Tíminn - 03.03.1959, Blaðsíða 12
r vepih$ i
S og SV kaldi, éljaveður
1||1IÍÍ|1ÍÍI:1PÍ:Í
Reykjavík 0—2 stig
Akureyri —1 stig.
Þriðjudagur 3. marz 19!>9.
Liggur enn
mattvana
Pjlturinn, sem slasaðist í
sundlauginni á Akureyri, |
ligg’ur á sjúkrahúsinu þar í|
ajlþungt haldinn og mun!
hann eiga lengi í þessu. Þeg-|
ar hann flaut upp í sundlaug'
inni eftir slysið, var hann
máttlaus, en nú hefir hánn
fengiS rnátt í fætur, en er
afilaus í handleggium. Er
hann strengdur upp í rúm-
inú og verður svo, unz hann
fær mátt í hendurnar, en þá
liiíiir’ ■ hann verða settur í
gips 'niður að mitti.
Ákvörðun um kenn-
araréttindi verði
frestað
Menntamálanefnd efri deildar
hefur skilað áliti um frv^þeirra
Bjiirns Jón.ssonar og Karls Krist-
jápssonar um frv. til laga um
brej’fingu á lögum um fræðslu
tiarna, Leggur nefndin til, að frv.
verði afgreitt með svohljóðandi
ökstuddri dagskrá:
,,t>ar sem starfandi er stjórn-
skipuð nefnd til þess að endur-
skoða skólalöggjöf landsins, telur
deildin við eiga, að hún athugi
þá hlið skölamálanna, er frv. þetta
tekur til. í trausti þess, að sú
athugun fari fram og að hún verði
framkvæmd með fullri hliðsjón af
þeirri nauðsyn, að þjóðin hafi jafn
an á að skina vei menntaðri stétt
barnakennara, telur deildin ekki
étl að samþ. þetta frv. og tekur
fyirr. næsta mál á dagskrá“.
Málfundur FUF
Fulltrúi íslands
VerSur stoínaður skóli, er kenni
heslamennsku og reiðíþrótt?
Frá fundum búnatSarfiings
i, ?ær
Á fundi þúnaðarþings í
gær voru allmörg mál til um-
ræðu og allmiklar umræður
um sum þeirra. Aðeins eitt
mál var þó afgreitt frá þing-
inu, en umræðum frestað
um tvö, sem voru til síðari
umræðu.
Fyrst var lagður fram reikning
ur vfir lekjur og gjöld Búnaðar-
félags íslands árið 1958,
niðurstöðutölur hans 3,9 millj. kr.
Einnig var lagt fram erindi Jó-
hannesar Davíðssonar varðandi
bráðapest í sauðfé.
Þá var tekin til síðari umræðu
tillaga varðandi erindi Þórarins
Helgasonar um eliheimili í sveit,
og tillaga vegna crindis Búnaðar-
samhands Kjalnesinga um aukna
Fimm mál voru til fyrri um-
ræðu lcomin frá nefnd.
Fyrst var dagskrártillaga bú-
fjárræktarnefndar varðandi erindi
Hafsteins Péturssonar um búfjár-
tryggingar. Framsögumaður var
Jóhannes Davíðsson. Leggur nefnd.
in til, að málinu verði vísað frá
þar áem :náli þessu hefir áður
verið vísað til umsagnar búnaðar-
félaganna en svör ekki komin enn.
Var tillaga sú samþykkt og málið
afgreitt.
Þá var tillaga búfjárræktar-
og eru nefndar vegna erindis Jóhannesar
Mannréttindadómstóll Evrópuráðsins er nýlega tekinn til starfa, en i hon-
um eiga sæti fulltrúar fjórtán þjó'ða. Fulltrúi íslands er Einar Arnalds,
og er þessi mynd af honum, tekin er dómurinn tók fyrir fyrsta mál sitt
fyrlr skömmu. Var það töluvert óvenjulegt mál danskt, þar sem maður
kærður fyrir morð kvaðst hafa framið verknaðinn undir áhrifum dávalds.
Eldur í síldar- og fiskimjölsverk-
smiðjunni í Stykkishólmi
Á laug'ardagskvöldið kom j er veginn slægður. Allir hafa bát
upp eldur í síldar- og fiski-jarnir svipaða róðratölu. Tíðarfar
.... , • - oí. 1,1, : hefur verið stirt ,en fast sóttur
mjolsverksmiðjunm 1 Stykk-|„.,.
ishólmi. Eldurinn brauzt út í1
miðhluta byggingarinnar, en
þar er vélasalur og mjöl-
skemmur og lýsisbræðsla sín
hvorum megin.
Davíðssonar varðandi lambadauða
af völdum bifreiða á þjóðvegum.
Framsögumaður var Jóhannes
Davíðsson. Urðu allmiklar umræð-
ur um það má-1 o-g því síðan vísað
til síðari umræðu.
Næst var tillaga -allsherjarnefnd
ar vegna erindis f.jórðungsþings
Austfirðinga varðandi bankamál,
tilraunastarfsemi í þágu landbún þar sem mætzt er til að Búnáðar-
aðrins. Urðu nokkrar umræður þankinn setji á stofn útibú í Egils
um þessi mál en þeim síðan frest staðakauptúni. Framsögumaður
a®- var Sveinn Jónsson. Málinu vísað
---------------------------------. til -síðari umræðu.
Fjórða mál til fyrri umræðu var
tillaga allsherjarnefndar út af er-
indi fjórðungsþings Austfirðinga
varðandi efni til steinsteypu, þar
sem lagt er til að rannsóknir á
steypuefni fari fram sem víðast
á landinu. Framsögumaður var
(Framhald á 2. íðu).
Málfundur Félags ungra
Framsóknarmanna verður
haldinn miðvikudaginn 4.
marz í Breiðfirðingabúð uppi
og hqfst fundurinn kl. 8,30.
Frummælendur verða Lárus
Jónsson og Hörður Gunnars-
son.
Stjórnin.
Mifeil aðsókn að
skemmtifimdi
Framsóknarkvenna
Slökkviliðsmenn urðu að sækja
sjó niður á bryggjur, því að nægi-
legt vatn var ekki við höndina.
Slökkviliðið gekk vas'klega fram
og tóksl því »ð ráða niðurlögum
eldsins kl. eill um nóltina, en
hans varð fyrst vart um tíu leytið.
Um eldsupplök er ekki vitað, en
lalið er að skemmdir séu ótrúlega
litlar. Mjölgeymsluna og lýsis-
bræsluna tókst að verja, en þak
hússins' er tali'ö ónýtt, svo og raf-
leiðslur og margir rafmótorar.
BOLUNGABVÍK í gær. — Nítján
róðrar voru farnir í síðasta :nán-
uði. Bátarnir Víkihgur og Hugrún
eru nokkurn vegin jafnir með um
100 tonn af óslægðum fiski. Þor-
lákur og Einar Hálfdáns eru með
nokkru mirlni vikl, en afli þeirra
miðað við gæftir. Bátarnir
eru á sjó 1 dag. — í gær snjóáði
talsvert og spilltist færð til ísa-
fjarðar, en mjö-g snjólítið hefur
verið allt fra mti-1 þessa.
Þ. H.
Makaríos ræðir
við Foot
NICOSIA—NTB, 2. marz. — Mak-
arios erkibiskup, sem kom heim
til Kýpur i gær, úr nærri þriggja
ára útlegð, eyddi mestum hluta
dagsins í dag í viðræður við Sir.
Hugh Foot, landstjóra. Erkibisk-
upnum var innilega lagnað af Kýp
urbúum er hann kom í gær til
Nicosíu frá Róm. Erkibiskupinn
hefir elcki upplýsl, um hvað við-
ræðurnar fjölluðu, en haft er eft-
ir trauslum heimildum, að viðræð
urnar hafi fyrst og fremst snúizt
um neðanjarðarhreyfinguna Eoka,
og leiðtoga hennar Grivas ofursta.
Talið er víst, að Makarios muni
senn hitta Grivas að :náli, en hon
um hafa nú verið heitin grið.
Á skotspónum
★ ★ ★ Sjálfstæðisflokkur-
inn leggur nú á það höfuð-
áherzlu að' ræða við þing-
menn Atþýðubandalagsins
um kjördæmamálið og læt-
ur sem hinn stjórnarflokk-
urinn sé varla til. Mun íhald
ið telja að nú sé fjöreggþess
í málinu geymí lijá koiiim-
únistum.
Tundurduflsræksni
í vörpuna
Togarinn Fylkir kom af veið-
um tii Iteykjavíkur í gærmorgun.
Iilaðið hafði í gær tal af skip-
stjóranuni og fékk hjá honum
eftirfarandi upplýsingar: „Togar
inn fékk ræksni af tundurdufli
í vörpuna, er hann var síaddur
um 20 inílur norð til aust frá
Kögri. Duflið kom inn í pokan-
um. Því var sleppt í sjóinn, þar
eð það var hálffullt af sandi.
Mun hafa ryðgað á það gat. —
Þetta mun hafa verið inargfiskað
dufl og gamall kunningi otgara
manna.“
Heimsókn Macmillans:
Lokayfirlýsing um viðræðurnar
í Kreml gefin út í dag
NTB-Moskva, 2. marz.
Forsætisráðherrarnir Harold
Macmillan og Nikita Krust-! ,
Kreml að viðstöddum öllum helztu
ráðamönnum Rússa. en í dag flutti
jMacmillan sjónvarpsræðu. Hvatti
, , , , , hann til aukins skilnings beggja
joff settust a ny a rokstola i þjóðanna. j rœðu
sinni í Krcml í
Kreml í dag samtímis því kvöld sagði Krustjoff, að hann og
sem brezkir Og rússneskir lúnn brezki starfsbróðir sinn
sérfræðinóar unnu að því í he,ðu sk-'ri ll n ý‘nsu sjónarmið
samemingu að leggja drog J 1
að lokayfiriýsingu um við-
ræðui- Breta og Rússa. sem
gefin verðui' út á morgun.
í kvökl var Macmiilan og föru-
neyti hans haldin vegleg veizla í
Mikii aðsókn er að
skemrntifundi félags Fram-
sóknarkvenna, sem haldinn
verður í Framsóknarhúsinu
á miðvikudagskvöldið og var
búið að panta upp nær alla
miða í gærkveldi.
Skemmtinefndin biður því
þær félagskonur, sem ætla
að panta miða, að gera Það
hið bráðasta. Aðgöngumið-
arnir verða afhentir í Fram-
sóknarhúsinu í dag milli kl.
5 o g7. Félagskonum er eins
og áður hefir verið auglýst,
heimilt að taka með sér gesti
á þennan skemmtjfund, þar
sem fjölbreytt dagskrá er til
skemmtunar.
Erotsjór tók tvo menn út af hafnar-
garðinum í Þorlákshöfn í fyrrakvöld
Jeppabíll, sem stóí á garbinum, skemmdist
einnig töíuvert
ÞOIíLAKSIIOFN í gær. — 1 gær
kvöldi var vcrið aö skipa salti
upp úr Arnarfellínu, sem liér
liggur. Fram eftir kvöldi var
blæjalogn, cn um klukkan ell-
efu gerði aftaka brim og gekk j
svo mikið yfir hafuargarðinn, að
ekki var unnt að halda uppskip-:
imiiini áfram. Var þá gert nokk i
uð hlé á vinnunni. Þégar svo
verkamennirnir gengu aftur nið
ur hafnargarðinn, þegar slegi'ð
hafði nokkuð á brimið, reið brot
sjór yfir garðinn og fók tvo
menn út af garðinum. Gátu þeir
bjargað sér upp í árabát, sem
lá innan við garðinu. Varð þeim
ekkert meint af.
Jeppabíll, sem stóð á hafnar-
garðinum kastaðist til og liefði
hrotsjórinn farið með hann í sjó
inn, ef svo lieppilcga hefði ckki
viljað til, að bíllinn tenti á kant-
tré oig stöðvaðist á því. Var jeppa
bíllinn með' hlæju og lagðist i»ún
gjörsamlega niður og einhverjar
skemmdir muiiii liafa orðið aðrar
á bílnum, en ekki munu þær
hafa verið' miklar.
Árni.
áreiðanlega að góðu gagni koma í
væntanlegum samningum.
Krustjoff
Beriínar
Skýrt var fr áþví við rússneska
sendiráðið í Austur-Berlín í dag,
að Jiað væri síður en svo úfilok
að, að Krustjoff kæmi í heim-
sókn til Berlínar, er hann heim-
sækir Austur-Þýzkaland siðar í
vikunni. Aður hefur verið skýrt
frá, að Krustjoff komi til Leipzig,
þar seni hann hyggst ræða um
sérstakan friðarsáttinála við A-
Þjóðverja. Þó var sagf í sendi-
ráði Rússa í Berlín, að ólíklegt
væri, að nokkur friðarsáttmáli
yrði uiidirritaður, og halda
komnuinistar því frain, að aðal-
erindi Krustjoffs sé að vera við
kaupstefnuna í Leipzig.