Tíminn - 17.02.1959, Page 9

Tíminn - 17.02.1959, Page 9
í í M S N ?i, þriðjudaginn 17. febniar 1959. 8 Oven terne: ÞAÐ GLEYMIST ALDREI Flestlr vlta aS TÍMINN >r annaS meit lasna blaS landsins og é stórum svæðum bað útbrelddasta. Auglýslngar bess ná þvl tl) mlklls fffilda landsmanna. — Þelr, sem vllja rayna árangur auglýslnga hár I lltlu rúml fyrlr Iltla penlnga, geta hrlngt I sfme 19 5 23 eSa 18300. Kaup — Sala Vlirna 12 Hann kraup fyrir framan altario, þögull og biöjandi. Hva'ö hafði dregió hann aö fótum Guðsmóðurinnar. Hann raskaði ekki þeirri ró, sem Terry hafði fundið hér. Vegna þess œtlaði hún að vera kurteis og högvær í hans garð. Þegar þau komu út úr kap- ellunni tóku þau eftir um- sjónarmanninum og litlum telpuhnokka. — Mario. ;— Nickie. Og- mennirnir tveir fööm- uöu hvorn annan. — Mikið er gaman að sjá þig, sagði Mario. — Þakka þér fyrir, Mario. Það er einnig gaman að sjá ykkur, sagði Nickie og laut niður að stúlkunni. — Er þetta sú yngsta? — Já, sú yngsta og.sú síð- asta. — Hvað er langt síöan við sáumst síðast? — Þrjú ár, sagði Mario. Amma Nickie, sem virtist fylgjast með öllu, sem fram fór, kallaði úr eldhúsgiugg- anum: — Mario segir að Mexíkó þarfnist karlmanna •— Þess vegna á hann sjö dæt ur. Þau hlógu öll. Komdu, Mario, sagði þegar hún tók sér sæti, var málverk eftir Daubirgny af Signu við Auvers. Þegar gamla konan settist niður, sagði hún andstutt. — Þér verðið að fyrirgefa. Eg — Aðdáanlega vel, sagði Terry. — Mér þykir svo vænt um hann Nicolo. Þegar hann var drengur, skemmti hann okk- ur með slaghörpuleik. Síðar varð að láta húshjálpina fór hann til Parísar til mál- mína fara, þar sem ég verð aranáms — og þar komst að spara. Þér skiliö; ég ætlaði hann í snertingu við lífið, er að deyja, þegar ég var sjötíujéS' hrædd um. En það sem og fimm, en nú er ég orðin mér finnst verst, er að hann sjötíu og sjö. Þannig að ef er sv0 fjölhæfur. Það er hans veikleiki. — Hann lætur ekki mikið yfir því, sagði Terry. .. — Honum veitist allt svo auðvelt, og hann hefur alltaf áhuga á því, sem hann vinn ur ekki að, stöðunum, sem hann hefur ekki heimsótt, stúlkunum, sem hann ekki HEYVINNUVELAR til sölu. Hanom- MIÐSTÖÐVAROFNAHREINSUN ay dísel dráttarvél meö sláttuvél, á hitaveitusvæSinu. Vönduð og ásamt Bautz múgavél' tit sölu, ódýr vinna. Vanir menn. Sími saman eða sitt í hvoru lagi. Vél- 3516?. arnar eru mjög lítið notaðar og tilbúnar' til afhendingar strax. Til- AKURNESINGAR. — BORGFIRÐ- boð sendist blaðinu fyrir 10. marz INGAR. Önnumst alla blikksntíði. n. k. merkt „Staðgreiðsla". TIL SÖLU er 35 millim. myndavél ásamt ljósmæh og fjarlægðarmæli. Ljósop 2,8. Uppl. í síma 23144. Vinnum nýsmiði og viðgerðir, svo sem lofthilunarkerfi í hús, þak- rennur, heyblástursturnarör o. ft. Gerum við vatnskassa í bílum og smiðum benzíntanka. Blikksmiðja Akraness, Vitastíg 3. Síml 198. DRATTARVEL óskast keypt, Þarf ekki að vera í fuhkomnu lagi. Tii- bIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN —t Höfum opnað hjólbarðavinnustofn boð, er greini veirð, og hvaða tæki fylgja vélinni, sendist blaðinu, merkt: „Dráttarvél 100“. ég fer ekki að deyja, verð ég að spara heldur við mig. Terry kinkaöi kolli, en hún var og fangin af herberginu til þess að geta fundiö eitt- hvað viðeigandi svar. Hún hafði nú komið auga á mál- verk, sem henni fannst hún kannast við .... hæðirnar, þessar . . . já, þetta voru hæö- j Þekkir. irnar ofan við borgina með — Hann er sífellt á ferða- öllum sínum stöllum, borgin lögum, sagð'i Terry hugsandi. og hafið. ‘ I— Hann hefur Það líklegast — Finnst yður málverkið frá yöur. Þér sögðuð að ferða fallegt? sagði gamla konan. foS vssfu dásamleg? — Mjög fallegt. Hver mál- j — Eg á ekki viö Það, sagði aði Það- igamla konan. — Það er ekki — Nickono. Það sama að vera ferðfíkinn Nickie? Þetta kom henni og . . . ævintýramaður. Eg hef mjög á óvart, 'rneira heldur oft áhyggjur. Eg er hrædd en nokkuö annaö, sem fyrir um ,að Þetta geti komið hon- hana hafði komiö á Þessum um í koll. Mér líður betur, stað Þegar ég sé yður með Nickie. — Hann málaöi Þetta fyrir Terry hrökk við. Hélt gamla mig. Eg elska Þennan stað. konan enn, aö Nickie hefði — En Þetta er mjög gott. Nickie. — Komdu. Eg vil gjarn , , „ ... an sjá fjölskylduna. Afsakiö f^m_la k_°"an ,meIalmrzlU' “ Terry. Parið inn og fáið yður tesopa. Undrun Terry var engu minni, þegar hún kom inn í húsið. Garðurinn, sem allur var í mexíkönskum stíl, var legra hluta, sem komið liafði verið fyrir þar. Þarna voru skrautleg húsgögn í empire- stíl, kniplinga-dúkur úr hin- um stóru verzlunarhverfum á Spáni, íburðarmikil slag- harpa, testell, sem hafði sómt komið með unnustu sína í Þetta er mjög gott, sagði Þessa heimsókn? Það var erf- itt að átta sig á gömlu kon- unni, Því að verið gat, að hún gengi Þess dulin, sem mestu máli skipti. Eg vildi, að ég gæti tekið Þátt í áhyggjum yðar, sagði hún full áhuga. — Það getið Þér, ef Þér Nickie hefur hæfileika. — Ó . . . afsakið. Eg gat ekki gert mér í hugarlund, að Nickie málaði, Þér skiljið. Gamla konan xkinkaði kolli. — Til allrar ög^efu er tíann algjör andstæða hússins, sem míög gagnrýnintí. Listamaður viljiö. Þér hafið eiginleika til var í sérstæðum heimsborg-1 inn í honum skapar, gagn- Þess. Þer mumð komast að aralegum stíl og var heillandi rýnih rífur niður. Eg held, að raun um að ekkeit Það, sem á sinn-hátt vegna gamaitteku faann hafi ekki snert við ubotavant er a fan Nickie, er lérefti síðan Þetta. Þann veg fanð, að góð kona — Hvaða vandræði. §efi ekki ráðið Þvf — Auk Þess geri ég ráð fyrir Þessi fullyrðing virtist vera að Þér vitið, að hann hefur eins og töluð af vörum spá- mjög annríkt ei'ns og Það er manns. Hún hlaut að merkja: kallað af Þessu fólki. Ef Þú ert góð kona, ert Þú sú Augu gömlu konunnar kona, sem Nickie Þarfnast, sér í solum ensku hástéttar- 1 glömpuðu og Það var eins og hver svo sem Þú ert, og hvort innar á Viktoríu-tímabilinu, Þessar tvær konur væru aö sem Nickie veit Það eða ekki. og á veggjunum héngu mál- ræða leyndarmál í sambandi Og Það sem Þetta var svo verk impressionistanna, mál- við léttúðugan eftirlætis- undarlega líkt spádómi, var verk af París með allri sinni dreng. Heimsókn hans kom ekki hægt að s^ara Því> enda litadýrð og lífi eins og hún mér úr jafnvægi, en ég reyni bjóst gamla konan augljós- hafði verið á dögum gömlu að leyna Því- Finnst yður mér lega ekki við svari og auk konunnar. Andspænis Terry, ekki takast Það vel. Þess mátti búast við Þvi> að MERCEDES BENZ, Unimog dráttar- biíreið er til sölu. Bifreiðinni fylgir ýta, lyftutæki, sláttuvél o. fl. Uppl. í síma 35116. NOTAÐ MÓTATIMBUR óskast. Til- boð sendist blaðinu, merkt: „Timbur“. STÓR VEFSTÓLL óskasf. Tilboð merkt: „Vefstóll", sendist blaðinu. Uppl. einnig gefnar í síma 19200 frá kl. 9—5. VIL KAUPA sumarbústað eða leigja Iand við Þingvallavatn eða Elilða- vatn eða annars staðar í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist blað- inu merkt „1959“. Dráttarvél óskast. Verð og ástand sé tekið fram í tiiboði, er sendist blaðinu, merkt: „Miðfell". Rafvirkinn, s.f., Skólavörðustíg 22. Simi 15387. Úrval af fallegum Iömpum og ljósalcrónum til tæki- færisgjafa. Útsala. Allt á að seljast. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndú mlðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um vei'ð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen. Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smiðum oUukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvb'ku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir i notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirUti ríkisins Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum Pramieiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 60842. BARNAKERRUR mikið úrvaL Barna rúm, rúmdýnur, kei-rupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631 ÚR og KLUKKUR I úrvaU. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstrætl 3 og Laugavegi 66. Sírni 17884. að Hverfisgötu 61. Bílastæði. Ekið inn frá Frakkastíg. Hjólbarðastöð- in, Hverfisgötu 61 INNRÉTTINGAR. Smfðum eldhúslnn- réttingar, svefnherbergisskápa. setj um f hurðlr og önnumst alla venju- lega trésmfðavinnu. — TrésmlSlan, Nesveol 14. Sfmar 22730 oe S4S37. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Tngólfsstrætl 4. SfmJ 1067. Annast allar myndatökur INNLEGG vlH llalg) og tábergssIgL Fótaaðeerðastofan Pedlcure. BÓI- ataðarblfð 15. Sfmi 12431 VIÐGERÐIR á bamavðgnum, barna- kerrum. þrfhjólum og ýmsum heimilistækjum. TaUð vlð Georg, Kfartansgötu B. Heizt eftir U 18. SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur aUar tegundir smurolfu. Fljót og góð afgreiösla. Síml 16227. bAÐ EIGA ALLIR leiö um miðbse- inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla. Þvottabúsið EIMIR, Bröttugötu 3a. Sími 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og viðgerðir á öllum heimiUstækjum. Fljót og vönduð vinna. SfmJ 14326 EINAR j. SKÚLASON. Skrlfstofu- véiaverziun og verkstæði. Sfml 24130 Pósthólf 1188 Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN Ojósprentun). -> Látið okkur annast prentun íyrir yður. — Offsetmyndir sf. Brá> vaUagötu 16. Reykjavík. Sími Í0917. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gftara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerölr. —• Pianóstillingar. ívar Þórarinsson, Holtsgötu 19. Siml 14721. Fastelgnlr Bskur — Timartt BÆNDUR og aðrir utanbæjarmenn, ef þið eigið erindi tU Reykjavíkur og ætlið að kaupa bækur fyrir ykkur sjálfa eða lestrarfélag, þá munið að koma til mín. Ég get selt ykkur bækur ódýrara en nokk- ur önuur bókaverzlun í landinu. Fornbókavezrlun r. Kristjánssonar, Benjamín Sigvaldason. LAUGVETNINGAR: Munið eftir skóla ykkar og kaupið Minningar- ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Sveina- bókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá Þráni Valdimarssyni, Edduhúsinv. Fastelgna- og lögfræðlskrlfstofa S!g. Reynlr Péfursson, hrl. Glstl G. fslelfsson hdl., Bjðrn Péturs- son; Fastelgnasala, AusturstrætJ 14, 2. hæð. — Simar 22870 og 19478. FASTEIGNIR - BÍLASALA - HúsuæS- Ismiðiun. Vitastíg 8A. Simi 16205. JÓN P. EMILS hid. fbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Símar 19818 og 14620 Bifreiðasaia BÍLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanni stig 2C. r— Bílasala — Bíiakaup — Miðstöð bílaviðskiptanna er bji okknr. Sími 16289. AÐAL-BlLASALAN er í Aöalstrætl 16. Siml 15-0-14. Húsnæði UNG REGLUSÖM hjón óska effcir lit- ilU íbúð í Keflavík, Njarövlkuni eða Hafnarfirði, sem fyrst. Uppl. í síma 35041 eða 7227 (gegnum Kefla víkiirflugvöll). I’yriríramgreiðsla. KAFARA- & BIÖRGUNARFYBIRUEKI - SÍMAR: 1273! - 33848 ÁRSÆLL JÓNASSON • SEGLAGERÐ Bézt er að auglýsa í TÍMANUM Auglýsingasími TlMANS er 19523

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.