Tíminn - 31.01.1959, Blaðsíða 3
feí
'i' í iVI IN N, laagai'daginn 31. janúar 1959.
hóf að syngja
syngyr
Four Jacks í förinni
i
Þeir reyndust sannspáir
' '''<L "'u ' •
fcfesí komaindi fösfudag, 0
þ.e. 6. febrúar, eiga Reyk- p
víkiirigar von á f jjclbreyttum 0 eru hraðfleygar. Annars hefði haim vart komið &kyttunni fyrir á opnum palli.
I
hljómleikum ii Austurbæjar-
bíói. Þá er votn á undra-
barninu Giffu, sem Þegar
hefir hlotið tmiMa frægð og
er reyndar orð'm kunn hér á
lantfi gegnum hljémplöturn- p
ar, sem húm Ihefir sungið inn
á. Auk Gitfu koma fram á
hljómleikunum kvartettinn
„Four Jacks", sem nú er tal-
inn fremsti kvartett Norður
landa.
ÖRiVINN og KRÁKAN heitir'þessi mvnd frá árinu 1913. Teiknarinn hefir gert sér í hugarlund hvernig loftorrusta mundi verða háð i framtíð-
inni. llann hel'ir gert greinarmun á sprengjn- og orrustuflugvélum, en hann hefir augsýnilega ekki reiknað með' því hversu flugvélar nútímans
Ári seinna skall fyrri heimsstyrjöldin á og þá þegar gegndi
flugherinn mikilvægu hlutverki. Ekki er víst, að teiknarann hafi órað fyrir þvi að þessi spálómur hans ætti eftir að rætast svo til að fullu að-
eins tæpum mannsaldri seinna.
Það þarf varla að nynna Gittu
fyrir söngelsku fólki, því fjölmarg
ar hljómplötur, sep'. hún hefir
sungið inn' á á vegum „His .Mast-
ers Voice", hafa kynnt hana hér.
Gitta er aðeins 12 ára gömul, en
kom fyrst opinherlega fram 9
ára. Hún hefir sungið inn á nærri
50 plötur fyrir híð mikla plötu-
mm
$>. -ýír'h
PÉss-rm
'jt T
■
★
Otrúlegustu
draumar hafa
rætzt
SJONVARPIÐ
Árið 1890 birti Visindatímarit einn í Banda-
ríkjunum þassa mynd af sjónvarpssendingu frá
óperu einni. Á stólnum situr maður reykjandi
vindil á meðan hann hiustar og horfir á sjónvarps
sendingu frá leikhúsi í órafjarlægð. Fólkið kem-
ur. fram á lérefti en grammófónn við hliðina sér
um tón og tal. Það liðu raunar ekki nema 10 ár
þar til fyrsta kvikmyndin var gerð.
Dagblöðin létu þess getið þegar þessi m.vnd var
birt. að það hefði verið hyggilegt af teiknaran-
um að láta nafn síns ekki getið.
Með þessari mynd spáði hann fyrir um sjón-
varpi'ð.
VITi-D ÞÉR, að maðurinn réði yfir
kjarnorkunni þegar árið 1905? Kjarn
orkan gegndi þá þegar mikilvægu
hlutverki — í skáldsögum og mynda
blöðum.
Framtíðin, sem teiknarar og skáld
sagnahöfundar lýstu af svo mikilli
orðgnótt og hugmyndaflugi fyrir að
eins 50 árum hafa nú rætit. Á mynd
unum hér á sfðunni getur að líta
tækni okkar tíma, eins og hún lelt
út frá sjónarhóli aldamótamannsins
og það er næsta furðulegt hversu
nærri teiknararnir hafa farið varð-
andi visindi nútímans. Úr því að þró
unin er svo ör sem raun ber vitni,
er þá nokkuð sennilegra en að það,
sem i dag er kaliað draumórakennt
hugmyndarugl verði orðið að veru-
leika árið 2000?
ATOMSTÓÐIN
P
I
|
I
I
I
I
i
I
I
Þetta kjarnorkuver er telknað áriö 1905, þegar
það var mjög í tízku að rita sögur um dularfulla
geisla sem breyta áttu öllu hér á jörðu, smáu og
stóru.
Höfundur skáldsögunnar „Siöustu dagar Pomp-
eji“, Englendingurinn Bulwer-iLytton gaf þessum
uudrageislum nafn, og kalíaði þá Vril-geÉsla. —
I-Iann skrifaði í fyrstu um geislana sem mikil-
vægt drápstæki í hernaði, en siðar lætur hann
mönnum lærast að meðhöndla þá og nota í þágu
landbúnaðar, framleiðslu og eilífs friðar. I þá
daga hét þetta draumórar og fjarstæða, en hvað
er að gerast í dag?
GITTA HÆiNNING
■■ — M.iiriii ....
firma ,,His ■ Masters Voiee“, sem
ailar hafa selzt í mfklu upplagi.
ur lög, er „His' Masters Voice“
ætlaði aff gefa út á plötumý stakk
' ... ... sérfraéðignur firmans upp á því,
„Jeg vil giftes tirsed farmarscs . ag Hænning rðyndi a’ð útvega
Faðir Gittu er tónskáld og fræg unga stúlku til þess að syngja
ur barytonsöngvari, Otto Ilænn- þati. Varð því úr að Gitta var
ing. Það var fyrir tilviljun eina, reynd. Fyrsta lagið, sem hún söng
að Gitta fór inn á þá braut að á plötu var: Jeg vil giftes med
syngja opir.berlega, enda þótt fað- Farmánd". Þessi fyrsta plata
ir hennar vissi vel utn hljómlist- hénnar seldist í 25 þúsund eintök
arhæfileika hennar. Eitt sinn, er um. Síðan hefir Gitta sungið inn
Otto Hænning hafði samið nokk- á fjöjmargar plötur og þær hafa
allar selzt í gríðar upplögum.
Syngur sslenzkf lag
Vinsældir Gitt.u hafa .faxlð vax-
andi með hverjum degi, ef svo
ináetti segja. Meðal þekktra. laga
er: „I love you baby‘, sem Paul
Anka hefir sungið og flestir telja
Giltu syngja betur, og er þá nokk
uð sagt. Þá mætti nefna rokklag-
ið: „Mamma“, sem allir þekkja,
og hefir verið kjörið vinsælasta
dægurlagið hérlendis og erlendis.
Gitta og faðir hennar, Otto Hænn-
ing“ hafa bæði komið fram í sjón
varpi og kvikmynd qg ferðazt um
Norðurlönd og Þýzkaland. Faðir
hennar verður með henhi í ís-
landsferðinni og má vera að hann
syngi með henni e.itt eða tvö lög.
Gitta mun sennilega syngja ís-
lenzkt lag á hljómleikunum, en
Elsa Sigfúss var fengin til þess
að æfa hana í framburði, áður en
hún lagði af stað í hljómleika-
ferðina hignað. Sem dæmi um
vinsæidir Gittu mœtti nefna, að,
bandaríski sjónvarpsþáttur Ed
Sullivan hefir staðið í samningum
(Framh á 8. síðu.J