Tíminn - 18.02.1959, Page 12
Suðvestan stormur, él.
[ ” HITI ‘~"1
1 til 3 stiga frost um land allt.
Miðvikudaginn 18. febrúar 1959.
eykvikingar eiga að bera 221 Farþeginn réöist á bifreið-
milijón í útsvör á þessu ári
Það er 16 millj. kr. hærri upphæð en í fyrra
þóít vísitala þá væri 183 en sé nú 175 - eng-
inn sparnaður á skrifstofuhaldi en allur á
framkvæmdum bæjarins einkum gatnagerð
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar hefir nú verið samin
fyrir áriS 1959 og verður til umræðu á fundi bæjarstjórnar
Reykjayíkur á morgun, fimmtudag. Það, sem einkum vekur;
athygli við þessa fjárhagsáætlun er það að hún er miklu
úærri en árið 1958 og var þó miðað við hærri vísitölu en nú.
Niðurstöðutölur áætlunarinnar
eru 254.8 millj. kr. Tekjuskattar
eru áætlaðir 229 millj. kr. þar af
útsvör 221 mill_i. í haust voru út-
.svörin áætluð 234 millj., en vegna
niðurfærslu vísitölu í 175 slig, hef
Lr áætlun þeirra verið lækkuð um
aðeins 13 millj.
Útsvörin árið 1958 voru áætl-
nð 205 millj. og þá miðað við
vísitölu 183. Nú eru útsvörin
áætluð 221 niillj., þótt miðað sé
við vísitölu 175. Sést á þessu
hvernig borgarstjórinn í Reykja-
vík yerður við tilmælum ríkis-
stjórnarinnar og ákvæðum vísi-
tölulaganna um Iækkanir.
Korgarstjóri heldur því fram í
formála að fjárhagsáætluninni, að
ekki sé hægt að lækka útsvörin
meira vegna grunnkaupshækkun-
arinnar 6—9%, sem varð í haust,
en auðséð er, að sú hækkun er
ckki nema lítill hluti af þeirri
fjárhæð, sem munar á útsvarsupp
hæðinni 1958 og 1959, og raunar
hefði útsvars'upphæðin í ár átt að
vera áætluð lægra én í fyrra
vegna þess að visilalan er 8 stig-
um lægri.
Eins og fyrr segir hefir áaítlun
útsvara verið lækkuð um 13
millj. og eru gjöld bæjarins lækk-
v.ð ao sama skapi. En hvar kemur
þessi lækkun framV Hún kennir
nær eingöngu íram á fram-
kvæmdaliðum bæjarrekstrarins',
einkum gatnagerð, en hins vegar
er kostnaður við skrifstofubáknið j
ek!;ert lækkaður. Allan sparnað-!
inn á því að taka á framkvæmdun i
i:m.
Fulltrúi Framsóknarflokksins í i
bæjarstjórn hefir lagt fram marg j
ar breytingartillögur við áætlun-
ina, flestar til lækkunar, og nem-
ur sú lækkun mörgum millj. kr.
Nánar verður rætt um áætlun-
ina eftir bæjatstjórnarfunclinn.
Menderes, rorsætisráðherra
ina, dæidaði hana og braut
Ágreinmgsatrröi tvær krónur
Fyrir nokkru var leigubíl- hafa verið nokkuð ölvaður,
stjóri fenginn til að aka að leita fjár í vösum sínum
manni í eitt af úthverfum til þess að greiða aksturinn,
bæjarins. Er þangað kom, • sem kostaði þá tuttugu og
byrjaði farþeginn, sem mun fimm krónur.
Stjórnmálafundur
í Kópavogi
Framsóknarmenn í Kópa-
vogi efna til almenns flokks-
fundar n. k. sunnudag kl. 4
síðdegis í Kópavogsskóla.
Frummæl.andi á fundinum
verður Eysteinn Jónsson, al-
þingismaður, og ræðir al-
mennt um stjórnmálin.
Menderes hætt kom-
inn í flugslysi
Gekk manninum illa að finna
peningana og var hann að gramsa
og leita í vösum sínum langa
stund. Að lokum tókst honum að
finna fimmtíu króna seðil og rétti
hann bilstjóranum, sem þegar 1
slað gaf tuttuigU og þrjár krónur
til baka. Iíafði hann reiknað bið-
ina á tvær krónur.
T úkallinn
Þetta fannst farþeganum órétt-
látt og tók hann að mólmæla og
rukkaði stíft um túkallinn. Bíl-
stjóranum tókst þá að koina far-
þeganum út og hélt' hann, að
viðskiptum þeirra væri lokið. —
Hann rak í gír og lyfti tengslinu,
(Framhald á 2. síðu).
Miklar umræður á góðum fundi Fram-
sóknarmanna í Mýrasýslu sl. sunnud.
Framsóknarmenn í Mýra-
sýslu héldu fund í Borgar-
nesi s. 1. sunnudag, og hófst
hann kl. 2 e. h. Þrátt fyrir
mjög illt veður var fundur-
inn vel sóttur.
Form. Framsóknarfélags Mýra-
.-ýslu, iSigurður Guðbrandsson,
t-etti fundinn og bauð fundarmenn
velkomna. Fundarstjóri var Gunn
• ir Gríinsson kennari í Bifröst, en
fundarritari Jón Einarsson fulltrúi
Borgarnesi. Framsögumenn á
(undinum voru alþingismennirnir
Gísli Guðmundsson og Halldór E.
Sigurðsson og ræddu stjórnmála-
viðhorfið. Var ræðum þeirra ágæt
lega'tekið. Á eftir urðu miklar um
i'teður og tóku til máls: Geir Gunn
arssón, Lundum: Jóhann Guðjóns-
f-on, Leirulæk; Daníel Kristjáns-
•->on,-. Ilreðavatni; Jón Steingríms-
Fundur Fram-
sóknarmanna
í Kef lavík
Aðalfundur Framsóknarfé-
lags Keflavíkur verður hald-
inn í dag, miðvikudag, í
Aðalveri og hefst hann kl.
8,30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á 12
flokksþ'mg Framsóknar
flokksins, sem hefst 11
marz n. k.
3. Onnur mál.
Félagsstjórnin.
son, Borgarnesi; Guðmundur
Sveinsson, Bifröst; Gunnar Gríms
son, Bifröst, Sverrir Gíslason,
Hvammi og Árni Arason, Bifröst.
Ríkti á fundinum mikill einhug-
ur um baráttumál Framsóknar-
flokksins.
Þá voru á fundinum kjörnir full
trúar á 12. flokksþing Framsóknar
flokksins, sem hefst 11. marz. —
Kjörnir voru þessir aðalmenn og
varamenn: Jón Steinigrímsson.
Borgarnesi; Sigþór Þórarinsson,
Einarsnesi; Gunnar Grímsson, Bif
röst; Þorsteinn Jónsson, Kaðalst.;
Magnús Kristjánsson, Norðtungu;
Guðbrandur Magnússon, Álftá;
Sigurður Guðbrandsson, Borgarn.,
Einar Jóhannesson, Jarðlangsstöð
um; Guðmundur Sverrisson,
Hvammi; Ingvar Magnússon, Hof-
stöðum; Þorvaldur Hjálmarsson,
Iláafelli; Eggert Ólafsson, Kvíum;
Jóhann Guð.iónsson, Leirulæk og
Kjartan Eggertsson, Einholtum.
•Tsausjeuia ‘uossjocj&is UUIJB
-jo<j §o uinBpjssjOH ‘uossupt'BiJH
jiaDgun ínijjjaja ‘uosjegjocj jn
-jb[0 ‘.isaujBgjoa ‘uossu.ipt'a Jiao
:uuáuuBU>[osujBja Bgun jijJh
NTB-LONDON, 17. febr. |
12 manns fórust, er Viscount.
flugvél, er flutti Adnan ■
Menderes, íorsætisráðherra
|
Tyrkja, til Englands í dag
til að taka þátt í viðræðun-
um um íramtíð Kýpur,'
steyptist til jarðar skammt
frá flugvelli sunnan við
London. Forsætisráðherrann
slapp naumlega heil! á húfi
úr slysinu, aðeins lítið eitt
skrámaður og líður ekki
verr en það, að hann mun J
fullfær um að setjast að
samningaborðinu þegar í,
fyrramálið. Menderes for-1
sætisráðherra var dreginn
út úr flakinu og settur á
sjúkrabörur, en er í ljós
kom, að meiðsli hans voru
ekki alvarleg, stóð hann á
fætur og var fluttur með
biíreið til London, þar sem
líðan hans verður betur
rannsökuð í öryggisskyni.
Viscount-flugvél forsætisráð-
herrans átti að lenda í Lon-
don, en sneri til Gatwick-
flug'vallarins skammt sunn-
an við borgina vegna slæmra
veðurskilyrða á Lundúna-
flugvelli. Alls var 21 maður
í flugvélinni, er var frá tyrk-
nesku flugfélagi.
A skotspónum
★ ★ Athygli vckur, að yfir-
læknisembættið á Kleppi
skuli ekki enn hafa veriö
veitt, eða um leið og land-
læknisembættið, þar sem
bæði þessi embætti voru
auglýst saman. Mun það
valda, að Bjarni Bcn. sækir
fast að láta frænda sinn,
Tómas Helgason fá embætt-
ið, en hann er við sérfraiði-
nám í Bandaríkjunum.
★ ★ Fyrir nokkrum dögiim
var sagt hér í skotspónum
frá Nausti, útgerðarféi., sem
stofnað hefir verið á Norð-
austuriandi. Þar vantaði í
einn lirepp, sem er aðili fé-
lagsins, Borgarfjarðarhrepp
eystra.
ViSræíurnar um framtíí Kýpur:
Makarios ófús að viðurkenna alger
yfirráð Breta yfir herbækistöðvum
Banaslys
á togara
Það slys varð á togaranum
Þorsteini Ingólfssyni fyrir nokkr
um dögum, að skipverji beið
bana. Var það Otló Guðmunds-
son frá Hafnarfirði. Kom toigar-
inn inn til Isafjarðar á sunnu-
dagsmorgun með fíkið. Ottó Guð
mundsson féll í stiga hásetaklef-
ans og kom niður á liöfuðið. Ottó
var 48 ára, ættaður frá Þingeyri.
Bretar leggja fram viSbótartillögur vií
samkomuiag Grikkja og Tyrkja
NTB-London, 17. febr. —
Ráðstefna Breta, Grikkja og
Tyrkja um framtíð Kýpur
hófst í Lancaster House í
London í dag. Eftir viðræður
er stóðu í eina og hálfa
klukkustund var ákveðið að
fresta fundi til morguns til
þess að íulltrúum GTÚkkja
og' Tyrkja gæfist kostur á
því að kynna sér tillögur
Breta í málinu.
Svo virðist sem nokkur ágrein-
ingur hafi þegar komið fram. Haft
er eftir góðum heimildum, að
fulllrúar þjóðarbrotanna á eynni,
þeir Makarios erkibiskup og Dr.
Kutchuk séu ekki fullkomlega
sammála þeim tiliögúm, er Grikk
ir og Tyrkir leggja fram eftir
fund þeirrá í Zurich fyrir sköntmu.
Ma.karios mun m. a. ekki geta sani
þykkt að öllu leyti þá kröfu Breta,
er Grikkir og Tyrkir munu hafa
fallizt á, að Brátar ráði cinir yfir
herbækistöðvum þeirra á eynni,
en á það munu Bretar leggja
milda áherzlu.
Sjónarmið Iíreta.
f viðræðunum í morgun Iagði
Selwyn Lloyd, utanríkisráðherra
Brela, einnig á það áherzlu, að
vinsamleg sambúð vrði að komast
Síðustu fréttir
Viðræðurnar um framtíð
Kýpur, sem halda átti áfram
á morgun, hefir verið frest-
að. Astæðan til þess er sú,
að meiðsli Menderes forsæt-
isráðherra voru meiri en
fyrst var haldið. Ekki er vit-
að, hvenær viðræðurnar hefj
ast að nýju.
á milli Grikkja og Tyrkja og að
Kýpurbúar sjálfir yrðu að fá tæki
færi til þes's að endurskipuleggja
stjórnskipun sína og pólitíska
flokka.
Nýtt banda-
rísktgerfitungl
CAPE CANAVEBAL—NTB, 17.
febr. — Bandaríkjamenn skutu
í dag upp þriggja þrepa Van-
guard-flugskeyti með gervitumgli
I til veðurathugana, frá Cape
Canaveral á Flóridaskaga. Gervi
tunglið, seni vegur 9,8 kg. er út-
búið með nijög nákvæmum ljós-
myndatækjum er fylgjast eiga
með skýjamyndunum í háloftun
um og senda upplýsingar um
þær til jarðarinnar. Áætlað er,
að tunglið muni ef til vill liald-
(Framhald á 2. íðu).