Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 22. mai 1959. 1] Föstudagur 22. maí Heiena. 142. dagur ársins. FuHf tungl k!. 12 56. Árdegis- flæöi k!. 5,52. SíÖdegisfiæSi kl. 17,46. Lögreglustöðin hefir sima 111 66 Slökkvistöðln hefir síma 11100 ■Slysavarðstofan hefir sima 150 30 Næturvarzla dagana 16. maí tll 22. mai er í Vesturbæjar Apóteki, sími 2-22-90. Skíðadeild IR. iheldur áríðandi fund í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Frá Guðspekifélaginu. Fyrirlestur í Guðspekifélagshúsinu í -kvöld ikl. 8,30. Sigvaldi Hjálmarsson talár um „Trú og dulspeki í Tíbet“, Utanféiagsfálk velkomið. FramboS tii niðursuSu AVþýðublaðið birtir fyrstu fram- boð Alþýðuflofcksins í gær, og sést þar, að iþað hefir verið einhver mis- skilningur, að flokkurinn ætlaði ekki að bjóða fram. Og það er svo sem -«íáÉS»B, enginn kotuungs- bragur á þessuan fyrstu framboðum — iþrír náSberrar ríða fram á víg- völlinn, og eru framboð þeirra boðuð með þessari stórfyrirsögn efst á forsíðu Alþýðu- blaðsins ‘í gær: Emil í framboði í Hafnarfirði, Friðjón á Akureyri, Guðmundur i Gullbringu- og Kjós. Svo er vísað til frekari kynningar á Framboðssagan a forsíðu Alþýðu- blaðsins er þá í stuttu máli þessi: Emil, Friðjón og Guðmundur í fram boði. — fólikið „forðast þetta“ —, þeir falla (eins og myndin sýnir) og þá 'kemur niðursuðusérfræðingurmn til sögunnar. Mér finnst þetta svo einstæð, merkileg og táknræn fram- boðsforsíða bjá Aiþýðublaðinu, aö ég má til að sýna ykkur mynd af efri liluta hennar — og hérna er myndin. Svo vil ég taka undir það, sem Al- þýðuibl’aðið sagði um sjálft sig í gær: „Betri og meiri blaðamennska er allur galdurinn". ■4©I9&), ^TfS m. Sywxæ.M, T-4/.g) ............ 3. síðunni, — ekki hjá oikkur, held- ur í Alþýðublpðinu. En niður undan stórfyrirsögninni um fa'amboðin á forsíðunni stendur þetta með jafn- stóru letri eins og tii frekarí álierzlu: „FORÐíST ÞETTA". Og undir miðri stórfyrirsögninni er mynd af föllnu fóVki á götu. Til vinstri er svo þessi fyii'irsögn eins og niðurlag framboðs- sögunnar: „Erlendur sérfræðingur í niðursuðu væntanlenur". „Hlúmar hægt að kveldl" verður sýnt í siðasta sinn í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Þetta leikrit O'Nells er tallð eití. stórbrotnasta leikhúsverk siðari tíma, og er öllum þeim, sem ætla sér að sjá leikinn bent á að sýningin verður ekki endurtekin. — Myndin er af Val Gíslasyni í hlut- verki föðurins. er það nefnt, uiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiuiii „Flóttinn úr rykinu" þegar leikarar flytjast brott frá Hollywood. Þetta nafn er dregið af öllu rykinu og benzínistybbunni, sem kemur frá hinum fimm mill jónum bíla, sem eru í bænum og yfir sumartímann er Beverly Hills alveg óþolandi vegan ferðamannanna, sem þangað streyma. Audrey Hepburn, er þess vegna flutt til Sviss, John Huston til írlands og Stewart Granger og Jean Simons til Arizona. Þau koma að eins til Hollywood til að leika í kvik myndum, en að þeim loknum hverfa þau á braut og svona gengur það koll af kolli. DENNI iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiii DÆMALAUSl = Blessaður vertu ekki að reyna að = pæla í gegnum þessa reikninga, láttu 3 mömmu bara gera það, þá hættir = hún að kaupa svona mikið. HfíWrF/tf 'Utí AVJR wpi Ung stúlka kom inn á iögreglu- varðstofuna í Pittsburg, ekki alls fyrir iöngu, og gaf lögreglunni þá skýrslu, að maður nokkur hefði dregið hana á hárinu ofan af þriðju hæð, hótað að kyrkja hana og að siðustu barið hana alla bláa og gula. — Já, það skal ekki líka á löngu þangað til við verðum búnir að hafa hendur í hári hans og sefja hann bakvið lás og slá, svaraði lögregluþjónninn. Pað vil ég alis ekki, sagði stúlkan. — Ég þarf bara að finna hann, því hann er þúinn að lofa að giftast mér. Listamaðurinn krefst þagnar. Franz Liszt var einn hinna miklu listamaima, sem krafðist athygli og eftirtektar af hiustendutn sín« um, er hann lék á hljóðfærþ f þeim efnum gerði hann sér engan mannamun. Meðan hann dvaldi í Rúslandi, naut hann eitt sinn þess heiðurs, aö fá að leika fyrir zarinn, Nöeolaj I. Meðan á hljómieikunum stpð, tók Liszt eftir því, að zarinn var að tala við sessunaut sinn. Liszt hsetti að leiia án andartaisum- hugsunar og íét hendurnar hvila hreyíingarlausar á nótnaborðinu. Zarinn þagnaði og sendi Þjón til listamannsins með þessa fyrir- spur-n: — Zarinn spyr, hvort ygur hafi oröið eitthvað i0t, meistari? — Nei, svaraði hann. — Mér líð- ur mjög vel, en ég veit, að þegar zarinn talar, eiga allir aðrir að þegja. Listamaðurinn varð ekki fyrir fleiri truflunum á þetm hljóimleik- nm- HJÚSKAPUR iiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiMiiiiiiirriintimniniiiiimiuimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiinnmimiiuiiiiiiiiiiiininiiiij A hvitasunnudag voru gefin sam- an í hjónaband i Flatey á Breiða firði af séra Sigurvin Elíassyni, ung- frú Kristrún Guðmundsdóttir frá Skáleyjum og Einar H. Gislason, búfræðingur, Heggstöðum, Kolbeins staðahreppi. Heimili ungu hjónanna verður að Hrossholt.i í Eyjahreppi. Enn fremur voru gefin saman í hjónaband .af séra Gunnari Jóhann- essyni, ungfrú Jakobína Guðmunds- ■dóttir, verzlunarmær og Reynir Jóns son, starfsmaður hjá Rafmagnsveitu Rvíkur. — Heimili þeirra er að Þor- fimisgötu 12. Einnig voru gefin saman í hjóna- band á hvítasunnudag í kirkjunni í Flatey á Breiðafirði, Kristrúij Guð- mun dsdóttir, Skáleyjum og Einar Gíslason, Hrossholti, Eyjahreppi. — Heimiii þeirra er í hrossholti. E Á sexfugsafmæli Friðriks Danakonungs, sendi einn vinur hans hér = § á íslandi, honum þessa skyrtuhnappa að gjöt. Hnappar þessir, sem = | eru liið mesta gersemi, eru gerðir af Steinþóri Sæmundssyni (Stein- § E þér og Jóhannes, Laugaveg 30) og eru þeir úr guiii og hvitagulli. = = Hnapparnir eru nákvæm eftirlíking af kafarahjáimum, og heflr § i þeirra verið getið í fagblaði danskra guilsmiða og þar farið um f = smíðl þessa lofsamiegum orSum. miiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiuiiiniiiiiiiiiiiiiM>>iiiiii|iiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiin ^BUuiiuuiiiiiiiiiiiimiinmiuiHiuniHiiiiiumuiiiuiiiuimuiiiiiimiiiiiiuiiiituiuiiiiuiiimmiiiiiiiniiiHiiuimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui eiríkur víoföru xuumuiiiiiHiiiumiuiuuiuuuuuuuiuuiuiimuiiiiiuuuuiUHiuuumiumuuiuiiiiiiiiiiiiuni IDTEMJAN NR. 54 SPA ðabsins § - Nálægt yður er éætta,. sem getiir gf til vill farið mjög íllá með ýður . ef þér farið ekki var- lega. Annars er framtíð ýðár bjöVt og fuU af góðum tækifærum til að auka veg yðar bæðl andlega og líkam- lega. Þér munið bráðlega, ge’ra nokk uð sem fjölskylda Hljóðúr leg-gja Eiríkur og fylgdar- maður hans af stað fótgangandi gegnum hina þéttu og dimmu skóga. Það leikur ekki vafi á, að margir stigamenn og strokuþrælar hafa gengið í lið með Ó.ttari, ;,en hvar eigum við að finna þá“? Skjaldsveinninn hlær: „Ég er illa svikinn, ef þeir, sem við erum að leita að, eru ekki þegar farnir að elta okkur á njósn". „Mér gremst, að ég sikyldi ekki taka sverðið mitt með mér“, tuldraði Eiríkur. í sama bili neana þeir stað- ar, steinþegjandi. Hár blísturýhljóm- ur berst að eyrum gegnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.