Tíminn - 17.02.1959, Side 5
T í M I N N, þriðjudagim. 17. febrúar 1959.
Sigurður Vilhjálmsson Orðið er frjálst
Um fjórðungsþing og kjördæmi
GROÐUR OG GARÐAR
INGOLFUR DAVIÐSSON
Klettafrú er fegurst steinbrjóta
I
I.
Síðastliðinn gamlaársdags skrif-
oði óg grein um þá tilhögun, sem
ég 'teldi heppilegasta um kjör-
dæmaskipan í landinu eins og á-
statt er nú. Þessi grein birtist í
Tímanum 21. janúar sl. 16. töiu-
blað.
Þegar rætt er um grundvallar-
atriði í stjórnskipan íslenzka lýð-
veldsins, verður að taka tillit til
staðhátta auk þróunar þjóðfélags-
ins. „Róm var ekki byggð á einum
degi“ og svo er það með hvert
samfélag og hvert byggt ból. Með
ihyggilegum grundvallarreglum er
ihægt að örva þróunina og gefa
þjóðunum frjómagn, sem leiðir til
aukins þroska. Það er ekki skyn-
samlegt að byggja grundvallarregl-
ur á augnabliksins aðstöðu, það
verða að vera fortíðar- og fram-
i'íðarsjónarmið, sem ráða. Við ís-
lendingar eigum nú nærri ellefu
liundruð ára gamla sögu, og ættum
að hafa lært ýmislegt af henni. Á
þeim grunni ætti að mega byggja
stjórnskipulag, sem gæti enzt nokk
iið fram í tímann. Nú um skeið hef-
ur ríkt nokkurt öryggisleysi í
sljómarfarinu og þlð mun vera
kominn tími til að reyna að átta
sig á því hvernig steína skuli.
Eins og kunnugt er, hefur Sjálf-
stæðisflokkurinn borið fram flaust-
urslegar og einhliða tillögur um
breytingu á stjórnskipunarlögum
þjóðarinnar og samkvæmt yfirlýs-
ingu hins nýdubbaða forsætisráð-
lierra, er áformið að leitast við
að lögfesta breytingu á kjördæma-
skipuninni. Það á að afmá hin
gömlu kjördæmi' og þverbrjóta
með því sögulega þróun og rétt
þeirra héraða, sem um er að ræða.
Það er ekkert tillit tekið til þess,
að stjórnskipanin á að öðru leyti
að vera óbreytt.
Hér er um hreint gjörræði að
ræða þar sem lýðveldisstjórnar-
skráin er enn ekki komin. Þó hef-
ur um langt skeið setið á rökstól-
um nefnd, sem hefur átt að gera
tillögur um stjórnarskrána. Þessi
nefnd hefur svo gjörsamlega
brugðizt þeim trúnaði, sem henni
var veittur, aS ekkert liefur frá
Iicnni sézt um málið. Formaður
nefndar þessarar hr. Bjarni Bene-
diktsson er þó hátt settur í fjöl-
mennasta flokki landsins og þess
væri að vænta, að honum, sem vel
lærðum lögfræðingi væri áhuga-
mál um að treysta stjórnskipan
þjóðar sinnar. Fyrir nokkurum ár-
um las ég grein eftir þenna mann
um kjördæmamálið. Skildist mér
íiann í þessari ritgerð mæla með
einmenningskjördæmum og þótti
gott til þess að vita. En nú gerist
hann fylgismaður þess að leggja
niður öll einmenningskjördæmi.
II.
í grein minni, sem getur hér’.í
upphafi, gerði ég ráð fyrir að
hvert lögsagnarumdæmi hefði sinn
þingmann, þ. e. allir kaupstaðir
með kaupstaðarréttindum og sveit-
tim væri gefinn sami réttur. Hafði
ég þá aðallega í huga að skipta
ívímenningskjördæmunum, eins
og stundum hefur verið gert áður
í tvennt og að Gullbr.ngu- og Kjós-
arsýsla hefðu sinn þ.ngriianninn
hvor, sömuleiðis bnætalls- og
Hnappadalssýsla. Þannig myndað-
ist breiður grundvöilur undir
stjórnskipuninni, sem mundi þola
að byggt væri ofaná. Með þessu
inóti yrðu þingmenn kosnir utan
Reykjavikur 41. Það færi svo eftir
því hvað marga þingmenn höfuð-
staðurinn fengi, hvað þingmenn
kosnir í kjördæmtim yrðu margir.
Nú má gera ráð fyrir því, að kaup-
stöðum með bæjarréttindum fjölgi
eitthvað og kæmi þá til athugunar
hvort ekki ætti að takmarka það
við ákveðinn fjölda manna í kaup-
stöðunum til þess að hann gæti
öðlazt kaupstaðarréttindi, eða þá
að honum fylgdu næstu héruð.
Ég sór ekki ástæðu til að fyrir-
byggja að þingmönnum fjölgaði.
Þjóðinni hraðfjölgar, svo það væri
ekkert óeðlilegt við það.
Alllr kjördæmakosnir menn.
ættu svo að eiga sæfi í sömu þing-
deild.
III.
Eðlilegt og sjálfsagt má telja,
að hvert þjóðþing hafi tvær deild-
ir. Og þó að íslendingar séu fá-
mennir, ætti svo að vera eins og
hingað til hefur verið síðan Al-
þing var cndurreist. Kemur þá til
athugunar hvernig skipa skuli efri
deildina.
Söguleg rök mæla með því að
lögfest verði fjórðunga- eða fylkis-
þing. Að íandinu verði skipt niður
í fylki eftir landfræðilegum línum.
Réltast væri að binda sig við
gömlu fjórðungaskipanina. Hún er
enn æði rótgróin í huga okkar ís-
lendinga. En þá fer sem fyrr, okk-
ar stóri höfuðstaður hlýtur að
krefjast réttar síns qg þar kæmi
fimmta heildin. Stjórnarfar hennar
hlyti að verða afbrigðilegt frá því
sem er um fjórðungana, sem verða
samsettir af fleiri lögsagnarum-
dæmum. Fjórðungarnir ættu að fá
nokkurt sjálfsforræði í eigin mál-
efnum og það yrði að sjá þeim
fyrir einhverju af tekjustofnum
ríkisins. Kjördæmin kysu síðan
nienn til setu á fjórðungsþmgun-
um með óbundnum kosningum.
Fjórðungsþingin ættu að velja
þingmenn til efri deildar Alþingis,
t. d. 2 fyrir hverfc fylki. Þegar
neðri deild, sem ætti að fjalla fyrst
tun öll mál,- hefur lokið við af-
greiðslu þeirra , gengju þau til efri
deildar, sem yrði þá að samþykkja
lögin áður en þau hlytu lagagildi.
Hætta nokkur væri á því, að
þingdeildir, sem eru skipaðar með
svo ólíkum hætti, sem hér er er
gert ráð fyrir, hefðu ekki sam-
stöðu í öllum málum, það yrðu því
að vera til reglur um það, hvernig
mál fengju lokaafgreiðslu þingsins.
Fjárlög ættu ætíð að afgreiðast í
sameinuðu Alþingi eins og nú.
Hér skal svo ekki farið nánar útí
einstök atriði. En ég vil aðeins
benda á þessar leiðir, sem hér er
stungið upp á og eru reyndar nokk-
uð ræddar áður.
Stjórnskipunarmálið er svo fjöl-
þætt og áríðandi, að það sé ræki-
lega hugsað, áð það gengur fjar-
stæðu næst, að fram komi í alvörú
svo hvatvíslegar tillögur, sem’ Sjálf
stæðisflokkurinn hefur nú lagt
fram um einhliða breytingu í kjör-
dæmamálinu og sem í raun og
veru þurrkar út öll kjördæmi, en
í staðinn eiga að koma hlutfalls-
kjördæmi, sem í reynd munu eyða
því litla Iýðræði, sem nú er enn
hér í landi. Því verður vart trúað,
að frjálshuga menn fallist í þá
flokkakúgun, sem felst í þessum
tillögum. -
IV.
í Þegar á að ræða um breytingu á
stjórnarháttum landsins og sérstak
Iega svo viðkvæmt mál sem kjör-
dæmaskipun og kosningarrétt,
kemur margt til greina sem meta
verður með rólegri yfirvegun og
hleypidómalaust. Fyrsta atriðið er
þó það að stjórnskipunin tryggi
heildina þ. e. þjóðina, alla. Annað
atriðið er áð skipa málum þannig,
að einstaklingar hafi sem jafnasta
aðstöðu, ekki einungis til áhrifa á
stjórn laiidsins heldur og engu síð-
ur til sjálfsbjargar og almenns
þroska. Þriðja atriðið er, að þegar
velja á leiðir um stjórnskipan
landsins, verður að meta það hver
aðferðin er líklegust til þess að
þjóna þessum markmiðum. Margt
fleira kemur til álita, en ég tel
þýðingarmest að stjórnskipanin
tryggi þetta tvennt sjálfstæði þjóð-
arinnar og frelsi cinstaklingsins.
Nýmæli fela oft í sér vísi til
framsóknar, en þau geta eins oft
falið í sér neista til erfiðleika og
eyðingar. Þes vegna er það í flest-
um tilfellum betra, að þau séu tek-
in til rækilegrar athugunar áður
en þau hljóte viðurkenningu og
þá jafnvel betra að eitthvað dragist
að þau verða tekin til fram-
kvæmda.
Af þeim ástæðuth tel óg bezt að
höfð só sú skipan á kosningarrétti
til Alþingis, sem hér er stungið
uppá og ég benti á í grein minni,
sem getið er hér í byrjun.
V.
Stjórnmálaflokkar eru reikul
fyrirbæri og hreint ekki gjörlegt
að smíða stjórnskipan landsins eft-
ir þeim. Stjórnmálastefnurnar
vei*ða heldur að laga sig í samræmi
við stjórnskipunina og sætta sig
við það svigrúm, sem stjórnskip-
anin veitir.
Það er þá líka svo eins og
reynsla okkar íslendinga sýnir, að
flokkar hverfa og nýir flokkar
koma. Þannig var hér flokkur, sem
hét íhaldsflokkur. Hann hvarft í
haf sögunnar, en rétt um leið kom
til sögunnar Sjálfstæðisflokkur-
inn, sem virðist hafa átt allmiklu
fylgi að fagna um skeið. Þá var
hér flokkur, sem hét Kommúnista-
flokkurinn og hvarf úr stjórnmála-
sögunni fljótt.Um likt leyti kom til
sögunnar Sameiningarflokkur AI-
þýðu — Sósíalistaflokkurinn. En
sá flokkur hvarf í gin sögunnar
fyrir stuttu. En þá kom enn nýr
flokkur, sem nú nefnist Alþýðu-
bandalag. Þessi dæmi verða að
nægja til þess að sýna fram á
hvaða reginfjarstæða það er að
miða stjórnskipan þjóðarinnar við
flokka og hvað brýn nauðsyn er á
því að stjórnskipanin ráði í aðal-
atriðum því, hver þróun verður
með íslenzku þjóðinni í stjórnmál-
um hennar.
Nú er svo háttað um stjórnmála-
flokka, að fylgismenn þeirra hafa
oft hinar ólíkustu stjórnmálaskoð-
anir, og aldrei verður vítað til
hlítur, hvert er raunverulegt fylgi
hinna ýmsu stjórnmálaskoðana. Á-
þreifanlegt og opinbert dæmi er
um Sjálfstæðisflokkinn, þegar
meiri hluti þess flokks snerist á
sveif með hinum sósíalisku flokk-
um og „nýsköpunin“ kom til fram-
kvæmda. Þá í fyrsta sinn í sögu
íslenzka ríkisins lét Alþing greipar
sópa um allar innstæður lands-
manna erlendis, sem það náði til
og keypti fyrir þær skip o. fl., sem
svo var selt landsmönnum. Hér
var vissulega um stefnumál að
ræða. Enda komst einn af fimm
Sjálfstæðismönnum, sem móti
þessu voru, svo að orði, að liér
væri um ,,kollsteypu“ að ræða.
Þetta dæmi sýnir það, að flokkar
eru vart útreiknanlegir og geta
fundið uppá alls konar ævintýnun
til þess að tryggja sér völd og að-
gang að tekjulindum þjóðarinnar.
Þó ég hafi tekið þetta dæmi vegna
þess að það er svo augljóst, og
hefur haft víðtækar afleiðingar, er
hægt að telja fleiri til, en það tel
ég óþarft; menn, sem hafa eirð í
sér til að hugsa mál, munu finna
þau dæmi.
VI.
Kosninga- og kjördæmafyrir-
komulagið hér á landi eins og kjör-
dæmaþrenningin, gekk síðast frá
því, er nú sennilega mjög fálítt í
veröldinni, ef ekki algjört eins-
dæmi. Meirihlutakosning í nokkr-
um einmenningskjördæmum án
varamanna. ' Hlutfallskosning i
nokkrum tveggja manna kjördæm-
um með jafnmörgum varamönnum
; og hlutfallskosning 8 þingmanna
' og varaþingmanna í Reykjavík.
Svo kemur 11 manna kosning,-
. manna, sem ekkert' kjördæmi hefir
Iviljað kjósa, og þá er þessum upp-
| vakningum miðiað milli flokka eft-
ir flóknum reglum og því hvað
mikið heildaratkvæðamagn flokk-
arnir hafa hlotið í kosningum.
i Þetta þótti kjördæmaþrenniugunni
l afbragðs fyrirkomulag í upphafi.
En nú er það óþolandi, seni von-
legt er. Nú er boðið uppá nýtt og
á það að verða lækning á núver-
andi fyrirkomulagi. Það er sagt
að kosningabandalag Framsóknar-
flolcksins og Alþýðuflokksins við
síðustu kosningar, hafi verið svo
svívirðileg misnotkun á ríkjandi
skipulagi, að við þetta veröi ekki
unað. Alþýðuflokkurinn, sem tók
þátt í þcssu bandalagi, undirstrikar
svo sekt sína með þvi að bcita sér
(Framhald á 8.'síðu).
I klettum og strandbjörgum á
suðaustanverðu fslandi vex ein-
hver fegurst bergjurt norðlægra
landa. Það er hin fræga kleltafrú
(Saxifraga Cotyledon), sem sumir
Skaftfellingar einnig hafa kallað
þúsunddyggðajurt frá fornu fari.
Norðmenn nefna hana bergfrú,
fjalladrottningu o. fl. nöfnum,
Svíar fjaliabrúði o. s. frv. Sýna
nöfnin hve tiguleg jurt þetta er.
Hér á landi verður klettafrúin allt
að 40 cm á hæð, þar sem vaxtar-
kjör eru góð. Stöngullinn er upp-
róttur eða hangandi, þar sem urt-
in vex í þverhníptum hömrum.
Blöðin standa í þéttum hvirfingum
við jörð. Þau eru hörð og gefa frá
sér kalk, sem myndar á þeim ljós-
leita skorpu. Blómin eru hvít og
sitja mörg saman í stórum, grein-
óttum, forkunnarfögrum skúfum.
Hanga hvítir blómskúfarnir víða
fram af klettabrúnum á sumrin, t.
fremur sjaldgæf og friðuð ;
Svíþjóð. Dálítið vex af henni í
Alpafjöllum og Pyreneafjöllum.
Klet'tafrúin er langstærst o;)
fegurst allra íslenzkra steinbrjótc .
Hér á landi eru allmargir steiiL
brjótar algengir. Einn þeirra vet
arblómið "blómgast fyrst allra í
lenzkra jurta á vorin og skreyti1
melkolla og klettastalla rauðblé
um blómum í apríl eða fyrst' í ma
Byrjar jafnvel að blómgast und
snjó.
Gullsteinbrjótur er ein af eirt'
kennisjurtunum á austanverð
landinu og prýðir þar raka aura o .;
stalla með guldröfnóttum blón
um. Gullbrá ber gul blóm og've:;
í mýrum og rökum mosaþembun
oft til fjalla og dala. Stjörnusteir.
brjótur vex einnig í raka, iðuleg
við læki og dý. Blómin hvít me
rauðleitum dröfnum. Snæsteii
brjótur og laukasteinbrjótur vax
Klettafrú
d. á Síðu, svo að björgin litast til fjalla, þúfnasteinbrjótur og
sums staðar hvít. Má þá með sanni mosasteinbrjótur hvarvetna i
segja „Á bergi skartar tigin kletta- grýttri jörð o. s. frv. Ýmis erlénj';
frú.“ Hún er dálitið ræktuð í görð- afbrigði mosasteinbrjóts og þúfv-
um, og,þá einnig hið stórvaxna af- steinbrjóts eru ræktuð til skrauta
brigði pyramidalis og afbrigðið í steinhæðum og hrauni, einkui.i
purpurascens, sem ber rauðdopp- rauðblómguð afbrigði. Eru mörg
ótt blóm. Munu flestar garða- þeirra einkar fögur. Einnig alú;-
klettafrúr innfluttar. Upp af fræi lendar tegundir, t.d. dröfnustein-
klettafrúar. vex fyrst litil blað- brjótur frá Alpafjöllum og Pyren-
hvirfing, sem oft er nokkur ár að eafjöllum og moskussteinbrjöt'iu’
stækka og ná þroska til blómgun- frá sömu stöðum. Myndar hin síc-
ar. Eftir blómgun deyja venjulega astnefnda þóttar mosakendar breið
gömlu þlaðhvirfinganiar, en oft ur, sem síðar verða alskrýddc.’
vaxa nýjar hliðarhvirfingar í hvítum eða Ijósrauðum blómum.
þeirra stað og blómgast síðar Algengur er líka skuggasteinbrjóc-
meir. Er bezt að taka smáar blað ur eða postulínsblóm, sem er mjög
hvirfingar til gróðursetningar, en liarðgerö og skuggaþolin um 25
ekki heilar jurtir í blóma. cm há jurt með blaðhvirfingar og
Raunar ætti að friða klefctafrúna úvít blóm með rauðum og gulum
og fleiri sérkennilegar íslenzkar dröfnum. Oft ræktaður í beðjöðr-
plöntur, t. d. blæösp, íslenzku rós- um og látinn mynda umgerð um
irnar o. fl. fágætar tegundir. beð. Fer einnig vel í hrauni. Ætt-
Klettafrúin vex oft á rökum kletla aður frá írlandi og' Suður-Evj-ópci-
stöllum eða þar sem fossúði nær löndum. Hið latneska nafn stein-
að döggva hana. Hún vex líka í brjótanna Saxifraga þýðir þa'ui
bergrifum og sprungum, en er þar sem brjóta stein (Saxum ste.inn,
smávaxnari og losnar jafnvel og fraga brýlur). Steinbrjótarnir vaxa
fellur niður ef mjög þröngt er um lika oftast í bergrifum og innanum
og raka vantar. Til er hún líka á grjót. Sumar tegundir hafa fyrrun.
klöppum og í urð niði’i á láglendi, verið notaðar eitthvað gegn nýrna>
en vanalega ber þar lítið á henni. steinum og annarri „steinsýki“,
Hinir stóru hvítu blómskúfar Sú trú á lækningamátl steinbrjót-
klettafrúarinnar, eru hin fegursta anna, hefir einnig verið til hcr á
sýn, einkum þegar golan vaggar landi, því í grasalækningakveri
þeim á ihamrasyllunum eða fram- frá 1880 stendur um steinbrjótinn:
an í björgum. í vestanverðum „Hann cr nefnilega þvagdreiíandi
Noregi verður klettafrúin alloft og mýkjandi, brýtur blöðrusteina
um Vz m að hæð og ber 100—200; o. s. frv. Samkvæmt þessari gömli?
blórn. Á Norður-Mæri hefir jafn-
vel fundist 75 cm há klettafrú,
sem bar 1500 blóm samtímis.
* Klettafrúin er algeng í Noregi, en
trú, gátu steinbrjó’tar brotið steina
bæði úti í náltúrunni og innvortis!
Ingólfur Davíðsson,