Tíminn - 16.05.1959, Page 6

Tíminn - 16.05.1959, Page 6
6 T J m I N N, laugardaginn 16. maí 195? Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINK Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargðts Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18S0C (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19523. • Afgreiðslan 1232S Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948 Baráttan um jafnvægið í byggð Iandsins KOSNINGABARÁTTAN, sem nú er hafin, mun fyrst og fremst snúast um í>a£; hvort stefnt skuli að því að viðhalda jafnvæginu í byggð landsins, eða raska jþví enn meira en nú, lands- byggðinni í óhag. Ailir þriflokkarnir, sem standa að kjördæmabreyt- ingunni, hafa meira og minna lýst yfir því, að þeir viiji þrengja kjör landsbyggð arinnar, þótt þeir séu mis- jafnlega opinskáir um það. OPINSKÁASTUR hefur Einar Olgeirsson verið, en hann er nú sá maður, er ræð ur stefnu og störfum Al- þýðuhandalagsins. Hann hef ur gert það að helzta trúar- atriði sínu, næst því að fylgja fyrirmælum frá Moskvu í ut anríkismálum, að stórlega verði dregið úr allri fjárfest ingu í sveitum og bæjum ut- an Reykjanesskagans. Af hálfu ýmissa leiðtoga Alþýðuflokksins, eins og t.d. Emils Jónssonar, ej.- ekki far ið dult með það, að þeir séu sama sinnis. Forkólfar Sjálfstæðisflokks ins reyna hins vegar að fara laumulegar með þessa fyrir- ætlun sína, En stundum gloprast hún samt upp úr þeim. Þannig lét t.d. Guðjón i Iðju, sem er málpipa Ólafs Thors og Bjarna Benedikts- sonar í verkalýðsfélögunum, það ótvírætt í ljós í útvarps ræðu 1. maí síðastl., að bænd um landsins ætti að fækka um helming. ALLIR eru þríflokkarnir þannig sammála um að draga eigi úr framförum og framkvæmdum út um land. Þríflokkarnir sjá hins veg- ar mikinn Þránd í götu þess- ara fyrirætlana sinna. Það er kjördæmaskipunin, sem byggist á grundvelli hérað- anna. Hún skapar fólki út um land bezta aðstöðu til að treysta rétt sinn. Tilgangur þríflokkanna með kjördæmabyltingunni er ekki sá, að láta þéttbýlið fá eðlilega þingmannafjölgun. Það er auðvelt eftir öðrum leiðum en að afnema kjör- dæmin, eins og Framsóknar menn hafa sýnt fram á. Til- gangurinn er sá einn að leggja niður núverandi kjör dæmi, svo að auðveldara verði aö skerða framfarir og framkvæmdir út um land. Það er lítil vísbending um það, sem í vændum er, ef þessi fyrirætlun heppnast, hvernig Sjálfstæðisflokkur- inn og fylgilið hans lækkaði framlög til framkvæmda út um land í sambandi við af- greiðslu fjárlaganna. Eftir kjördæmabreytinguna myndi Sjálfstæðisflokkurinn fyrst þora að vera stórstígur í þess um efnum. BARÁTTAN, sem nú er háð í kjördæmamálinu, er því barátta um það, hvort stefnt verði að jafnvægi í byggð landsins eða aukin röskun í þeim efnum. Fólkið úti á landsbyggð- inni ætti ekki að vera í nein um vafa um, hvar því ber að standa í þessari baráttu. íbúar þéttbýlisins ættu ekki að vera í neinum vafa heldur. Það myndi t.d. ekki bæta hlut Reykjavíkur, ef fólksstreymið þangað stór- ykist og skapaði þar aukin húsnæðisvandræði og at- vinnuskort. Engin höfuð- borg er vel sett, nema hún styðjist við blómlega lands- byggð. ÞAÐ ER búið að sam- þykkja stjórnarskrárbreyt- ingu, sem réttilega ætti að kallast stjórnarskrárbreyt- ing um aukið ójafnvægi í byggð landsins, af 35 þing- mönnum. Sem betur fer er sá hópur örlítið brot af landsmönnum. Kjósendurnir eiga eftir að segja lokaorðið. Það gera þeir við kosning- arnar 28. júní, en til þeirra er eingöngú stofnað vegna þessa eina máls. í þessum kosningum geta kjósendur því greitt atkvæði án tillits til allra flokkssjónarmiða, og eingöngu látið það ráða afstöðu sinni, hver er af- staða þeirra til jafnvægisins í byggð landsins. Ólafur leiðréttir Alþýðublaðið EKKERT blað gengur nú lengra í fjarstæðum blekk- ingum en Alþýðublaðið. — Þannig heldur það því nú fram, að verðbólgan hafi verið stöðvuð með hinum auknu niðurgreiðslum. Jafn- vel Ólafur Thors leyfir sér ■ekki siík ósannindi, og kall- ar haim þó ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Hann sagði svo í landsfundarræðu sinni í marz s.l.: „Allar aðalverðlækkanirn- ar stafa af því, að ríkissjóð- ur gxeiðir verðið niður. Þær niðurgreiðslur kosta um 100 millj. króna. Allt það fé á fólkið sjálft eftir að greiða, ýmist með nýjum sköttum e*a minnkandi framkvæmd- um hins opinbera í þágu- al- mennings.“ Það er ekki aöeins að fólk . ið eigi eftir að greiða aftur niðurgreiðslurnar, heldur líka hinar stórauknuf útflutn insuppbætur, er stjórnin hef ur stofnað til. Það mun því vissulega sýna sig, þegar fariö verður að innheimta þetta fé eftir kosningarnar, að verðbólgan hefur síður en svo verið stöðv uð, heldur aukin stórkost- legar en nokkru sinni fyrr. Giíðmundur Sveinsson, skólastjóri: Háleit markmið eru góð, en Jist- in æðst er þó að verða menny/ Skólinn lók — skólinn gaf. Við leiðarlok skal þessa minnzt. Tvo vetur af björt- ustu æsku þinni, nemandi minn sem burtu leitar í dag, tók skólinn. Þú gafst honum þau ár, þegar dýrustu draum ar búa í hug og djarfastar vonir. Þú gafst honum vor í lífi þínu. Þín gjöf var stór. Hvað gaf þér skóliún? Ertu í dag 'að ljúka ævintýri eða vakna 'áf illum draumi. Margix fella á okkar tímum þunga dóma um skólainá, kaunski með réttu, kannski með rönigu. Um Grikki var siagt „!að þeir hefðu lítið þegið, en gefið mikið.“ Það er ekki mitt að dæma, nemandi miiinn, hvort orðin eiga við þig. En hitt er eðlilegt að þú spyrjir: Hvað fókk ég fyrir árin mín björtu? Einhverjir myndu svara þér: „Fræði sem fyrnast, orð, sem ! gleymást11. Og það svar er rétt' 'Svo langt sem það mær. En góð- ; viljaðri dómar myndu einnig fimnast: „Skólimn gaf þér tæki*- færi að kynnast sjálfum þér, verk efni að reyma ge,tu þínia.“ Þú átt eftir dvöliimja hör að vita rneira um sjálfam þig. Sú er gjöf skólams meslt. Að þekkja sjálfan sig er tvemrnt: Að skynj'a hvað þú veizt og eins hitt hvað þú veizt ekki. Hið síðj ara; er mikilvægara. Eimhver sagði: Hvers vegna geta ekfci vandamál lifsims steðjað að okk- j ur, þegar við erum 17 ára og vit- um aOila skapaða hluti. — Það er ■ augljósast merki imemntunarskorts' að halda sig vita allt. Því mieara sem maðurinn læriir því betur fimn ur háinrn til fáfræffi simnar og því bljúgari verffur hainn amd- spæmis undirum tilverunnar. Þaff er tilgangur hvers skólá að vekja þær kenmdir. Svo er að faria sigj urbraut, að síðasta kliukkna- hljómi. Skólinn gaf — þú átt efitiir aff hugsa um þau orð, Guð gefi að þú eigir einnig eftir áð lifa þau orð. — Þú komst með vorið á þeninan stað og birtan gleymiíst okkuir aldrei, vonandi hetdur ekki þór. Ræía flutt vií uppsögn Samvinnuskólans 1. maí s, 1. Guömundur Sveinsson afhendir Davínu Friðriksdóttur bókfærsiubikarinn, sem veittur er þeim nemanda, sem mesta hæfni sýnir í bókfærsiu. Að þessu sinni hlutu tveir nemendur jafnháa einkunn á lokaprófinu, en Davína var með hæsta meðaleinkun. Mennirni,. eiga lífin tvenn, amnað augljósit, hitt í leyndum. Hið yitra líf get!a lallir séð, at- hafnir, verk, hið irnmra eigum við éim, hugsum og kennd. Gildi þjóðanna er komið undir gildi hvers einstaks manns. Það er satt, sem sagt hefiir verið: Eimis og þú ert verður þjóð þín og eiims og þjóð þín er verður heim- urinn. Þau tímabil hafa komið í isögu þjóðamnia þeg.air lítið hefir verið skeytt unii hið ytra líf. Taðaið liefir verið með lítil'sviirðitag.u um verkhelgima, athafniir taldar emgu skipta. Að svívirffa nafn sitt hefir þcitjt lítills um ver.t, ef eiinhverju ammariegu takmairM mætti má á þanm hátt. Tilgángurimn helgar meffaiið er aikunnugt orðtak og hefir oft veriff leiðarstjarna. Það skipti Btu máli þótit siffialögmál væru brotin, >ef gaigma mætti mái-1 istað sínum. •— Slíkiar hugmyndir hiafa memin þó lailia jafna átt erfiitt með aff sætitia siig við til lengdair, þótt gengi hafi áitt >að fag.na um stumd. Eitthvað í þeiim sjálfum reis öndvert geigm þeim. Sumir kialliia það slamvizku, Kainit nefmdi það skilyrðislaust skylduboð í hugskoti mairmsiinis. Ytra líf hlaut aff lúta sii?iræin>um lögum, það hiiaiut 'Hkia >aff eiga takmark í sjálfu sér. Griikfciia mefmdu mark hims yt.ra lífs „>arelte“ ágæti, aff sýma mamnkosti, yfirtourffi. Áffur tíðkaffist sá s'iff'ur hjá norrænium mönimum að setja lífi sínu tia'k- miark viff sérstök tækifæri, mefind- uist þaff heitisitreingmgar. Áður In>g- ólfur Arnarson hva,rf til ísi'ands v.ar veizla haiMin, Þiar voru heit- s'tremging'ar um hönd hafðar. í þeirtri veizlu strengdi Leifur fóst- bróðir Ingólfs þess heit að v>erða ekki ver'rfeðruingur. Ágæti hams skyldi ek'ki varða minna en for- feffffla hans, helzt iméira. Hans skyldi' ek'ki' minnzt sem ættlera. Siík heitstrenging sæmir ungum mönmum. Aff verða a!ldirei venr- feðmumgur áð hafa borið fram arf- inn til bjartari tíma, en aldrei iníðzt' á neinu því, er þeim var til fcrúað. Allt streymir, ekfcerit stemdur kyimit. Þú itekur, uingi nemandi mimn við hverfulum heimi. Þú mótar og mótast á fleygri stund. Þú breytir og þú breytist. En liva® veldur ölfllumi þessum breyt- imguim? Við þeirri spuirmiingu haía (Framhald á 8. síðu) Sjálfstæðismenn og veltuútsvarið Veturinn 1958 kom liinglað sænskur hagfræðingur á veg- um Iðnaðarmálastofnunar ís- lands til þess að gera rannsókn á skattamálum fyrirtækja. Iðn- rekendur, smákaupmenn og fleiri aðilar höfðu óskað eftir að slík rannsókn væri gerð. Hagfræðingur þessi skilaði ýt- arlegri greinargerð og benti á margt, er hann taldi miður fara. M.a. benti liann á ýmsar breytingar varðandi skattlagn- ingu ríkisins á fyrirtæki og liafa sumar þeirra þegar verið lögfestar fyrir atbeina fyrrv. fjármálaráðherra, Eysteins Jónssonar. Sá skattur, sem hinn sænski liagfræðingur taldi fjarstæð- astan af ölluni og liættulegast- an atvinnurekstri, var lúð svo- nefnda veltuútsvar, sem Reykja víkurbær legði á atvinnu- og verzlunarfyrirlæki, án minnsta tillits til afkomu og efnahags. Út yfir tæki þó, að ekki mætti draga veltuútsvarið frá skatt- skyldum tekjum. Hinum) sænska hagfræðingi fórust m.a. þannig orð um veltuútsvarið: „Með því að leggja á þenn- an veltuskatt geta sveitastjórn- irnar hamlað verulega þróun fyrirtækja og gert vissar at- vinnugreinar algerlega óarð- bærai'. Skattlagning á veíltu virðist hafa slíkar efnahagsleg ar afleiðingar, að sveitarfélög- * um ætti ekki áð vera heimilt að beita henni.“ Sjálfstæðisflokkurinn þykist bera hag atvinnufyrirtækja sér staklega fyrir brjósti og þv£ hefði mátt ætla, að hann tæki þessa athugasemd hins sænska hagfræðings til greina, en slíkt var auðvelt fyrir hann, þar sem hann hefir meirilúuta í! bæjarstjórn Reykjavíkur. A.m. k. hefði það virzt lágmarks- krafa, að veltuútsvarið yrði gert frádráttarhæft. Ekkert hefir hins vegar ból- áð enn á neinni slíkri ráð- stöfun af hálfu Sjálfstæðis- flokksins. Hann getur þó ekki borið því Iengur við, að þar strandi á ríkisvaldinu, þar sem hann hefir það nú raunveru- lega í hendi sér. Það, sem strandar á, er vilja leysi bæjarstjórnaríhaldsins til sparnaðar i útgjöldum bæjar- ins, svo að hægt sé að fella niður veituútsvariið áð mestu eða öllu, án þess að auka aðr- ar álögur. Ætla svo eigendur iðnfyrir- tækja og verziana að halda á- fram að trúa því, að yfirráð Sjálfstæðismanna séu bezta tryggingin fyrir réttlæti og lióf semi í skattaálögiun?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.