Tíminn - 07.02.1959, Side 8
T í M I N N, laugardagimi t. febrúar 1959.
Minningarorð: Halhir Björnsson
Akranesi
F. 1«. des. 1913. — D. 1. febr. 1959.
í dag verður til grafar borínn,
að Görðum, Akranesi, Hallur
Björnsson, Brekkubraut 13. Hann
andaðist hinn 1. þessa mánaðar,
eftir erfiða sjúkdómslegu.
, v Halíur var fæddur 10. des. 1913
að.Reykjum í Mjóafirði. Foreldrar
hans voru þau hjónin Sigurborg
Gísladóttir, bónda að Meðalnesi í
Felum Sigfússonar, og Björn
Jónsson bóndi þar. Jón faðir
Bj'örns bónda og afi Halls var
sonur Einars, prófasts í Vallanesi
Hjörleifssonar, prests að Hjalta-
stað Þorsteinssonar, prests að
Krossi í Landeyjum, Stefánssonar
frá Hörgsdal á Síðu. Kona séra
Þorsteins á Krossi var Margrét
Hjörleifsdóttir prófasts að Val-
þjófsstað Þórðarsonar. Hjörleifur
pnófastur var skáld gott, bæði á
latínu og íslenzku, þýddi t. d. á
latinu Passíusálma séra Hallgríms
Péturssonar. Þess má og geta, að
Björn faðir Halls var 9. maður
frá séra Einari Sigurðssyni sálma-
skáldi í Eydölum. Að Halli lágu
sérstaklega traustir stofnar, sem
ekki Ieyndu sér við nánari kynni.
Hallur ólst upp hjá foreldrum
sínum að Reykjum ásamt stórum
systíkinashóp. Árið 1936 brá Björn
bóndi búi og fluttist þá með fjöl-
skyldu sína til Akraness. Árið 1937
réðst Hallur vegna frændsemis við
konu mína að Kálfafellsstað til
okkar hjón-a og dvaldist lengstum
fhjá okkur unz við fluttumst tO
Reykjavíkur. Hallur kvæntist Guð-
nýju Steíánsdóttur, hreppstjóra að
Kálfafelli, Jónssonar, reistu þau
bú á Akranesi og bjuggu þar æ
síðan. — Er ég minnist Halls heit-
ins og dvalar hans á mínu heimili,
þá kemur mér í hug hve trúr og
ítrausítur hann var, og hve gott var
að vita heimilið í hans forsjá er
við hjónin vorum að heiman. Hann
var mjög vel verki farinn, kapp-
samur svo af bar, ósérhlífinn og
hygginn í hverju því starfi, er
hann gekk að. Áð vísu var hann
fremwr hlédrægur, en skýr í hugs-
un og mimmgur vel svo sem hann
áttf ætt til. Hann var maður orð-
vandur og umtalsgóður og slíkur
geðprýðísmaður, að ég minnist
þessi ei að hafa séð Ihann skipta
skapi. Hann var einkar barngóður,
og «negum við hjónin minnast þess
hve honum var annt um börnin
okkar og þá tryggð, er harrn sýndi
þeim æ síðar. — Þessir eiginleikar
hans nutu sín að fullu í hans far-
saala hjónabandi. Þau hjónin voru
sajnhent í að vinna að heill og
hamingju heimilisins, og segja má
að hagur þeirra hafi blömgazt frá
ári til árs, sem og sjá má á því, að
þau höfðu reist sór myndarlegt
hús að Brekkubraut 13.
Hallur var einn hlnnu atulu 6Í-
starfandi manna, sem fellur í val-
inn fyrir aldur fram frá konu og
þremur ungum börnum. Að slíkum
mönnum er mikil eftirsjá, bæði fyr
ir þjóðfélagið og þá ekki síður
fyrir ekkjuna og börnin föður-
lausu. Það er ætíð svo sárt að líta
auða skarðið í ástvinahópnum. En
sú er huggun harmi gegn, að eftir
lifa Ijúfar minningar um mætan
mann og góðan dreng.
Svo þakka ég þér, góði vinur,
liðnar samverustundir og votta
ástvinum þínum innilegustu samúð
mína, konu, börnum, systkinum
og aldraðri móður, sem enn einu
sinni á um sárt að binda vegna
ástvinamissis. Megi ykkur öllum
vera hugfast, að eftir lifir minning
mæt þótt maðurinn devi.
Jón Pétursson.
Og enn bera þeir
sjálfa sig sökum -
NTB-Moskvu, 4. febr. —
Fyrrv. aðstoðarforsætisráð-
herra Sovétríkjanna Maxim
Saburoff bar sjálfan sig
þeim sökum í dag, að hafa
unnið með flokksfjandsam-
legri klíku Malenkoffs og fé-
laga hans.
Kvaðst hann hafa gerzt sekur
um margvísleg mistök og pólitískt
staðfestuleysi. Hann kvað sér hafa
Birting fjárfestingar-
skýrslna
Fram er komin á Alþingi till.
til þingályktunar um birtingu
skýrslna um fjárfestingu, flutn-
ingsm. Ólafur Björnsson ög hljóð
ar till. svo:
,,Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta seinja og
birta sundurliðaða skýrslu um
fjárfestingu fjögurra síðustu ára,
hve miklum hluta þjóðarteknanna
fjárfestingin hafi numið og hvern
ig fjáröflun til hennar skiptist á
milli skattaálagningar, sparifjár
myndunar og verðbólgumyndandi
fjáröflunar.“
Segir í grg.: „— — að varla
ætti að vera um þaS ágreiningur,
að mál þetta er fyllilega þess vert,
að það sé rannsakað og um það
birtar svo glöggar skýrslur sem
föng eru á, þar sem telja má víst,
að niðurstöður þeirra skipti miklu
máli utn það, hversu taka beri á
lausn efna-hagsvandamálanna á
næstu misserum.“
Frá Sambandi
(Framhald af 5. síðu)
að mestu lokið námi sínu utan
skóla.
Eftir þeim upplýsingum, sem
S.Í.B. hefir fengið, mun ekki
hafa átt sér stað, að réttindalaus
maður hafi orðið að víkja úr far-
kennarastöðu fyrir manni með
kennarapróf eftir tíu ára starf á
sama stað, enda eru stöður, sem
réttindalausir mienn gegna, ekki
auglýstar'til umsóknar, nema þeim
sé sagt lausum eða skólanefndin
óski þess, að staðan verði auglýst.
Samband íslenzkra barnakenn-
ara lítur svo á, að flutningsmenn
þessa frumvarps hafi ekki gert
sér nægilega grein fyrir eðli máls
ins og afleiðingum þess, ef frum-
varpið yrði að lögum.
Beinir sambandsstjórn þeim til-
mælum til kennara, að þeir fylg-
ist vel með málinu, ræði það í
félögumi sínum og vinni að þvj,
að frumvarpið verði fellt.
Stjórn Sambands ísl.
barnakcnnara
verið fullKunnugt um tilraunir
Malenkoffs og félaga hans til að
vinna gegn ákvörðunum flokksins
í landbúnaðarmálum. Saburoff,
sem eitt sinn var yfirmaður skipu-
lagsmála iðnaðarins í landinu,
hvaðst nú vera forstjóri fyrir verk
smiðju einni í Syzran, um 800 km
fyrir austan Moskvu. Sagðist hann
leggja sig fram í því starfi til þess
að bæta fyrir fyrri yfirsjónir.
Franskt Ieiklistarlif
(Framhald af 7. síðu)
leika, sem reynzt hafði 'tilrauna-
starfsemi Copeau sVo frjótt og
vænlegt áður fyrr. Hann beinir
ljka leikferðum sinum til þeirra,
sem ógjarnir eru á að hrevfa sig;
sviðs- og Ijósabúnaður hans er
allur færanlegur. I-Iefir hann bú-
ið leik’uús sitt vagnalest líkt og
stórsirkusarnir hafa. Um helgar
fer hann iðulcga út í Suresnes
eða Saint-Denis og leikur þar í-
samkomusölum ráðhúsanna eða í
anddyrum verksmiðjanna. Milli
sýninga lætur hann mjög gjarna
leika klassíska tónlist og jafnvel
halda dansleik. Og í Suresnes og í
Saint-Denis eru sýningargestirnir
ekki endilega alþýðufólk eitt; svo-
kallaða fína fólkið í París, bæði
úr Passy og af Plaine Moneeau,
kemur þangað akandi til að hlusta
á Cid innanum verkamenn frá
Renault-vcrksmiðjunum og starfs-
menn frá Gas- og Rafmagnsveit-
unni. Þannig skapar leikhúsið',
þegar það hrífur háa og lága, hér
nokkurs 'konar þjóðlega einingu.
En forðumst allt þjóðarstolt.
Hugsum líka um hið göfuga hlut-
verk leikhússins, sem miðar að
því að færa þjóðirnar nær hver
annarri. Við gátum þess, að leik-
arar okkar hafa flutt orðstír
Frakklands langt út fyrir land-
steinana. Við erum hróðug af þvi
og megum líka vera það. En til
Frumvarp
(Framhald af 6. síðu)
Barðastrandarsýslu, Vestur-Barða-
strandarsýslu og Auðkúlu-, Þing-
eyrar- og Mýrahrepp í Vestur-ísa-
fjarðarsýslu. Fleiri tóku ekki til
máls og var frumvarpið með 18
samhljóða atkvæðum afgreitt sem
Iög.
4. Dragnótaveiðar í fiskiveiði-
landhelgi. Flutningsmaður frv.,
Karl Guðjónsson, íylgdi því úr
hlaði. Nú voru 38 ár siðan fyrst
voru gerðar hér tilraunir með drag
nót. Hefði nolkun þess veiðarfæris
svo lagzt niður um sinn en upp
úr 1930 hefði hún hafizt á ný. Á
árunum 1940—1950 hefði verð-
mæti flatfisksins vcrið 4—5 falt
á við verðmæti þorsksíns. Mætti
af því marka, hve þarna væri um
þýðingarmikinn lið í þjóðarbú-
skapnum að ræða. Bæri hér allt
að einum brunni: Þjóðarbúið hagn
aðist á því að leyfa þessar veiðar
á þann hátt, sem í frv. væri gert
ráð fyrir sjómenn og fiskvinnslu-
stöðvar græddu einnig.
Fleiri tóku ekki til máls og var
frv. vísað til 2. umræðu með 24
samhljóða atkvæðum og til sjávar
útvegsnefndar með 23 samhljóða
atkvæðum.
iuitumititittttutitntit
HVAÐ KOSTAR INNBÚ YÐAR í DAG?
Samkvæmt lauslegri áætlun, sem gerti hefir veriíí nýlega, mun meíal innbú hafa kostaí 50.000
krónur 1950, en sama innbú mundi kosta 100.000 krónur í dag.
ViS viljum |>ví beina þeim tilmælum til allra heimila og einstaklinga aí kaupa fiegar tryggingu
á innbúum sínum og hækka eldri tryggingar miSaS vií núverandi ver’ðlag.
S lAíMTvn MMHJTT EY(G (B H
Umbcð í næsta kaupféfagi.
að taka af allan efa, skulum við
að heldur bæta því við, að út-
lendingahatarar erum við engir
(á því bar nokkuð fyrir 1914,
þrátt fyrir mótspyrnuna við
Lugné Poe og Antoine). Nú til
dags eru leik.ýn mörg' amerísk
leikrit í París og enn fremur ítölsk
spænsk, ensk og skandinavísk •
(viðvíkjandi hinum síðastnefndu
vantár okkur dáljtið hugmynda-
ílug; það er alltaf Ibsen og Strind
berg og einkum Strindberg og þá
alltaf sömu leikritin eftir hann).
Auk þess eigum við kost í Paris
á nýstárlegum sýningum, sem
fluttar eru af leikflokkum frá ýms
um löndum og á ýmsum tungum.
Þettía Leikhus þjóðanna eða
Theéátre des Nations, sem aðset-
ur heíir í Sarah Bernhardt-leik-
húsinu, heldur uppi næstum lát-
lausri leikhúshátíð í borginni. Fjöl
menni stendur 'í biðröðum til að
komast á Kinversku óperuna,
Hebreska leikhúsið frá Jcrúsalem
sýnir fyrir húsfylli á ári hverju.
En andans forvitni er hór l.íka
gerð skil; sjá má leikflokkinn frá
Marokkó flytja á arabísku og í
frjálslegri túlkun Hrekkjabrögð
Scapins og daginn eftir má sjá,
hvernig Aurasálin, lika eftir Mol-
iére, er skilin og túlkuð í Héls-
inki. Það var Ijka skrýtið að heyra
hvernig dönsk lcikkona, mjög
töfrandi, bar fram nafnið á
Chiméne úr Cid. Næsta ár stend-
ur til að leika Shakespeare á ein-
um tíu málumt
París ein gat lagt fram sýning-
argesti í þetta óvenjulega leikhús.
Tilvera þess má teljast ótrúleg,
en þó nauðsynleg um leið. Mér
finnst Lcikhús þjóðanna á okkar
grund vera sönnun um nýja leik-
listarvakningu i Frakklandi. Það
eru ekki nema nokkrir uppþornað
ir einstaklingar meðal eldra fólks-
ins, sem fást við hina deyjandi list
og óttast umfram allt ao hrófla
við venjunum. En lítið í kringum
yður, ef þér komið til Frakklands;
það vantar ekki leiklistarköllun-
ina. Vitið þér, hve margir leikar-
ar búa í Paris? Fimm þúsund. Og
þar af er margt mjög góðra lista-
manna og eigi óverulegur fjöldi
ágætra og jafnvel framúrskar-
andi góðra leikara. En við gefum
verið viss um, að allir hinir déyja
ekki úr hungri; útvarpið, sjón-
varpið og kvikmyndirnar íryggja
þeim vinnu, ýmist að öllu eða
hálfu lcyti. Og margir þeirra
gegna um leið aukastórfum, sem
þeir geta bjargazt á, þegar þeir
eru á flæðiskeri staddir. En um
allan þennan sæg hæfra leikara,
um allt þetta m.annhaf, geta svo
leikstjórarnir látið greipar sópa
og valið í hvert hlutverk þánri
leikara, sem við á. í hvcrt skipti
sem leikstjóri skipar niður í hlut
verk bjóða leikararnir sig ffam
unnvörpum og leiks'tjórinn þarf
aðeins að hafa vandann af því að
velja. Það cru kvikmyndirnar
sem hafa gert okkur vandlát; leik-
urinn er nú orðinn hreinni og
fágaðri en hann hefir nokkurn
tíma verið.
. Öll þessi leikstarfsemi ætti við
lítið að styðjast, að sjálfsögðu, ef
ekki væri á hinn bóginn um
gróskuskcið að ræða í leik-bók-
menntunum. Fjörugt leikhúslíf
byggist öðru fremur á tilkomu
nýrra leikritaltöíunda. Það er ekki
unnt að endurtaka endalaust leik
á sömu verkum. í þessu sambandi
megum við vel við una, því að
enginn skortur er á leikritaskáld-
um hjá okkur. En ekki eru alli'r
þessir höfundar auðskildir. Að
vísu eigum við líka gamahhöf-
unda, enda þarf þeirra með. Stór-
gatan skiptir við André Roussin,
sem byrjaði sem leikari. Hann
hefir góða aðstöðu til að reikna
vel út áhrif orða sinna. Hann er
sjálfur Marseillebúi, æítaður úr
Provence-héraðinu, og fyrrum
hvatamaður lííil leikhúss í Mar-
seille, Ridcau Gris. Hann kom til
Parisar með vini sínum Ducreux
og hafði i vasahorninu lítið leikr
rit, Ani.Stramgram, sem á þákkir
skilið fyrir að hafa komið okkur
til að brosa, meðan á hernáminu
stóð. Leikrit hans, Litli kofinn cðs
la Petitc Hutte er af þeirri ger@,
sem allir leikhúsahöldar láta sig
nú dreyma um: hlutverkin eni
aðeins fjögur, ein leiktjöld, fimfn
þúsund leiksýningar.