Tíminn - 18.02.1959, Síða 3

Tíminn - 18.02.1959, Síða 3
3 ■ í MI N N, mií'\ ikudaginn 18. fébrúar 1959. stúlkan I íbúðinni j Margir innrétta eitt eða tvö ; herbergi af íbúð sinni og stofna j klúbb, þar sem framreidd eru j drykkjarföng og eitt eða annað ! á böðstólnum til skemjntunar. Á j síðustu tímum hafa neklardans- ! sýningar náð mikilli útbreiðslu sem skemmtiatriði á slíkum stöð- um. Eigandi klúbbsins ræður þá til sín fallega vaxna stúlku, sem ekki þarf að hafa aðra hæfileika en þá, að geta flett sig klæðum á virðulegan og aðlaðandi hátt- Klúbbeigendur munu hafa orðið þess varir, að slíkar sýningar auka mjög áfengispantanir viðstaddra karlmanna. Árás Jane Mansfield Kélt tii Koiiywood og hlant frama — m fer- III hennar fékk svipieg- m endi. ! Hollywood var hún köll- uð „ævintýrastúlkari frá landi H.C. Andersen" og sagðar voru sögur af því, að hún gæti hvorki .eldaS mat né saumað, en ætti hins veg- ar bæði auðveit með . og hefði gaman af að stýra stór- um vélbát gegnum sjóðandi brimgarð. Ekki nóg með þetta, heldur var bent á hana sem sjálfkjörinn arf- taka þeirra Grétu 'Garbo og Marl- ene- Dietrich. l>ó náði hún aldrei verulegum fráma á .hvíta tjaldinu, enda þótt hún léki í nokkrum kvik myndum, en 'hins vegar varð hún kunn ljósmyndafyrirsæta hjá stærstu tízkublöðum Baridaríkj anna, svo sem Vogue og Harpers Nýlega réðist enska lögreglan inn í einn slíkan klúbb, sem var til húsa í herbergi einu, 4x5 metra að stærð, og fann þar 34 menn og konur sitjandi að sumbli. Gestirnir biðu eftir 14 ára gam- alli stúlku, sem koma skyldi fram Sabrina Veglegustu brjóstin Sabrina lætur í minni poka8in$ en Mansfield mælist barmyílfasta leikkonan. Nýlega komu saman miklir talna sérfræðingar til þess að ræða um möguleikana á að afnema þann mismun, sem verið hefir á ensku og amerísku þumlungamáli (tomm um). Þessi viðleitni mun hafa i * glatt kvikmyndaleikkonuna Jayme J Mansfield manna mest, því að sam j kvæmt samræmingu málsins mun i 'hún hér eftir teljast 'hafa stærsta 'brjóstmál allra leikkvenna. Ensku leikkonunni Sabrinu mun þykja þetta heldur súrt, en fær ekki að- gert gegn ákvörðunum sérfræð- inganna — en báðar höfðu þær Mansfield fyrir breytin'gu brjóst- málið 41 þumlung, Sabrina sam- kvæmt ensku máli en Jayne sam kvæmt amerísku. Nú mun breyting in hins vegar orsaka það, að brjóst mál Mansfield verður nákvæmlega 41,002 þumlungar en Sabrinu „að- eins“ 40,999795 þuml, og lætur hún greinilega í minni pokann. Gwili André á velgengnisárunum um 1932. Hún dansaði nektardans 14 ára Bazar, og allir þekktu myndir henn I Síðan giftist hún manni að nafni Cross og eignuðust þau son, sem nú er 12 ára. En fyrir nokkrum dögum bárust að vestan fréttir um sviplegan endi á ævi þéssarar dönsku 'Stúlku, sem hélt til Holly- vvood til þess að gerast leikkona árið 1932, hét réttu nafni Gurli Andreasen. en listamannsnafn hennar var Gvvili André. í frétt- unum sagði frá því hvernig Gvvili fannst látin í íbúð sinni einn morgunn fyrir skömmu. Kviknað hafði í íbúðinni og hún brunnið svo til kalch'a kola, en álitið var að hin 52 ára gamla fyrrverandi leikkona hefði látizt af köfnun. Lögreglan áleit sennilegast, að Gvvili hefði kveikt í sigarettu eft- ir að hún var komin i rúmið og farið óvarlega með eldinn rriéð þessum afléiðingum. Hún var skil in við Cross, þegar dauða hennar bar að höndum, og sonur hennar dvaldi á heimavistarskóla fjarri heimili hennar. Ilún var því ein síns liðs þegar slysið vildi til. 14 ára nektardansmær I Eitglandi eru starfræktar þúsundir klúbba, sem lokka til sín gesti rned nekiardanssýn- ingum ungra stúikna Enskir eru sagðir mjög hrifnir af öllu „kiúbblífi", og bregða sér oft að afloknu starfi í kiúbbinn sinn til að fá sér einn „skota" og hitta kunningjana. En í seinni tíð hefir komizt á laggirnar ný tegund af klúbbum, sem hið opinbera lítur illum augum. Það eru hinir fjölmörgu smá- klúbbar, sem revna að iaða til sín gesti með því t.d. að bjóða upp á nektardans ungra stúlkna. Sem stendur m'unu vera um þrjú þúsund og fimm hundruð skráðir klúbbar í London. Talsverður hluti þeirra eru fvrsta flokks stað-, ir, en mörg hundruð klúbbar eru heimsborgímni til skammar. Ef einhver óskar eftir að opna bjór- stofu í London, verður hann að uppfylla ströng skilyrði, en næst- vm hverjum sem þóknast veitist auðvelt að fá leyfi fyrir „lokuð- um klúbb“ og þarf þá hinn sami aðeins að greiða um 50 krónur i gjald. fyrir þá og sýna nektardans, Stúlkan var tekin höndum, og kvaðst hún hafa verið ráðin til starfa á þennan stað af konu einni, er fengist við slíkar ráðn- ingar, en konan hvarf sporlaust þegar lögreglan fór að leita henn- ar. Unga stúlkan var ráðin til að sýna í klúbbnum þrisvar á dag, og fékk sem svargr 1500 krónum í vikukaup fyrir ómakið. Hins vegar komst lögreglan að því, að hreinn hagnaður af sölu á hverj- um degi í klúbbnum hefði numið um 4000 krónum, a.m.k. Auðvitað var klúbb þessum lokað og eig- anda ásamt starfsliði, sem saman stóð af ritara og bars'túlku, gert að greiða háar fésektir. fíT' • Hvers vegna fjelgar ört giftingum ungmenna vestra? í svo að segja hverjum framhaldsskóla í Banda- ríkjunum ber það við á hverju ári að einhverjar af stúlkunum í eldri bekkjunum giftast áður en þær taka burtfararpróf. Veniulega skiptir skóla- stjórnin sér ekkert aí þessu. Stúlkurnar fá að halda áframi til prófs jafnvel þótt þær séu giftar — og eru þá yfirieit*. á aldrinum 15, 16 eða 17 ára. Ef í ljós kemur að þær eru þungaðar, eru þær vinsam- lega heðnar að yfirgefa skólann. En stundum er erfitt að komast að raun um hvort stúlka sé í því ástandi fyrr en á síðustu stundu. Þar veitir poka- tízkan henni mikinn stuðnig og á margan hátt er hægt að kotnast hjá því að stunda leikfimi eða aðrar íþróttir. Suniir segja, að hin tíðu og ört fjölgandi hjónabönd ungmenna séu afleiðing striðsins, en meðan það stóð yfir gekk ungt fólk þúsundum sam- an í hjónaband ,,áður en maðurinn færi til vígvall- anna“ Þetta gaf unga fólkinu eitthvað til að lifa fyrir, segja aðrir, og er bein afleiðing stríðsóttans, og þeir hafa et til vill eitthvað til síns m.iáls. Eins konar ótti og ákveðin þörf til að „lifa vel“ meðan á því stendur einkennir áreiðanlega mikinn hluta ameriskra ungnienna. En það finnast lika aðrar orsakir. í Ameríku er gert í því að gvlla hjónabandið fvrir fólki. Auðvitað er hjúskapurinn þar, eins og í Evrópu, grundvöllur þjóðlíisins, en vestra leita menn ef til vill fremur þeirrar tryggingar, sem það felur í sér. Það er langtum alvarlegri staðreynd fyrir stúlku að pipra vestan hafs en austan. Sumir segja, að unga fólkið giftist snemma vegna þess að það sé búið of vel að því heima fyrir. Það sé ekkert lát á kjassi og um- hyggju þar til svo langt sé gengið að ungmennin finni í sér þörf til að sleppa frá fjölskyldunni eins og úr fangelsi. Aðrir halda því fram að þetta stafi fremiur af slæmum heimilisaðstæðum. Foreldrarnir ef til vill fráskildir eða annar aðilinn drykkjusjúk- ur. Unga stúlkan eða piiturinn á þá löngun til að skapa tér sitt eigið heimili — hamingjusamt heimili. Svo hefir fjávhagshliðin sína þýðingu. Fyrri kyn- slóðir höfðu ekki ráð á að hafa börn sín í skóhim jafn hngan tíma og nú tíðkast. Börnin fóru úr skóla, og sum giftust mjög fljótt án þess að því væri veitt frekari athygli. Nú dvelur unga fólkið í skól- unum, en veit surnt, að gangi það snemma í hjóna- 'band, munu foreldrarni/f veita því fjárhagsljegan |i §si stuðning. Þegar allt kemur til alls er það þó ef til vill kvnferðislega hliðin, sem mest hefir að segja, í það minnsta heyrist oftast á hana minnst í þessu s'amba’idi. Börnin fara að „vera saman“ þegar um 13 án, og það ekki aðeins endrum og eins, heldur að staðaldri. Samkvæmt amerískum siðferðisregl- um skal fólk ekki hafa kynmök fyrr en það er gift. Er. kringum þær reglur er auðvitað jafn vel hægt að fara i Bandarikjunum og í Evrópu. Margar stúlkur ganga því á unga aldri í hjónaband af þeirri einföldu ástæðu, að þær neyðast til þess — þær eru með barni. Aðrar vegna þess, að þær vilja hafa lögin sín megin og vilja ekki bíða lengur. Og heilmargar eignast börn án þess að vera giftar. Meðalaldur þeirra, sem ganga í -hjónaband, iækk- ar sifellt. Margar stúlkur, sem nevðast til að gift- ast vegna þess að þær eru barnshafandi, hafna í góðum hjónaböndum. Lífsafkomuskilyrðin í Banda- ríkjunum hjálpa þeim. En margar skilja aftur og sumar hverjar alltof ungar. Þannig telst það ekk- ert einsdæmi, þótt á vegi manna verði 17 ára gönuil fráskilin stúlka með barn. (Endirrsagt úr B. T.) m : mm

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.