndarmeimsku og tildri. Þetta er aðvörun Til manna um að gæta sín, áeggjan um að leita einfaldleikans, leitast við aö klyfja kjarna hins rétta máls. Fátt er nauðsynlegra í fjöl- þættu þjóðfélagi en að gæta sín vel í þessu efni. Því aðeins að maðurinn gæti fóta sinna á þessu hál'a svelli, beinir hann sér til hamingju þvi frelsi, sem gott þjóð félag býður lionum, og þvi að- eins notast kostir skipulegs sam- félags svo sem vert er. Þessi einfalda, beinskeytta og opin- skáa aðvörun, sem felst í Dómar- anum á erindi til allra, þvi að það er gvo nauðsynlegt að hver þegn liafi augun opin í þessu efni, en vagl það, sem leikurinn lýsir, er þrásækið, og þar felst ef til vill mesta hætta, sem beztu þjóðfé- lög eiga við' að etja, jafnvel nor- rænt lýðræði á þar í vök að verjast. Dómarann ættu menn að sjá. Það er ekki á hverjum degi, sem menn fá svona þarfa hugvekju í skemmtileguin sjónleik. — Hárbarður. nerkin af öllum innlendum póst- lendingum ialli til viðtakanda, Ákurcyringur skrifar: Ég er áskrifandi að Populær Filateli, sem flytur nýjungar við 4FA verðlistann, cn þann lista aota ég sem skiptigrundvöll við a&nnavini á Norðurlöndum I frí- jnerkja&kiptum. Janúarheftið barst 1 ,'tiér i hendur i dag og er þar skrán J ang á tveimur síðustu útgáfum ísl.! írímerkja og bregður þar .svo við, ið þau eru virt hlutfallslega máklu 'i.ægra en áður eða þannig: Fána- inerkin 3,50 á eina kr. ónotað og :rr. 50.00 á fimmtán kr. ónotað. Itjórnarráðshúsið kr. 2.00 á sextíu ,.aura og kr. 4,00 á eina krónu og íuttugu ónotað. Hvernig stendur á jjessu? Eftir fyrri skráningu ætti petta að vera hálft verð miðað við lafnverð merkjanna. Svar: Sölu- verð nýrra ísl. frímerkja til út- ianda var lækkað um 55% hjá •Trímerkjasölunni og skráir hún nú 'Jönsku krónuna á ísl. 3,66. í öðru Jagi er talið, að margir einstakling ;ír iðki það nokkuð að selja ný ísl. ínerki úr landi á enn lægra verði. Ji þriðja lagi hefir AFA verðlistinn ?ftast verið lægstur erlendra lista iiieð skráningu á íslenzkum merkj J.m. Þátturinn . vill mæla með ^umstein verðlistanum, sem er gefinn út í Sviss og er talinn óhlut irægur, enda hefir hann öðlazt nrklar vinsældir meðal safnara ím alla Norðurálfu. i/m kílóvöruna tr skrifað: Mig langar til að minnast á 'filóvöru háttvirtrar póststjórnar. í fyrra var henni úthlutað á venju '.égan hátt, eítir pöntunum, sem fyrir lágu og menn beðnir að end irnýja þær fyrir úthlutun. Nú tef'ir heyrzt, að breyta eigi þessu yg hafa eins konar uppboð og láta nenn senda skrifleg tilboð og út- áluta hæstbjóðendum. Ég er þessu njög andvígur. Meðan sá háttur er •tafður að tvíselja sama hlutinn, |>, e. frímerkin, er hitt þó skárra, að hún setji ákveðið verð á notuðu merkin. í eldhúsinu Fískigratín tneð osti. 1 pund frosinn eða nýr fiskur, vatn, sítróna, salt, heill pipar. Jafningur: 2 matsk. smjör eða smjörlíki, 2 matsk. hveiti, fisksoð, mjólk, rjómi, 1—2 eggjarauður, bragðsterkur, rifinn ostur, smjör eða smjörlíkisbiti. Fiskurinn skorinn í þykkar sneiðar, soðinn í örlitlu vatni, sem í er sítrónusafi, salt og fáein pip- arkorn. Jafningurinn bakaður upp með soðinu, mjólk og rjóma, kryddaður eftir smekk með salti, pipar, tveimur eggjarauðum, osti og að síðustu smjörbitanum. Fisk- urinn lagður í eldfast mót, jafn- ingnum hellt yfir, kartöflustöppu sprautað meðfram brúnunum á mótiriu. Bakað í ofni ca. 15 mínút- ur, eða þar til rétturinn er vel heitur og ögn farinn að dökkna að ofan. Heitar braúðsneiðar. Smyrjið hveitibrauð, leggið skinkusneið ofan á. blandið sam- an rifnum osti og sinnepi og látið ofan á sneiðarnar. Stungið í heit- an ofn þar til osturinn bráðnar. Eggjakaka með lifur. Ef til er afgangur af steiktri lifur, þá er ágætt að búa til eggja köku (1 egg á mann, 1 matsk. vatn, salt), steikja hana í smjöri, bita liírina smátt og hita upp, leggja ofan á eggjakökuna, sem svo er lögð saman til helminga. Rifnum osti stráð yfir og borið fram brennandi heitt. Fplakaka. 1% kg. epli. Vz 1. rifið, þurrt franskbrauð. 200 gr. sykur, 200 gr. smjör, 100 gr. möndlur, þeyttur rjómi. Eplin afhýdd, kjarnarnir teknir úr, sneidd og raðað þétt í eldfast mót. Franskbrauðsmylsnunni stráð ofan á, siðan sykrinum og bræddu smjörinu hellt yfir. Möndlurnar saxaðar, stráð ofan á, bakað í vel heitum ofni í 20 mín. Borið T'olgt með þeyttum rjóma. Súkkulaðieftirréttir. 250 gr. suðusúkkulaði. 3 egg, 2 matsk. flórsykur, 3 dl. rjó'mi, 25 gr. möndlur, 8 stk. makkarónur. Súkkulaðið breitt í svolitlu vatni yfir vatnsbaði. Kælt, eggja- rauðurnar þeyttar með sykrinum og þejdt saman við kælt súkkulað- ið. Hrært í þar til alveg kalt. Stíf- þeyttum eggjahvítunum og % af þeyttum rjómanum blandað út í, ásamt söxuðum möndlum. Hellt í skál, makkarónum raðað ofan á cg rjóma sprautað í toppa á milli kakanna. Kjöt- og grænmetisréttur. 250 gr. hakkað nautakjöt. 2 laukar % kg. kartöflur. 200 gr. gulrætur, 1 lítið hvít- kálshöfuð, salt, pipar, karry. Laukarnir sneiddir, gulrætur og kartöflur rifnar á grænmetisjárni. Hvítkálið saxað með hníf. Laukur- inn hrúnaður í smjöri, kjötið látið í á eftir og brúnað. Grænmetið sett sainan við og vatni hellt á svo að fljóti tæplega yfir í pottin- um. Kryddað eftir smekk, soðið í 1 klukkutíma. i.V.'.WAV.V.V.W.WAVAV.V.V.V.V.W.’.W.V.VAVJ Hugtnyndir manna um Þúsund ára friðarríki Er líklegt að þær rætist? Uin ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðventkirkjunni ann- að kvöld (sunnudaginn 1, febrúar), kl. 20,30. Kórsöngur og einsöngur. Allir velkomnir AV.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.VJ Auglýsmgasími TlMANS er 19523 í Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem sýndu »S ? mér vinsemd á 70 ára afmæli mínu 15 janúar s. 1., 5 í með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum. Ólafur Sv. Sveinsson Syðra-Velli, Gaulverjabæjarhreppi. V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.W.V.V.’.VAV.V V.V-V.V.V.V.V.W.V.V/.V.V.V.V.V.V.W.V.W.V.V.V. í Innilegar þakkir til alh’a, fjær og nær, sem heiðr- uðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 2; ára afmæli mínu. 31. desember s.l. 2; Guð blessi ykkur öll. 5 Elísabet Guðmundsdóttir, 2* Melum 2; Í V//////////////////////////////////////////.V/// V.V.V.V.V.V.V.V//.V////.W.V//.V.V.V/.V.V.W.V/ ■: y 5> Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu vmum, í sem glöddu okkur á sjötugsafmælum okkar 20. og 24- 2; í janúar, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum, í og á allan hátt gerðu okkur dagana ógleymanlega. 2; í Guð blessi ykkur öll kæru vinir. 2« 1 Guðlaug Guðlaugsdóttir, Agnar Jónsson, Bjarkargötu 8, Rvík. í ■JJ jpjaiAaigUiU o, AtVAIV. w.v.vav/av//avavav-vav.v.v.v«wa%^Wiv5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.