Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 1
pliiiiifei
Kjarnorkuhleðslur
gerðar óvirkar?
bls. ó
13. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 22. maí 1959
Vatnsdrykkja, bls. 3
Sr. Páll Þorleifsson um kjördæma-
máliS, bls. 7
íþróttir, bls. 5
110. blað.
Eru lokaðir fundir eina leiðin
tii árangurs á fundinum í Genf ?
Það eina, sem þeir hafa gert til þessa, er.
að fella tillögur Framsóknarflokksins um
ráðstöfun tekjuafgangs ríkisins til þessa
Eins og kunnugt er, felldu stjórnarflokkarnir á nýloknu'
þingi þá tillögu Framsóknarflokksins að verja verulegum!
hluta af tekjuafgangi ríkisins á síðastl. ári til útlána á veg-
um Húsnæðismálastofnunar ríkisins. Þetta gerðu þeir án
þess að sjá Ilúsnæðismálastjórninni fyrir nokkrum auknum
tekjum, en þörfin í þeim efnum hefir aldrei verið brvnni
en nú.
Margir þessara manna hafa unn-
ið látlaust í öllum sínum fnitímum
síðastliðin 1—4 ár. Þeir hafa látið
fjölskyldu sína ganga alls á mis,
og í dag sjá margir þeirra ekki
fram á annað, en allt þeirra strit
verði til einskis, og þeir tapi íbúð-
um sínum. Aðrir mega áfram búa
i hurðalausum stofunum án allra
nauðsynlegra þæginda, eða geta
alls ekki flutt í íbúðir sínar.
Ástandið í husnæðis-
málunum
Þetta glögga yfirlit Hannesar
Pálssonar sýnir það bezt, Hvílík
fjarstæða það var af stjórnarflokk
unum að láta allan tekjuafgang
ríkisins fara í verðbólguhítina i
stað þess að nota hann til hjálpar
þeim íbúðabyggjendum, sem verst
eru staddir. Það er sjálfsögð krafa,
að stjórnarflokkarnir bæti fyrir
þetta óhappaverk sitt með því að
igera nú einhverjar nýjar ráðsaf-
anir tii að leysa úr þörf þessa
fólks.
í grein. sem Hannes Pálsson
birti nýlega hér í blaðinu var
greinargott yfirlit um ástandið í
þessum efnum. Þar saigði m.a.:
„Þann 1. des. 1958 lágu hjá
Ilúsnæðismálastofnun ríkisins,
umsóknir um lán til 1385 íbúða,
frá 1. okt. 1958 til 1. anr. 1959
hafa borizt 265 nýjar umsóknir.
Þarna eru 1650 lánsumsóknii-.
Flestar þessar íbúðir eru orðnar
fokheldar og sumar liafa verið
teknar til íbúðar, en flestar
þeirra eru þá ófullgerðar. Ef
veita ætti þessum 1650 íbúðar-
byggjendum 100 þús. króna láu
hverjum þá er lánsfjárþörfin til
þeirra 165 milljónir króna. Kostn
aðarverð meðalíbúðar nú, er
aldrei undir 300 þús. króna á
íbúð oftast ímin meira, og sér
(Framhald á 2. siöu).
Hollenzki sendi-
herrann afhendir
skilríki
Hinn nýi ambassador Hollands
á íslandi, baron A. Beníinck van
Sdhoonheten, afhenti í gær forseta
íslands trúnaðarbréf sitt við hátið
lega athöfn á Bessastöðum, að við-
stöddum utanríkisráðherra. Að at
höfninni lokinni snæddu amba.ssa
dorinn og utanríkisráðherra há-
degisverð í boði forsetahjónanna,
ásamt nokkrum öðrum gestum.
1 *
^ Á efstu mynöli.ni sést hið ^
^ %
p nýja verzlunarhús Kaupfél. p
jÍ Hvammsfj. Næst er búðiln
% , %
% stor, björt og hagleg. A þriðju ^
g- %
% myndinni sjást starfsmenn ^
jg p
% kaupfélagsins, og neðst er g;
0 stjorn félagsins og deildar- p
É stjórar. (Ljósm: Þorv. Ág.) §1
I É
Kaupfélag Hvammsf jarðar flytur
í nýtt og vandað verzlunarhús
Frá fréttaritaira Tímans
í Dalasýstu.
Kaupféiag Hvammsfjarðar
í Búðardal er nýflutt í ný og
glæsileg húsakynni. Þegar
verzlunin var opnuð iaugar-
daginn 9. maí, bauð félags-
stjói'nin félagsmönnum og
fleiri viðskiptavinum til mann
fagnaðar í Búðardal, og var
þar fjölmennii saman komið
og fagnaður góður.
Nýja búðin var fyrst opin til
verzlunar og um leið sýnd við-
skiptavinum, en gesti,- þarna voru
nokkuð á annað hundrað. Erlend
ur Einarsson, forstjóri SÍS og
fleiri starfsmenn SÍS voru við-
staddtr.
Rlikil breytimg.
Þótti ýmsum eldri félagsmönn-
um sem mikil og góð breyling
væri orðin um hagi félagsins og
renndu hiiga til gamla skúrsins,
sem félagið bvrjaði að verzla í
milli 1880—’90, en sá skúr stendur
enn.
í hinni nýju byggingu er rúm-
góð og vistleg sölubúð, sem skipt'
er í deildir, vörugevmsla og skrif
stofur. Þá er það nýmæli við þessa
verzlunarbyggingu, að í hönni er
vel búin biðstofa fyrir viðskipta-
menn.
Bygging hússins hefir staðið tvö
ár, og hefir yfirsmiður verið Ari
Þórðarson.
Kl. 3 siðd. hafði kaupfélagiö boð
inni í hótelinu í Búðardal fyrir
alla gesti, og voru þar þegnar
góðar veilingar og ræður fluttar.
Flutli Erlendur Einarsson, forstj.
þar m.a. athyglisverða ræðu. Að
löknu samsætinu var sýnd kvik-
mynd frá fræðsludeild SÍS og var
(Framhald á 2. siðu).
Flestir telja þýðingarlaust að halda sama
þófinu áfram, skipta verði um aðferð
NTB—Genf, 21. maí. — 9. fundur utanríkisráSherranna
í Genf var haldinn í dag'. Stóð hann í rúmar þrjár stundir
og fór að miklu levti í útskýringar og orSahnippingar um
hinar andstæSu tiliögur, sem fram hafa komiS. ÞaS er
skoSun fréttamanna á fundinum, aS vart verSi lengra kom-
izt í samningaviSleitni meS þessu móti. í kvöld bauS Christi-
an Herter hinum utanríkisráðherrunum þremur til kvöld-
verðar með sér, og er þetta í fyrsta sinn, sem þeir ræða
allir saman fyrir luktum dyrum. Gera menn sér miklar
vonir um, að með þessu verði straumhvörf á fundinum.
Allir utanríkisráðherrarnir og andstæðir aðila,- hafa skýrf til-
einnig fulltrúar þýzk'u ríkjanna lögur .sínar og halda fast við þær
fluttu ræður á fundinum í dag. Hafa margir trú á að hclzt þoki
Gerðist það til tiðinda, er Gromyko _______________________
'ko var að' flytja ásakanaræðu á
hendur vesturveldunum, að Hert- i
er greip fram í ummæli hans um !
| hernaðarhyggju Atlantshafsbanda 1
lagsins og Vestur-Þjóðverja, og ^
sagði, að ef hann héldi þessu á-1
fram, gæti það valdið gremju og
ef til vill komið spennu í and-
rúmsloft fundarims. Annars var
fundurfnn í dag mestmegnis orða-!
I skak um hinar andstæðu tillögur. |
eitthvað í áttina með algerum
einkafundum ráðherranna, er öll-
um aðilum sé orðið ljóst, aðð ekki
þýði að halda þófinu áfram með
sama hætti. Er talið, að fundur-
inn í kvö'ld hafi urslitaþýðingu
um, hvort efnt verður til fundar
æðstu manna i sumar.
11 daga þóf.
Fundurinn hefur nú sfaðið í 11
daga, án þess að nokkuð hafi dreg-
ið saman, og er álit fréttama.nna,
að ráðherrarnir ver-ði nú að leggja
sig í framkróka til að nálgast
isjónarmið hvorra annarra. Eru
þetta einkum rök þeirra manna,
sem telja, að aigerar einkavið'ræð-
ur utanrikisráðherranna séu ein-
asta leiðin héðan af.-
Talsmaður vestur-þýzka utan-
(Framhald á 2. íðu)
Maöur fellur af hestbaki í
Borgaruesi og bíður bana
Verður skipt um aðferð?
| Mikilvægar viðræður, sem verða
áttu í Genf í kvöld, hafa senni-
lega úrslitaþýðingu um, hversu
fer um fundinn. Hafði Herter
j boðið utanríkisráðhevrum hinna
j stórveldanna til kvöldverðar. —
Fréttamenn á fundinum telja það
nú orðið nokkurn veginn ljóst, að
enginn árangur náist, þótt fundir
verði áfram með sama sniði. Báðir
Sá sviplegi atburður gerð-
ist skammt frá Borgarnesi
um hádegisbilið í gær, að
Ari Guðmundsson vegavinnu
verkstjóri féll af hestbaki
og lézt af meiðslum sínum
skömmu síðar.
Tildrög slyssins munu hafa ver-
ið þau, að nokkru fyrir hádegið
hélt Ari meö tvo til reiðar sem
lcið liggur eftir þjóðveginum frá
Borgarnesi. Hesturinn sem Ari
reið mun hafa verið lítt taminn.
Rétt fyrir ld. 12 á hádegi mætt'i
honum bifreið á leið til Borgar-
ness og nam ökumaður hennar
staðar, vegna þess að honum
fannst Ari fara hraðar en hann
átti vanda til að riða, en hann var
þaulvanur og gætinn hestamaður.
Hesiturinn lirasaði.
Skömmu síðar átti önnur bif-
(Framhald á 2. síðu).
Ætla stjórnarflokkarnir ekkert að gera
til aðstoðar við illa stadda húsbyggjendur?