Tíminn - 18.02.1959, Page 11

Tíminn - 18.02.1959, Page 11
92, dagur r í M I N N, miðvikudaginn 18. febrúar 1959. — Gamli víkiBgurilii fær engu ráðið. Flestir sjó- ræningjarnir munu fylgja þér áfram. Síðastn orðið, liefir faðir minn þegar sagt, svaraði brvin. Og gleði- fíðindin berast frá manni til manns. — Við siglum til Noregs. — Við liöldum heim. Og þú, Akse, segir Eiríkui', þú kemur líka hchn. Ai'an- crod blður þiB. Eiríkur brosir, Eg fer fyrst til Harvogh, Þar bíður fjársjóður, sem er ómagsins vert aö sækja. En þeg« ar þvi er lokið höldum við heim. Enn einu sinni verður Noregur gerður að byggilegu Iandi, sv« sann* arlega swb ég heiti Eiríkur víðöaiQ. LeiSrétting varSandi Gullfoss Eimskipafélag íslands hefir beð- ið blaðið fyrir eftirfarandi leið- réttingu á smáfrétt hér í blaðinu 12. febr. s.I. „M.s. „GULLFOSS“ fer héðan áleiðis til Kaupmanhahafnar h. 27. febrúar samkvæmt áætlun. Skipið hóf siglingar í maí 1950, og er því að verða 9 ára gamalt. Á 4ra ára fresti verða öll skip sem byggð eru samkvæmt ströngustu kröfum flokkunarfélaganna, að fara til eftirlits, og er hér unv að ræða 8 ára flokkunarviðgerð á skipinu, en vegna sérstaklega góðs viðhalds og traustrar smíði skipsins, hefir Lloyds flokkunarfélagið veitt eins árs frest til þess að framkvæma flokkunarviðgerðina. Slík fram- lenging er eingöngu veitt skipum, sem haldið er vel við og eru í góðu lagi að öðru leyli. Flokkunarviðgerð þessi fer fram í Kaupmannahöfn (ekki í Ála- sundi, eins og sagt er í greininni) á tímabilinu frá 9. marz til 13. maí eða á 64 dögum ( en tekur ekki a. m. k. þrjámánuði, eins og sagt er í greininni), og er þelta taiinn hgeppilegasti tíminn, með því að h. 16. maí byrjar skipið sumar-hrað- ferðir sínar. Skipasmíðastöð Bur- meister & Wain, sem smíðaði skip- ið, mun framkvæma flokkunarvið- gerðina, og um leið og hún fer fram, verður undirstaðan undir aðalvélinni endurnýjuð, með því að orðið hefir vart við sprungttr í undirstöðurammanum, en þótt soð ið hafi verið í rifurnar, hefir suð- an ekki dugað til frambúðar. B. & W. ætlar því að nota timann meðan flokkunarviðgerðin fer fram, til þess að bæta .úr þessu endanlega, með því að skipta um botnramma, en þá þarf að sjálfsögðu að taka aðalvél skip.sins upp, en sjálf er vélin hvorki storskemmd eða göll- uð eins og sagt er í greininni. Það skal sérstaklega tekið fram, að rifur þessar hafa ekki háð rekstri skipsins á neinn hátt, enda er ms. „GULLFOSS“ búinn að sigla um hálfa milljón niílur á þessum tæpum níu árum, og alltaf reynzt í bezta lagi. Að því er snertir liina fullyrð- ingu blaðsins, að þetta sé „þriðji nýi „fossinn“, sem taka verður vél- ina úr“, þá er slíkt gjörsamlega tilhæfulaust. Aldrei hefir þurft að laka aðalvél upp fyrr úr neinu af skipum félagsins, enda liafa aðal- vélar allra skipanna reynzt afburða vel og verið sparneytnar í eyðslu og viðhaldi." 8.00 12.00 12.50 15.00 16.00 18.25 18.30 18.55 19.05 19.35 20.00 20.30 21.30 22.00 22.10 22.30 23.00 Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar af pl. Miðdegisútvarp. Fréttir og veðurfregnir. Veðurfregnir. Útvarpssaga barnanna: „í land- inu, þar sem enginn tími er til“ Framburðarkennsla í ensku. Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsmgar. Fréttir. Föstumessa í Laugarneskirkju. Séra Garðar Svavarsson. Milljón mílur heim, geimferða- saga, V. Fróttir og veðurfregnir. Viðtal vikunnar (Sigurður Bene diktsson). „Hjarta mitt er í Heidelberg". Werner Muller og hljómsveit. Dagskrárlök. Frá borgarlækni. Fairsóttir í Reykjavik vikuna 1.—7. febrúar 1959 samkvæmt skýrslum 42 (32) starfandi lækna. Hálsbólga 83 (74), Kvefsótt 94 (173) Iðrakvef 39 (75), Xnftúeuza 77 (32), Mislingar 44 (44), Hvotsótt 2 (0), Kveil'ungnabólga 24 (16), Taksótt 1 (0), Rauðir hundar 2 (1), Munnangur 5 (3), Hlaupabóia 11 (18). MiSvikudagur 18. febrúar Imbrudagar. 49. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 20,53. Ár- degisflæði kl. 1,23. Síðdegis- flæði kl. 13,30. a<f lcekkci DENNI DÆMALAUSI Dagskráin fimmtudaginn 19. febr. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendur. 18.50 Framburðarkennsla x frönsku. 19.05 Þingfrétth’. — Tónl’eikar. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallað í útvarpssal: Þátttakendur eru Björn Sig- urðsson læknir, Jónas Jónsson fyrrum ráðherra, Jónas Páls- son uppeldisfræðingur og Magnús Gíslason námsstjóri. 21.30 Útvarpssagan: „Viktoría“ eftir Knut Hamsun. 22.00 Fréttir og veðurfregnh'. 22.10 Passíusálmur (20). 22.20 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). 22.35 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Mikið skelfing vildi ég vera sonur mjólkurmannsiris. Nýlega opmberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Halldórsdöttir Krossi Lundareykjadal og Guðmundur Karlsson Háholti 15. Akranesi. „Allir synir mínlr", verSur sýnt í 29. sinn í lSnó annað kvöld (fimmtudag) og hefir nú verið sýnt stanziaust síðan í okfóbqr. Vinsældir leikritslns hafa farið ört vaxandi. Þessi mynd er svlðsmynd úr öðrum þætti. Alþingi Dagskrá sameinaðs þings miðviku- daginn 18. íebrúar kl. 1,30. 1. Kosning þriggja yfirskoðunar- manna ríkisreikninga 1958, að viðhafðri hlutfallskosningu. 2. ICosning fimm manna í stjórn síldarverksmiðja ríkisins og jafn margra varamanna, allra til þriggja ára, frá 1. jam. 1959 til 31. des. 1961, að viðhafðri hlut- fallskosningu. 3. Kosning þriggja manna í sildar- útvegsnefnd og jafnmargra vara manna, allra til 3 éra frá 1. jan. 1959 til 31 ó des. 1961 að viðhafðri hlutfallskosningu. 4. Kosnitig nýbýlastjórnar, 5 manna og jafnmargra varamanna, allra til 4 ára, frá 1. jan. 1959 til 31. des. 1962, að viðhafðri hlutfalls- kosningu. 5. Kosning tveggja endurskoðenda Seölabanka íslands til tveggja ára frá 29. maí 1959 til jafnlengd- ar 1961, að viðhafðri hlutfalls- kosningu. 6. Kosning tveggja endurskoðenda Útvegsbanka íslands til tveggja ára frá 29. maí 1959 til' jafnlengd- ar 1961, að viðhafðri hlutfalls- kosningu. 7. Kosning þriggja manna í stjórn Áburðarverksmiðjunnar hf. til 4 ára frá 6. febrúar 1959 til jafn- lengdar 1963, að viðhafðri hlut- fallskosníngu. 8. Sögustaðir. - Hvernig ræða skuli. 9. Votheysvcrkun. — Frh. einnar umr. 10. Hagrannsóknir. — Síðari umr. Ef Ieyft verður. 11. Uppsögn varnarsamnmgs. — Ein umr. 12. Fjárfesting. — Ein umr. 13. Lán vegna hafnargerða. —- Ein umr. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Hafið passiusálmana með. Séra Jakob Jðns- Neskirkja, Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Fólk er beðið að hafa með sér passíugálma. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Föstumessa í lcvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Listamannakiúbburínn í baðstofu Naustsins er opín í kvöld. Kvenfélag Hringsins heldur fund annað kvöld M. 8,30 í Garðastræti 8. Kvenfélag Búsfaðarsóknar. Fundur verður annað kvöid kl'. 8,30 í Háagerðisskóla. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund í Kársnesskóla við Skólagerði, fimmtudaginn 19. febr. kl. 8,30. Rædd verða ýmis félagsmál og inntaka nýrra félaga. Þær konur, sem ætia að sækja fyrirhngað bast- og tógvinnunámskeið félagsins, eru beðnar að innrita sig á fundinum. ORÐ DAGSINS LÍFIÐ MÆLIST EKKI í ÁRUM Czobbe

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.