Tíminn - 03.03.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.03.1959, Blaðsíða 4
T í M.I N N, J>riðjudaginn 3 marz 1959 4 Þjóðleikhúsið: UNDRAGLERIN Barnaleikrit eftir Óskar Kjartansson Leikstjóri: Klemens Jónsson Það er ætíð stór viðburður í iú'fi barnanna í Reykjavík og ná- renni, þegar Þjóðleikhúsið sýnir 'jarnaleikrit. — Hafa leikritin und- ; nfarin ár yfirleitt verið góð, þótt ~g telji að Litli-Kláus og Stóri- íláus hafi borið af. Nú hefur Þjóðleikhúsið tekið til i ýningar íslenzkt bar.na-leikrit, Undraglerin eftir Óskar heitinn íjaríansson. — Leikrit þetta er ■ amið fyrir nær því þrem áratug-j m og var höfundurinn þá innan ið tvítugt. Hefur Þjóðleikhúsið vandað f jjög allan undirbúning leiksins, — og virðist leikstjórn og sviðsetn- : ig öl vera með miklum ágætum. Efni leikritsins er auðskilið og á ' ví ævintýrablær. — Geðþekkur, fátæklegur farand- , öngvari, bjargar örvasa gamal (Aenni úr höndum ærslafenginna i 'ráka, og þiggur að launum tvö ndragier, sem eru mestu töfragrip :t. —Þessi ellihrumi gamli maður, . r enginn annar en sjálfur „Gyð- ngurinn gangandi“, sem um alda- ‘ aðir hefir verið á þrotlausum Urakningi um jörðina, og búið hef-! :r við hin þungu örlög, að fá tekki ■ inu sinni að deyja. — Hann ræður >ó yfir þeim töfrum, að geta flutt - ilveruna aftur um margar aldir, og í þessu nýja umhverfi kynnist ’arandsöngvarinn mörgu fólki og i.endir í margs konar ævintýrum. — fyleðal þeirra, sem hann kynnist, r Tobías svinahirðir. — Margir nýir söngvar -eru í leik- itinu og hefur Egill Bjarnason i amið ljóðin, við vel þekkt lög, semj úll börn kunna. —• Tel ég að leik- i .jóri og ljóðasmiður hafi á list- rænan hátt ofið Ijóðin inn í leik-; t itið þannig, að í því Verður miklu meira líf og fjör, enda eru bæðil : >óð og lög sérstaklega hugþekk. Meðferð leikenda á hlutverkun- m er yfirleitt ágæt. Þó tel ég að lltim áhorfendum verði minnis- tæðastur leikur Bessa Bjarnason- . r, sem fer mcð hlutverk Tobíasar f mikln fjöri og skilningi á ungu horfendunum. Tel ég að hann sé ■ stöðugri framför, sem gaman- íeikari. Helgi Skúlason fer með hlutverk arand-söngvarans af mikilli smekk ísi. Konungahlutverkin fara þeir :neð Valdimar Helgason og Ævar ívaran og gera þeim góð skil, : nda eru þeir engir viðvaningar á Isienzkir flugmenn. FLUGIÐ er orðmn þýðingarbikill þáttur í samgöngum íslenzku þjóðarinuar inuanlands og við út- lönd. Fáar þjóðir þurfa líka meir á fluginu að lialda en einmitt fs- leudhigar, sem byggja strjálbýlt eyland sitt í úthafinu fjarri öðr- um þjóðum. ístenzka flugfóikið vmnur oft störf sín við hinar erfiðustu að- stæður, einkum að vetrinum, þegar skammdegismyrkur og liörð veður lijálpast að við að gera flugið erfiðara. En þessar að-. stæður bafa orðið íslenzkum flug- liðum mikilsverður skóli reynsl- unnar, svo að fullyrða má að ís- lenzka flugfólkið sé flestum öðr- um færara um að leysa af liendi flugstörfin við liinar erfiðustu að- stæður. Flugið til Grænlands. ÞETTA. HEFIR LÍKA komið greinllega fram um íslenzka flug- liða við umræður ó erlendum vettvangi, alveg sérstaklega nú upp á síðkastið í sambandi við sjóslysið mikla við Grænland. .Mönnum liafa frá upphafi verið Ijósar hinar miklu hættur, sem eru samfara vetrarsiglingunum til Grænlands, og nú þegar slys er orðið benda margir ó það í dönsk- um blöðum, að íslendingar hafi stundað farþega fl’ug til Græn- lands með ágætum árangri einnig yfir vetrarmánuðina. Mlkilvæa viðurkenninq. ÞESSUM LOFSAMLEGU UM- MÆbUM hefir , ekki verið veitt verðug athveli hér heima. Er það skaði. vegna bess að hér er um að ræða verðuga viðurkenningu til fólks. sem oft leeeur á sig mikið erfiði til að levsa störf við hinar erfiðustu aðstæður, — og gera bað bannig að landl og þjóð er til sóma. Seeia má að Grænlandsflugið að vetrinum sé kannske stundum á mörkum þess. sem teliast verð- ur fært — oe útlendineum þvkir mörenm hverium alls ekki fært. En mikil revnsla ísTenzku fluelið- anna í fluei við erfiðar aðstæður á norðurslóðum að vetrarlagi, hæfni beirra, duenaður oe kiark- ur, hefir valdið bví, að íslending- ar hafa á Grænlandi oft getað levst af hendi þá fluebiónustu sem aðrir, sem vanastir eru sól- skinsfluei í veðurstofulöndum, tæpast hafa treyst sér tlT. Forvrfublóð. GRÆNLANDSFLUG íslendinga er enn ein sönnunin fvrir því, að íslendinear eiea í ríkari mroli að leeeia á bað áherzlu að verða for- ystubióð í loftsielineum á Norð- urslóðum. Því veldur landfræði- lega og efniviður þjóðarlnnar. Skallagrimur. Bessi Bjarnason sem Tobías hænsnahirðir. leiksviðmu: — Og eklci má gleyma hertogafrúnni af Aragoniu, Sem frú Emilía Jónasdóttir leikur þann- ig, að svona finnst manni hún eiga að vera og ekki öðruvísi. — Sigríður Þorvaldsdóttir fer með hlutverk Heiðbjartar frá Thule af virðuleik og staðfestu. Er hún glæsileg í þessu hlutverki. Kobbi konungsþjónn, sem ÞorT grímur Einarsson leikur, verður öllum ógleymanlegur, þótt hann segi ekki margt. Látbragð hans og á leiksviðinu er ágætt. Böðullinn, sem Kristján Jón=son ;.WmV.'AVAVAWÍAWAWM.VAV\WMWMW ■; Hjartans þakkir til allra, er heiðruðu mis með í gjöfum, skeytum og heimsóknum á 80 ára afmæli ^ •; mínu 19. febrúar s. 1. ^ £ Guð blessi ykkur öll. ? <C ? í Guðrún Jónsdóttir, ^ ■; Reykjum. !> SS,AWAAAAAA%VVVAVAWAVA,.VAW.,A,AV/WAV Mynd úr lokaatriði. Sigríður Þorvaidsdóttir, Bessi Bjar.nason, Helgl Skúla- son, Valdemar Helgason, Bjarni Stelngrimsson. ieikur er hi’ollvekjandi persóna fyrir börn, og fer vel á því, að hans starf er ekki meira á leiksviðinu, barnanna vegna, en þó fer hann vel með hlutverkið. Varðmanninn skilja börnin vel, og tekst Bjarna Sleingrimssyni ágætlega að túlka tilfinningar hans. Haraldur Björnsson leikur gamla marminn af miklum skilningi og listfengi, eins og vænta mátti Dansendur allir sýndu mikla leilcni, og er t. d. sóló-dans Helga Tómassonar mjög athyglisverður. Ungfrúrnar þrjár, Anna Guðný Brandsdóttir, Sveinbjörg Kristþórs dóttir og Þorhildur Þorleifsdóttir, sýndu í dansinum mikla leikni og yndisþokka. Má segja að dansarn- ir beri leikritið að nokkru leyti uppi. Þessi ágæta leikni dansendanna er tvíinælalust ávöxtur af æfingn og leiðbeiningum hins ágæta ball- et-meistara Eriks Bisteds. — Litla „músin“, „hundarnir“ og „birnirnir" vöktu mikla kátínu áhorfenda. Það er mjög ánægjulegt, að svo vel hefur tekizt að búa á leiksvið þelta æskuverk Óskars Kjartans- sonar. Væntanlega munu börn Reykjavíkur og nágrennis fylla Þjóðleikhúsið oft næslu vikurnar og skemmta sér vel. Ég vil að lokum þakka leikstjór- anum Klemenz Jónssyni sérstak- lega fyrir ágæta léikstjórn. Stefán Jónsson. I námsstjóri. Samningar undirrifaðir KAI'RO, 28. febr. — Fyrir milli- göngu Eugene Black, aðalbanka- stjóra Alþjóðabankans í Washing ton, hafa nú loksins tekizt samn- ingar á milli Breta og Egypta um ýmis fjármálaviðskipti þjóðanna eftir flð slitnaði upp úr öiiu slíku samstarfi eftir árás Breta og Fralcka á Súez um árið. Samning arnir voru undirritaðir í Kairó í dag. Þökkutn auðsýnda samúS við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður, Jónasar H. Helgasonar, Fossl. Margrét Helgadóttir, Helgi Pálsson og börn. Innilegt þakklæti votta ég öllum þeim, sem vottuðu samúð og hiuttekning'u við andlát og JarSarför bróður míns, Sigmund H. Sonnenfeld, verkfræðings, sem andaðist á Akureyri 23 jan. s. I. Kurt Sonnenfeld og fjölskylda. Einar Hálfdánarson frá Hafranesi verður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikud. 4. marz kl. 13,30. Aðstandendur. Við þökkum hjartanlega og af alhug öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð sína og hluttekningu vlð andlát mannsins míns og föður okkar, Sigurjóns Guðmundssonar, Grímsstöðum, Vestur-Landeyjum, og heiðruð'u minningu hans með blómum, hlýjum kveðjum og nær- veru sinni við útför hans. Við sendum ykkur öllum hlýjar kveðjur og biðjum guð að blessa ykkur um alla eilifð. Ingileif Auðunsdóttir og börn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við fráfaíl og jarðarför eiginkonu mínnar, móður okkar og tengda- móður, Helgu Thorsfeinson. Árni Thorsteinson, Soffía og John Richards, Jóhanna og Sigríður Thorsteinson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.