Tíminn - 17.03.1959, Page 7

Tíminn - 17.03.1959, Page 7
T í M I N N, þriðjudaginn 17. marz 1959. 7 Stjðrnmálayfirlýsmg flokksþings Framsðknarmai (Framhald af 1. síðu) i ar með tilliti til veiðsvæða, frysti hús byggð og endurbætt, stærri átök gerð í rafvæðingarmálum en áöur, íbúðarlánakerfið endur- bætt, útvegað fé til þess að Ijúka Semcntsverksmiðjunni o. s. frv. Jafnfi-amt voru beinir skattar til ríkis lækkaðir á lágtekjufólki, sjómönnum og hjónitm, sem afla b.eði skattskyldra tekna, löggjöf sett um lífeyrissjóð togarasjó- inanna og lög um aukin réttindi verkafólks, sem lausavinnu stund ar. Einnig voru sett um skatta- greiðslur félaga ný ákvæði; sem eiga að vera livöt til aukins atvinnureksturs. Ríkisbúskapur- inn skilaði nokkrum greiðsluaf- g'angi í lok stjórnartímabilsins. Þá var stigið það þýðingar- mikla snor á stjórnartímabilinu, að Iandhelgin var færð út í 12 mílur, og knúin fram í því máli samstaða, sem hlýtur að sigra. Voríð 1958 var sett ný efna- hagslöggjöf, sem minnkaði stór- lega það ósamræmi í verðlagi og uppbétum, sem orðið var háska- Iegt eðlilegri þróun atvinnumála í landinu. Átti sú löggjöf að vera fyrsta skref og um leið undir- staða framlialdsráðstafana, til þess að koma á jafnvægi í efna- hagsHiálum landsins, og sést gildi foennar á því, að nú er ekki um annað rætt en að byggja nýjar ráðstafanir á henni sem grundvelli. , 5. 4. Strax og vinstri stjórnin tók til starfa, lióf Sjálfstæðisflokkur inn furðulega stjórnarandstöðu og óábyrga með eindæmum. Hann reyndi að korna af stað nýj unv kaup- og verðlagshækkunum og' þar með efnahagsmálaupp- lausn. Vann mcð fréttaflutningi gegn því að íslendingar fengju láu erlendis og reyndi að spilla sanibúð milli íslendinga og sanv- starfsþjóða þeirra. Iíafnaði sam vinnu við stjórnarflokkana um landhelgismálið og ræddi það þannig í blaðaskrifum, að and- stæðingar útfærslu landhelginn- ar erlendis máttu ætla, að þjóð- in væri ekki einhuga í þessu Iífsbjargarmáli sínu. Frá öndverðu varð vart innan Alþýðubandalagsins og Alþýðu- flokksins mikillar andstöðu við stjórnarsamstarfið. Framsóknar- flokkurinn einn stó'ð heill og ó- skiptur að samstarfinu fra upp- hafi. Sjálfstæðisflokkurinn fékk beiut *g óbcint stjórnarandstæð- ingana innan Alþý'ðubandalags- ins (konunúnista) og Alþýðu- flokksins (hægri öflin) til þess aö loka með sér öllum færum leiðum í efnahagsmálunum. Smiðshöggið var greitt með synjun Alþýðusambandsþings á i frestun á framkvæmd vísitölu- hækkunar í einn mánuð, án afsals réttar til hækkunarinnar, meðan santið væri urn úrlausnir. Enginn vafi er á því, að hefðu flokkar þeir, sem stóðu að mynd un fyrrverandi ríkisstjórnar, bor ið gæfu til samstöðu um þá lausn efnahagsmálanna, sem und irbúin var með efnahagslöggjöf- inni s.l. vor, þá hefðu þau mál- efni reynzt þeirn mjög vel við- ráðanleg. þrátt fyrir hækkanir, sem urðu á s.L ári. Með því að breyta framkv. á vísitölugreiðsl- um, eins og ríkisstjórnin liafði verið sanmvála um s.l. vor að þurfa myndi, og gera um leið aðrar tiltækilegar ráðstafanir, hefði verið hægt að stöðva verð- lag við kaupgjaldsvísitöluna 185 og tryggja þó sama kaupmátt launa og v7ar í október eða í febrúar 1958. Við þetta miðuð- ust tillögur Framsóknaimanna, sent Iagðar voru fravn í ríkin- stjórninni i nóvember s.l., og hefði þvi samkvæmt þeim verið hægt að leysa efnahagsmálin á viðunandi hátt. En samkomulag náðist ekki, og ríkisstjórnin hlaut þarafleið- andi að segja af sér. í þessu sambandi lýsir flokks- þingið yfir þeirri skoðitn sinni, að því fólki, sem lifir á eigin framleiðslii og vinnu, hafi þá farnazt bezt, þegar það hefir þok- að sér saman um hagsmunamál sín og framfaramál þjóðarinnar. Þrátt fvrir þetta hafa sumir for- svarsntenn verkalýðs nú talið sér henta að eiga samstöðu í opin- berum máluni með samtakavaldi sérréttinda- og auðhyggjumanna. Flokksþingið heitir á alla þá, sem vinna vilja að hagsæld al- mennings, fjárhagslegu jafnvægi og atvinntiöryggi að fylkja sér iun Framsóknarflokkinn, sem fyrr og síðar hefir sýnt, að hon- ttm er bezt treystandi til þess að vinna að velferðarmálum altnenn ings til sjávar og sveita. 6. Þegar andstæðignar stjórnar- innar innan Alþýðubandalagsins og Aiþýðuflokksins höfðu sprengt vinstra samstarfið. töldu þingmenn Framsóknarflokksins, að heppilegast væri úr því, sem komið var, að efnt væri til þjóð stjórnar vegng landhelgisdeilunn ar við Breta, cfnahagsniálanna og endurskoðunar stjórnarskrár- iunar. Telur flokksþingið, að það hafi verið rétt ráðið. Þessi tillaga Framsóknar- manna lilaut eigi byr, og ekki sízt af því að Sjálfstæðismenn . kröfðust kjördænvabreytingar strax og kosninga áðttr en þeir sýndu frekar en orðið var úrræði sín í efnahagsmálunum, en það töldu þeir í þessunv svifum helzt til úrræða i þeinv málum, að tekn ar væru til baka kauphækkanir þær, er fyrir atbeina þeirra og áróðttr höfðu verið knúðar franv s.l. sumar. Alþýðuflokkurinn rauf nú um bótabandalagið og gekk til sanv- starfs við Sjálfstæðisflokkinn um að taka upp baráttu með hon- unv fyrir kjördæmabreytingu, sem gerð yrði af skyndingu, cnda þótt honunv stai'ði til boða sanngjörn úrlausn i kjördænva- nválinu, í samvinnu við banda- lagsflokk sinn, Framsóknarflokk inn. Hægri öfl Alþýðttflokksins 1-öfött tekið völdin í flokknum. 7. Stjórnarsamstarf Alþýðuflokks ins og Sjálfstæðisflokksins er grundvallað á því að hrinda þjó'ðinni út í a.m.k. tvennar al- þingiskosningar og láta efnav hagsmálin reka á reiðanunv á meðan, en þjóðina standa framnvi fyrir því eftir liosninga- orrusturnar að lcysa vandann. Hallarckstri á að reyna að leyna í mistri kosningaba.váttu nveð nðiurgreiðslunv og millifærslunv, byggðttin á óraunhæfunv áætlun- uin, og skeyta því eigi, þó að þetta komi í bakscglin eftir kosn- ingarnar og verði þá ekki við- ráðanlegt. Öll eru þessi vinnubrögð nvið- uð vi'ð að raska núverandi grund velli þingræðisins og taka ttpp nýja fjárfestingarstefnu, senv verður landeyðingarstefna og gagnstæð þeirri landnámsstefnu, senv Framsóknarfiokkurinn hefir beitt sér fyrir. Franvsóknarflokkurinn telur þjóðinni skylt að sitja land sitt svo vel sem hún getur, vernda réttindi þess og haga búsetu sinni þannig, að gædi þess til lands og sjávar lvagnýtist setn bezt. Undanfarna áratugi hefir fólk mjög flvkkzt í þéttbýlið við Faxa flóa — einkunv til höfúðborgar- innar. Margmenni er eðlilegt við I''axaflóa vegna góðra skilyrða; til iðnaðar og sjávarútvegs. Á hinn bóginn situr þjóðin ekki vel landið ef stórir Iands hlutar Ieggjast v eyði og niður verður fellt að hagnýta stór héruð og nvikil svæði fiskinvið- anna við strendur landsins. Málefni höfuðborgarinnar og þéttbýlisins vi'ð Faxaflóa verða einnig nvjög erfið viðureignar, ef fólksstraumurinn þangað verð ur franvvegis hlutfallslega svo, sem lvann hefir mestur orðið. 9. Fyrir forustu Framsóknar- manna náðust á itndanförnunvj árum samtök um öflugar franv- kvæmdir til jafnvægis í byggð landsins. Margvíslegar ráðstaf- anir lvafa verið gerðar í þeinv efnuin. Engu lokamarki hefur þó verið náð. í mörguni byggðarlögum er uppbyggingin í nviðju kafi. Sums staðar við sjávarsíðuna er t. d. konvin sæmileg aðstaða í landi, en skipastóil of lítill i hlut- f.vlli þar við, en annars staðar gagnstætt, og þannig mætti lengi telja. Víða lvefur skapazt atikin trú á franvtíð byggðarlaganna. Fólk ráð gerir nvitvna brottflutning en áður og sunvsst.vðar flytur fólk inn, til þess að starfa við hin nýjú skil- yrði. Mál þessi eru að nvörgu leyti á vegamótum. Verði hiklaust haldið áfratn uppbyggingunni jafnt og þétt, má á eiðanlega gera sér von- ir utn, að hún leiði til stórlega aukins jafnvægis, ekki aðeins unv stundarsakir, lieldur varanlega. Verði á hinn bóginn lvopað nú, er ósigurinn vís. Menn missa traust á uppbyggingunni, og ó- stöðvandi fólksflutningíir hefjast á ný til stórtjóns þjóðarheildinni. 10. Nú er boðuð stó sókn í land- imi, til þess'„að Ieysa efnahags- málin“ eins og það er kallað, me'ð því að taka upp nýja fjárfesting- arstefnu. sem á að grundvallast á því að skera niður fjárfranvlög til uppbyggingar og' jafnvægis í byggð landsins. Beinist þessi sókn jöfnum hönd itm að niðurskurði á beinum franv lögum ríkisins til atvinnuaukn- inga’-, satngangna, raforkumála því að draga úr notkun lánsfjár til framfara víðsvegar urn landið. í blekkingarskyni er þessi sókn kölluð sparnaðaráhugi, en á ekk- ert skylt við sparnað í réttri, tnerkingu þess orðs. Slíkar ráðstafanir í efnahags-1 málunum nvundu leiða ófarnað j yfir þjóðina og spilla árángri þe,ss senv þegar hefur áunnizt til i jafnvægis, leiða til stórfelldra| fóíksflutninga, atvinnuleysis og! skerðingar lífskjara. Þetta er! landeyðingarstefna. 11. Jafnhliða þessari nýju stefnu í fjárfestingar- og efnahagsmálun- j um er svo tekin upp barátta fyrir j gerbreytingu á kjördænvaskipun-; inni í landintt. Leggja á niður öll hin eldri kjördænvi, netna Reykjavík, og stol'na í þeiira stað 7 stór kjör- dætni með hliitfallskosningum og uppbótarsætuni. Að svo miklu leyti, senv reynt er að rökstyðja það ofurlcapp senv lagt er á að leggja niður hin eldri kjördæmi, er þ.að gert nieð því, að það sé nauðsynlegt, til þess „a'ð nvinnka kapphlaupið um kjör- dæmin“, senv nú lei'ði til of mik- illa fjárútláta til þess, sem gefið er þá heitið: „óarðbær fjárfest- ing*'. Með öðrttnv orðuni, að áhrif kjósendanna í núverándi kjör- dænvum séu of mikil. Allri málamiðlun unv að fjölga kjördæmakjörnunv þingmönnum, þar sem fólkinu hefur á seinni árum fjölgað mest, hefur verið hafnað af ; jkisstjórnarflokkun- uni. Á ekkert anrað hiustað en að leggja kjördæmin niðttr. Með stóru kjördæiminum á a<3 slíta fólkið úr sanvbandi vi'ð þins- mennina. Gera þingflokkununv þannig kleift að taka upp hiívi nýju fjárfestingarstefnu. Borið er franv sem rök, að menn ntissi einskis í, þar se;n þinglivönnum í lieild sé ekki fækk- að. Sams konar rök mætti færa fyrir því að ger,a landið að cinii kjördænii. . 12. Flokksþingið telur það tilræði við þjóðfélagið að ætla að legg'ja niður öll núverandi kjördæmi nema Reykjavik, og svipta þær félagslegtt heildir sínum sérstöku umboðsmönnunv á Alþingi,' etidá eru tillögurnar unv þetta sprottrt- ar af því, að vissurn áróðursfor- ingjunv þykir unvhyggja þing- nianna nú fyrir landsbyggðum of sterk og vilja drepa þeirri um- hyggju á dreif. Bak við tillögurn- ar felst landeyðingarstefr.a, scm er að sjálfsögðu algerlega gagn- stæð þeirri landnáms- og jafn- vægisstefnu, senv haldið hefttr verið uppi að undanförnu, fyrsí. og fremst fyrir albeina Framsókn arflokksins. Flokksbing'ið telur, að kjör- dæmanválið, — senv er einn þátt- ur stjórnarskrármálsins, — megi ekki leysa senv flokkshagsmuna- mál, eins og forsprakkar ríkis- stjórnarflokkanna Ivvfa hugsað sér að gera til eigin lventisemi á líðandi stund. Flokkar eru félags- sanvtök, sent eiga að Iag,a sig eftir varanlegri stjórnarskrá, en ekki Iaga stjó narskrána eftir sér. tandnámsstefr,! Framsóknavy flokksins lvefur stutt hið forn- helga sjálfstæði lvéraða landsins. Forsprakkar iíkisstjórnarflokk- amva telja sjálfstæði héraðmvna flokkavaldi sínu til óhagræðis, aí því að það hefur ekki viljað lútá þeim, og hugr.i sér að brjóta þaf niður nve'ð því að gera skytidi breytingu á stjórnarskránni og stofna til aukakosninga um þæi einar, þótt stjórnarskráin í lveild bíði ennþá endurskoðumr, seni ákveðin v.vr, er lýðveldið vai evvdurreist 1944. Flokksþingið skorar á alla þjóí holla menn, er tekið geta þátt í ivæstvi alþingiskosjvingum, lvvar sem þeir eiga heimili og ltvar í flokki, senv þeir annars standa, að greiða Franvsóknarflokknum at- kvæði að því sinni, til þess að fella breytingarnar og konva v þeirra sta'ð fram eðlilegunv unv bótunv og sanngjörnum á stjórn arskránni, þ.ir sem sjálfstæði- hér aðanna verði í heiðri haft. || Þessi mynd var tekin á I fundi flokksþings Framsóknar •;§ manna á sunnudaginn, en þá || var verið að ræða álit skipu- . i lagsnefndar um flokksstarfið. |:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.