Tíminn - 16.05.1959, Page 7

Tíminn - 16.05.1959, Page 7
T í >11 N' N, laugardaginn 16. mai 1959. Takið nú, góðir íslendingar, upp afstöðn Einars Þveræings og eyðið kjördæmabyltingunni Herra forseti, háttvirtu áheyr- endur fjær og nær! I. Fyrir kosningarnar 1956 gerðu Alþýðuflokkurinn og Framsóknar_ flokkurinn með sér bandalag, sem þeir kölluðu Umbótabandalag. Andstæðingum flokkanna leizt ekki á drliikuna og kölluðu banda- lagið Hræðslubandalag. Þetta bandalag var hugsað til frambúðar. Báðir flokkarnir gerðu ráð fyrir og sögðu, að líklega mundi þurfa fleiri kosningar áður en bandalagið yrði það þriðja afl í íslenzkum stjórnmálum, er neytti sín sem skyldi, — og leysti þann vanda að koma upp vel samstæð- lum meírihluta þings. Framsóknarmenn brugðust Al_ þýðuflokksmönnum hvergi í kosn- ingahríðinni. Og svo gott var bróðernið, að þegar þingmaður Alþýðuflokksins hvarf af landi brott, stóð fulltrúi Framsóknarflokksins upp úr vara. mannssæti til þess að rýma fyrir Alþýðuflokksmanni. Hitt var kunnugt, að sums stað- ar mistókst liðveizla Alþýðu- flokksins. Ræða Karls Kristjánssonar í eldhúsumræðunum við Alþýðuflokkinn. Slík máls- færsla er hámark ósvífni. Hins vegar voru svikin alls ekki almenningi í Aiþ.flokknum að kenna. í garð almennings í flokkn_ um er ekki rétt að láta nein ásök- I unarorð íalla — og skal ekki held ur gert af mér. Hvað gekk að þingmönnum AL þýðuflokksins? Það væri rann- sóknarefni fyrir sálfræðinga. IV. í desember, rétt fyrir jólin, komu þeir 8 samtals eins og jóla_ sveinar af fjöllum með poka sína — fulla af gjöfum eða hvað? Nei, nei, ekki gjöfum, en loforðum um gjafir handa þjóðinni: lækkun verðbólgu, niðurgreiðslu verðlags án nýrra álagna, lækkun tilkostn- aðar hjá ríki, stóraukið efnahags. legt öryggi o. s. frv., o. s. frv. „Hugdjarfar hetjur“! heyrðist kallað. En það var bergmálið af því, sem þeir sögðu um sjálfa sig í hátíðaboðskap sínum. V. Karl Kristjánsson Stjórnarflokkarnir Alþ.fl. og ' Sjálfst.fl. settu eftir nýjárið lög Umbótabandalagið vantaði eftir um niðurfærslu verðlags og fleira. kosningarnar tvo menn til þess að pau tryggja niðurfærslu kaup- hafa meirihlula þings. Varð þá að gjaids og verðlags aðalframleiðslu. ráði að mynda ríkisstjórn með Al- vara; en ná svo alls ekki til alls þýðubandalaginu, enda vh-tust vergiags. Verðþenslan fer í gegn- Moskvalínumennirnir þar þá í um net þeirra í ótal efnum. miklum minnihluta. __ i Nú er nýafstaðin fjárlagaaf. Vinstri^ stórnin var athafnasöm greiðsla stjórnarflokkanna. Hún er umbótastjórn. Landsfólkið fann meg eindæmum glannaleg — og þess glöggan vott — og man það m0rar af undanbrögðum —, eins vafalaust lengL 0g ræðuraenn stjórnarandstöðunn- En hún varð að hætta störfum í ar sýndu fram á í gærkvöld, án vetur eftir 2Vz ár — vegna ágrein_ þess ag stjórnarliðið gæti í nokkru in.gs um úrlausnir í efnahagsmál- [lrakig urn’ .... I Við afgreiðslu fjárlaganna Fyrir þessum ágreiningi og or_ komsi þag m a- npp, að stjórnar. sökum hans gerði fyrrv. forsætis- f]0kkarnir hugsa sér að svikin ára rafvæðingarfram- Hætt við héraðsveitur og mönnum sér dísilstöðvar. Snertir bæði sveitir og kauptún i-áðherra, Hermann Jónasson sicun glögga grein í ræðu sinni í gær. kvæmdin. Þctt vinstri stjórnin segði af sér, á sumum stöðum, átti Umbótabandalaginu þar með f,ent a> ag þeir geti í staðinn keypt ekki að vera lokið eftir því, ,sem í lipphafi var til stofnað. Framsóknarmenn lögðu til, að bygggarínnar. þjóóstjórn yrði mynduð. Töldu að Framsóknarmenn háru efnahagsmálin, stjórnarskrármálið fram þingsályktunartillögu og þó landhelgismálið sérstaklega, jq ára áætluninni skuli haldið á- gerðu það eðlilegt, að allir flokk- fram- Tillögunni var vísað til fjár- ar lækju nú höndum saman, eins veitinaanefndar í aær. og sakir ftæðu. Umbótabandalagið gat haldið áfram innan þjóðstjórn- ar. —• þetta lands. strax um, að 1 da.g klofnaði nefndin útaf til- lögunni. Stjórnairliðið í nefndinni vill að lyfta undir. Það er nærri því eins erfitt og að bera. — Þar að auki ,svo vont fyrir höfuðið. Þar á eftir ganga svo fylktu liði 19 Sjálfstæðismenn. Þeir -hotta á áttmenningana — og eru glott_ leitir. Stundum ýta þeir með fæti á — eða undir poka. Við þá, sem meðfram veginum eru, segja Sjálfstæðismenn: „Þetta er Alþýðuflokkurinn! Kann á það, sem er í pokunum.“ En síðustu dagana eru Sjálf- stæðismenn þó að verða dálítið al_ varlegri og óstilltari. Þeir eru að verða smeykir um, að Alþýðuflokk urinn komist ekki með byrðarnar framyfir síðari kosningarnar og það komi þá á þá sjálfa — að bera pokana og um leið taka opinber- lega ábyrgð á innihaldinu. Slíkt var nú aldrei ætlunin að gera. — Og svo er kjördæmamálið. Alltaf fjölgar þeim, sem mót. mæla því. VII. Ljóst er, að næstu kosningar snúast fyrst og fremst um kjör- dæmamálið. Fjárhagsmálunum hefur að vísu verið stefnt út í kviksyndi, en þó hörmulegt sé til þess að hugsa, að þar verði kaf_ hlaup, er þó sú grundvallarbylt ing, sem felst í kjördæmabreyt. Engin þjóð hefir á síðustu ár_ um tekið upp hlutfallskosningai Reynslan varar við því. Lítið ti’l Frakklands og gaumgæfið hvaö þar hefir gerzt. Sjáið hve Finnar berjast í bökkum með sína 8 stjórnmálaflokka. Athugið, að frar eru komnir á fremsta hlunn meö að afnema hlutfallskosningar hjá sér. Lýðræðið stendur föstustum fó um þar sem einmenningsikjördæmi eru aðalregla. Þeir einir hafa ástteðu til þess að vera með hlutfallskosningum um land allt, sem vilja effa glund- roðann, sem er þó ærinn fyrir. X. r Mér fannst í gærkvöld . rauna_ legt að heyra heiðurskeippuna. háttv. þingmann Bor^firðinga, Pétur Ottesen, sém nú ér áð hætla l þingmennsku, strika yfir skjal- festar fyrri skoðanir sínar á kjör. dæmaskipuninni og taka ekkert til lit til síðari tíma reynslu ann- arra þjóða, sem styður lians fyrri skoðanir. , - . .... .. , , . , Heyra hann mæla méð stórn þar er aöe‘ns v 1 kjördæmunum, vegna þess að nú væri stúdentafélag á míðvestur. landi, sameiginlegur byggingafuil- trúi þar, rétt fyrir bændur ei'ns og verða engar félagsheildir. Fólkinu En f stað þess að styðja þjóð_ ekkl> ag hún verði samþykkt. in hverfa í skuggann í næstu kosn_ stjórnarh-ugmyndina, lét Alþýðu- sýnir þetta glögglega, hvað fyrir flokkurinn ginnast til þess að stjórnarflokkunum vakir. rjúfa Umbótabandalagið og mynda augnabliksstjórn, minnihluta, sem ekki hafði á að skipa nema rúm_ lega Va af þingmönnum, og það mönnum, sem komizt höfðu á þing að verulegu leyti fyrir stuðn. ing annars flokks. Framsóknarfl. | j er nú skyldi unnið gegn, því það var Sjálfstæðisfl., sem Alþýðu- flokkurinn gekk á hönd og seldi sál sína um leið og hann myndaði hina veiku stjórn sína með hlut- ieysj og stuðningi hans. III. Aldrei mun það hafa gerzt í veröldinni, að flokkur, sem telur sig verklýðsflokk, hafi gert slíkan samning við s.tóratvinnurekenda- og auðshvggjumannaflokk. Þetta var auðvitað álíka hyggi. legt af Alþýðuflokknum, og ef rjúpa semdi við fálka um að gæta sín og eggja sinna. Með þessum samningi við Sjálf- stæðisflokkinn var Umbótabanda- lagið svikið af forustumönnum Al- þýðuflokksi.ns á hastarlegan hátt. í gærkvöid leyfði svo einn af þing_ mönnum Alþýðuflokksins sér að segja, að Alþýðuflokkurinn hafil staðið við öll sín orð, — og bætti | meira að segja við, að Framsóknar 1 eftir, flokkurinn hefði fórnað samvinnuhei’ra - Það er, að láta rikið í stórum stíl svíkja þau fyrirheit, sem fól. ust í 10 ára áætluninni til fólksins, sem bíður eftir að röðin komi að sér. Þetta er að níðast á landsbyggð- inni, þar sem hún yfirleitt stendur höllustum fæti, — vegna legu sinnar. VI. Allar sínar athafnir í fjárhags. máiunum miðar þessi stjórn við fresti og undanbrögð. Fresti til að komast framyfir kosningarnar, sem hún stofnar til. Ríkisstjórnin á ekki lengur gleði jólasveinanna. Það er af henni allur jólasvipur- inn. Ráðherrarnir fjórir rogast með sinn pokann hver. Pokarnir eru orðnir þungir og síðir. Innihaldið er orðið þyngra en loforðin voru um jólin. 'Fjárlög fimmtúngi hærri en i fyrra síga í. Útflutnings. sjóðsáætlunin er nökkvaþung. Niðurgreiðslurnar eins og blý! Pokarnir þenjast út og þyngjast dag frá degi. Fjórir Alþýðuflokksþingmenn — fleix-i eru ekki til — ganga á milli sömu framboðslista og atkvæðunx allra á því svæði steypt saman. Val til framboðs færist úr hönd- þelrra högum væri komið, að hafa um heimamanna í hendur flokks. hægt um sig, gott fyrir stóra svæö_ stjórna, sem hafa auðvitað aðsetur jg ag mega vmnta þess að líklega í höfuðstaðnum og koma fram fyr- yr3i þar ,antaf einhver Mltrúi, ir hönd ríkisvaldsins. Þingmenn er væri f náðinni hjá ríkisstjórn, verða því miklu meir en nokkru hver sem hún yrgi hv,erju sinni. sinni áður háðir ílokksstjórnar-1 j>etta voru svo lágkúruleg rök, valdi og ríkisvaldssjónarmiðum, —! að mér fundust þau alls ekki sam- en óháðari en nú umbjóðendum hogm hinum rnæta manni, en að sínum, — og til þess er líka leik- visu fyiiiiega samboðin málstaðn. urinn gerður. Flokkum þeim, sem um og fiokknum. að kjördæmabreytingunni standa, við°bættist svo, að hanp lagði þykir landsbyggðin ofsterk með aherziu á hve tvímenningskjör- núverandi kjördæmaskipun, — og dæmi hefgu reynzt vel> þar senl eru henni gramir fyrir að- vilja sinn magur væri kjörinn af hvor. ekki ljá sér fylgi og lúta sér. um fiobki. Þeir bera fram þau falsrök, að Dagamunur hygg ég að sé á Framsóknarflokkurinn hafi for. því Horft hef ég á slika þingmenn réttindi vegna einmenningskjör- gre;ga atkv. hvorn móti öðruni í dæmanna, af því að hann hefir þýglngarmestu málum. meira fylgi en þeir úti um landið, Þannig hefir minnihluti orðið þó að þeir keppi þar undir ná_ jafnvlgur meirihluta kjördæmis, kvæmlega sama skipulagi nú og þvert á méti lýðræðisreglum. úann. j Undir slíkum kringumstáeðum Þe.im þykir þess vegna ekki nóg þ- e vig shkar atkv,gr„ er sáma að fjölga þingmönnum í þéttbýl- sem silkt kjördæmi sé þingmanns- inu — eins og Framsóknarflokkur. iaust inn telur rétt að gert sé, vegna Eitthvað er bogið við það. En fólksfjölgunarinnar þar, heldur meg þau kjördæmi er komið sem vilja þeir líka gera þingmenn komið er Qg þau hafa það franx landsbyggðarinnar áhrifaminni en yfir hin stóru fyrirhuguðu' kjör. inpnnní ™ hásk-dp* nð fTármáí" þeir eru nú fyrir umbjóðendur dæmi> að þau eru félagsheildir mgunm s\o haskaleg, að fjaimal- gína> með þyí að rjúfa samband ^ hgfa yerið það tjl skamnlg „ , , , þeirra við núverandi kjördæmi og tl-m, íngum. En eftir þær skulu þau dre með því umhyggju þeirra. brenna rettum aðxlum a baki. ábyrgð á dreif. | Kjordæmabreytmgm er flarað ninir hlutfallskosnu 5—6 þing-' XI. upplausnartilraun. Með Þvi að menn j kjördæmi verða aí ýmsiim Þríflokkarnir, sem við höllum leggja nuverandi kjordæmi mður flokkum og fulltrúar stríðandi nú AlþýgufL> sjálfstæðisfl. og og svip.a felagsheildir þaer, sem hópa f kjordæmjnU- j>eir hafa því Alþýðubandalag einu nafni, sam þau eru sinum serst°ku fulltru- alls ekki sprungulausa samstöðu samþykktu á laugard. var, með um a Alþmgi er verið að lama þess ,-lt á hi« stór3 kiördæmi. cfn„ 6 .aiw»0; — einn á eftir hverjum ráð- og reyna af fremsta megni r-i u * út á við fyrir hið stóra kjördæmi, meirihlutavaldi sínu á Alþingi ar felagsheildir. Það er verið að þess gja]da svo málefnin og þing. frumvarp sitt til kjördæmabreyt- skera a alttaugar þeirra. _ mennirnir kenna hver öðrum. Þeir inga. Alþýðubandalagið gerðist verður að aÚ "u verða ábyrgðarlausari en í ein- stjórnarstuðningsflokkur í þessti orðið et Alþingi aðili, sem skiptir menningskjördæmum — og einn máli eftir mikla eftirgangsmuni arlega i storum. stil þjoðartekiun. skýtur sér bak við annan, rétt eins frá Mjórnarflokkunum. Ekki mun um bemt 0o obemt milli stetta og rágherrar i samsíeypustjórnum. þé hafa staðið á kommúnistum og atvinnugreina og þar með nnlli ! , , , , . . . , þar, heldur munu hinir 1 þeim landshluta. Þingmenn þurfa þess , „ , , . , ,5 ln1 ve«na að bekkia nákvæ,nle<ra ha« TX skrytilega samsetta flokki hafa tal !!■ wr. nakvæmlega ha0 IX. ið máiefnig vafasamt. Stjórnar- 0 þ ir sinna urn jo en a 1 Eitt af því„ sem staðið hefir skráin hefir verið í endurskoðun T 30 Vert 1 Æ síiómmálalifi okkar Islendinga síðan lýðveldið var stofnað 1944. “br ”d Jlð Þa °I. gæ,ta rettar fyrir Þrifum, er að hér hafa verið Allir vigurkenna; að þar sé margt þeirra 0a0nvart nkivvaldinu 0o elntómir minnihlutaflokkar. Nu a em hrevta hurf; Fulltrúar Siálf vt0tfann'íeaTPÞeSrtá stjúruarsetrinu- að stofna til kerfis, sem leiðir af stfl töluðu á sínum tlma um 20 Vitanlega ei slik umboðsmennska sér enn fleiri flokka. Hlútfallskosn „t nfr ngrir nefndix fleiri óhjákvæmilegust og víðtækust ingar j stórum kjördæmum um ‘ ö ,, . , . .s vegna þess fólks, sem ekki er bú- land allt eru grógrarstíur smá-‘ Nu hafa ÞrlfIohkarflr teklð 1 ' sett í nánd við stjórnarsetrið.. Að flokkaþróunar þessara efnisatriða ut ur og ætla ætla að svipta það fólk sínum sér. t,i ii„u„„„,með Þvi að hua sÞr 1 ha®lnn senl stöku þingmönnum er lilræði, við knmlf1ac,is u^ í^ewfT^fnnTr -flokkar °§ ulllturna 111 Þess grúnd- félkig komulagið kom fyrst til so0unnar velli lýðræðisins, — hvað sem öllu það var um síðustu aldamót öðru líður, er breyta þarf í.stjórn. I ’héldu margir ágætir menn, að það arskránni- Með því eru þeir aö VU1- væri úeppilegí. Nú hefir reynsla þjóna flokkshyggjum sínum. I stað hinna 27 kjördæma, sem þjóða sýnt, að það er lýðræðinu Hringla meg stjórnarskrána. Laga nú eru utan Reykjavíkur, og af- hættulegt. Það veikir lýðræðið að halla° eftir flokkum sínum í stað nema skal, á að stofna 7 stór hlut. hafa .skilyrði til að greinast í þgss a:g laga fiokkaila eftfr heuni. faliskosningakjördæmi með 5—6 marga flokka. Lýðveldi hafa hrun-1 þingmönnum. Þessi stóru kjörd. ið fyrir það. ' fFramhald á 8. sfðuJ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.