Tíminn - 03.03.1959, Blaðsíða 2
2
T IMIN N, þriðjudaginn 3. marz 1950,
Massey-Ferguson
Á myndinni sjást höfuðstöðvar Massey-Ferguson drátta vélaverksmiðjanna í Coventry í Englandi, sem fram-
leiða hinar eftirsóttu Massey-Ferguson dráttarvélar. íslenrkir bændur hafa keypt langtum meira af þessum
vélum en nokkurri annari dráttarvélategund. (Ljósm.: Kristján Hannesson).
Ásgrímssýningin
(Framhald af 1. síðu)
myndir hcðau til viðbótar, svo að
alls munu verða á þcssari sýn-
ingu 20—30 myndir. — Sýningin
vcrður væntanleg'i opnuo ein-
hvern næstu daga.“
(Frá menntamálaráðuneytinu)
Danska listasafnið hefir sent út
fréttatilkynningu um sýningu
þessa og segir að þetta sé sérstakt
og kærkomiö tækifæri til þess að
kynna að nokkru list þessa ágæta
íslenzka málara, sem ekki sé kunn
ur að verðleikum í Danmörku. Þess
má geta, að listasafn danslca ríkis-
ins efnir ekki til sýninga á verk-
unt annarra en frægra öndvegis-
máiara, og er þessi sýning því í
senn heiður og fagnaðarefni.
Nokkur snjór
á HelSisheiði
Boðin vist til náms
í hósagerðarlist
Listáháskólinn í Kaupmanna-
höfn 'hefur fallizt ó að taka við
einum íslendingi árlega til náms
í húsagerðarlist við skólann, enda
fullnægi hann kröfum um undir-
búningsnám og standlst inntöku-
próf í skólann, en slík próf hefjast
venjulega í byrjun ágústmánaðar.
Umsóknir um námsvist 'í skól-
anum sendist mennt?málaráðu-
neytinu fyrir 20. júní næistkom-
andi. Umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu.
(Frá mennlamálaráðuneytinu).
Só6í
sími
(Framhald af 1. síðu)
greiða með hluta af rekstrarlekj-
mm af hinurn almennu símavið-
skiptum um sæsímann svo og með
leigu fyrir heilar simarásir. Hin
almennu •símaviðskipti milli ís-
lands og annarra landa gefa ekki
,r.ægar tekjur -til þess að hægt sé
að standa- straum af kostnaði við
sæsíma þennan, en með tekjum
af leigurásum hefir verið talið
áært að leggja út í þessa s'tórfram-
kvæmd, þar sem auk þessa er gert
:ráð fyrir. að viðskiptin vaxi með
'bættri þjónustu.
Afnotagjöld
Gert er ráð fyrir, að almenn
símagjöld verði þau sömu og áð-
nr miðað við verðið í gullfrönk-
aim, en hlntar hinna ýmsu aðila
munu fara eftir samningum með
hliðsjón af'almennum reglum Al-
þjóða fjarskiptasambandsins'. Síma
gjöld til Færeyja munu þó lækka
mjög m'ikið.
framkvæmd verksins
Saga þessa máls á sér alllangan
•aðdraganda og verður hann ekki
rakinn hér.
Enn er ekki hægt að vita með
leinni vissu, hvenær unnt verður
að ljúka lagningu sæsímans og er
.mikið undir því komið, hvenær
hægt verður að fá stórt sæsíma-
skip. Er um mjög fá slík skip að
iræða og eru þau öll bundin við
aðrar lagningar langt fram í tím-
ann.
Væntanlega verður þó sæsiminn
.nilli Skotlands og íslands, sem
aefndur hefir verið „Scotice", tek-
:inn í notkun enki síðar en sumarið
1961, en sæsíminn til Nýfundna-
..ands, en hann hefir hlotið nafnið
,Icecan“, ári síðar.
Lengd sæsímans er í heild um
1200 km. Hér verða báðir streng-
irnir teknir í land nálægt Stór-
nöfða í Vestmannaeyjum, en þar
er talin litil hætta á bilunum af
/öldum skipa.
_ , . .* í
Syltmg sæsimans ny|a
í viðtali við fréttamenn í gær
sagði Gunnlaugur Briem póst- og
•ímamálastjóri, að hann vildi líkja
agnignu þessa strengs' við lagn-
ngu ritsímastrengsins 1906, þar
sera fólk gæti nú hvcnær sem væri
r.áð sambandi viða um lönd. Til
að mynda gætu menn hringt til
Argentínu á sama hátt og nú er
! hringt til Selfoss.
Agnar Kofoed-Hansen flugmála-
stjóri, sagði, að ef þessi strengur
kæmi ekki til innan fárra ára,
myndi slíkt válda miklum erfið-
leikum á loftsiglingum, vegna til-
komu hinna 'hraðfleygu íarþega-
flugvéla, en fjarskipti flugumferða
stjórna torveldast oft á tíðum
vegna segúlstorma, en þegár sæ-
sími þessi'væri kominn til, gætu
•umferðastjórnirnar alltaf liaft
beint samband sin á milli. Væri
þessi strengur. til að auka á allan
hátt örvggi ílugúmferðar yfir norð
anvert Atlantshaf, sagði flugmála-
stjórí.
Stórveldaíundur
(Framhald af 1. síðu)
fundur æðstu manna um málið, en
auk þess forystumanna stórveld-
anna fjögurra, ættu riki, sem hags.
muna ættu að gæta, svo sem Pól-
land og Tékkóslóvakía einnig að
taka þátt í honum.
Ánægja með svarið
í höfuðborgum vesturveldanna
ríkti í kvöld ánægja með svar
Rússa, einkum þó það, að þeir'
skyldu ekki háfna. tillögunni um
ulanrikisráðherrafund. Þó er hent
á, að þetta undanlát Rússa sé skil-
yr'ðum ibundið, sem ekki sé hægt
að gcra sér grein fyrir á skjótu
bragði. Fyrst þurfi að rannsaka
orðsendinguna nákvæmlega. Vest-
ur-Þjóðverjar eru þó sízt sagðir
hrifnir af að bjóða Tékkóslóvök-
um og Póiverjum aðild -að fundi
um Berlínar- og Þýzkalandsvand-
ann.
Afstaða Bandaríkjaforseta
hefir úrslitaþýðingu
Ailenauer fer á morgun tll
Parísar til viðræðna við tle
Gaulle, og bentla Frakkar á, að
þýðing þeirra viðræðna stór-
aukizt vegna orðsendingariimar
í dag. í London er því nú haldið
fram, að viðbrögð Bandarikja-
manna við orðsendingunni muni
liafa úrsliíaþýðingu um það,
livort Macmillan fari á næslunni
til Washington, en við því liefur
verij búizt. Segja Bretar, að af-
staða Bandaríkjaforseta til liug
myndarinnar um fund æðstu
manna um Berlín og Þýzkaland
sc nú það, sem á vel/ur um sam
band austrænna og vestrænna
ríkja í framtíðinni.
Nolckur snjór er nú kominu á
Hellislieiði en þó var sæmilegt
yfir hana í gær. Lausamjöll var þó
allmikil og hætta á að renndi í
slóðir, ef nokkuð hvessti. Sæmi-
legt er á -öllum vegum sunnan og
suðvestan lands, en meiri snjór á
Snæfellsnesi. Mun vera orðið erf-
itl eða ófæi't yfir Kerlingarskarð
og þungfært í sveitum þar vestra.
Fláttamenn til
vestur um land til Akureyrar hinn
7. þ. m. —- Tekið á móti flutningi
tii Tálknafjarðar, áætlunarhafna
við Húnaflóa og Skagafjörð og til
Óiafsvíkur í dag.
,Hekla
Neksoe-NTB 2. marz. — Pólsk-
ur fiskibátur kom í dag inn til
Neksoe á Borgundarliólmi með 4
flóttamenn. Átt manns voru á bátn
um, en flóttamennirnir höfðu lok-
að hina fjóra inni niður í lúkar.
Þeir leituðu þegar til lögreglunnar
og báðust hælis sem pólitískir
flóttamenn.
Farseðlar seldir á föstudag.
auslur um land í hriugferð hinn
9. þ. m. — Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar. Seyð-
isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn-
ar, Kópaskers og Húsavíkur á
morgun og íimmtudag.
Farseðlar seldir árdegis á laug-
ardag.
M.s. He!gi Heigason
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Ágætur fundur Framsóknarfél. Kjós-
arsýslu um síÓustu helgi í Hélgarði
Hermann Jenasson, formaiSur Framsóknar-
fSokksins rueddi um stjórnmálavíðhorfitj
Sunnudaginn 1. marz s. 1.
var haldinn aðalfundur
Framsóknarfélags Kjósar-
sýslu að Hlégarði í Mosfells-
sveit. Fundurinn var settur
af fráfarandi formanni fé-
lagsins, Hauki Hannessyni
og skipaði hann Ólaf Péturs
son, Ökrum, fundarstjóra,
en Guðmund Tryggvason,
Kollafirði, ritara.
A - A - S A M T Ö K IIS
HVERFlSGÖTtl 116 - v' H ÆÐ
Skrifstofán er opin : mánudi þriðjud. og miðvikud.
kl. 18-20. Aðra daga kl. 18-22. Féiagsheimilið er
opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 18-23. ~ Sími 1-63-73.
Stofnaíur skóli
(Framhald af 12. síðu)
Gunnar Guðbjartsson. Málinu vis-
að til síðari mræðu.
Loks var tillaga allsherjarnefnd
ir út af erindi Landssanjbands
íestamannafélaga úm stofnun reið
;kóla. Fraihsögumaður var Gunn-
ir Guðbjartsson. Urðu nokkrar
imræður um það mál og því síð-
in vísað til annarrar umræðu. —
Segir í tillögu þessari, að lagt sé
J1 að ráðihn verði kennari og
aafinn undirbúningur að kennslu
hestamennsku og reiðíþrótt. —
Stefnt verði að því að stofna skóla
hestamennsku og starfi hann á
vegum þessara félagssamtaka.
Fylgir tillögunni löng greinargerð
Sunnars Bjarnasonar ráðunautar.
í stjórn voru kosnir: Guðmund-
ur Magnússon, Leirvogstungu, for-
maður, og mcðstjómendur Sveinn
Þórarinsson, Hlíð, Halldór Einars-
son, Seltjarnarnesi, Petrea Georgs-
dóttir, Sandi, og Jón Tryggvason,
Skrauthólum. En til vara: Vigdís
Sverrisdóttir, Selljarnamesi, Guð-
rún Guðmundsdóttir, Kollafirði, og
Guðfinna Hannesdóttir, Hækings-
dal.
í fulltrúaráð Gullbringu- og
Kjósarsýslu voru kjörnir: Sigurð-
ur Jónsson, Steinnesi, Björgvin
Guðbrandsson, Fossá, Guðmundur
Skarphéðinsson, Minna-Mosfelli,
og Guðmundur Tryggvason, Kolla-
firði. Varamenn: Ólafur Jónsson,
Álfsnesi, Halldór Einarsson, Sel-
t-arnarnesi, Ólafur Pétursson. Ökr
um og Guðmundur Sigurðsson,
Möðruvöllum.
Á floldcsþir.g valdi fundurinn
sem aðalfulltrúa Sigurð Jónsson,
Steinnesi, Guðmund Tryggvason,
Iíollafirði, Gísla Kristjánsson, Hlíð
artúni, og Petreu Georgsdóttur,
Sandi, cn sem varamenn Jón Sig-
hjörnsson, Seltjarnarnesi, Ólaf
Jónsson, Álfsnesi,. Arnald Þór,
Blómvangi og Hannes Guðbrands-
son, Hækingsdal.
Fundurinn samþykkti inntöku-
beiðni frá 53 tnýjum félagsmönn-
um, sem borizt höfðu frá því, að
síðasti íundur var haldinn í félag-
inu.
Á fundinum mættu sem gestir
erindrekar jniðstjórnar flokksins,
Þráinn Valdimarsson og Jón A.
Ólafsson.
Almennur flokksfundur.
Að loknum aðalfundi var al-
mennur flokksfundur. Hermann
Jónasson, alþingismaður, íormað-
ur Framsóknarílokksins, flutti ýt-
arlega og greinargóða yfirlitsræðu
um stjórnmálaviðhorfið. Að ræðu
formanns lokinni urðu nokkrar
umræður og að síðustu svaraði
frummælandi fyrírspurnum, er
fram höfðu komið.
Fundir þessir voru mjög ánægju
legir og ríkti mikill sókr.arhugur
í fundarmönnum. Vegna sam-
gönguerfiðleika gátu menn úr
Kjósarlireppnum ekki mætt, sem
höfðu ætlað sér að' sækja fundinn.
Allyson tríó
sýnir fjölbreytta nýtízku dansa í kvöld pg
anna kvöld.
cjCícló