Tíminn - 07.02.1959, Qupperneq 10

Tíminn - 07.02.1959, Qupperneq 10
10 T í M I N N, laugarrtaginn 7. febrúar 1959, 111 |)JÓÐLEIKHÚS1D k ' Dómarinn Sýning í kvöld kl. 8. Næst síðasta sinn. Á yztu nöf Sýning sunnudag kl. 20. Rakarinn í Sevilla Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist 1 síðasta lagi daginn fyrir sýningdag. Tripoli-bíó Siml 11 1 12 Kátir flakkarar (The Bohemian girl) Sprenghlægileg, amerísk gaman- mynd, samin eftir óperunni „The Bohemian girl“ efti rtónskáldið Michael' William Balfe. Aðalhlutverk: Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Slml 16 4 44 Big Beat Bráðskemmtileg ný bandarísk músíkmynd í litum. William Reynolds Andra Martin ásamt 18 vinsælustu skemmtikröft um Bandaríkjanna. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sfml 11 5 44 Ofurhugar háloftanna (On The Treshold of Space) Allar hinar æsispennandi flugtil- raunir sém þessi óvenjuiega Cine- ma-Scope litmynd sýnir, hafa raun- verulega verið gerðar ó vegum fi'ughers Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Guy Madison Virginia Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbió HAFNARFIRÐI Síml 501 84 Fyrsta ástin Heillandi ítölsk úrvalsmynd. Leikstjóri Alberto Lattuada (Sá sem gerði kvikmyndina Önnu) Aðalhlutverk: Jacqueline Sassard (nýja stórstjarnan frá Afríku) Raf Vallone (iék í Önnu). Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Hefnd Rauðskinnans Spennandi bandarísk mynd í lit- um og cinemaseope. Sýnd kl. 5 Framsóknarvistar- spilakort 1 fást á skrifstofu Framsókn arflokksins í Eöduhúsinu Sími 16066 imtmttmmmmmmmttmtmttmtii LEIKFfUG RJEYKJAVÍKUR' Delerium búbónis Eftirmiðdagssýning I dag kl. 4. Allir synir mínir Sýning annað kvöld ld. 8. Aðgöngu miðasala frá kl. 2 i dag. 1 Hafnarfjarðarbíó Sfml 50 2 49 I álögum (Un angelo paso pon Brjoklyn). Ný fræg spönsk gamanmynd gerð eftir snillinginn Ladislao Vajda. Aðalhlutverk: Hinn þekkti enski leikari Peter Usinov og Paþlifo balvo (Marceiino) Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Átta börn á einu ári Með Jerry Lewis Sýnd kl. 5 Sijörnuhíó Síml 18 9 36 Haustlaufiíf (Auiumn leaves) Frábær ný amerísk kvikmynd um fórnfúsar ástir. Aðalhiutverk: Jona Crawford, Cliff Robertson. Nat „King“ Cole syngur lltillag myndarinnar „Autumn Leaves" Blaðaummæli: Mynd þessi er prýðisvel gerð og geysiáhrifamikil, enda afburðavel leikin, ekki sízt af þeim Joan Crawford og Cliff Robertson, er fara með aðaihlutverkin. Er þetta tvímælalaust með betri myndum, sem hér hafa sézt um langt skeið. Ego. Mbl. Sýnd kl. 9. Allra síðasta slnn. Demantssmyglarinn Spennandi og viðburðaník ný æv- intýramynd með John Weissmuller Sýnd 'kl. 5 og 7. m Sfml 11 4 75 SISSI Skemmtileg og hrífandi þýzk-aust- urísk kvikmynd tékin í Agfalitum Aðalhlutverkið leikur vinsælasta kvikmyndaleikkona Þýzkalands Romy Schneider Karl-Heinz Böhm. Danskur texti. - Sýnd kl. 5, 7 og 9. rjarnarbíó Sfml 22 1 40 Veritgo Ný bandarísk litmynd. Leikstjóri Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll einkenni léik- stjórans, spenningurinn og atburða rásin einstök, enda talin eitt mesta iistaverk af þessu tagi. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 HERRAN0TT 1959 Þrettándakvöld Gamanleikur eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 7. sýning mánudagskvöld kl. 8. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 2—4 i dag og frá kl. 2 á mánudag. Aushirbæjarbíó Slml 11 3 84 Monsieur Verdoux Mersta meistaraverk Chaplins: Sprenghlægileg og stórfenglega vel leikin og gerð amerísk stór- mynd, sem talin er eitt langbezta verk Chaplins. 4 aðalhlutverk, leikstjórn, tónlist og kvikmyndahandrit: CHARLIE CHAPLIN Bönnu'ð börnum. Myndin verður sýnd aðeins örfá skipti. Árnesingar! Árnesingar! HFRRANÓTT 1959 ÞRETTÁNDAKVÖLD Gamanleikuv eftir W. Shakespeare 1 þýðingu Helga Halfdánai-sonar. Sýning í Félagsheimilinu að Flúðum í kvöld'kl. 9. :: H ♦• ♦♦ •♦ « Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur eftir sýningu. :| Sýning í Selfossbíói sunnudagskvöld kl. 8. ií Leiknefnd. Sýnd kl. 9. Á heljarsíóÖ Sérstaklega spennandi amerísk kvikmynd í litum CinemaScope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. tmmmmm::::m:mm:::m::m:::m ♦♦ I « ttttmttj::::::::::::::::: I Gömlu dansarnli í G.T.-húsinu í kvöld kl, 9. Söngvarar með hljómsveitinni: SigríSur Guðmundsdóttir og Haukur Morthens. í kvöld heldur áfram hin spennandi 5 kvölda keppni í Á S A D A N S I um tvö þúsund króna peningaverðtaun, auk snoturra verðlauna hvert kvöld. Þrjú pör komast í úrslit hvert kvöld, og keppa því 15 pör að lokum um þessi glæsilegu verðlaun. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355. « Zí :mt Bréfaskriftir og þýðingar. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. — Sími 15996 (Aðeins kl. 6—8 síðdegis.) Kennsla í. þýzku, ensku, frönsku sænslcu, dönsku og bókfærslu Tilsögn lyrir skólafólk. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5 — Sími 1599«. (aðeins milli kl. 8 og 8 síðd.) atm»:«:tt:mm«mmuímuttttttittc- Gólfteppa- hreinsun .v.v.v.-, V.V.V.V.".-.V.V.V •v.v, INNSIGLIN OPNUÐ Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bóinull, kókos o.fl. — * Gerum einnig við. GÓLFTEPPAGERÐIN IIF. Skúlagötu 51. Sími 17360 mmttttttttttmttammittmmmtttttt Ráðstöfun Guðs opinbftvuð. Um ofanritað efni talar O. J. Olsen annað kvöld (suroittdag- inn 8.2.) kl. 20,30 í Aðvent- kirkjunni. Allir velkoasnir. . .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V ttttttttt»tt»tttti:tttttttttt««;:ttttttitttttttttttttttttt«;tttttt«ttttmmiirm.œii> Rafveita Nkraness óskar eftir að ráða mann til gjaldkera- og skrifstofustarfa Umsóknarfrestur er til 1. marz n. k. Nánari uþp- lýsingar gefur Ólafur Tryggvason, verkfr., Sóleyj- argötu 23, sími 1-6540. Rafveita Akraness. -inssroiiaasBO Ls. ESJA ves(ur um land í hringferð hinn 11. þ. m. — Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar árdegis í dag og á mánudag. ttttttttttitttttttttttttttttttttttttttittttittmtttttmttmttttittttttttittttttttttttttutttti m::::::m:::::::::::::ttm:j::::j::::::::::ttmtt::m:tt:a::::::tttt::::::mttmtt::m Jörðin Skrauthólar j| í Kjalarneshreppi, er til sölu. Hús jarðarinnar eru Ú sum ný. Töðufall 12—14 hundruð hestar, úöiey um 100 hestar. Tún í ágætri rækt. Og miklir rækt- unarmöguleikar. Frekar gott beitiland. Girðingsr í :: góðu lagi. Gripir og áhöld eru einnig til sölu. Tilboð sendist fyrir 1. marz næst komandi tií undirritaðs, er gefur nánari upplýsingar. ♦♦ •• Ólafur Bjarnason, Brautakholti. g :j (Sími um Brúarland). tt átttt£mc:::::::m:::::::::::::::::::::a:::a::::::::::::m::::::::::mm::::tttttt:att Bezt er að auglýsa í TÍMANUM Augiýsingashni TlMANS er 19523

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.