Tíminn - 03.03.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.03.1959, Blaðsíða 1
[ l E S < O UjTj bandalag Fraklca og Þjóðverja, bls. 6. 43. árganrair. Reykjavík, þriðjucVaginn 3. marz 1959. Bölvun Faróanna, bls. 3. Undraglerin, bls. 4. Erlent yfirlit, bls. 6 Kiördæmamálið, bls. 7. 50. blað. I p ^ "Strengurinn ver'dur lagður ^ % f a Corner Brooi< í Mýfundna ^ imdi,- um Fredriksdal í Græn- ^ P -Undi til Vestmannaeyja og á- p ^ fram ti! Gairloch í Skotlandi. || p Leioin f.'á Nýfundnalandi til ^ I ^ t«I Skotlands er I Islands er um 3000 km; en ^ yy. 3Jðm um ^ 1200 km. p á sæsími yfir Atlantshaf veldur þátta- í skiptum Islands við umheiminn ■ * 1 ' X ' ' I- . - .. >,.S ..1 OVi , , v NVt UíiCAALANS - *' : • Eykur mjög öryggi Atlantshafsfíugsins. - Landíökustöð i Vestmannaeyjum bæði að austan og vestan. - Framkvæmdir hefjast þegar og verður lokið 1961-62. Nýr sæsímastrengur mun verða lag'ður yfir Atlantshafið frá Nýfundnalandi til Skotlands, en strengurinn mun liggja um Grænland og ísiand. Mun þessi framkvæmd auka mjög á öryggi flugferða yfir norðanvert Atlantshaf og valda ger- breytingu á sambandi fslands við umheiminn. Ekki er enn vitað, hvenær verki þessu lýkur, en stefnt er að því að ijúka því sem fyrst, svo mikilvægt sem þetta er. ’ Síöustu hindrunínni hefir nú Ivanada svo og fyrirtækin ..Mikla verið rutt úr vegi, þegar tilkynn- r.orræna ritsímafólagið" og „Cana ing barst frá Alþjóðaflugmálastofn dian Overseas Telecommunication Rússar svara vesturveldununi: Ef fundur æðstu manna er óhugs- andi - þá fund utanríkisráðherra uninni um, að liún myndi leigja tilteknar símarásir í þessum fyrír- iiugaða sæsíma. Sæsírni þessi mun verða af nýj- ns’tu og fullkomnusíu gerð. Streng urinn verður einþráða, sórstaklega varinn, og með sextíu km. milli- bili verður komið fyrir neðansjáv- armögnurum. Við endana í landi verður komið fyrir fjölsímatækj- um, sem gefið geta tólf talrásir cða fleiri, svo og tónritsímatæki, som veitt gela allmörg fjarritvóla- samibönd um eina talrás. Gefur þetta fyrirkomulag gífurlega mik- il tækifæri lil útvíkkunar á frétta- fíutningskerfinu og eykur rnjög á alla þjónustu síma og fjarskipta. Vilja Rússar haida þann fand um Þýzkalands- málií í Vín eía Genf í apríl? NTB-Moskvu, 2. marz. Fjárhagshliðin Stofnkostnaðinn við þessa sæ- símaframkvæmd bera símamála- í dag orðsendingu Rússa til vesturveldanna ríkisráðherra, sem afhenti sendi- herrum Breta, Bandaríkjamanna og Frakka þessa orðsendingu í stjórnir Brotlands, Danmerkur og dag. Segir þar, að enn sc hægt að ________________________________ i ass-.rettastofan russneska birti efna tii samvimui ríkjanna fjög-; Þar tjáir Ráð- urra um lausn Berlínarvandans. I stjórnin sig fúsa til ?ð fallast á fund utanríkisráðherra stór- Undin-itun friðarsáttmála við veldanna, þar sem fvrst og fremst yrði fjallað um Þýzkálands- Þýzkaa"(1 myndi skapa siíkan ( mahð, ef vesturveldin faist ekkt hl að efng til íundar æðstu rikfn> sem nú eru. taka á s^mu manna. Stinga Rússar upp á að íundurinn verði haldinn annað skuldbind'ingar, svo að tryggt hvort í Vín eða Genf i aprílmánuði. J væri, að gamli þýzki hernaðarand- I inn vaknaði ekki á ný, og að bæði Að því er Tass-fréttastofan herm fund er hið mikilvægasta í þessu . rjkin þróuðúst í samlyndi á eðli- ...." '■ -----: °s cr orðuð á þá lund | legan háu. Rússar segja. aS Banda ' að slíkan fund komi til greina að r;kjn hafi ekki svarað tillögum halda, ef vesturveldin séu enn Corporation", en landsímanum hér cr ætlað að sjá um sambandið milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja, stm verður útvarpssamband á ú I tras tu 11 by1gj u m. Stofnkostnaðinn á að endur- (Framhald á 2. síðu). Nýmæli Frá 3. marz 1959 geta símnotendur í Reykjavík og Hafnarfirði hringt beint til símstöðvarinnar í Vestmanna eyjum með bví að velia töl- una 2-23-40 og síðan fengið samband eins og innanbæjar væri. * Asgrímssýning sett upp Í Kaupmannahöfn ír, eru talin upp í orðesndingunni allmörg mál, sem til greina komi að ræða á milliríkjafundi um Þýzkalandsmálið. Grcin orðsend- ingarinnar um utanríkisráðherra- Gengin cr í gildi ný vísitala með 1. marz,, samkvæmt vísitölulögum ríkisstjórnarinnar. Telst vísitalan nú 100 og eru grunnlaun og vísi- tölúupþhæð lögð saman og heita nú grunnlaun eins og hvorl. tveggja var í síðasta mánuði. RíkisStjórnin hafði heitið, að þegar þetta geagi í gildi -skyldi gaiúla frámfærsluvísitalan verða komin niður í 202 stigi en til þess að svo yrði voru niðurgreiðslur auknar u;n 3,5 .stig og nemur sú : upphæð til viðbötar 20—30 millj. | kr. á ári. Vísitöluuþpbót eftir þessu nýja j kerfi verður fyrst greidd 1. maí i n.k. háfi visitala þá hsekkað frá i 100. ekki reiðubúin til að taka þátt í fundi hinna æðstu manpa til að ræða friöarsáttmála við Þýzka- i land. Ráðstjórnin tjáir sig sam- i þykka vesturveldunum um. að full j trúar beggja þýzku ríkjanna ættu I að eiga aðild að slíkum fuhdi. ■ Ráðstjórnin telur mögucgt að halda í'und æðslu manna í Vín eða Genf í apríl, en eí Bandaríkja- stjórn sé ekki reiðubúin til þess, leggur Ráðstjórnin til, að haldinn verði fundur utanríkisrá'ðherra í staðinn. sinum um að koma ástandi Berlín arborgar í „eðlilegt horf". Slór- veldin gætu -þó tryggt stöðu borg- arinnar sem frjáfs og óhervædds bor-giíkis. Rússar leggja enn mesta áherzlu á, að haldinn verði (Framhald á 2. síðu). Listasafn danska ríkisins efnir til sVningar- innar í einum sýningarsala sinna Einhvern næstu daga verS ur opnuð í iistasafni danska ríkisins í Kaupmannahöfn sýning á '20—30 myndum eft i.r Ásgrím Jónsson. og cru Vilja enn friðarsáttmála Það var sjálfur Gromyko utan- íiáttsettur komm- únisti rekinn MOSKVÁ, 2. marz. — Tilkvnnt var í Moskva í kvölcl, að ivan Kapitonov, aðalframkvæindar.st i.! Moskvudeildar rússneska konnn únistaflokksins, hefði verið leyst nr frá störfum. Ivapiíonov hefir cinnig verið sviptur sæti sínu í, iniðst.jófn flokksins. Ásgrímur Jónsson nnilar. — Myndin tekin nokkru fyrlr andlát hans. tildrög þeirrar sýningar hau, er greint er frá í eítirfarandi fréttatilkvnningu frá menntá málaráðuneytinu, sem þlað- inu barst í gær: „Listaverk Asgríms Jónssonar, sem voru í eigu hans er hann lézt, eru nii eign ríkisins og verður efnt til sýningar á þeiin í lista- safninu innan skannns. Nokkur olíumálverkanna voru send lista- fvd'ni danska ríkisins (Statens Museum for Kunst) til hreinsun- ar og viðgerðar eftir að sérf æð- ingur frá safninu, herra Paul Lunöe,. hafð'i athugað myndirnar hér. N'ú hefir danska lista vifnið l'a'ið þess á leit að mega sýna myndirnar ,ásamt hiinii stóru Heklumynd Ásgríms,' sem er í eigu Listasafns ríkisins, en myncl in var í Kaiipiiviniiahöfn til við- gerðar. Var fúslega orðði við þei’ ri bciðni, þar sem slík sýning vcrður að teljast mikill h'eiður, því að í Statens Museuin for Kunst eru aðeins sýnd verk þekktra listamanna. Voru safu- inu sendar nokkrar vatnslita- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.