Tíminn - 18.02.1959, Side 1
kcmuna, sem e. t. v. verður
forseti Kína
-— bls. 6
43. árgangur.
Reykjavík, niiðvikudaginn 18. febrúar 1959.
Skýrslur atvinnutaekjanefndar, bls. 7
GúmbólstruS húsgögn, bls. 4.
Giftingar ungra manna, bls. 3.
Skákþing Sovétríkjanna, bls. 5.
40. blað.
sjómenn fórust með Júlí
Þórður Pétursson, skipstjóri, Grænuhlið 8, Reykjavik. f. 29.
okt. 1916. Lætur hann eftir sig 3 börn og föður.
Haflíði Steránsson, ryrsti stýrimaður, Köldukinn 6, Haí'nar-
fvrði. Var hann fæddur 19. marz 1927. Hann lætur
eftir sig' konu, 2 börn og mcður á hann á lífi.
Þorvaldur Benediktsson, annar Siýrimaður, Brekkugötu 14,
Hafnarfirði, f. 15. apríl 1984. Á foreldra á lífi.
Stefán Hólm Jcnsson, fyrsti vélstjóri, Eskihlíð C, Revkjavík,
f. 1. september 1910. Lætur hann eítir sig konu og
fimm börn og tvö þeirra eru ófermd.
Guoiaugur Karisson, annar vé.stjóri, Garðaveg 10, Hafnar-
íirði, fæddur 28 marz 1628. Ókvæntur,' en var fyrir-
vinna móður sinnar.
Runólfur Vioar Ingólfsson, 3. vélstjóri, Langholtsvegi 137,
Reykjavík, fæddur 2. október 1935. Var ókvæntur,
en á móður á Akranesi.
Hörour Kristinsson, loftskeytamaður, Langeyrarvegi 9,
Hafnarfirði, fæddur 27. ágúst 1929. Lætur eftir sig
konu og tvö börn og foreldra á hann á lífi.
Andrés Hallgrímsson, bátsmaður, Mávahlíð 27, Reykjavík,
fæddur 12. ágúst 1923. Ókvæntur, en fyrirvinna
móðuj- sinnar
Kristján Ólafsson, fyrsti matsveinn, Efstasundi 85, Reykja-
vík, fæddur 14. október 1934. Lætur eftir sig konu,
þrjú börn og foreldra.
Viðar Axelsson, annar matsveinn, Njarðargötu 29, Reykja-
vík, fæddui' 17. ágúst 1935. Lætur eftir sig konu og
eitt barn og foreldra á hann á lífi.
Svanur Pálmar Þorvarðarson, kyndari, Laugarneskamp 31 b,
Revkjavík, fæddur 28. september 1939. Lætur eítir
sig móður sína, er hann sá fyrir.
Skúli Benediktsson, kyndari, Ránargötu 6, Reykjavík, fædd-
ur 7. ágúst 1934. Lætur eftir sig konu og sex börn.
Móður á hann á lífi svo og fósturforeldra.
Ragnar Guðjón Karlsson, netamaður, Höfðaboi’g 21, Reykja-
vík, fæddur 2. janúar 1920. Lætur eftir sig konu og
3 börn og fóstúrmóður.
Ólafur Ólafsson, netamaður, Nýlendugötu 7, Rvík, f, 19.
desembei' 1926. Harfn var ókvæntur.
Sigmundur Finnsson, netamaður, Tripolikamp 25, Reykja-
vík, fæddur 22. janúar 1934. Lætur eftir sig tvö börn.
Sigmundur var stjúpsonur Magnúsar Guömundsson-
ar, háseta á Júlí.
Benedikt Sveinsson, netamaður, Njálsgötu 77, Reykjavík,
fæddui' 26. maí 1931. Bjó með móður sinni
Jóhann Sigurðsson, netamaður, Laugaveg 53 B, Reykjavík,
fæddur 20. júní 1914. Lætur eftir sig konu og 4 börn.
Magnús Guðmundsson, háseti, Tripolikamp 25, Revkjavík,
fæddur 1. nóvember 1914. Lætur eftir sig 4 stjúp-
börn uppkomin, konu og aldraða móður.
Ólafur Snorrason, háseti, Njálsgötu 87, Reykjavík, fæddur
13. júní 1924. Lætur eftir sig móður og fósturfor-
eldra á patreksfirði.
Björn Þorsteinsson, háseti. Ránargötu 24, Akureyri, fæddur
7. júlí 1927. Var fyrirvinna foreldra sinna.
Jón Geirsson, háseti. Borgarnesi, fæddur 11. febrúar 1937.
Bjó hann hjá foreidrum sínum.
Magnús Gíslason, háseti, LækjaJ'kinn 2, Hafnarfirði. fæddur
20. marz 1927 Ilann lætur eftir sig aldraða foreldra.
Magnús Sveinsson, háseti, Rauðarárstíg 40, Reykjavík, fædd-
ur 14. apríl 1937. Lætur eftir sig íósturmóður.
Jón Haraldsson, háseti, Hlíðarvegi 11, Kópavogi. fæddur 8.
desember 1942. Var einkasonur foreldra sinna.
Þorkell Árnason, háseti, Fagrahvammi, Ilveragerði, fæddur
18. maí 1920 Lætur eftir sig unnustu, barn og for-
eldra á lífi, er búa á Þórshöfn.
Guðmundur Elíasson, háseti. Vitateig 5, Akranesi, fæddur
27. júlí 19l,8 Lætur eftir sig konu, i'jögur börn og
foreldra á hann á lífi.
Benedikt Þorbjörnsson, háseti, Lokastíg 28, Reykjavík,
fæddur 8. apríl 1931. Á föður á lífi.
Aðalsteinn Júlíusson, háseti, Hítarnesi, Hnappadalssvslu,
fæddur 2. sept. 1931. Ókvæntur, en á föður á lífi.
Björgvin Jóhannsson, læknanemi, Höfðaborg 12. Reykjavík,
fæddur 13. júní 1929. Lætur eftir sig konu. tvö börn
og móður á hann á lifi.
Sigurður Guðnason, háseti. Kirkjubraut 28, Akianesi. fædd-
ur 11. desember 1914. Lætur eítir sig konu.
Vonlaust talið að hann sé ofan sjávar eða
nokkur hafi komizt lífs af - Leit hætt
Menn telja nú, að öll von sé úti um, að togarinn Júlí frá !
Hafnarfirði sé ofan sjávar eða nokkur hafi komizt lífs af, er j
hann fórst. Þjóðin hefir vonað í lengstu lög að betri fréttirj
bærust, en sú von er nú að engu orðin, eftir margra daga víð-l
tæka leit. íslendingar hafa enn einu sinni orðið fyrir stór-
felldu og hörmulegu sjóslysi, stærra og sviplegra en átt hefir
sér stað síðustu árin. 30 vaskir sjómenn hafa farizt, stórt og
óbætanlegt skarð höggvið í íslenzka sjómannastétt. Öll þjóðin
syrgir vaska syni oq beinir samúðarhug til ástvina og vanda-
manna hinna föllnu.
Blaðinu barst í gær eítirfarandi
fréttatilkynning frá Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar:
„Þar sem nú er talið með öllu
vonlaust, að frekari leit áð tog-
aranum Júlí geti borið áragnur,
verður lienni ekki haidið lengur
áfram.
Leitin að bv. Júlí liófst að
morgni ]>css 10. 1>. m. og heiiri
Biskup Islands, herra Asmund-
ur Guðmundsson, minntist hinna
horfnu s.iómanna með ræðu og
bæn í útvarpinu í gærkveldi, er
nöfn þeirra voru lesin.
Skipshöfn þakk
ar skipstjóra
Skipverjar á Þorkcli mána
liafa ritað skipstjóra sínum eftir-
farandi bréf:
„Marteinn Jónasson, skipstjóri,
b/v. ..Þorkell máni“.
Við undirritaðir skipverjar á
b/v. Þorkeli mána, sem með þér
vorum í veiðiför til Nýfuiulna-
Iands dagana 20. janúar til' 15.
febrúar 1950, viljum láta í ljós
virðingu okkar og þakklæti fyrir
þína frábæru atorku oig ósér-
lilifni, er þú sýndir sólarhring-
mn saman, þegar mest lá við, að
skipi og skipshöfn væri stjórnað
nieð festu og' öryggi.
Biðjum við þér og þínum
allrar blessunar.
Reykjavík, 17. febr. 1959
Skipverjar b/v. „Þorkeli mána“.
verið haldið áfram viðstöðulaust
síðan með flugvélum og skipum.
Á meira en 70.000 fermetra
svæði hefir verið gerð ítarleg
leit að bv. Júlí úr lofti, bæði
með radarflugi og sjónflugi.
Mikill fjöldi flugvéla tók þátt
í leitinni. Björgunarfiugvélar frá
Kanada, Nýfimdnalandi og fs-
landi tóku þátt í henni, og auk
þess bandarískar flotaflugvélar.
Jafnframt hafa niörg skip te}c-
ið þátt í leitinni, þar á mcðal
veðurskip og stórir rússneskir
verksmiðjutogarar, sem enu
halda sig á þcssum slóðuni.
Leitarsvæðið var þó mikiu
stærra en að framan greinir, þar
sem jafnframt var leitað á stóru
aðliggjandi svæði sunnar. Em
þar var ieitað að kanadiskiuu
skipum, sem talið er að hafi far-
izt í sama óveðrinu. En nokkrir
dagar eru li'ðnir siðan leit þeirri
var hætt.
Á togaranum Júlí var 30
manna áhöfn".
,Draga stórlega úr jafn
vægi í byggð iandsins’
Samhljóða samþykkt hreppsnefndar Önguls-
staðahrepps í EyjafirtSi um kjördæmamáliS
Tító sakar Albaníustjórn
um njósnir og skemmdar-
verk
BELGRAD—NTB, 17. febrúar,—
Júgóslavneska stjórnin sendi i
dag alböusku stjórninni mót-
mælaorðsendingu, þar sem mót-
mælt cr harðlega njósna- «g
skemmdaverkastarfscmi, sein al-
banska stjórnin sturnli til að
reyna að kollvarpa ríkisstjórn
Títós. Albanska stjórnin reyni
með þessu atliæfi sínu að stofua
friðnum á Balkanskaga i bráðan
voða.
Á fundi hi'eppsnefndar
Öngulsstaðahrepps, 9. febr.
1959, var eftirfarandi álykt-
un samþykkt með samhljóða
atkvæðum allra nefndar-
manna.
„Þar sem boðað hefir verið, að
íram verði lagt á Alþingi því, er
nú situr, frumvarp til breytingar
á stjórnarskrá íslands, um að
sameina öll kjördæmi utan
Reykjavíkur i fá stór kjördæmi,
með hiutfallskosninigum, vill
hreppsnefnd Öngulsstaðalirei>1>s
taka fram og vekja athygli á
eftirfarandi:
1. Endurskoðun stjórnarskrár-
innar hefir drcgizt ár frá ári, allt
frá stofnun lýðveldisins, en að-
eins gerðar óhjákvæmilegar smá
breytingar. Er því ekki á bæt-
andi bráðabirgðabreytingum, cn
því meiri þörf á ýtailegri lieild
arendurskoðun, þar sem alþjóð-
arliagsniuiiir væri liafðir í iiuga.
2. Afiiám núverandi kjördæma
utan Ueykjavíkur stefnir í gagn
stæða átt við þá þróun, sem ver-
ið hefur að skipta stærstu kjör-
dæmunum og jafna þann veg mis
rétti. Mundi slík breyting skerÖa
mjög áhrifavald landsins alls
utan Reykjavíkur á Alþingi og
auk þess skapa ýmis vandamál,
m.a. við ákvörðun framboða til
Alþingis og fljótlega leiða til
þess, að flokksstjól'nirnar . í
Iteykjavík yrðu mestu ráðandi
þar um.
3. Hlutfallskosninig í stórum
kjördæmum skapar möguleika á
fjölgun flokka, er mundu tor-
velda mjög myndun meirihluta-
stjórnar og nauðsynlega festu í
stjóriimálum.
Þar sem umræddar breytingar
á kjördæmaskipuninni nuindu
draga stórlega úr jafnvæg'i s
byggð landsins og verða þjóðinni
allri tii óheilla, skorar lirepps-
nefndin á alla þjóðholla íslend-
inga, hvar sem þeir búa á land-
inu oig' hvaða stjórnmálaflokki,
sem þeir fylgja, að beita sér
ötullega gegn fraingangi þessara
tillagna, ef frain koma.“