Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, laugardagina 31. janúar 1939.
í
BIB
Sll
Í>JÓDLEIKHUSIÐ
9 '
Dómarinn
Sýning i kvöld kl. 20.
Á yztu nöf
eftir Thornton Wilder
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Frumsýnd í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Næsta sýning miðvikudag kl. 20.
Rakarinn í Sevilla
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanlr
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
■ýningardag.
Tripoli-bió
Sfml 11 1 »2
Kátir flakkarar
(The Bohemian girl)
Sprenghlægileg, amerísk gaman-
smynd, sámin eftir óperunni „The
Bohemian girl“ efti rtónskáldið
'Michael' William Balfe.
Aðalhlutvérk:
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Sfml 1««3«
HaustlaufiÖ
(Autumn ieaves)
Frábær ný amerísk kvikmynd um
fórnfúsar ástir.
Aðalhlutverk:
Jona Crawford,
Cliff Robertson.
Nat „King“ Cole syngur litiliag
myndarinnar „Autumn Leaves"
Blaðaummæli:
M.vnd þessí er prýðisyel gerð og
geysiáhrifamikil, enda afburðavel
leikin, ékki sízt af þeim Joan
Crawford og Cliff Robert.son, er
fara með aðalhlutverkin. Er þetta
tvímælalaust með betti myndum,
sem hér hafa sézt um langt skeið.
E g o . Mbl.
Sýnd kl. 7 og 9
Asa-Nissi á hálum ís
Sprenghlægiieg, ný, sænsk gaman-
mynd með Asa- Nissi og Klapparen
Sýnd kl, 5
Síðasta sinn.
mmmmsmígm
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 84
6. vika.
Kóngur í New York
(A King In New York)
Nýjasta meistaraverk
CHARLES CHAPLIN
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Oawn Addams.
Blaðaummæli;
„.Sjáið myndin og þér munuð
skemmta yður konunglega. — Það
er of lítið að gefa Chaplin 4 stjörn
ur" — BT. -
Sýnd kl. 7 og 9
Söngstjarnan
Hin fræga dans og söngvamynd
með
Catarine Valenfe.
Sýnd kl. 5
LEIKFÉLAG
REYKIAVfKÍJÍt1
*~X-—-- —
Sakamálaleikritið
Þegar nóttin kemur
Miðnætursýning
í Austurbæjarbiói i kvöld
kl. 11.30.
Bannað börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjar-
hiói, sími 11384
Delerium búbónis
2. sýning
sunnudagskvöid kl. 8
Aðgörigumiðasala kl. 4—7 í dag
og eftir kl. 2 á morgun. Sími 13191.
Hafnarfjarðarbíó
Síml 50 2 49
Átta börn á einu ári
Bráðskemmtileg, ný, gamanmynd
með:
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Ath.: Myndin verður ekki sýnd.
á sunnudag.
Gamla bíó
Siml 11 4 75
Elskaftu mig e<Sa
slepptu mér
(Love Me or Leave Me)
Framúrskarandi, sannsöguleg,
bandarisk stórmynd í litum.
og CinemaScope.
Doris Day,
James Cagney,
Cameron Mitchell.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nýja bíó
Slml 11 5 44
Siðasti vagninn
The Lasf Vagon)
Hrikalega spennandi, ný, amerísk
CinemaSeope litmynd um hefnd
og lieljudáðir.
Aðalhlutverk:
Richard Widmark,
Felicia Farr.
Bönnuð börnum ungri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Síml 16 4 44
Til heljar og heim aftur
(To hell and back)
Spennandi amerísk Cinemascope-
litmynd, eftir sögu Audie Murphy,
sem kom út í ísl þýðingu fyrir
jólin.
Audie Murphy.
Bönunuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Frímerki
NotuS íslenzk frímerki
kaupi ég hærra verði en
aðrir.
William F. Pálsson,
Halldórsstaðir Laxárdal,
S-Þingeyjarsýslu.
Austurhæjarbió
Slml 11 3 84
Á heljarslóó
(The Command)
Óvenju spennandi og sérstaklega
viðburðarík, ný, amerisk kvikmynd
byggð á skáldsögu eftir James
Warner Bellah.
Myndin er tekin í litum og
CINEMASCOPE.
Aðalhlutverk:
Guy Madison,
Joan Weldon.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
fjarnarbíó
Sfml 22 1 40
Litli prinsinn
(Dangerous exile)
Afar spennandi brezk litmynd, er
gerist á tímum frönsku stjómar-
byltingárinnar.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan,
Belinda Lee,
eith Michell.
mmnmmmmmmmmmmnmnmmmmmmm:
::
Gömlu dansarnlr
í G T.-húsinu í kvöld kl. 9.
::
Söngvarar nieð hljómsveitinni:
f Sigríður Guðmundsdótfir og Haukur Morthens.
♦♦
- 99
|j í kvöld heldur áfram hin spennandi 5 kvölda keppni í n
ÁSADANSI n
B ||
um tvö þúsund króna peningaverðlaun, j:
3
auk snoturra verðlauna hvert kvöld. «
99
Þrjú pör komast í úrslit hvert kvöld, og keppa þvi p
15 pör að lokum um þessi glæsilegu verðlaun. ♦♦
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
mnnnnnnnnnnnnnnnmnnmms
&
PAUTGCR0 RlhlSINS
„Skjaldbreið"
vestur um land til Akureyrar hinn
4. febrúar. Tekið á móti flutningi
til Tálknafjarðar, Húnaflóa og
Skagafjaröarhafna og Ólafsfjarð-
ar í dag. — Farseðlar seldir á
þriðjudag.
„Hekla
fer vestur til ísafjarðar 2. febr-
úar og kemur við á Súgandafirði,
Flateyri, Þingeyri, Bíldudal og
Patreksfirði á suðurleið. Tekið á
móti flutningi og farseðlar seldir
árdegis í dag.
anmnnnnnmnnmmnmnmnnnt
•9999999999999999r9999999999999t999f«>999999999i
>♦♦9999999999999999999999999»99*9999999999999991
Bréfaskriftir
og þýðingar.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5. — Sími 15996
(Aðeins kl. 6—8 síðdegis.)
mnmmnmmnmmnmmmmnm
nmnmmnmnnmnrmnmmnnm
Kennsla
í þýzku, ensku, frönsku
sænaku, dönsku og bókfærslu
Tilsögn fyrir skólafólk.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5 — Sími 159*
(aðeins milli kl. <5 og 8 síðd.
mmmmmmnmmmmmmnnna
Skattaíramtöl
Tek að mér framtöl til
skatts fyrir einstaklinga og
fyrirtæki.
Páll Heiðar Jónsson,
endurskoðandi, Ránarg. 2,
sími 10935.
t
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355.
9999999999»9H»999999999999999999
♦♦9W999H
mnmmmnnnnmnnmnmmnmnnnnnnnmnnmnmnntmmmmnm
» n
Heimamyndatökur |
Barnið er eðlilegast á mynd, sé myndin tekin j:
heima. Stofan er á Framnesvegi 29, sú erna í j|
Vesturbænum. Allar myndatökur fyrir skírnir, af- S
mæli, árshátíðir, passa og skólaspjöld.
ij Stjörnuljósmyndir §
« Sími 23414 j|
ll H
mmnnnmnmmnnmmnnmnnnmmmnmmmnnnmmnmmnnmm
'mmnnnnnnnmnnnnmnmmmnninttmnttmttnmnnnttmttmmmn
jl
| VÖRUBÍLL
| Tilboð óskast í Chevrolet vönibil móde) ’47. Bíll-
inn er til sýnis við Hringbraut 119.
Skrifleg tilboð óskast 'send á landbúnaðaríager
SÍS, Hringbraut 119, fyrir 5. febr. merkt
„Ch—47“
::
n
tmmm;
Kópavogsbúar
Frestur til að skila skattframtölum rennur út í
dag. Skattstofan að Álfhólsvegi 32 verður opin
til kl. 7 síðdegis.
Skattstjórinn í Kópavogi
nnmnnmnnmmnnnnmmnnnnmmmnnmmmmnttttmnni
:nntt:mmmmmnnnm:ttnttttnttmmnnnnttmm:ttttttttnm:mí
Nýkomið
SKOLPRÖR
Skolphampur
Skolpfittings
BAÐKER m/tilheyrandi
Vatnsvirkinn h.f.
Skipholti 1 — Sími 19562
Sími 15300
Ægisgötu 4
Fjöíbreytt úrval:
Skápahöldur
Skápaskrár
Skápasmellur
Skápalamir
Útidyraskrár og lamir
Innihurðaskrár og lamir