Tíminn - 17.02.1959, Qupperneq 10

Tíminn - 17.02.1959, Qupperneq 10
10 T í M I N N, þriðjutlaginn 17. febrúar 1959. eia vf ifi > Í>JÓDLEÍKHÚSÍÐ Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í kvöld M. 20,30 Rakarinn í Sevilla Sýning raiðvikudag kl. 20. A yztu nöf Sýning fimmtudag kl. 20. ABgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í oíðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Tripoii-bíó Sími 11 1 82 Stúlkan í svörtu sokkunum (The girl in black stocklngs) Hörkuspennandi og hrollvekjandi, ný , amerísk sakamálamynd, er fjallar um dularfull morð á hóteli. Anne Baneroft Lex Barker, og kynbbomban Mamie Van Doren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 1Ó4 44 Maíurinn með þúsund andlitin (Man of a thousand faces) Ný bandarísk CinemaScope stór- mynd, um ævi hins fræga Lon Chaney. Dorothy Malone James Cagney Sýnd ki. 5, 7,15 og 9,30. Nýjabíó Sími 11 5 44 Gráklæddi ma($urinn („The Man in the Gray Fiannel Suit") Tilkomumikil, amérísk Cinema- Scope-Iitmynd, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út í fsl. þýðingu. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jennifer Jones, Frederic March. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð). Stjömubíó Sími 18 9 36 Safari Æsispennandi ný, ensk-amerísk mynd í litum um baráttu við Mau Mau og viilidýr. Flest atriði mynd- arinnar eru tekin í Afríku við erfið skilyrði og stöðuga hættu. Sérstæð og raunveruleg mynd. Victor Mature, Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. leikfélag: REYKIA'/t KU R1 Deleríum Bubonis Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngu miðasalan er opin frá kl'. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 I álögum (Un angelo paso pon Brjoklyn). Ný fræg spönsk gamanmynd gerð eftir snillinginn Ladislao Vajda. Aðalhlutverk: Hinn þekkti enski leikari Peter Ustinov og Pablito Calvo (Marcelion) Sýnd kl. 7 og 9 Danskur texti Bengazi '♦*•*»♦♦»•♦< ♦•>♦♦♦♦»♦♦♦< :;a JÖRÐ í nágrenni Reykiavíkur eða ekki mjög fjarri bænum, óskast til kaups. Sigurgeir Sigurjónsson, hrl. Aðalstræti 8, sími 11043. Afar spennandi, ný, Superscope- mvnd. Richard Conte. Sýnd kl. 5 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Captain Kidd Spennandi bandarísk sjóræningja- mynd. Sýnd kl. 9. Fyrsta ástin Heillandi ítölsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 7. Gamla bíó Sími 11 4 75 Hinn hugrakki (The Brave One) Víðfræg bandarísk verðlaunakvik- mynd, tekin í Mexícó í litum og CinemaSvope. Aðalhlutverkið leikur hiinn tíu ára gamli Michei Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 11 3 84 Þremenningar vií benzíngeyminn (Die Drei von der Tankstelle) Sérstaklega skemmtileg og mjög falleg, ný, þýzk söngva- og gaman- mynd í litum. — Danskur texiti. Aðalhlutverk: Germaine Damar (en hún er um þessar mundir ein vinsælasta leik- kona Þýzkalands fyrir leik sinn í dans- og söngva-- myndum). Walter Muller, Adrian Hoven. Mynd, sem kemur fólki á öllum aldri í gott skap. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Til sölu er 4ra manna Moskwitch bifreið, yngri gerð. Uppl. gefur Þorlákur Sigurjóns- son, Hvolsvelli. Tjarnarbió Sími 22 1 40 Ný bandarísk litmynd. Veritgo Lelkstjóri Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll einkenni leik- stjórans, spenningurinn og atburða rásin einstök, enda talin eitt mesta listaverk af þessu tagi. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30- ::::::::::: .•♦♦♦•*•♦♦♦< ■♦♦*♦•♦♦♦*♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ♦♦»•/♦♦ M*l ••♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦«♦< s « S 8 jj Fyrirtækjum vorum verður lokað miðvikudaginn « ♦♦ 18. febrúar vegna útfarar. jj GARÐAR GÍSLASON H. F. .«::««««««:;«:«m:n«n««i S KJÖT- OG SLÁTURÍLÁT 1/1 tn., Vz tn., V4 tn. og Vs tn. SÍS — AFURÐASALA 3. síðan arstigi og þarfnaðist ungs fólks til að koma fram fyrir lííið fé, fékk Yul tækifæri til að syngja ’þar og leika á gítarinn. Hann var svo heppinn að komast í þátt, sem tók yfir níu vikur í útsend ingu og varð mjög vinsæll, og upp frá því lék allt í lyndi. Þegar sett var á svið leikrit gert eftir met- söubókinni „Anna og fiíamskóng ur“ þurfti á manni með mong- ólska andlitsdraetti að ihalda í hlutverk konungsins, og varð Yul fyrir valinu með aðstoð áhrifa- mikilla kunningja. Þetta 'hlutverk lék Yul meira en 1600 sinnum, og fannst ölluih, sem sáu hann leika það, hann vera sem fæddur í hlut- verkið. . Kvikmyndii "Upp frá þessu hófst kvikrnynda- ferill hans með því að kvikmynda stjórinn Cecil B. De Mille bað lhann taka að sér hlutverk Ram- «s. II. -Egyptalandskonungs. Ein frægasta kvikmyhdin, sem Yul hefir leikið í nýlega, er Karamzo- bræðurnir, þar sem hann leikur hlutverk bróðursins Dmitrij. Áð- ur en ibyrjað var að taka myndina æf.ði Yul sig að sitja villtan hest, til þess að búá sig undir eitt atriði myndarinnar. Dag nokkurn gerðist hrossið heldur villt og varpaði reiðmanninum af Ibaki. JBrynner meiddist og læknar kváðu hann geta átt á hættu var anleg meiðsl ef hann ekki gengi með' stálspelkur í minnst fjóra til fimm mánuði eftir þetta. Slíkt hafði Yul heyrt áður, en það ibreytti ekki þeirri skoðun hans, að hann hefði erft fílsterka lík- amsbyggingu frá hinum rússnesku forfeðrum sínum. Fyrsta hálfa mánuðinn eftir slysið gerðu kval irnar það að verkum, að hann átti illt með að sofa nema stutta stund í einu, en þrátt fyrir það var töku kvikmyndarinnar aðeins frestað um tvo daga vegna þess. „Það var alls ekki Dmiírij sem meiddist,“ sagði Yul. MeS hár Það verður að taka það hér fram, að Yul Brynner hefir líka lekiið í kvikmyndum með kol- svart hár, enda þótt hætt sé við að það gleðji ekki sköllótta sér- lega mikið. Þannig er hann t. d. hárfagur mjög í myndinni „Sal í ó:non konungur og drottningin af 1 Saba“, sem Tyrone Power var ati leika 1 þegar hann lézt, en Yul Brynner tók við hlutverki Tyr- o’ies, og þursti þá auövitað að byrja á myndinni aftur og taka hana frá upphafi. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti, útflutningssjóísgjaldi, iígjaldaskatti og farmiUagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu. sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald IV. ársfjórðungs 1958, svo og viðbótar söluskatt og framleiðslusjóðs- gjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt. áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. febr. 1959. Sgurjón Sigurftsson. a ** ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ »♦ ♦ ♦ ♦* ♦ • :: H :: ♦ • « 1 I •* 8 :: « Tilkynning Nr. 19/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að söluverð á innlendu sementi, sem er 1 birgðum hjá verzlun- um, skulu nú þegar lækka um 5 krónur hver smálest. Þegar verzlanir kaupa nýjar birgðir af sementi, ber þeim að leita staðfestingar á söluverðinu hjá verðlagsstióra eða trúnaðarmönnum hans. Reykjavík, 16. febrúar 1959. Ver'Ölagsstjórinn. Tilkynning Nr. 18/1959. H Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að söluverð vinnu, sem ekki hefir verið auglýst hámarksverð á, megi ekki vera hærra en sem svarar þeim taxta, er gilti í nóvembermánuði síðastliðnum að frá- dregnum 5.4 hundraðshlutum. Á þetta t. d. við um vinnu pípulagningamanna, trésmiða, málara, dúklagningarmanna og alla aðra vinnu, sem seld er sérstaklega, hvort sem um er að ræða tíma- vinnu eða ákvæðisvinnu, og ber þeim aðilum, sem ekki hafa þegar framkvæmt slíka lækkun, að gera það nú þegar, Reykjavík, 16. febrúar 1959. Verílagsstjórinn. Uppboð Annað og síðasta uppboð á 3ja herbergja kjallara- íbúð í Njálsgötu 20, hér í bænum, ásamt þvotta- húsi og skúrbyggingu á baklóð svo og helmiag' eignarlóðar, fer fram á eignínni sjálfri, föstudag- inn 20. febrúar 1959, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Rafmyndir hf. Lindarg. 9a, sími 10295

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.