Tíminn - 03.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.03.1959, Blaðsíða 11
TÍMINN, þriðjudagiim 3. mara 1959. 11 DENNI DÆMALAUSI 1 Var þet+a bara elding? Eg hélt a3 þetta hefSi verið skraHinn sjálfur? ÞríðjiiíEagur 3. marz Jónsmessa Hólabiskups á föstu. 63. dagur ársins. Ár- degisflæSi kl. 12.08. Síð'degis- flæði ki. 24.15. Alþingi Dagskrá efri deildar þriðjlldaginn 3. mars kl. 1,30. 1. Rikisreikningurinn 1956, frv. — 2. umr. 2. Fasteignagjöld til svetiarsjóðs, fry. — Frh. 2. umr. 3. Fræðsla barna, frv. — 2. umr. 4. Búnaðarmálasjóður, frv. — 2. umr. Dagskrá neðri deildar þriðjudaginn 3. marz kl. 1.30. 1. Vöruhappdrætti S. í. B. S., frh. 3. umr. Frá borgarlæknl, Farsóttir í Reykjavík víkuna 8.— 14. febrúar 1959 samkvæmt skýrslum 37 (42) starfandi læluia. Hálsbólga 70 (83), Kvefsótt 175 (94) Iðrakvef 32 (39), Inflúenza 2C (77), Mislingar 23 (44), Hvotsútt 3 (1), Kvef lungnabólga 12 (24), Rauðir hamdar 2 (2), Munnangur 3 (5), Hlaupabóla 13 (11), Ristill í (1), Kossageit 2 (0). Gjafir og áheit til SÍBS árið 1958. Álieit frá konu kr. 100; NN 50; FH 750; NN 100; NN. 20; Frá Keflavík 138; ísafirði 21; Hafnarflrði 71; Borg arnesi 50; Suðureyri 30; NN 200; Frá Grindavík 184; Gnafarn.esi 100; Reyðarfirði 50; Patreksfh’ði 20; Reykjalundi 10; Vestmannaeyjum 2448,95; Garði 20; Reykjavík 736; Siglufirði 715; „9. nóvember" 50; Marta 100; E. Kobbelt 500; J. B. 100; Frá Borðeyri 45. Auglýsift í Tímanum Dagskráin í dag (þriðjudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. ! 18.30 Barnatími: Ömmusögur. i 18.50 Framburðarkennsla í esperanto 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál, Árni Böðvarsson. 20.30 Erindi: Minningabók Motgo- merys (Vilhjálmur Þ. Gíslason) 21.00 Erindi meö tónleikur: Baldur Andrésson talar um íslenzk tón skáld: Sigvalda Kaldalóns. 21.30 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.45 Svissnesk tónlist: Úr laga- flokknum „Wandsbecker Lied- erbuch" op. 52 eftir Othmar Sehöek. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (30). 22.20 Upplestur; .J-Caupakonan lians GísLa í Gröf', smásaga eftir Ingu Skarphéðinsdóttur. 22.35 íslenzkar danshljómsveilir: JH- kvintettinn leikur. Söngvari Sig urður Ólafsson. 23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (miðvlkudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Blá- skjár“ eftir Franz Hoffmann. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Föstumessa i Hallgrímskirkju. 21.30 „Milljón milur heim“, geim- ferðasaga. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (31). 22.20 Viðtal vikunnar (Sig. Ben.). 22.40 „Hjarta mitt er í Heidelberg" Werner Muller og hljómsveit. 23.10 Dagskrárlok. TILKYNNING frá Mennfamálaráði Islands I. Styrkur til visinda- og frætSimanna. Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna þurfa að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs. Hverfisgötu 21 í Reykjavík, fyrir 1. apríl n. k. Umsóknum fylgi skýrslur um fræðistörf síðastliðið ár. Þess skal og getið, hvaða fræðistörf umsækj- endur ætla að stunda á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. II. Styrkur til náttúrufræ’Sirannsókna. Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir til náttúrufræðirannsókna á árinu 1959, skulu vera komnar til ráðsins fyrir 1. apríl n. k. Umsóknum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjenda síðastliðið ár. Þess skal og getið, hvaða rannsókn- arstörf umsækjendur ætla að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga að vera i því formi, að hægt sé að prenta þær. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Menntamálaráðs. Reykjavík, 28. febrúar 1959. Menntamálaráð íslands. ♦j TIBkynning 1 :: :: u :: « sl jj :j i: H 1 y ♦# u j: * * ♦♦ :: ♦♦ u ♦♦ ♦♦ i! I u ♦• jj •♦ :: u Nr. 21/1959. Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í smásölu, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs:' Nýr þorskur, slægður: Með haus, hvert kg. Kr. 2,10 Hausaður, — — — 2,60 Ný ýsa, slægð: Með haus, hvert kg. Kr. 2,80 Hausuð, — — — 3,50 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. ’Nýr fiskuv. flakaður án þunnilda, hv. kg. Kr. 6.00 Fiskfars, hvert kg. — 8,50 Fisk, sem frystur er sem varaforði, má reikna kr. 1,80 dýrari hvert kg. en að framan greinir. Verð á öðrum fisktengundum helzt óbreytt sam- kvæmt tilkynningum nr. 21 og 32 frá 1958, þar til annað verður auglýst. Reykjavík, 28. febrúar 1959. Ver?ílagsstjórinn. Ungir Framscknarmenn Munið málfundinn á miðvikudags- kvöldið í Breiðfirðingabúð uppi. Prentarakonur. Munið aðal'fund Eddu í félagsheim ili HÍP 3cl. 8,30 í kvöid. ,Að ioknum fundarstörfum framsóknarvist og kaffi. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h. Óvænt skemmiiatriði. Kvenfélag Háfeigssóknar. heldur skemmtifund í borðsal Sjó- mannaskólans miðvikudaginn 4. marz Fundurinn hefst kl. 8,30 stundvíslega. Félagsvist o. fl. Félagskonur mega taka með sér gesti, karla og konur. Stúdentar M. R. 1951. Stúedetar frá Menntaskólanum í Reykjavík 1951 haida árshátið i Tjarn ! arkaffi uppi föstudaginn 6. marz n. k. kl. 9 e. h. íþrétiasalur (Framhald af 7. síðu) notkun nýr íþrótíasalur í foinni nýju skóabyggingu hér í Húsavík. Þar er nú hafin fjölbreytt íþrótta starfsemi. Salurinn er vel útbúinn og hinn glæsilegasti. Áhonfenda- svæði hans tekur á annað hundr- að manns í sæti. • Mikið vantar enn á, að bygg- ingu skólans sé lokið. Þó er þar þegar fengið húsnæði fyrir handa vinnukennslu auk leikfiminnar, en barnaskóinn starfar enn að öðru leyti í gamla skólahúsmu. Þegar leikfimisalurinn var tekin í notk un á dögunum, var þar allmikil leikfimisýning og áhorfendur margir. Heimsókn Friðriks Friðrik Ólafsson stórmeistari heimsækir Þingeyinga þessa dag- ana og hefir teflt á Laugum, og í kvöld teflir hann fjöltefli við Iíús víkinga. — Þormóður. 0 Utgerðarmenn og síldarsaltendur Getum útvegað frá A/S Askvik & Sönner nokkrar vélar til að hausskera og slódraga síld. Vélar þess- ar hafa verið notaðar á norska síldveiðiflotanum undanfarin ár með afar góðum árangri. Allar upplýsingar hjá Vélaverkstæði Sig. Svein- björnsson h.f., Reykjavík. Athygli er vakin á því, að óheimilt er að hefja rekstur matvinnslustaða, matvöruverzlana, veit- ingahúsa, brauðgerðarhúsa, snyrtistofa og ann- arrar þeirrar starfsemi, er fellur undir XIII., XV., XVI., XVII. og XVIII. kafla Heilbrigðissamþykkt- ar fyrir Reykjavík, fyrr en leyfi heilbrigðisnefnd- ar er fengið til starfseminnar. Ennfremur skal bent á, að leyfi til slíkrar starf- semi er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær. Þurfa því nýir eigendur að fá endurnýjuð eldri leyfi, sem veitt kunna að hafa verið til starfsem- innar. Þess má víUnta, að rekstur þeirra fyrirtækja, sem eigi er leyfi fyrir skv. framanrituðu, verði stöðv- aður. HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR. uu:uu«::u«nu«uuu:«:xi»:u::nr:u::«:m«gu«:uungna titsala i H H u heldur áfram. Drengjajakkáföt frá kr. 450.00 (sænsk sumarföt). Poplinkápur frá kr. 400.00. Ullarsokkar á karla, konur og börn. Nælonsokkar, perlonsokkar frá kr. 20.00. Mikið af öSTum vörum selt með miklum afslætti. Æðardúnssængur, æðardúnn, danskur hálfdúnn kr. 128.00 pr. kg. Vesturgötu 12 — Sími 13570. Bezt er að auglýsa í TlMANUM ávifflvcinffacínti TÍMAN.^ t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.