Tíminn - 11.03.1959, Blaðsíða 7
T : M I N N, miðvikudaginn 11. marz 1959.
7
Tilgangur Osía- og Smjörsölunnar er að bæta 4 ^ðavang
gæði varanna og vanda meira til geymsluháttá
Greinargerð frá framkvæmdastjórn Osta- og Smjörsölunnar
Með slofnun Osta- og smjör-
sölunnar, hafa mjólkursam-
lögin komið sér m.a. saman
ura: 1. A6 samræma fram-
leiðsluna í bví augnamiði að
auka gæSi varanna. 2. A6
vanda svo fil allra geymslu-
hátfa, að skemmdir á vör-
unni verSi úfiíokaðar, (oótt
þær fari ekki strax á sölu-
stað.
Að undanförnu* hefir gætt nokk-
nrs óróa í vissum dagblöðum
Reykjavíkur og orðið vart tor-
tryggni i garð félagsins, sem skal
að' nokkru rædd.
Aðallega eru það tvær sakir, sem
fyrirtækinu eru kenndar:
Hin íyrri er sú, að verzlanir, sem
fá lánsviðskipti, geti ekki fengið
nú jafn langan greiðslufrest og
[þær hatfa haft til þessa.
Hin síðari er, að smjör fari nú í
einar umbúðir. —
Greiðslufrestur
verzlana
Þær vwur, sem fyrirtækið selur,
smjör og ostar, liggja aldrei hjá
verzlunttm, nema lengst nokkra
daga. Vörurnar seljast eftir 'hend-
inni -og verzlanir fá. peningana eftir
því. Osta- og Smjörsalan, afgreiðir
pantanir verzlana eins fljótt og
ihægt er og sendir til margra þeirra
oft í hverri viku. Fyrirtækið lánar
andvirði varanna í heilan mánuð
og vel það, því að það hefir boðið
fram þá skilmála, að vöruúttekt
skuli greidd 15. næsta mánaðar eft-
ír úttÆtarmánuð. Þetta kemur
þannig út, að febrúarúttekt greið-
ist 15. imai-z. — Peningar, sem verzl
anir fá fyrir þessar vörur, fara því
jafnóðum til kaupa á öðrum vör-
um, sem verzlanir afla annars stað-
að og selja. Er hér því um að ræða
beint peningalán til verzlunar-
reksturs. — Þetta viðurkenna
hyggnir kaupmenn. Mar-gir hinna
sömu kaupmanna viðurkenna einn-
ág, að enda þótt þeir hefðu búið
áður við enn lengri lánskjör, hafi
þeir búizt við, að lánstíminn hlyti
frekar að styttast en standa í síað
eða að iengjast. Þessu til viðbóíar
er rétt að minna á, að félög kaup-
nianna kafa samþykkt og augiýst,
■að smáv-öruverzlun skuli fara fram
g'egn staðgreiðslu. Það er því ekki
í anda sa-mþykktanna, ef þar ber
út af.
Dagbiöð, sem hlut eiga að tor-
tryggni í garð fyrirtækisins, hafa
þrásinnis sakað samvinnufélögin
um að draga á langinn að gera upp
við bændur andvirði framleiðslu-
varanna. Þegar samvinnufélögin
■eygja 'þaun möguleika að hraða þvi
uppg'jörí, snúa þessi blöð hlutunum
bara við og skrifa um valdbeitingu
' við kaupmenn.
Eitt smjörmerki nauðsynlegt
Þá iskal vikið að umbúðunum.
Þegar hófust viðræður með for-
ráðamönnum mjólkursamlaganna
lum félagsstofnunina, kom í Ijós, að
undantekningarlaust allir, voru á
þeirri iskoðun. að ef ætti að tryggja
sem iaEaasta söluaðstöðu m-jólkur-j
sanilaganna, yrði að gera kröfu til
þess að v«rzlanir veittu viðtöku og
hefðu samtimis á boðstólnum, næg-
ar birgðir frá öllum samlögum, j
Mjótkursamlögin eru 8 og verða1
brátt 9. Þetta þýðir, að verzlanir
hefðu þurft að liggja með 8—9
■stykki i \k k.g. umbúðúm'og 8—9
stk. í feg. umbúðum, til þess að
vera því viðbúnar að selja það|
inerki. sem beðið var um. Ofan á j
þetta hefði vsvo bætzt, að magnið,
sem verzlanir urðu að hafa til taks,
hefði orðið mörgum sinnum meira,
ef lagerinn átti að standa undir
þörfum kaupendanna. Ef svona!
heft'i veríð farið að, myndi smjör
brált hafa orðið fyrir skemmdum
í mörgum verzlunum, því margur
feaupmaðurinn hefir hvorki xúm né
kæli til að liggja með nema lítið í
Sigurður Benediktsson
einu og alls ekki um lengri tíma.
Þetta skilja kaupmennirnir og hafa
sumir haft orð á því til að vökja
athygli á aðbúnaði sínum og blátt
áfram viðurkennt að eitt smjör-
merki komi til með að leysa vand
ræði sín í þessu efni.
Að þessu athuguðu, urðu menn
ásáttir um, að eitt smjörmerki
væri réttust leið, enda hefir hún
verið farin með öðrum þjóðum og
gefið góða raun.
Flokkun eftir gæðum
Matið veidur því. að á markaðin
um' verða 3 flokkar af smjöri, þ. e.
I. flokkur. II. flokkur. og böggla-
smjör.
Það er á engan hátt rétt, sem
fram hefir komið í blaðaskrifum,
aö samkeppni mjólkursamlaganna
um vörugæði hætti. Á þessu verður
hins vegar sú breyting, að í stað
þess að keppa með umbúðum sín-
um, keppa mjólkursamlögin nú um
þáð að komast með framleiðslu
sína í ákveðnar umbúðir, sem háð
er ákveðnum skilyrðum um vöru-
gæði, að ivndangengnu mati sér-
fræðinga.
Nú vill svo til, að nieginhluti ís-
lenzkrar smjörframleiðslu, verður
til yfir sumarmánuðina. Það er,
ekki við neinn að sakast, þótt hér
um bil allt smjör, sem við íslend-
ingar borðuni að vetrinum, sé ekki
alveg af strokknum. j
í þessti samhandi er rétt að komi
fram, að mal neytandans fer fyrst
og fremst eftir útliti og bragði.
Hins vegar er hið sérfræðilega mat,
miklu flóknara, en er að sjálfsögðu,
■sömu undiístöðu. Það srnjör, sem
nú er til í landinu, er frá síðast-
liðnu hausti og vetrinum, og þar
sem það hafði orðið til áður en hið
nýja fyrirtæ-ki hóf göngu sína, hef-
ir ekki verið unnt að koma því
undir hið sérfræðilega mat að öllu
leyti, því það mat verður að hefj-
ast við strokkun. Til þess að skýra
nokkuð frá þvi, hvernig matið er
hugsað og framkvæmt frá strokk-
un til sölnstaðar, skal tekið tdæmi:
Mjólkurbú strokkar 500 kg. af
smjöri í dag, 6‘8. dag ársins. Af
strokknum eru tekin 5 kg. og þau
send -slrax til Osta- og Smjörsöl-
unnar sem sýnishorn af strokkun
nr. 68. Sérfræðingar Osta- og
Smjörsölunnar taka sýnishornið og
rannsaka það, t. d. livað snertir
bragð, útlit, hreinindi, salt, vatns-
innihald o. s. frv. Skýrsla er gerð.
um rannsóknina og fær viðkom-j
andi framleiðandi afrit af henni. |
Nú dæmist hið nýgerða smjör, góð
vara. Mjólkurbúið setur smjörið í
kassa og stimplar þá með tölunni j
68. Þetta þýðir, að smj'örið var I
framleilt 68. dag ársins 1959. Þeg-
ar smjörið kemur síðan t.il Osta-
og Smjörsöluhnar og á kössunum
sézt talan 68, verða tekin sýnishorn
á ný og rannsakað, hvort ásland
smjörsins er hið sama og var við
hið upphaílega mat. Reynist svo
ekki, fer varan í II. flokk. Til þess
geta legið ýmsar orsakir svo seinj
að smjörið hafi orðið fyrir áfalli
meðan á geymslu stóð.
Sala sföðvuð ó smjöri,
sem ekki var I. fl.
Allir. sem líta á þetta dæmi,
ættu með hófsemi að reyna að
glcggva sig á þeirri viðleitni, sem
nú á að viðhafa í því augnamiði að
t-yágja sem bezta vöru. Það smjör,
sem nú er verið að selja, er ná-
kvæmlega sams konar smjör og
fólk hefir fengið að undanförnu
og það leikur grunur á, að smjörið
hefði verið nógu gott, ef það hefði
verið í öðrum umbúðum en hinum
nýju.
Osta- og Smjörsalan hefir frá
byrjiin, stoðvað nokkurt magn af
smjöri, sem dæmt hefir verið í II.
flokk, en sem hefir, því miður etoki
komizt á markað enn vegna ófyrir-
sjáanlegra tafa í afgreiðslu umbúð-
anna. Það skal fullyrt, að sú vara,
sem Osta- og Smjörsalan hefir
stöðvað, hefði farið á markaðinn,
ef afskipti fyrirtækisins hefðu ekki
komið til. —•
Þegar smjör er geymt á frysti,
hneigist það til að gulna á ytra
borði, Það cr ekki þar með sagt,
að það skemmist. Við pökkun á
þessu smjöri, kemur það fyrir, að
á sumum stykkjunum bregður fyr-
ir tvenns konar lit. Einnig kemur
fyrir, að þegar pakkað hefir verið
smjör frá einhver.iu búanna, þá hef
ir farið saman í sendingu t. d.
smjör, framleitt síðla sumars og
fyrri hluta vetrar. Á þessu smjöri
■er þá um að ræða einhvern litar-
mun, sem þarf ekki að boða, að
smjörið sé ekki iafn g'ott. En þann-
ig hefir þetta verið alltaf öðru
hverju, alla vetur.
Dæmið, sem að framan er tekið
á að sýna, hverja leið Osta- og
Smjörsalan hugsar sér til að koma
í veg fyrir að tveir aldursflokkar
af smjöri, lendi saman í pökkun.
Smjör frá hverju eirtstöku
búi pakkað sér
Þá skal upplýst, að smjör frá
tveiniur búum bnoðast aldrei
saman, heldur er smjör frá
hverju búi pakkað algjörlega sér.
Smjörpökkunarvélar eru mjög
dýrar og er það því vart á • færi
hinna smærri mjólkursamlaga að
eignast slík tæki. Því er það, að
sum þeirra saméinast um eina
pökkúnarvél á einum stað.
Stærri samlögin eiga sínar vélar
og pakka sitt smjör heima fyrir.
Það hefir áður verði birt í blöð-
um lýsing á rekstrarháttum Osta-
og Smjörsölunnar eins og þeir
eiga að verffa. Fyrirtækið er alveg
nýtt og má segja, að það sé ekki
fyrr farið að draga andann, en að
hróp cru gerð að því. Það er kall-
að einokun og blaðafyrirsagnir
skýra frá óánægju með fyrirkomu-
lag o. s. frv. — Svona er þetta oft
og einatt, þegar eitthvað sér dags-
ins ljós, sem áður fór aðrar leiðir.
Osta- og Smjörsalan er frjálst
fyrirtæki bænda og eins og segir
í upphafi þessa máls, ekki nein fé-
lágsleg nýjung. Nægir í því sam-
bandi að benda á tilveru Sölusam-
bands ísl. Fiskframleiðenda, Skreið
arsamlagið, Sölumiðstöð hraðfrysti
húsanna, og Eggjasölusamlagið,
sem hliðstæður með svipuðum tak-
mörkum, hvert á sínu sviði.
Osta- og Smjörsalan er óvéfengj-
anlega með vörur sínar í afbragðs
húsnæði. Slíkt húsnæði og meðferð
hefir ekki f.vrr verið til staðar hér.
Erlendar fyrirmyndir
í höfuðstaðnum.
Osta og Smjörsalan ræður ekki
enn yfir tækjum, sem notuð eru
til að jafna smjör, sem fer til pökk
unar. Tækin, sem fyrirtækið fær til
þessa, eru hin sömu og notuð eru
erlendis, og á það skal sérstaklega
hent, að einmitt eins itæki og þau,
sem Osta- og Smjörsalan fær, eru
notuð nú á vel flestum smjörpökk-
unarstöðvum í Dan.mörku og þykja
taka öllu fram, sem þekkzt hefir í
því lándi áður.
Sú staðreynd, að Gömiu mjólkur
stöðinni hefir verið breytt í fyrsta
flokks vöruhús, er nákvæmlega af
sama toga spunnin og allar aðrar
tilraunir, sem þetta fyrirtæki mun
gera til þess að tryggja, að sem
mestur menningarbragur verði á
hafður um alla meðferð varanna
frá íramleiðslustað til sölubúðar.
Heilbrigðrar gagnrýni er þörf
alls staðar, en rétt er að minna á,
að skynsamlegra er að bíða með að-
kast og dylgjur í garð fyrirtækis-
ins, þar til sézt, að það lagar ekkert
af því, er búast má við af því.
Enginn gerir allt á einum og
sama degi.
Greinargerð þessi hefir verið
send dagblöðum i JReykjavík í dag
'til birtingar.
Reykjavík, 7. marz 1959.
Osta- og Snijörsalan s.f.
Þjóðleikhúsið fyrir vestan
Eg hefi lengi hugsað mér að
koma á framfæri fáeinum orðum
vegna gestkomu til Önundarfjarð-
ar á siðasta sumri. Og nú, þegar
líða tekur að vori og búast má við
að menn fari að semja áætlanir um
komandi sumar, þykir mér jafn-
vel ábyrgðarhluti að þegja lengur.
Hinn 20. júní 1958 sendi Þjóð-
leikhúsið sjónleikinn Horít1 af
brúnni ef-tir Arthur Miller á Flat-
eyri. Sýningar á þeim leik eru nú
langt að baki, en þetta kvöld á
Fiateyri gíeymist ekki.
Sjónleikurinn er bandarískur,
gerist í stærstu borg veraldar og
þeir, sem við sögu koma, eru eink
um innflytjendur af ítölsku bergi
brotnir. Þó fjallar hann um þau
vandamál og viðfangsefni, sem
raunar segja fil sín á öðru hvoru
heimili eða meir. Svo mannlegur
og sannur er hann. Innstu og göf-
ugustu langanir til að vernda ungu
kynslóöina og-hjálpa henni til far-
sældar eiga löngum í stríði við til-
hneigingu til að drottna og beygja
undir vilja sinn og verða víða
miklar sögur af slíkum átökum.
Þarna er því fjallað um manniegt
eðli og átök. sem eru raunveruleg
og sönn og því hefir sýningin ó-
tvírætt menntagildi. Og það mun
þeim vera ljóst, sem þetta kvöld
voru í samkomuhúsi Flateyrar, að
þar var fólk, sem kunni að meta
alvarlegan leik.
Fyrir þann, sem var fastur leik-
húsgestur í Reykjavík fyrir 10 ár-
um er það margháttuð ánægja að
fá að horfa á slíka sýningu. Hinir
eldri leikarar eru eins konar gaml
ir kunningjar — og það eru þeir
reyndar á hverjum bæ vegna út-
varpsins. Því þykir mönnum gam-
an að sjá þá leika. En hitt var
engu síður ánægjulegt að sjá hina
yngri, sem síðan hafa komið fram
og standa eldri meisturum jafn-
fætis svo sem þau Ilelgi Skúlason
og Kristbjörg Kjeld í þessu tilfelli.
í öðru lagi er þægileg vellíðan,
sem fylgir því að finna og sjá allt
í einu að heima í firðinum okkar
er samkonnihús, sem rúmar tilþrif
og listatök eins og bezt er gert á
íslenzku leiksviði. Slíkt er upp-
örvun og hvatning til þeirra, sem
við leiksýningar ifást þar — óvé-
fengjanleg sönnun þess að húsa-
kosturinn dugar til að flytja stór-
brotna og áhrifamikla list.
Eg veit, að leikarar þurfa ekki
að spyrja, hvernig áhorfendahóp-
inum falli sýning þeirra í heild.
Þeir finna hvaða hugarástand er
ráðandi í húsinu. Þess vegna veit
(Framhald á 8. síðu).
Til gagngerra bóta'
Mbl. er úrillt yfir því, að Tín -
init skuli telja að breytingar
þær, sem gerðar voru á kospinga
lögunum 1934 og 1943 hafi veriÞ
meingallaðar. Allir aðrir en
Framsóknarmenn hafi talið ]>ær
„til gag'ngerra bóta“. Hverjár
voru svo þessar breytingar?, Me?-
inbreytingin frá 1934 er sú, aö
þá voru uppbótarsætin lögleidd.
Afleiðing þess uppátækis er m.
a. í því fólgin, að fámennustu
kjördæmin í landinu geta og
hafa átt samtímis 2—3 menn á
þingi. Einmitt þetta, sem atiðvii-
að er fáránlegt, hefir verið ein
inegin röksemd Mbl. fyrir því, aö
kjördæmaskipuninni beri a'ö
breyta. 1942 var tekin upp lilui-
fallskosning í tvímenningskjör-
dæmum. Ekki hefir af því frétzt,
að nokkurs stáðar nema hér á
íslandi þyki kosningatilhögun
nothæf að viðhafa lilutfallskjör
þegar aðeins skal kjósa tvo
menn. Það er naumast lengur
finnanlegur venjulegur in’aðui.
sem treystir sér til að mæla bóí:
því „réttlæti", sem átti að vera
fólgið í þessum breytingum. ÞaW
gerist auk heldur æ sjaldriár, aíS
Mbl. finni til ættartengslanna við
þetta fáránlega fyrirkomulag og
telji það „til gagngerra bóta“.
Árangurslaus leit
Nú stendur yfir búnaðárþing.
Mbl; þótti rétt að grípa tækifær-
ið og minna á hlýhug Sjálfstæð-
isflokksins í garð bænda. Ilefir
réttilega skilið, að ekki muni af
því veita og úr því að bændm-
sjálfir sjá ekki ástæðu til að taky
á sig það ómak, þá verði skrif-
finnar Mbl. að setjast niðui' og
reyna að rifja upp, hvaða jar-
teikn þeir geti nú sýnt. En þrátí:
fyrir lieilabrotin fannst ekkert,
sem gagn var að, nema síðui
væri. En þó að Mbl.-menn myndu
nú ekki eftir neinu sérstöku, þá
hlutu bændur að gera það og
væri því nægilegt að rausa bara
um það með ahnennum orðuni
livað það hefði verið mikils virði
fyrir bændur á undanförnum ár-
um, að eiga slíkan einkavin sem
Sjálfstæðisflokkinn. Tíminii var
þá svo ótugtarlegur, að gera
sainanburð á fjárveitingum til
lánadeilda landbúnáðarins undir
forustu Franisóknar- og Sjálf-
stæðisflokksins. Sá samanburður
sagði söguna nokkuð á annan
veg en Mbl. Tók þá blaðið það
til bragðs, að skjóta sér á bak
við Pétur heitinn Magnússon,
sem var landbúnaðarráðherra á
„nýsköpunar“-árunum, og segja
hann hafa beitt sér fyrir endur-
skoðnn á löggjöfinni um Iána-
stofnanir landbúnaðarins. „Það
er þannig staðreynd, sem ekki
verður sniðgengin, að aldrei hef
ir Iiagsniuna landbúnaðarms'ver-
ið gætt eins vel og á því tiinabili
sem áhrif Sjáifstæðismanna hafa
verið mest“, segir Mbl.
Umhyggja íhaldsins fyrir
þúfunum
Úr því Mbl. Iætur sér ekki
segjast, þykir rétt að rifja hér
upp annað dæmi um „umhyggj-
una“. Á Alþingi 1943 flutti Fram-
sóknarflokkurinn 1 efri deild frv.
um víðbót við jarðræktarlögin.
Samkvæmt því skyldi stýrkja
samtök bænda til að éignast stór
virkar ræktunarvélar með óaftui
kræfum framlögum og lánum og
jarðræktarframlag liælikað uro.
helming til þeirra, er höfðu
minna tún en sem svarar 50(!
hestuni af töðu. Meiri hluti land
búnáðamefndar efri deildai
flutti þá frávísunartillögu, sem
endaði þánnig: „Telur deildin
ekki tímabært að saniþykkja frv.
á þessu þingi“. í íneiri hlutanum
voru: Eiríkur Einarsson, Haiald
ur Guðnnindsson og Kristinn
Andrésson. í nefndaráliti minni
hlutans stóð m. a.:
„Bráðabirgðaákvæði þau (um
þiifnasléttun), sem nú eru í jarð-
ræktarlögumun, eru að svo
vöxnu máli nægileg 10 ára áætl-
uii“.
(FramLald á 8. síðuj