Tíminn - 07.02.1959, Side 6

Tíminn - 07.02.1959, Side 6
6 T í M I N N, laugardaginn 7. febriiat ií>59. Utgefandi: FRAMSOKNARFLOKKURINN Ilitstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prenlsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948 Varðstaða Ingólfs EINS og áður hefur ver- iö skýrt frá liér í blaðinu, hefur Sjáifstæðisflokkurinn kosið þrjá menn úr sinum hópi til þess að vera eins konar eftirlitsmenn- núver- andi ríkisstjórnar. Hlutverk jjeirra er að leggja ráð- herrum Alþýðuflokksins lífs- reglurnar og sjá um, að þeir geri ekki annað en það, sem áhaldinu er þóknanlegt. Þessir skuggaráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru þeir Ólafur Thors, Bjarni Bene- diktsson og Ingólfur Jóns- son. Hlutverk Ingólfs er að fylgjast með landbúnaðar- málunum og skal hér athug- að nokkuð, hvernig hann hefur rækt það starf til þessa. EITT af fyrstu verkum núv. ríkisstjórnar var að stór auka niðurborganir á vöru- verði. í því sambandi átti það að vera hlutverk Ingólfs að gæta þess, aö niðurgreiðsl unum væri ha-gað þannig, að þær kæmu bændum að sömu notum og öðrum. Þetta verk fórst Ingólfi þannig úr hendi, að sannanlegt er, að allur hagnaður bænda af nýju niðurgxeiðslunum nem- ur aðeins 138 kr. (miðað við meðal fj-öiskyldu) en hagnað ur launamanns af þeim er hins vegar 2116 krónur. Mis- munurinn liggur í því, að aöallega eru borgaðar niður landbúnaðarafurðir og bænd ur njóta ekki verðlækkana af þeim. AF ÞEIM ástæðum, sem hér eru raktar, hefði það verið bændum æskilegast, að nýju niðurgreiðslurnar hefðu aðallega verið á öðrum vör- um en landbúnaðarvörum. Þess hefði Ingólfur átt að gæta, ef hann hefði viljað standa vel á verði fyrir bænd ur. Bersýnilega hefur hann bilað á verðinum, hvað þetta snertir. Þ4 er svo ekki sízt þess að gæta, að vegna framtíðarinn ar eru auknar niðurgreiðsl- ur landbúnaðarvara mjög viðsjárverðar fyrir bænd- ur. Sjálfstæðisfl. hefur það nú sem yfirlýsta stefnu sína, að fella niður allar niður- borganir á vöruverði. Þetta myndi þýða, að útsöluverð landbúnaðarvara stórhækk- aði, miðað við kaupgjald. Því fylgir sú hætta, að verulega dragi úr sölu þeirra. Þessi hætta verður þvi meiri, sem niðurborganir eru meiri. ÞETTA er ekki eina dæm ið af því, hvernig Ingólfur hefur bilað á verðinum íyrir bændur. Fram að þessum tíma hefur verið samið við foændur, útveg»menn og hlutasjómenn um aíuröa- verð til eins árs í senn. Núv. ríkisstjórn samdi um það við útvegsmenn og sjómenn, að þetta skyldi breytast á þann veg, að þeir fengju nokkrum sinnum á ári, eða líkt og launþegar, uppbæt- ur á verðið í samræmi við vísitöluuppbætur og grunn- kaupshækkanir, er launþeg- ar hafi fengið. Auðvitað áttu bændur að fá þennan rétt, fyrst útvegsmenn og hlutasjómenn fengu hann. Ingólfur gætti ekki betur réttar bænda að þessu leyti, þegar vísitölufrv. var samið en svo, að bændur skyldu því aðeins fá hliðstæðar upp bætur, að vísitalan hefði hækakð um 5 stig, og ekkert tillit skyldi tekið til grunn- kaupshækkana, nema við aðalútreikninginn einu sinni á ári eins og áður. Hér voru bændur einir orðnir settir skör neðar en aðrir. Fyrir áhrif Framsóknarflokksins fékkst þetta leiðrétt í það horf, aö bændur skuli fá upp bætur, ef vísitalan hefur hækkað um 5 stig, og ekkert tillit skuli tekið til grunn- kaupshækkana. Þrátt fyrir þettá sitja bændur enn ekki við sama borð og aðrir, og er það fyrst og fremst að kenna slælegri frammistöðu Ingólfs. í ÞRIÐJA tilfellinu hef ur enn reynt á varðstöðu Ingólfs í sambandi við land- búnaðarmálin síðan núver- andi ríkisstjórn kom til valda. Vegna kauphækkana hjá Dagsbrún og fleiri félög- um, sem urðu rétt eftir að afurðaverðið var ákveðið í haust, er kaup bóndans í verðlagsgrundvellinum nú 3,3% lægra en eðiilegt er. Sjálfsagt var að taka fullt tillit til þessa, þegar niður- færslan á kaupgjaldi og verð lagi átti sér stað. Framsókn armenn fluttu líka tillögu um það. Undir forustu Ing- ólfs greiddi allur Sjálfstæð- isflokkurinn atkvæði gegn þessu og- hindraði þannig, að bændur fengju sjálfsagða leiðréttingu. í þessu sambandi má vel vekja athygli á því, að Ing- ólfur hefur undanfarið bar- izt mjög harðlega gegn til- lögu bændasamtakanna um aukið framlag í búnaðar- málasjóð. Þetta framlag er þó á ári ekki nema % þess, er hér var tekið af bændum á einu bretti. ÞVÍ skal ekki haldið fram hér, að Ingólfur hafi ekki viljað bændum betur en frammistaða hans ber vitni um. Þvert á móti skal það talið iíklegt. Það hefur að- eins sýnt sig hér eins og oft- ar, hve lítið svokallaðir bændafulltrúar mega sín í Sjálfstæðisflokknum, þegar hann hefur aðstöðu til að ráða landbúnaðarstefnunni. Framangreind dæmi er ný sönnun þess, hvernig haldið yrði á málum bænda, ef þau ættu að vera í höndum Sjálf stæðisflokksins. Meðan núv. kjördæmaskipun helzt er þó örlítið tillit tekið til hinna svokölluðu bændafulltrúa í ERLENT YFIRLIT. Samvinna ÓHkar aðferftir Indverja og ííínvsrja til bsss að eíla íandbúnaoinn ' FLESTIR þeirra, sem kynnt hafa sér stjórnmál Asíu að undan förnu, virðast sam.nála um, að úrslit baráttunnar milli kommún- ismans og iýðræðisstefnunnar, sem háð er þar. muni ráðast mest af því, hvernig þróunin verður í Kina o.g Indlandi. Þótt sæmileg sambúð sé á yfirhorðinu milli Ind lands og Kína, stendur þó raun- veruleg barátta um það miili þess ara höfuðlanda álfunnar, hvor þess arra tveggja stefna á eftir að rnega sin meira i Asíu í framtíðinni. Indland er nú eina Asíulandið, þar sem fyigt er lýðræðisiegum stjórnarháttum. Ef lýðræðisskipu lag getur haidizt þar í sessi, jafn hliða öfiugri efnahagslegri upp- byggingu, mun það áreiðanlega hafa mikil áhrif annars staðar í Asiu. Lönd eins og Burma, Ceyion, Indónesía, Thailand, Vietnam og Pakistan eru þá líkleg til að fylgja í slóð Indlands. Misheppnist hins vegar hin efnaiega uppbygging í Indlandi, samtímis því, sem Kina eflist, þarf það ekki að koma á óvart, þótt kommúnisminn -eigi eftir að verða hin sigrandi stefna í Asiu. Þetta virðist forustumönnum vesturveldanna, einkum þó Banda ríkjanna, smátt og smátt að verða ijóst. Það er þó ekki nægilegt, nema því fylgi mikil efnahagsleg aðstoð við Indland. BÆÐI Kínverjar og Indverjar hafa fyrst og fremst vei’ið land- búnaðarþjóðir. Forvígismenn beggja leggja ■nú meginkapp á iðn- væðinguna, en gl-eyma því þó ekki, að hún rnuni því aðeins ná til- ælluðum árangri, að landbúnaður- inn eflist tilsvarandi. í þessu efni er reynsla Rússa þeim tii viðvör- unar, því að landbúnaðurinn hef- ur verið hinn veiki hlekkur í upp byggingu Sovétríkjanna. Það .nun hafa verið í samræmi við þetta viöhorf, sem stjói’n Kína hófst handa á síðastliðnu ári um eina mestu gerbyltingu á sviði landbúnaðarins, er sagan þekkh’. Hér er um að ræða kommúnurnar eða samfélögin, sem fólk var þving að til að mynda. í þessum samfé- lögum, er oft telja mörg þúsund manns, er næsfu n ailf gert sam- eiginlegt, heimilishald er að mestu leyst upp og annað eftir því. Hér er þvi miklu iengra gengið en bæði á samyrkjubúunum og ríkisbú unum rússnesku, þar sem hver fjölskylda fær að halda sjálfstæði og hafa oft nokkurn sjálfstæðan rekstur sem tómstundavinnu. Kín- verskir kommúnistar halda því fram, að þeir hafi hér farið fram úr Rússum í ‘því að framkvæ.Tia hinn sanna kommúnisma, og á það ekki sizt sinn þátt í því, að •grunnt er nú á því góða milli Krustjoffs og íMao Tse Tung. Enn er erfitt að dæma uin, hvernig þetta fyrirkomulag gefst ICínverjum. í augum þeirra, sem va.nir eru fjölskyldufífi og heim- ilishaldi, minna þessar niiklu þving Sjálfstæðisfl., en eftir kjör- dæmabreytinguna mun það alveg þurrkast út. Þá þarf ekkert tillit að taka til þeirra. Sú litla reynsla, sem hér hefur fengizt af þeim flokkum, -er standa að kjör- dæmabreytingunni, má vera bændum áminning þess, hvað í vændum er, ef hún nær fram aö ganga. Þessi reynsla á að vera þeim að- vörun um að láta ekki bændafulltrúa Sjálfstæðis- flokksins villa sér sýn og hjálpa þannig til að draga lokur frá hurðum og hrjóta niður það vald, sem er bænd um bezta tryggingin fyrir jafnræði við aðrar stéttir. Indverskir brendur unarráðstafanir óneitanlega á öm- urlegusiu tegund þrælahalds. Á FLOKK3ÞINGI indverska Kongressflokksins — hins ráðandi fiokks Intílands — sem hald-ð var í síðastl. mánuði, var það eitt aðalmálið að ákveða fr-amtiðarskip un landbúr.aðarins. Þar var sú á- ■kvörðun tekin, að hvorki skyldi farið í slóð Rússa né Kínverja.. í stað þess skyldi stefnt að því að taka samvinnustefnuna sem mest i þjónustu landbúnaðarins. Fyrsi. skyldi unnið að því, að hvert sveitaþorp stofnaði sitt eig'.ð sam- samvinnufélag, er sæi um sölu af- urða og innkaup helztu nauðsynja- vara, annaðist útvegun lána o.s.fi'v. Smátt og smátt skyldi svo unnið að því, að félagið annaðLt ræktu.n og nytjun’ jarða fyr r félagsmenn sína, eða m.ö.o. að þair ynnu að ■þessu sameiginlega. Ilver bóndi skyldi þó halda jarðeign sinni cg fá afrakstur i samræmi við stærð ■hermar. Öilurn meiriháttar jarð- eignum verður skipt, en smábænd ur sem eru mikill meirihluti bændastéttarinnar fá að halda jörðum sírum óbreyttum áfram, þótt þær séu nokkuð mismunandi að stærð. SEGJA MÁ, að Indverjar sæki scr að nokkru leyti fyrirmyndir fl Vestur Evróp-’.i,' ékki sizt Norð- urlanda, þar sém bændur hafa tek.ð samvinnuna mjög 1 þjónustu sína við sjíu a.'urða. innkaup nauð synja, íæktunarlra.nkvæmdir o.s. frv. Þegar fram liða . umdir, ætla Indverjar svo að ganga lengra og gera aýi.ngu sjálfs landsins, eins cg sáningu og uppskeru, eLnnig same'g'.nlega. Þétta getur víða hentað vel h.já þéim, t.d. þar sem um akuryrk.iu er að ræða. Að þessu leyti virðast þeir ekki sizt sækja fordæmi til ísraels, þar sem slíkur samvinnubúskapur hef- ur gefizt vel. Það færis.t líka alltaf meira og meira i vöxt, að þjóðir Asíu og Afríku sendi sendinefnd- ir til ísrael til þess að kynna sér hina merkiiegu uppbyggingu iandbúr.aðarins þar. Á KOMANDI árum mun því mjög athygli ve'tt, hvernig komm únistunum kínversku og samvinnu félögunum inðversku reiðir af. í Kjna er revnt að koma landhúnað inum á nútímastig meo einum hin um mestu þvingunum, er sagan þekkir. í Indlandi verður reynt að gera þstta íyrst oig frems't með L’jál.-u sa-nst-arfi. Saga Asiu 1 fram tlðinn’ getur mjög markazt af því hvor þessara tilrauna heppnast betur. Þ . I>. mvarp sem genr raa iynr að þrem m veríi feæll Frá umræ'í am á Aiþiagi i fyrradag Fundir voru í báðum deild um Alþingis i fyrrad. Á dag- skrá eiri ueildar vo.ru ;vö mál. 1. Frv. um sjúkrahúsiög. íram- hald 3. uniræðu. Alfreð Giilason tók fv.rstur til máls’ og kvað heil- brigðis- og félagsmálanefnd sam- mála. um að mæla ibeð samþykkt frumvarpsins eins og það iægi fyr ir. Jón Kjartansson fór fram á að afgreíðslu májsins yrði frestað og var það gert. 2. Búnaðarmálarjófur, 1. umr. Engir.n tók til rriáls *og var fritm- varpinu vísað lil 2. umræSu m«3 13 samhlióða atkvæðum ogi laml- búnaðarnefndar með siimu at- kvæðatölu. Á dagikrá neðri deildar voru fjögur miál. 1. Samkcmudagur reglulegs Al- þingis, 2. umræða. Málinu vísað samhijóða til 3. umræöu. 2. Veitingásala 6. fl. 3. umræða. Málið tekið af dagrkrá. 3. Eýralæknar, éin umræða. Ás- geir :Bjarnason tók til máls. Hann kv.að inálið hafa tekið þeím brcyt- ingum í efri deiid. að tvéimur'nýj um d ýra i æ 1: n'u m dæ in u m hei'ði vsrið bæt'l við': Barðastrahdar- sý Juum'dæmi og Vgslur-Sknftafells sýriiiumdæ'mi. Heíði þá þremur rýjum umdæmum verið bætL við á þes'u þ'ng' þ’ú að áður var bú- ið að ítpfna Auitur-Skáftáfclls- sýslúumdæmi, ism nær yfir. Aust- ur-Skaft'afellssýslii og Suður-Múla- :FiIu ncrt'ur nð Breiða'd-.ÞheiöL Hin ná yfir Ve •*ur-Skaftaf-eIl-;sý.-la og Austur-Eyjafjallahrepp og Flateyjar- og Múlahrepp í Austur- .F.amhaW * 8 «:%).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.