Tíminn - 17.02.1959, Side 12

Tíminn - 17.02.1959, Side 12
Sunnan og suSvestanátt og rign- ing. Reykjavik 0 stig, Akureyri —3. Þriðjudagur 17. febrúar 1959. Macmillan hyggst hitta Eisenhower fljótlega Raeíir vií hann árangur af Moskvuför Seií íslenrkir námsmenn stunda nám i loftsiglingafræ'Si við Northrop Aeronautical Institute i Kaliforníu. Hér s(ást þeir kynna sér, hvernig vélin er sett i Beech Boranza flugvél. Mennirnir heita talið frá vinstri: Yngvi O. GuSmundsson,Tlías E. Guðmundsson, R. Jörgensen, Siggeir Sverrisson, Páll Júlíusson, Jóhann Erlendsson og auk þeirra kennarinn Jacob Raven, sem snýr baki við m/ndavélinni. Eldingu laust niður í útihús eins og sprengju Nokkrar skemmdir í Rangárþingi í þrumu- veÖrinu á sunnudagsmorguninn Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli í gær. I Nokkur spjöll urðu afj völdum eldinga og þrumu- veðurs á nokkrum bæjum í Rangárþingi s. 1. sunnudags I morgun, einkum tveim, þar j sem skemmdir urðu á reyk-.! háíi og' útihúsum. j * Um þriggja vikna skeið hefir verið hér mesta um'hleypingatíð, Fiugvél stór skemmist Á föstudag t'laug ein af Dougl as vélum Flugfélagsins til Vest mannaeyja mcð farþéga, en auk þeirra flutti flugvélin tvær smá lestir af áfengi. Var áætlað að flugvélin færi til Reykjavíkur samdægurs, en þar seni af- greiðslu vélarinnar seinkaði svo og vegna þess að veður var orði'ð óliagstætt var ákveðið, að flug' vélin yrði um kyrrt. Um nóttina gerði aftaka veð- ur í Vestmannaeyju.n. Varð hún þá fyrir áföllum, þannig að hæðar stýri hennar og jafnvægisstýrt löskuðust. Aðfaranótt sunnudagsins gerði aftaka veður en meira en nóitina á undan og þar sem ílugvélin var á bersvæði var reynt að toúa um hana sem bezt, toinda hana niður mjög rammlega og ganga þannig frá henni, að ekkert gæti nú kom ið fyrir. En í þessu ofsaroki tóksl flugvél in á loft og kastaðist tvær lengdir ■sínar og kom niður á vænginn og laskaðisl mjög mikið og mun vera vafamál, hvort hægt verði að gera við hana. Flugvél þessi er eins og sagt er hór að undan af gerðinni Dougl as DC3 og ber hún einkennisstaf ina TF ISB og nefnist Gunnfaxi. oftast þíðviðri og geysileg úrkoma annað kastið og mjög stormasamt. Eftir hinar óvenjulega miklu froslhörkur i desember og janúar var kominn allmikill klaki í jörð en snjór hefir ekki fallið svo telj andi só í vetur og engar tafir orð ið á mjólkurflulningum hóðan úr I sýslunni til Flóabúsins það sem 'af er vetri. I ! Stutt milli stórviðra. j Nú með stuttu milli’rfli h.afa geisað stórviðri en ekki kunnugt | um að þau hafi valdiö verulegu ! tjóni, en rafmagnstruflanir hafa j verið tíðar svo sera jaí'nan vill ' j verða um þetta leyti árs, þegar jsuðvestan átt ríkir. j | í gærmorgun frá því laust fyrir kl. 8 fram um hádcgi var rafmagns laust hér og straumur óstöðugur allan daginn. Fljótshlíðarlínan var alveg rai'magnslaus, þrátt fyrir slcitulausa vinnu rafmagnvmanna að viðgerðum. Snögg veðrabrigði. A áttunda tímanum í gærmorg- un skipti skyndilega um vindátt, liafði verið suðaustan með geysi- legri úrkomu en snerist til suð- vesturs með slydduéljum og miklu hvassviðri. Þessum veðrabrigðúm fylgdu miklar eldingar og þrumur. \ oru ljósin tíð með tilheyrandi skruggum. Um kl. 8 laust eldingu niður í reykháf íbúðarhússins í Vindási i Hvolhreppi. Sprcngdi eldingin gat á reykháfinn niðri í kjallara rétt við reykrörið. sem í hann lá frá miðstöðvarkatji. | lieykgos. Heimilismaður á Vindási var við útiverk skammt frá bænum, or þetta bar við, og s'á hann, er eldingunni laust niður, og segir hann, að reyksúla mikil hafi gos- íð upp úr reyfeháfnum og engu lík ar en hún kæmi með fítonskrafti.! Svo vel vildi til, að eigi var búið að taka upp eld í miðstöðvarkatl- iiium og hlauzl ekki af annað tjón en fyrr segir, nema oliu- kynditæki færðust nokkuð úr lag'i. Jeppi, sem stóð norðan hússiris, varð svartur af reyk. Þegar gáð var ofan í revkháfinn, s'ást að hann var svo vel hreinsaður. að reykháf og væri kastað engu var líkar en hann hefði ver- ið hvítskúraður. Á níunda tímanum í gærmorg- un laust einnig eldingu niður í (Framhald á 2. síðu). NTB-Lundúnum, 16. febr. Veikindi John Foster Dulles hafa á ný ýtt undir flugu- fregnir í Lundúnum þess efnis, að Macmillan muni að lokinni Moskvuför eiga einka fund með Eisenhower for- seta. Macmillan leggur af stað í 10 daga heimsókn til Sovétríkjanna á laugardag. Sem kunnugt er fer Macmillan í skyndiheimsókn til Parísar og Bonn að lokinni Moskvúför og skýrir dr. Adenauer og Debre for sætisráðherra Frakka frá viðræð- um. sínum við stjórnmálamenn í Moskvu. Ráðgert hafði verið að hann gæfi Dulles einnig slíka skýrslu, en vegna veikinda hans er nú útilokað að svo verði. Er því talið sennilegt, að Macmillan snúi sér beint til Eisenhower for- sela. Tekið er fram, að Macmillan hafi enn enga ákvörðun tekið í þessu efni. 100 blaSamenn frá Bretlandi Selwyn Lloyd utanríkisráðhcrra ræddi i dag við Malik sendiherra Rússa í Lundúnum um fyrirkomu lag ferðarinnar. Alls munu um 50 manns verða í fylgdarliði Mac- millans'. Auk þess hafa um 100 blaðamenn frá brezkum blöðum sótt um áritun á vegabréi' til Rúss nnihaldið úr veski konnnnar tóð heima í vösum mannsins Á laugardagskvöldið var maður handtekinn fyrir að stela úr kvenveskjum á dans leik í Silfurtungli. Hafði mað urinn sézt taka veski, er fannst sundurrifið inni á sal- erni. Konan, sem veskið átti, taldi uþp hvað í því hefði verið og fannst það á manninum, sem til að byrja ineð neitaði þjófnaði. Varalitur konunnar fannst niður- kotninn í skóhlíf mannsins og fór hann þá að linast við að staðfesta heiðarleika sinn. Einnig sagðist konan hafa geymt tvær krónur danskar og eina norska í ves'kinu og stóð það heima í vösum manns ins. I Fjölþreifinn. Peningar fundust í öllum vös- um mannsins, brotnir ýmist þvers um eða langsum og þótti geía til kynna, að hann hefði gerzt fjöl- þreifinn um margar fjárhirzlur, enda munu fleiri konur hal'a miss't eilthvað. Margar hárgreiður og fleira dót kvenna fannst á mann- inum. Ákse! Larsen stofnar nýian flokk Einkaskeyti frá Khöfn. Aksel Larsen var í dag kjörinn formaður nýs sósíal- istísks flokks. ■ I Kommúnistar létu s'. 1. haust loks til skarar skríða gegn Aksel Larsen, sem um 20 ára skeið hafði 1 verið formaður flokksins. Var, hann rekinn úr flokknum. Hann 1 neitaði þó að segja af sér þing-! mennsku. Taldi hann sig eiga mik- ið fylgi meðal óbreyttra ilokks- ■ manna og hóf tilraunir til slofnun- \ (Framhald á 2. síðu). Leitin að Júlí árangurs- laus í gær og fyrradag Leitin að togaranum Júlí hélt enn áfram á sunnudaginn og í gær, en engar fregnir hafa borizt um að neitt hafi fund- izt, er gefi til kynna aídrif hans. Veðurskilyrði til ieitar voru heldur slæm. Búið mun að leita 60—70 þús. fermílna svæði. Rússnesku skipin, sem beðin voru að taka þátt í leitinni vestra, hafa sent þau boð. að þau hafi einskis orðið vör. Leit- inni mun verða haldið áfram í dag að minnsta kosti. lands. Fór Llovd þess á leit, að þeir fengju fullt ferðafrelsi, óskor uð réttindi til að nota síma og senda símiskevti og afla sér hvcrs konar frótta á þann hátt, s'em þeir teldu sér henta. Ekki hafa þeir cnn fengið vegabréfsáritún. Mac- millan mun skýra þinginu frá ferðaáætlun sinni einhvern næstu, aaga, er hún hefir verið endanlega samþykkt af Sovétleiðtogunum. Þak fýkur af fjárhúsi Frá fréttaritara Tímans á Dalvík í gær. í gærmorgun gerði hér af- takaveður af vestri með hláku. í þessu veðri urðu nokkrar skemmdir á bænum Þorsteinsstöðum í Svarfaðar dal. Heyvagn, sem stóð í tún inu, tókst á loft og fauk um 200 metra án þess að koma nokkurs staðar við og lenti síðan niður á þaki fjárhúss- ins á Þorsteinsstöðum. Gekk vagninn í gegnum þekj- una, en við það komst vindurinn r.ndir rjáfrið og feykti öðruni hluta þaksins burtu. Fc sakaði ekki. Auk þessa svipti s'tormurinn nokkrum þakplötum af hlþðunni, sem áföst er fjárhúsinu. í dag gekk hér í norðvestan stórhríð. Vegir eru víðast hvár færir og vegurinn inn til Akureyr ar er fær öllum bílum, en búast rná við því, að færð spillist, ef þessu heldur áfram. PJ. 7 -------1 A skotspónum j ★★ Læknar bæjarins munu telja allþunglega að sér sveigt í grein í Vikunni, seni kom fyrir helgina og hafa i umræðu liverjar gagnráð- stafanir skuli‘gera. ★★ Talið er, að Ásgeir Pét- ursson sé líklegastur til framboðs fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í Mýrorsýslu í næstu kosningum. Fundur Fram- sóknarmanna íKeflavík Aðalfundur Framsóknarfé- lags Keflavíkur verður hald- inn á morgun miðvikudag i Aðalveri og hefst hann kl. 8,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 12. flokksþing Framsóknar- flokksins, sem hefst 11. marz n. k. 3. Önnur mál. Félagsstjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.