Tíminn - 16.05.1959, Side 10
10
T í M I N N, Iaugardaginn 16. maii 1959.
mm
Jþjódleikhúsið
&"
Undraglerin
Sýning annan hvítasunnudag kl. 16,
Allra síðasta sinn.
Húmar hægt a«5 kveldi
eftir Eugene O’Neill
Sýning annan hvítasunnudag kl. 20
Næst síðasta slnn
Tengdasonur óskast
gamanleikur eftir William
Douglas Home
Sýning miövikudag kl. 20.
ABgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 19345. Pantanir
•sekist fyrir kl. 17 daginn fyrir
«ýningardag.
Þ j óðbóta rsk r if stofa n
REVYAN
Frjálsir fiskar
Eftir Stefán Jónsson & Co.
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Hljómsveitastjóri Gunnar Ormslev
Aðalhlutverk: Haraldur Björnsson
í Framsóknanhúsinu annan hvíta-
sunnudag. Uppselt. Næsta sýning
Iþriðjudag kl. 8. Aðgöngumiðasal'a
frá kl. 4 annan hvítasunnudag og
ef-tir kl. 4 á Iþriðjudag.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Slæpingjarnir
(II Vitelloni)
Stórfengleg ítölsk verðlaunamynd
sem valin hefir verið bezta mynd
ársins í fjölda mörgum löndum.
Leikstjóri: F. iFellini, sá sem gerði
La Strada. — Aðalhlutverk:
Franco Interlengi
Franeo Fabrizi
Leonora Ruffo.
Myndin hefi rekki verið sndý áð-
ur hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9.
Gullni FÁLKINN
ílölsk cinemascope mynd í litum
Sýnd kl'. 5.
Lögregluforinginn
Roy Rogers
Roy Rogers
Sýnd kl. 3.
Austurbæjarhíó
Sími 11 384
Helena fagra frá Tróju
(Helen of Troy)
Stórfengleg og áhrifamikil amer-
ísk stórmynd, byggð á atburðum
sem frá greinir í llionskviðu Hóm
ers. Myndin er tekin í litum og
Cinemascope og er einhver dýr-
asta kvikmynd sem framleidd hef-
ir verið. Aðalhlutverk:
Rossana Poissta
Jack Sernas
Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9
Oaldarflokkurinn
Roy Rogers
Sýnd kl. 3.
LEIKFÍXAG
reykjavíkufC
T úskildingsóp eran
Sýning annað kvöld kl. 8.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala opin kl. 4—6 í
dag og eftir kl. 2 sýningardaginn.
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Calypso Heatwave
Stórfengleg, ný amerisk calypso-
mynd, með úrvalsskemmtikröft-
um og calypsolögum. Af 18 lögum
í myndinni eru m. a.: Banana
Boat Song, Chauconne, Run Joe,
Rock Joe, Calypso Joe, My suga.r
is so refined, Swing low, Sweet
chariot, Consideration.
Aðalhlutverk:
Johnny Desmond,
Marry Anders
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Töfrateppið
Sýnd kl. 3.
m
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
Hetjurnar eru þreyttar
(Les Heros sont Fatigues)
Geysispennandi og snilldarvel' leik
in, ný frönsk stórmynd er gerist
í Afríku, og fjallar um flughetjur
úr siðari heimsstyrjöldinni.
Yves Montand
Maria Felix
Curt Jurgens
en hann fé'kk Grand Prjx verðlaun
in fyrir leik sinn í þessari mynd
árið 1955. — Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum
Aladdín og lampinn
Barnasýning kl. 3.
Sími 11 5 44
Holdið og andinn
(Heaven Knows, Mr. Allison)
Ný ameríak stórmynd byggð á
skáldsögunni ,.The Flesh and the
Spirit" eftir Oha.rles Shavv.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
Deborah Kerr
Bönnuð börnum yngri en 12 ára
Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9
Merki Zorro
Hetjumyndin fræga með
Tyrone Power
Linda Darnell
(sem nú birtist sem framhal'ds-
saga í Atþðuhlaðinu). Sýnd kl. 3.
Maður óskast
til sveitastarfa
í 1 — 2 mánuði
upplýsingar á
Bakkastíg 5
Kópavogs bíó
Sfml: 19185
AFBRYÐI
(Obsossion)
Óvenju spennandi brezk leynilög-
regiumynd frá Eagle Lion.
Robert Newton
Sally Gray
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á 'landi. Sýnd kl. 7 og 9.
Vagg og velta
30 ný lög eru sungin og leikin í
myndinni. Sýnd kl. 5
Smámyndasafn
Barnasýning
kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40
og til haka kl. 11,05 frá bíóinu
Hafnarbíó
Sími 16 4 44
Valkyrjurnar
(Love slaves of the Amazons)
Spennandi ný amerísk litmynd,
tekin í Suður-Ameríku.
Don Taylor
Gianna Segale
Bönnuð börnum innan 12 óra.
Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9
Flækingarnir
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Söngvar förumannsins
Frönsk söngvamynd með liinum
fræga tenóirsöngvara
Tino Rossi
Danskur texti.
'Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Grín fyrir alla
Nýtt smámyndasafn
Nýtt smámyndasafn. Sýnd kl. 3.
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Heitar ástríður
(Desire under the Elms)
Víðfræg amenísk stórmynd gerð
efttr samnefndu leikriti Eugene
O’Neill. — Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Anthony Perkins
Burl Ives
Leikstjóri: Delbert Mann
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl'. 5, 7 og 9.
Heppinn hrakfallabálkur
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
Gamla bíó
Sírni 11 4 75
Hver á króann?
(Bundle of Joy)
Bráðskemmtileg ný bandarísk
söngva- og gamanmynd í iitum
Eddie Fisher
Debbie Reynoids
Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9
Dýr sléttunnar
Verðlaunamynd Walt Disneys:
Sýnd kl. 3.
Kjörskrá
TIL ALÞINGISKOSNINGA í HAFNARFIRÐI
er gildir frá 1. maí 1959 til 30. apríl 1960 ligg-
ur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæj- «
arstjórans, Strandgötu 6, frá 16. maí til 6. júní, «
að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga kl. »
10 f.h. til kl. 4 e h. nema laugardaga frá kl. 10
f.h. til kl. 12 á hádegi. Kærur yfir kjörskránni
skulu komnar til bæjarstjórans eígi síðar en 6. ||
júní n.k.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 14. maí 1959.
Stefán Gunnlaugsson
Siglfirðingamót
verður haldið 1 Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn
20. maí kl. 9 e.h
Einar Kristjánsson flytur ávarp.
Góð skemmtiatriði. — Dans.
Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu milli kl. 4,30
og 7, dagana 19. og 20. maí.
«««»:»
v.iiintæwiiM
iiiitSi
ii
K.F. U. M. og K.
í Laugarnesi
sjá um almenna samkomu í húsi félagsins, að
Amtmannsstíg 23 á annan í hvítasunnu kl. 20,30.
Þar verður mikið sungið, lesið verður upp og
Bjarni Ólafsson kennari talar. Tekið verður á
móti samskotum til starfsins.
Allir velkomnir.
Kjörskrá
::
::
til alþingiskosninga í Kópavogi sem gildir frá 1.
maí 1959 til 30. apríl 1960, liggur frammi í bæj-
arskrifstofunum, Skjólbraut 10 frá 16. maí til 6.
júrií að báðurn dögunum meðtöldum.
Kærufrestur er til 6. júní að kvöldi.
Kópavogi 14 maí 1959.
Bæjarstjórinn í Kópavogi
ttnnataannnnnnajnnnannninannnnnanœnannannatnnnnnnæ
Ms. TUNGUFOSS
fer frá Reykjavík föstudaginn 22. þ.m. til Vest-
ur- og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Dalvík
Svalbarðseyri
Akureyri
Húsavík
Raufarhöfn
Vörumóttaka á þriðjudag
og miðvikudag.
H.f. Eimskipafélag íslands.