Tíminn - 07.02.1959, Side 7

Tíminn - 07.02.1959, Side 7
T í M I N N, laugardaginn 7. febrúar 1959. 3 En stöldrum ekki við fil | að harma. grátum ekki for- tíðina. Ef sumir horfa súrir á almenning snúa baki við leikhúsinu, ef gróðabrallar- arnir reyna að hæna lýðinn að sýningum sínum, er vert að taka eítir því, að hið op- infoera er nú farið að vakna; yfirvaldinu hefir nú loks skilizt, að leikhúsið er upp- eldistæki lýðsins. Þeir, sem búa langt frá stórborgunum eða fyrir utan París, mega ekki fara á 'mis við íeikhús- in. Eins og kunnugt er, 'er leiklist- arlífið aðallega bundið við París. Til eru að sjálfsögðu falleg leik- ihús úti á landi; Grand Théátre de Maurice Gravier: SviSsmynd úr „La Vie Parisienne", sem s/nt var á Théatre du Palais Royal. Ánnar hluti vaxtarmesfn I frönsku leiklistarlífi Bordeaux er frægt; það er verk Gabriels'. arkitektsins, sem teikn- aði Concorde-torgið í París einnig 'ber að nefna fallcga leikhúsið í Besancon, sem skemmdist af bruna í sumar, að ógleymdu stór- Jeikhúsinu í Nancy, en hin glæsi- 3ega framhlið þess er eitt af því sem sómir sér bezt við Stanislas- lorgið. En leiklistarstarfsemi sú, sem <rekin er við mörg þessara Jeikhúsa, er helzti ófrumleg. Góð iiljómsveit, skipuð kennurum við tónlistarskóla staðanna, leikur undir á sýningum söngleikja og gamansöngleikja, sem eru af hinu hefðbundnasta tæi. Stundum kem- air fyrir, að leikflokkar frá Parjs ílytja í þessum leikhúsum sein- asta sigur stórgötunnar, og er þar oftast um að ræða sýningar, sem eru með nokkrum listrænum og itæknilegum tilþrifum. En fram- lag borgajma úti á landi til þró- unar leiklistar hefir lengi verið hverfandi. Allt kom frá París og ekkert lið af þessum stöðum, hvorl sem um var að ræða leik- Jistarmenn cty höfunda. Oftast gætir engra áhrifa frá þóssum stöðum á leikritagerðina. Aftur bafa blómgazt mjög nú í rneira en öld bókmenntir einstakra héraða, einkum á sviði skáldsagna og Ijóðagarðar. Það er Copeau, sem á enn heið- urinn skilið af því, sem almennt er nú kallað í dag „lislamannaút- færslan" eða „décentralisation artistiq«e“. Það var í kringum 1924, að Copeau gafst einn veður- dag upp á því að stjórna Théatre du Vieux Colombier. Hann yfir- gaf Paríi' og hélt til Búrgund á beztu vínekrujörðina þar, í Pern- and-Vergelesse, rétt hjá Cham- bertin. Hann vildi draga sig í hlé, endurskoða afstöðu sína, og hann vildi ljka skóla nýja leiknema. Hann stofnaði því þarna nokkurs konar sveitaleik-kóla. Bændurnir á staðnum voru fyrs't í stað hissa, en bundust, þegar á leið, vináttu við meisíarann og lærisveina hans, sem þeir kölluðu kitmpán- lega „les Copiaux“. Þcir Copiaux-íélagar fóru þar um sveitir eins og Thespis í vagni sínum; þeir sýndu bændum í bæj- um og þorpum og íbúum smáborg anna fram á, að leiks'tarfið var líka gcfugt starf. Þeir léku úti á víðavangi, í heyhlöðum eða undir skýlum í skólaportum; viðfangs- efnið voru velþekktir skopleikir eða „farsar“ eða klassísk verk, sem enginn hafði vogað sér fram að þessu að leika svo fjarri borg- um. Þeim tókst þetta og það var vcrðskuldaður sigur. Fimmtán mannasveitin eða La Compagnie des Quinze (sem spratt upp af Copiaux-liðinu) tók brátt að spreyta sig á nýjtun leikritum, sem skrifuð voru sérstaklega fyrir hana. Henni áskotnaðist lcikrita- skáld, André Obey, sem samdi fyrir Fimmtán menningana sjón- leikinn Nói, sem íslenzkum leik- húsgestum er kunnur af sýning- um Leikfélags Reykjavjkur fyrir nokkrum árum, sem og Brottnám Lucretiu (lé viol de Lucréce). Fimmtán-menn' -. ?arnir a’tu svnt Parí.arbúum verk sín kinnroða- iaust. Copeau hélt tii Parisar með hinn unga leikílokk sinn. Um tíma settist hann aflur að við Theéátre du Vieux Colombier, sem hann hafði þsgar t.ekið ást- í'óstri við. Enn í þstta skiptið \ar það sveitin, sem gaf París for- dæmið. Copeau lézt árið 1938. Skömmu fyrir stríðið hélt Léon Chaucerd, lærisveinn hans, með farandflokk, les Comidiens Routiers, sem bú- inn var einföldum og henlugum 'leikbúnaði, til ýmissa héraða í Frakklandi, aðallega til hinna fögru héraða í Suður-Frakklandi. Hann -hélt þar sýningar bæði í gömlum og nýjum verkum. Fólk- ið, scm flestu hafði aldrei gefizt kostur á að sjá reglulegt leiksvið nó fara til bæjanna í leikhús, var hið ánægðasta að uppgötva ann- að eins. Menn þyrptust upp að sviðinu og klöppuðu fyrir prýði- legum leiksýningum. Vegna striðs- ins og upplausnar settist Léon Chaucerd að um tjma í Toulouse. Hann hitti þar ungan námsmann, sem lét sig drevma um að koma upp leikflokki áhugamanna. Þeir fclagar og vinir þeirra komu oft saman uppi á kornhlöðulofti í liúsi fjölskyldunnar í Toulouse; og þannig varð til Grenier de Toulouse, leikfélag áhugamanna, sem brátt óx upp í hóp ágætra atvinnuleikara; (leikhús áhuga- manna eru sórstaklega mörg og gróskumikil; getum þess hér um leið, að í Frakklandi eru sýndar árlega fjörutíu og tvö þúsund Ballett-atriði o. operunni „Isoline" sýningar af áhugamönnum ein- um). Þannig leikur ■*Maurice Sarrazin í hópi ágætra leikara, sem sumir hverjir eru orðnir þjóð kunnir eins og til dærnis Sorans, sem nú tilheyrir leikflokk Vilar’s við Alþýðuleikhús ríkisins í París (TNP). Leiksýningar hjá Grenier de Toulouse fóru fram í ýmsum leiksölum í Toulouse, en ennfrem ur i öðrum borgum og bæjum, sem leikflokkurinn ferðaðist til í smábifreið sinni. Leikin eru Moliére, Shakespeare, Marivaux svo og nútíma gamanleikir og það bæði í hlöðum, undir berum himni og í skólum. Það má segja að Grenier de Toulouse gegni á- þekku hlutverki i Suður-Frakk- landi (nánar í Suðves'tur-Frakk- landi) og Ríkisleikhúsið gegnir í Svíþjóð eða í Noregi. Ég hygg, að á Islandi séu til samsvarandi stofnanir, sem styrkja áhugamenn, er fást við leiklist. í þessu liifelli var það einn maður, sem átti frumkvæðið að öliu. í austúrhér- uðum, í Elsass og í Lothringen, eru það bæjaryfirvöld ýmissa staða, sem bundizt hafa samtökum um stofnun leikfélagsins, Centre dramatique de l'Est með aðsetri í Colmar. Leikrit, sem frumsýnd hafa verið í Colmar, eru síðan sýnd í helztu bæjum Elsass og Lothringen. Hér er mikið um klassísk leikrit að ræða. Rekja vorður útileiklistarhátíð- irnar, sem farið hefir fjöigandi nú á seinustu tuttugu árum, til við- leitni þeirrar, sem miðað hefir1 að því að færa út Iistalífið. Fyrst var leikið í hinum fornrómversku leikhúsrústum, til dæmis í Orange en síðan hafa alls konar minnis- merki þótt hæfa til þessara téik- sýninga, svo sem kastalarnir j Angers, biskupahallirnar í Arras, gönnil borgartorg i Sarlat. Ein þessara hátíða er iöngu rómuð; það cr hátíðin í Avignon, sem Jean Vilar er hvatamaður að. Það er í Avignon, sem frumsýndar hafa verið margar þessara sýn- inga, sem verulegur ljómi hefir stafað af: Cid, Prinsinn af Honi- bourg með Gérard Phiiippe, Dauði Dantons með Ivernei. Nú hefir honum verið falin stjórn Alþýðu- leikhúss ríkisins eða Thcátre National Populaire; hefír hann fiutt í hina víðu sali þess (í leik- salnum eru meira en fjögur þús- und sæti og aðgangurinn er ódýr) sama sviðsbúnað og hann hafði ætl að til leikja undir berum himni. Jafnvel við innanhússýningar hefir Vilar engin leikt.jöld og eng- in tjöld eru fyrir senunni; sviðið er opið og oft búið svörtum dregl- um. Oft nægir honum að iáta syiðsmennina sína flytja til nokkra stóla, til að koma okkur í skilning um þáttaskipti. Vilar hefir endurheimt þennan einfald- 1 (Framhald á 8. síðu) Atburðirnir frá 1942 Dagur á Akureyri segir svo- fyrir nokkru: „Sagan frá 1942 endurtekur sig nú um þessar mundir í lítiB breyitri mynd. Þá ruku allir stjórnmálaflokkarnir nema Frani sóknarflokkurinn í það ábyrgðat lausa verk, að breyta kjördæma og kosningafyrirkomulagi á tím- iint, þegar verðbóligualdan var affi skeiia yfir landið með ægiþunga sínum. í stað þess að ráðast gegn vaxandi dýrtíð, sem stafaði a, hinu óeðlilega ástandi stríðsár- anna, var ábyrgðarsamri fíkis- stjórn sundrað fyrir áhrif skaminsýnna tækifærissinna í Sjálfstæðisflokknuni, gert banda lag við komnninista, efnt til tveggja kosninga um lítilsvert málefni, miðað við aðstæður,; oig verðbólgunni þannig grafnir áúft veldir farvegir um allt efnahags- kerfið, svo að síðan höfum við látlaust háð baráttu við ágahg- þessa mikla flóðs, líkt og strand búar Hollands, sem börðust um- aldir við árásir hins óstöðvandi hafs á lága strönd þeirra.“ Sama sagan Og Dagur segir enn fremur: „Enn í dag, um 17 árum eftir þessar vanhugsuðu stjórnarað- gerðir, þegar nauðsyn krefst þess af ráðalnönum þjóðariunar. að fyrst og fremst sé sætzt á rétta leið í efnahagsmálumiiii, eit önnur verkefni látin bíða betri tíma, standa Sjálfst.menn fyrii því, að vekja úlfúðaröldu meðal þjóðarinnar út af kjördælnaskip iin (sem þeir áttu sjálfir megii? þáttinn í að móta), en stinga svefnþorni alla viðleitni um sant stillingu flokka oig,: starfsstétta í sveit og við sjó, um lausn mesta þjóðarvandans, efnahagsmál- anna“. Undirbúningsviðræður Dagur heldur áfram: ; . „Þótt viðræðum um þetta sam koinulag'satriði í sáttmála fýrrv. ríkisstjórnar liafi verið frestað fram á seinni helining kjörtíma , bilsins, fór fjarri því að það. mál lægi í algeru þagnargildi. ,Hc« var aðeins um frestun að ræða. vegna annara mála, sem 'ékki þoldu bið og varð því að afgréiða á undan. Voru þetta jafn eðlilcg vinnubrögð og framast er liægt að liugsa sér. Á s.l. hausti tóku stjórnarflokkarnir upp undirbún ingsviðræður sín á milli um njál ið, og var fyrirhugað að halda þeim áfram og að sjálfsögðu að ljúka þeim fyrir rcglulegar kosn ingar, sem fram hefðu átt að fara í júní 1960, þannig að kleift hétði verið að leg'gja fyrir kjósendui þær tillög'ur, sem sættir yrðu um. Framsóknarmenn geta fús lega játað ,að þeir áttu ekki vou á þeirri óbilgirni, sem náði há- marki sínu á Alþýðusambajids- þingi, og varð til þess að liaga ræturnar undan áframhaldandi stjórnarsamvinnu. Einkum trúðu þeir fastlega á örugga samstöðu Alþýðuflokksins, hváð sein á dyndi, þrátt fyrir nokkra óheilla vænlega fyrirboða I framkojnu og verkurn liægri manna í þeim flokki. Það kom því væigast sagt flatt upp á Franisöknarmenn, þegar þeir atburðir ge'rðúst, aff Alþýðuflokkurinn myndaði minnihlutastjórn undir. vernd Sjáifstæðisfl. og eitt aðalbaráttn mál hennar skyidi vera hvatvís leg bylting á kjördæinasjíipun landsins. Svo virðist, eftir ípál- flutningi Alþýðuflokksnianna aff dæina, sem þeir telji það ekkt liafa verið gerlegt að leysa máliff í samvinnu við Fiainsókiiarmeno en um það geta þeir ekki nieff rökum dæmt, nieðaii viðræðum um efnisatriði niálsius var alh ólokið og voru raunar rétt á byrj unarstígi niilli stjórnarflokk- anna. Framsóknarmenn undrast því þelta brottblaup samstárfs- flokks siiis úr því stjórnmála- bandalagi, sem beztu menn Al- þýðuflokksins töldu ú sínuiii tíma marka aldalivörf i stjórn- málasögu síðustu ára.“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.