Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 1
Mataræði járnaldarmanna, bls. 3
viShorfin til kjördæma-
byltingarinnar
— bls. 7
43. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 16. maí 1959.
Skólaslitaræða Guðm. Sig„ bls. 6.
Eldhúsræða Karls Kristjánssonar
bls. 7.
107. blað.
Sigumn Eioarsson írambjóö-. jhatldið kunngerir þá hugsjðn
andi í Barðastraniiúrsýsiu ag fækka bændum um helming
Fulltrúar Framsóknarfélag
anna í BarSastrandarsýslu
hafa einróma skorað á'Sigur-
vin Einarsson, alþingismann,
aS vera i kjöri fyrir Fram-
sóknarflokkinn í sýslunni 1
næitu kosningum. Hefir Sig-
.urvin orðið við þessum áskor
unum, og er framboð hans
ákveðið.
Sigurvin Einarsson er fæddur
30. október 1899 aö Stakkadal í
Rauöasandshreppi í V-BarCastrand
arsýslu. sonur Elínar Ólafsdóflur
og Einars Sigfreðssonar bónda
þar. Sigurvin var einn vetur í Sam
vinnuíkólanum og var kjörinn
fyrsti formaður Nemendas'am-
bands Samvinnuskólans við stofn-
un þess í fyrra. Síöar fór ha'nn í
Ivennaraskólann og lauk kennara-
prófi þar 1923 og varð skólastjóri
þarnaskóla Ólafsvíkur sama ár. Ár
ið 1936 var Sigurvin við framhalds
nám á Norðurlöndum. Ilann var
skólastjóri í Ólafsvík 9 ár og
gegndi þar ýmsum öðrurn trúr.að-
arstörfum, gekkst fyrir stofnun
ungmennafélagsins Víkings þar
og var oddviti hreppsins um skeið.
Síðan fluttist Sigurvin til Reykja-
víkur og var kennari við barna-
skóla Reykjavíkur 11 ár. Hainin
var meðal stofnenda Dósaverk-
smið.iunnar í Reykjavík og er
fr.amkvæmdastjóri heninar síðan
1946. Um skeið rak hann einnig
bú í Saurbæ á Rauðasandi. Þar
stofnaði ha-nn og stjórnaði Mjóik-
urfélagi Rauðasandshrepps.
Sigurvin átti sæti i milliþinga-
í’efnd í launamálum kenmara 1942
—1943 og var eiinnig í nefnd, er
gerði tillögur uni atvinniumái ungl
in.ga.
Sigurvin hefir tekið mikinn
Vegna hvítasunnuhelgarinnar
kenmr næsta blað ekki út fyrr
en á miðvikudagsmorgun.
Nýr biskupsritari
Séra Ingóifur Ástmarsson prest
ur á Mosfelli hefir verið s'kipaður
biskupsritari frá 1. júlí að telja en
þá lætur séra Sveinn Víkingur af
þeim störfum eftir eigin ósk.
Sigurvin Einarsson
þátl í sitarfi Framsóknarflokkains,
"ar lengi varamaður í miðstjórn
lians og er nú a©almaður. I-Iann
var kjörinn þingn’.'aður Barðitrend
imgia 1956. Á þingi hefir ha-nn átt
sæti í mennitainúlar.efnd, sam-
göngumáianefnd og landbúnaðar-
nefnd. í stiórn Fi'sikimálasjóðs hef-
r hann átt sæti s. 1. 5 ár og for-
maður stjórniar sjóðsims síðustu 3
irin. Ilann er eininig formaður
stjórnar Fiskiðjuvers ríkisins.
Á þ'ngi hefir mikið kveðið að
Sigurvin, enda er hann harður bar
átliumaður, glöggur á góð málefni
og fyigir skoð'unum sínum fiast
eftir. Kjördæmi sínu hefir hann
verið ágætur fulitrúi og hrundið
áleiðis mörgum í'ramfaramálum
þess. Má sér.vtaklega nefna hafn-
argerðina á Paíreksfirði og efl-
ingu útgerðar á Bíldudal, svo og
lendin.garbætur á ýmsum stöð'um
við norðanverðan B'reiðafjörð.
Samgöngubætur hafa verið mjög
miklar í hénaðiniu þetta kjörtíma-
bii, einda ekki vanþörf á. Sérstaik-
iega er vert að geta baráttu Sigur-
vins fyrir bæbtum flugsamgöngum
við Ves'tfirði og nýmælis þess, er
hamn hefir flutt og fengið s'am-
þy.kkf í tveim þingsályktunum um
rækilega aithugun á því að fá
híingáð farþega- og filuitniiinigiafíug-
vélar, siem .nokað geta lend'ingar-
staffli, er gerðiir hafa verið til
sjúkraflugs. Slíkar -flugvélar er nú
íarið iað framleiíía erlendis, og
gætu þær leyst mikinn va>nda á
Vestfjörðum, >ef hilngað kæmu, og
einn'ig haft mikla fjárhagsþýðingu
iyrir 1-andið all't, ef unnt væri að
iosna við gerð og viðhald hi.nn'a
stóru f'lugvall'a í ininainlandsflug-
inu.
Þrír ágætir fundir um kjördæmamál
ið í Borgarf jarðarsýslu um sl. helgi
Um síSustu helgi voru
'haidnir þrír almennir kjós-
endáfundir um kjördæma-
málið í Borgarfjarðarsýslu.
Frummælendur á fundum
þéssum voru Eysteinn Jóns-
son, aiþingismaður og Daníel
Ágústínusson, bæjarstjóri,
frambjóðandi Framsóknar-
flokksins í héraðinu. Fund-
irnir voru sérlega vel heppn
aöir.
Fyrsti fundurinn var á laugar-
dagiinn að Brún í Bæjarsvei't. Fund
arstjóri va.r Þórir Steinþórsson,
skólastjóri, Reykholti.
Anar fur.durimn var að Hlöðum
á Hvalfjarðarströnd kl. 3 síðdegis
á su'ninud'agimn. Fundar.-.tjóri var
Guðmundur Brynjólfsson, oddviti,
Hrafnabjörgum.
Þriðji fundurinn var á Akra.nífelsii
á sumnudagskvö'ldið. Fundairstjóri
var Þórhallur Sæmundsson, bæjar
fógeti.
Máli framsögumiainna vair sérlega
vel tekið á öllum fu'ndunum. Á
ölll'um fundunum héldu nokkr.ir
íundarman'na ræður eða báiru
fram fyrirspU!rn.i;r. Þá voru einnig
samþykktar á fundum þessum
áiyktt'anir, þa.r sem kjördæmabreyt
ingunni var harðlega■ mótmæl't.
Einn forystumanna Sjálfstæðisflokksins
lýsir þessu umbúðalaust í útvarpsræðu
Það vakti ekki litla furðu, er maður úr forystusveit Sjálf-
stæðisflokksins lýsti því yfir i útvarpsræðu 1. maí s. 1., að
bændur landsins væru allt of margir og störí' þeirra að veru-
legu leyti þjqðhættuleg og eitt hið þýðingarmesta fyrir þjóð-
ina væri að fækka þeim um helming. Þetta var Guðjón M.
Sigurðsson, formaður Iðju, sem er nú mikill áhrifamaður í
forystuliði Sjálfstæðisflokksins og helzti „verkalýðsleiðtogi“
hans. Má því fullyrða, að þarna hafi Guðjón túlkað berum
orðum þá hugsjón, sem nú er eitt mesta kappsmál Sjálfstæðis-
flokksins, þótt hann hafi fram að þessu talið sér ráðlegra að
flíka henni ekki um of.
Guðjón var að svara spurning-
unni um'það, hver væru mestu
hagsmunamál launþegasamtak.
anna nú. Hann rakti fyrst lítillega
atvinnuþróunina í landinu og
sagði síðan:
„Undanfarin ár hefir mikið
verið flutt út af kjöti og eitthvað
af ostum. Mjólkurframleiðslan er
það mikil , að talsverður hluti
hennar er sendur aftur til bænda
sem unnar vörur, skyr og ostar,
sem þeir verða að gefa skepnun-
um eða fleygja. Landbúnaðurinn
þarf mikin gjaldeyri til fóður- og
vélakaupa, og því er það, að hver
lítri mjólkur og hvert kg kjöts,
sem framleitt er umfram innan
landsneyzlu til útflutnings er só-
un á gjaldeyri, ]»ví að það kostar
meira í erlendum gjaldeyri að
framleiða einn lítra af mjólk,
heldur en fæst fyrir hann á er
lendum markaði.“
Sú staðreynd að maðurinn fer
hér með slaðlausa stafi, er ef til
vill ekki athyglisverðast í þessum
orðum, heldur það viðhorf, sem
birtist til einnar stærstu stéltar
þjóðfélagsins, og hér er einmitt
sagður hinn sanni hugur Sjálfstæð
isflokksins.
Það eru staðlausir stafir að of-
framleiðsla sé nú á nijólkurvör.
um. Allar birgðir smjörs eru nú
svo að segja upp gengnar og svip
að má segja uni aðrar mjólkur-
vörur. Ef ekki færi nú sá tími í
hönd, að mjólkurmagn vex veru-
lega, þá yrði þurrð á neyzlu
mjólk og mjólkurvörum í land-
inu og sú þurrð er fyrirsjáanleg
á næsta vetri og næstu árum, ef
mjólkurframleiðslan vex ekki
verulega, því að markaðiirinn
innanlands fer svo ört vaxandi.
Um kjötið, sem flutt er út, er
það að segj,a að gjaldeyririnn fyr
ir það er fullkomlega jafngóður
og gjaldeyrir fyrir aðrar vörur, og
um útflutningsuppbælur sitja
bændur við nákvæmlega sama
borð og útflytjendur annarra
vara, fá nákvæmlega sömu upp
bætur.
Að fælcka bændum um
helming
Þó voru enn athy.glisverðari ef(
irfarandi orð í niðurlagi á ræðu
Guðjóns:
„Taiið er, aS ekki
þurfi nema helming
þeirra bænda, sem nú
stunda búskap, tii þess
aö framieiða aiiar þær
ÍandbúnaðarafurSir, sem
selzt geta á innlendum
markaSi“,
Þarna hafa menn það. Þetta eru
fyrst og fremst fullkomin ósann-
indi eins og tölur sanna. En hitt
mun sannleikur, að þarna sé túlk
uð ein helsta hugsjón Sjálfstæðis.
flokksins um þessar mundir. Guð
jón M. Sigurðsson, er mjög hand-
genginn þeim Ólafi og Bjarna, og
þeir hafa leitt hann í innsta hring
áhrifamanna flokksins. Þetta er
þerra boðskapur, sem, hann túlk-
ar, þótt opinskárri sé, en þeim
muni þykja heppilegt enn. En hug
sjóninni um að fækka bændum
um helming mun ekki verða leynt
þegar kjördæmabyltingin er kom
in á og búið er að rýra það áhrifa
(Framhrtid á 2. uðu)
Búast má við mjög spenn-
andi kappreiðum hjá hesta-
mannafélaginu Fák á 2. dag
hvítasúnnu n. k., en þá mæt-
ast á 350 metra sprettfæri:
Gnýfari, Þorgeirs í Gufunesi,
sem til þessa hefir verið allt
að því ósigrandi og á flesta
vinninga á þessari vegalengd
— og Garpur Jóhanns í Dala
seli.
Pósthás á
Vatnajökli
í tilefni af fyrirhuguðum Vatna
jökulsleiðangrj Jöklarannsóknafé-
lags íslands hefur Póststjórnin fall
izt á að pósthús verð’i ‘Starfrækt af
félaginu í' skála þess við Gríms-
vötn meðam leiðangurinn er þar á
ferð, sem áætlað er að verði dag-
ana 23. maí til 20. júní. Áletrun
póststimpils er Vatnajökull. Félag
jð hefur látið gera sérstök umslög,
áletruð og tölusett. Upplagið verð
ur taikmarkað, þrjú til fimm þús-
und, og kostar hvert umslag 10
krónur, en kaupandi ræður sjálf-
ur, hvort hann notar frímerki
fram yfir venjulegt burðargjald.
Benda má á, að heppilegt væri að
nota á þessi bréí' jöklafrimerki
Póststjórnarinnar (SnæfelLsjökull
Eiríksjökull, Öræfajökull), ein-
hver þeirra eða öll. Meðlimir
Jöklarannsóknafélagsins geta
pantað umslög hjá ráðamönnum fé
lagsims, en aðrir geta keypt um-
slögin hjá frímerkjasölu Póst-
stjórnarinnar í Revkjavík miðviku
daginn 20. og fimludaginn 21.
maí. Kaupendur skulu sjálfir árita
og frímerkja bréf isín og efhenda
þau síðan á frímerkjasölu Pósthús
stjórnari'nnar til frekari fyrir-
greiðslu frá 20. maí til 10. júní.
Þessir hestar reyndu með sér á
landsmótinu, s. 1. sumar, og varð
| þá ekki á milli séð í úrslitasprett
inum og skildu þeir því jai'nir þá.
Hafa báðir æft af kappi fyrir þess
ar kappreiðar og munu ófúsir að
láta hlut sinn fyrr en í fulla hnefa.
Þó að aðalvafinn virðist vera á
um þessa hesta, er þó allsendis
'óvíst hvað Gígja Bjarna á Lauga-
vtni getur nú, en hún hefur verið
nálægt vinningsmöguleika áður
(Framhald af 2. síðu.)
Óvenjulega mikið hesta-
vai á kappreiðum Fáks
Fara fram á skeiívellinum vi(S ElliSaár annan
dag hvítasunnu eins og venjulega