Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 9
ÍÍJVIINN, föstndaginn 23, maí 1959. 9 s svei mér ó- Sæl, Bergelin Karin hló að drengslegum á kafa hans. — Sælir, ég er komin til Stúlkan varð óttaslegin á svip við minninguna eina. ven ^Jtolpe: B —Eg komst í ioftvarnabyrgið, 1 og ég sat þar innst í horni. Og a g g g fi 1 I ^egar sprengjan féli, voru það 1 / * Ém \ l/ l ■ aSeins vis seni sátum innst í yad birhr ciö lokuin hinir . . . — Já, þú getur sagt mér betur frá því síöar. Vitið þér, 44 ingu minni skildi ég loks, að bvar yfirlæknirinn er. mér var aðeins ein leið opin — | — Já, hann er aðreiðanlega Eg fylltist örvæntingu, og að helga líf mitt Kristi og i skrifstofu sinni. ég heíoi ekki verið svona hug reyna að lifa sem nemandi — Þá ætla ég að fara til laus- hefði ég fyrir löngu verið hans. Það hefi ég gert síðan, hans og til’kynna honum komu búinn að ná ástum hennar. og mér hefir liðið vel. Eg ööl mina. Sæl á meðan. Mér skildist þó, að hún vildi aðist. frið, sem síðan hefir , — Sæl, læknir. helzt rjúfa trúlofun sína og aldrei brugðizt mér. Eftir því Karin hélt áfram inn eftir koma til mín, og þetta vakti hefir þú vafalaust tekið sjálf ganginum. Hún mætti mörgu mér nýja von. Hún vildi gift ur. Og nú veit ég, að þetta er ókunnu fólki, nýju starfs- ast mér. Þetta sagði hún vmi eini vegurinn, og ég vil segja fólki, sem komið hafði frá sín.um. Eg talaði einnig yið þér .það sem vini mínum. Og Svíþjóð, og ekki hafði kynnzt hann og sagði honum, hvern þú mátt ekki hata. Aðeins sá, loftárásum enn og starfaði því ig ég hefði hugsað mér að út sem ekki þekkir sjálfan sig, rólegta og skipulega eins og í kljá málið. Hann hæddi mig getur hatað. Ef nianni tekst sænsku sjúkrahúsi. og sagðist vera feginn, hann að líta sjálfan sig réttum uag- Svo kom hún að skrifstofu væri búinn að fá nóg af þessu Um, finnur maður svo margt yfirlæknisins, og sá nafn- og ef ég vildi hirða hana á int hjá sjálfum sér, aö maður spjaldið: Hallén læknir, á dyr eftir sér, þá væri mér það vel hlýtur að hætta að hata aöra. unum. komið. Hann kvaö þegar vera Eg hefi komizt að raun um, að Hún drap á dyr og gekk inn. farinn að líta í aðra átt. Þetta hversu illur, sem nágranni Hann sat við borð sitt og var mér þungbært, og ég fór minn er, getur hann ekki kom leit upp, fjörlegur að vanda. að hata hann, vegna þess að iZt í hálfkvisti við sjálfan mig En reiðikastið, sem Karin hann hafði sært mig. Félag- í því efni.“ hafði búizt við, kom ekki. í armr í prentsmiðjunni fóru Canitz hafði lokið bréfinu. stað þess reis hann á fætur, hka að hæða mig og hlæja að Orð hins látna vinar höfðu gekk til hennar með framrétt méi, því að hann lét söguna haft mikl áhrif á hann. Hvaða ar hendur og heilsaði henni ekki liggja í láginni. Þeir öfl voru það, sem léku honum innilega. sögðu, að ég hefði fengiö mér ens og peði á skákboröi? Fyrst __ Þetta var „notaða“ stelpu. En mér tókst kom skipun höfuðsmannsins vænt ánægia að vinna bug á þessum sárind og úrslita kostir, nú bréf Pet iæknir. urnj °S við ætluðum að gifta rusar, og hvort tveggja rak okkur. Eg reyndi að losna af hann að sama marki. Hann þessum vinnustað og fá mér Varö að ganga á hönd yfirvöld atvjnnu annars staðar, en það unum. En samtímis því sem tókst ekki. Og svo . . .“ allt rak hann ómótstæðil. að Þess að geía miS' fram til þjón Hér kom aftur eýða. Tvisvar þessu marki, var hugur hans usi;u aftiir. hafði Petrus byrjað að skrifa allur á Valdi minninganna um — Já, velljomin, velkomin. aftur, en jafnan strikað út. samvistir við Karin. Var lausn Eg hef alltaf búizt við því, að Ef til vill var það vegna þess, in kannske þar? Næöi hann þér munduð þreifa yöur á- að þessar minningar særðu fundi hennar, ef hann legði fram hingað til okkar aftur. hapn. En svo kom framhald upp j hina löngu þrauta- Já, hér erum við, það er að ið: göngu? segja þeir, sem sluppu. Og „Hún var vanfær eftir Hann reis á fætur og stóð raunar er aðstaða okkar miklu hann? en ég fékk ekki vitn- kyrr um stund. í sama bili betri hérna. Hér höfum við eskju um bað fyrr en við vor kom sendimaður hlaupandi ut þau tæki, sem við þörfnumst um opinberlega trúlofuð. Eg an úr víglínunni. mest og getum því gert flestar skal ekki þreyta þig með _ Allir til vopna, hrópaði læknisaðgerðir. langri lýsingu á því, sem svo hann. — Við verðum að Hann hafði leitt hana að skeöi. Það eru hörmulegustu hrinda árás. skinnklædda bekknum ogboð stu.ndir lífs míns. Eg var viti Canitz greip byssu sína, ið henni sæti með föðurlegri mínu fiær og hagaði mér eins stakk bréfinu í vasann og umhyggju. Svo horfði hann og sturlaður. Þaö gekk svo hljóp fram ásamt félögum sin rannskandi á hana. langt, að ég h.æddi hana og Um. I _ Eg held meira að segja, bayð! - hana sem eg elskaðn | *afió haft gott af þessu Þetta var hræöjlegur tmn. Og Tuttugasti og iimmti kafh. íeröalagl En við höfum sakn rePfhannaEg bTmi'níir í iainnm langa gangi her- að yðar mjög hérna, ekki sízt þetta briá mánuði, og ég get sjúfcrahússins mætti Karin S]ukling.ainn. ekki bakkað si álfum mér þaö, Mai> sem staðnæmdist og — Jæja, mig mmnir, að eg að skotíð hitti hann ekki, því horfði undrandi á hana. Svo hafi heyrt það utan að mér, að ég miðaði eins vel og' ég glaðnaði svipur ungu stúlk að yfirlæknirinn hérna sé gat. Eg hataði hann af ö’lu unnar. og hún faðmaði Kar- ekki sérlega hrifinn af kven- hj ai'ta, og begar ég sá glott- inu aS sér. læknum, sem valda baia vand andi andiit hans á hverjum — Góðan daginn, og velkom ræðum. degi, óskaði ég þess eins, að in. Bergelin læknir. i — Það er líka hverju orði hann væri daúð'ur. Og svo Svo varð hún feimin og dró sannara, ég mæli ekki með reyndi ég að drepa hann.“ siS í hlé. þeim. En það eru auðvitað til Enn kom eýða, en svo kom — Ó> afsakið, en ég varð svo. undantekningar, og þér erúð síðasti kaflinn, sem skrifáðm* Sidð, þegar ég sá yður. sem betur fer ein af þeim. Þér var miög smátt, þar seml Karin gladdist einnig við hefðuð getað sagt það strax, pappírinn var á þrotum. ; að hitta þessa góðhjörtúðu að þér væruð ekki í hópi hinna „En svo kynntist ég frelsis . stúlku. ástsjúku og móðursjúku. hernum, og hann leiddi mig til' Sæi> Mai- Þúð var gaman Hún kipptist vist við) þvi a,ð Krists. En ég var tvö ár aö að hitta einn gamlan kunn- hann þagnaöi) leit snöggt á eýða ha.tri minu. Eg mun ingja hérna. Mér þætti gam hana og gekk svo að skrifborði aldrei gleyma þvi vingjarn- an að vita, hve margir úr ginu aftur- lega fólki, sem hjálpaði mé.r hópnum eru hér eftir. | _ Hyernig gekk ferðin ann og sleppti ekki af mér hend —®< Þeir eru allmargir, þótt ^ lögðuö af stað með inni, þótt ég reyndi að laum • • • fa> þetta var hræðilegt. þessum óvinf yðar> Berg her- as,t frá því. Þaö var ekki fyrr 77 Og við vorum bum aó ^ianni? Hvernig reiddi ykkur en mér var fuliLLjóst, aö hjar.ta ^Oþta heilaun syo JWikið um &f? Qg hyað yarð af honum? mitt var barmafujlt af lygi og Það. hvaó oiðið hefði af yð- öilmn bessum eigingirni, aðég gat gengið á ur- Við óttuðumst að eitthvað Kaim hlo aó ollum þ ssum fupd Krists. En þá hafði stú’k hefði kðmið fyrir á leiðinni til spuinmgum. an, sem ég elskaði svipt sig bæjarins. • Þe.tta er of mikið í einu. lifi og það var aðeins harö- — Nei, það varð ekkert að Berg er vafalaust kommn til neskju minni og eigingirni áö mér. En ég varö að flýja inn i herdeildar sinnar á vígstöðv- Flestlr vlta a3 TÍMINN er annaS mest lesna bla3 landslns 09 é stórum tvæðum þa3 útbreiddasta. Auglýslngar þess ná þvl tll mlklls t|ölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýslnga hér I lltltf rúml fyrlr litla peninga, geta hrlngt I slma 19 523 eSa 18300. Vlima DRENGUR, 11 ára, vanur sveita- vinnu, óskar eftir að komast á sveitalieimili. Jón Einarsson, Simi 11247. RÁOSKONA ÓSKAST suður með sjó, ekki yngrien 30 ára. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 87. Sandgerði. 13. ÁRA DRENGUR, vanur sveita- vinnu, óskar eftir starfi í sumar. Uppl. í síma 33762. STARF ÓSKAST, um óákveðinn tíma. Margt kemur til greina. Þ.eir, sem vildu sinna þessu, sendi til- boð eigi síðar en fcl. 11,30 á laugar- dag til blaðsins, merkt „Starf“. BÚSTJÓRl. Óskað er eftir bústjóra, til að taka að sér sauðfjárbú á Suð- Vesturlandi. Upplýsingar hjá Ing- ólfi Þorsteinssyni, Ráðningas.krif- stofu Búnaðarfélagsins, sími 19200 ÓSKA EFTIR að (koma 8 ára dreng í sveit. Uppl. í síma 33170. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholts vegi 104. Opið 511 kvöld og um belgar. Vanur maður tryggir ör- ugga og fijóta biónustu. Ymislegt GOÐ JORD til leigu strax, sunnan Skarðsheiðar. Daglegar ferðir til' Reykjavíkur og Akraness. Uppl. í síma 32550. Frímerki NORDISK FILEDELI kemur út 10 sinnum á ári. Áskriftargjald fcr. 45,00, má senda í pósthólf 438, Reykjavík. GANA, aUt sem út hefur komið, 56 merki og örk. Verð kl. 1150,00. Tiiboð sendist blaðinu merkt: „GANA“. LSgfræSlstSrf SIGURÐUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ- VÍKSSON: Málflutnlngur, Etgna- miðlun. Ausfurstræti 14. Simart 15535 og 14600. Fastelgiilr FASTEIGNASALAN EIGNIR, fðg fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonaj Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 103SÍ og 10343. Páll Ágústsson, sölumað ur. heimasímJ 23983 FASTEIGNASALA Þorgelrs Þorstehaj sonar lögfr. Þórhallur Sigurjóns son sölumaður, Þingholtsstr. 11 Sími 18450. Opið alla virka dag« frá fcl. 9—7 Kennsia Raap — Sala _ JEPPAEIGENDURI BIFREIOAVERK STÆÐIl Hefi til sölu ýansa nýja varahluti í Willisjeppa. Selst með miklum afslætti í einu lagi. Uppl. í sima 34633. TIMBUR. Notað timbur 3x6 og ýms- ar fieiri stærðir til sölu. UppL hjá Kristni Sveinssyni, uppi 1 Fíam- sóknarhúsinu og í síina 19285. FERGUSON dráttarvél með lagdrigl, er til sölu. Uppl. í síma 17730. HERKULES MÚGAVÉL og OLIVER TRAKTOR, til sölu. Múgavélin ,er. sem ný. Traktormn 36 dráttarhest- öfl. Brennir steinolíu og því mjög ódýr í a-ekstri, Hefur reimskifii, sem nota má við saxblásara o. £1. Ennfremur dieselmótor, hentugur fyrir sugþurrkun, kraftmikiU og sparneytinn. Uppl í Kollafirði. (Sími 22060 um Brúarland.) - BÍLSKÚR til leigu á Víðimel. Upþ. lýsingar í síma 14128. Það eru ekki orðin tóm, ætla ég flestra dómur verðl. 1 Að frúrnar prýsi pottablóm frá Páli Mick í Hveragerði. ‘ ' BÆNDUR. Nú eru síðustu forvöð að panta fjárklippurnar fyrir sum arið. Ágúst Jónsson, símar 15387 og 17642. Pósthólf 1324. KARLMANNAFÖT drengjaföt, «bajk ir jakkar, stakar buxur. Saumuia eftir máli. Ultíma, Laugavegl 20. Simi 22208. Ultima BIFREIÐAEIGENDU R. Sólum flest allar stærðir af hjólbörðum. Ban- fremur alls konar viðgerSr A hjólbörðum og slöngum. Gúmbarðinn hf. Brautarholtt B. Simi 17984. KEMISK FATAHREINSUN. FataUV un. Efnalaugin Kemiko, Laugavegl 63 A. L.JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomiea íngólfsstrætl 4. Slmi 1067 Amgaart ftil&r myndatökur ■IFREIÐASTJÖRAR. ÖKUMENN. m Höfum opnað hjólbarðavinnustof* að Hverfisgötu 61. Bflastæðl. Hdfl tnn frá Frakkastfg. HjólbartteatSB. tn, Hverfisgötn 61 »AÐ EIGA ALLIK lelð am tniaþi» Inn. Góð þjónusta. Fljót afgietösla. Þvottahúsið ETMIB. Bröttugöt* U líml 12428 ■OHAN RÖNNINO hl. Bntlagmr efi vlðgerölr á ðlium heimUistækJuxn. Tllót og vönduð vlnn* Sími 14821 «MURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selnr «H*í tegundlr smurolíu. Fijót Oí góg afírelðsls Stm> 16227 KENNSLA. Kenm þýzku, enski frönsku dönsku, sænsku og bói færslu. Harry Vilhelmsson, Kjar snsgötu 6, síml 18128 ðlfrefSgsala •ILAMIDSTÓÐIN vagn, Amtm*n» *tíg 2C. — Bflasala — Bflakaup Miðstöð bílaviðskiptanna er hl ofckur. Sími 16289 4ÐAL-BÍLASALAN «r i Aöaifttra 16. Simi 16-0-14 •IFREIff *SALAN AÐSTOÐ vlO KaXi UÍasveg, simi 15812, dtibú Laug< vefd 92, siml 10-6S0 og 13-14-6. Stærcta bflasalan besta þjónuate Góð bllastæfl* Bækur ÆVISAGA BILLY GRAHAM, ©r framhaldssaga þetta ár. Árgangur- inn kostar 10 krónur. Skrifið. Norðurljósið, Aikureyri. SHODR 60em REYKJAVÍK VATNSHOSUR í SKODABÍLA. Aflar ar gerðir. Póstsendum. Sími 32881. KARLMANNAFATAEFNI. Tugir al glæsflegum og vönduðum efnum. Sauraum eftir máli bæði hraðseuco og klæðskerasaum. Ultlma, Lauga- vegl 20, sbnl 22208. PÚSSNINGASANDUR, 1. flofcfcs. Lágl verð. Simi 18034 og 10 B Vogum, Vatnsleysuströnd. — Geymið aug- Iýsinguna. »* og KLUKKUR 1 Úrvail Viðgerðll Póstsendum. Magnúa Ásmundsson, Tngólfsstrætl * ov fjwuravevl 66. 178W Kúsnæði ÓSKA EFTIR fbúð, 3—4 herbengj* í Reykjavik eða Kópavogi. Jón Er. lingur Þoiiáksson, sími 32482. MATJURTABÓKIN. Látið Matjurta- IÐNAÐARHÚSNÆÐI til leigu. Uppl. bókina hjálpa yður við garðyrkju- í síma 32110. störfin. Fæst hjá bóksölum og Garðyrkjufélagi Islands. þenna Þú hlýtur að' haía les skógana, og' þar villtist ég, svo unum aftur. Jú, baö réSst flug f jurtagarði, ferðaminningar, eft iS um baS í þlö.Sunum, þótt þú að ég varS aS háfast þar viS vél á ofckur, og bíllinn ey'SilagS jr Axcl Thors-tein^son 50Jcn iú . r. x rwitwo rtowa Fn ni*i pr 4ff Ist. Rvn nrAiim v-i« aS flvia mn og jo kr. od. mixui Kdupuætu, ei hafir kannske haft litinn á- nokkra daga. En nú er ég ist. Svo urSum vi'S aS flýja inn huga fyrir því máM,- sem þú hinga'S komin aftur. Hvernig í skógana. Þar villtumst viS þekktir ekkert til. í örvænt- reiddi þér af, Mai? svo. peningar fylgja pöntun. Bókin fæst aö eins frá afgreiðslu Rökk- urs, pósthólf 956, Reykjavík. Ferðir og ferúalsg___________ FERÐIR og FERÐALÖG. Reykjavffc Selfoss, StokkseyrL Sérleyfisferð- ir frá Reykjavik daglega kl. 8,45, kl. 11,30, kl. 15 og kl. 18. Sérleyfis- hafar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.