Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudagLnn ?Z. maf 1953. MINNINGARORÐ 'Ólafur B. Björnsson, Akranesi Ólafur B. B.jörnsson, ritstjóri oi bœj^rfuUitrúi á Akrainesi, lézt að heimili síniu 15. þ. m. eftir þung- bær vefkindi frá því í ágústmár.- u5i í fyrria. Itann var fæddur að Litlateig á Akrpinieisi 6. júM 1895. Voru foreldr ar h.®ns Katrín Oddsdóttir prófasts á Riaínseyr.i Sveiinissonar og seinni maSjur henuar Björn Haniiesson, formaiðiur, sem lézt á s. 1. ári í hárni elld. Eíiigilnn ma.ðuir hefir komið jafin m ikíð við sögu félagsmála á Akr.a- nesi luatdainf.arijn! 40 ár, sem ÓJiafur B. Bjönnsson. Rúmleg® tvítug.ur að aldri hóf hann verzlunarrekst.ur og útgerð í félagi við Bjarma Ólafs- son sem var háifbróðir hams. Stóð sá reksitur í mörg ár. Hanm beitti sér fyrir stofnuin síldar- og fiski- mjöf.sverkiim-iiðj.uniniair og stofnun spairisjóðsimis á Aksraniesi. Var for- vígiiismaður fyrir stpfnu.n vélbáta- ábyrgðarfél. Akraness, fiskideild- ar og siysavainnardei'ldair og mikd'll áhuigamaður í þeiim fé'lágsmálum, enda löngiuim forseti á iandsþiing- um þeiri>a féliagssaimtoka. Kirkju-. leg máliefni lét hann sig mikilu skipta og átti um sikeið sæti í 'kirkjuráði. Hamn var stofnandi Kariiakórsi.ns Svanir á Akrianiesi og söngstj.óri liains í inokikur ár. Hamin: var mikilvilrkur storfsmaðiur í reglu góðtemplara ailá ævi. Han.n áttii sæti í yfirkjönstjórn Borgar- fjarðarsýs'lu og um tífma í sbatta- nefnd, sjúkii’iasa'mlagsstjórn og sýsliunefnd. Sveitarsltjórnamál lét hann mik ið til sin taka og var í hreppsnefnd á Aikratnesi og síðan bæjarstjórn méð 'l'ilflum frávikum frá 1922 og 'iil dauðadágs. Þegar bæjarstjórn. var kj.örin á Akranesi 1942, var hanim kjörinn fyrsti forseti hennar og gegndi því starfi saimfleytt í o ár. Hefir hiann komið meir við sög.u bæiar og sveharsitjór.iarmála á Akrauc ;i em nokkur annar maó- ur,- Át'ti rann frumkvæðið að mörg um mer;.mo. miá'lum. M. a. hafði hann forgöngu fyrir því, að Akra- mes keyp'i kirikjujöriðilna .Garða a' ríkissjóði árið 1929. Sættu þau kaup hörðum deilum, en þar var urmið eiiíit mesita happaverk fyrir f; amittp Akriamiess. iFramamg.ra;n.'d upplalning be - vi'tni um miklia hæfileiika, gáf.ur og dugnao. manms, sem hefst til vegs og virðimgar af eigin ramm- leik með sjálfsnámi en ekki skóla- göngu. Mun fálítt, ef ek'ki eins- daspj, a@ ei'nn og sami maðurinn ge$i s'ameiinað jafn gundiurleit sitörf og hann hefir lUninið um ævinia. Esfttir er þó að giata þess, sem tengst mum' haMia nafini Ólafs B. jBjörmS'Sonar á tofti. Hanrn var mikiiiiivirkur rithöfunidur og fræði- maður. Fyrir um 20 árum hóf hann úitgáíu á tím'ariitim'u Aknanes. Var þ.að mynd'anl'egft rit og vel úr garði gent. F'lutti það eimk'um þjóð- lcgá.n fróðlei'k .og skrifaði hainn sjáilfur langam þátt í hvert hefti, senj hét: „Hvernig Akraaes byggð- ist“. Voru þ.æitftir þessir drög sögu Akráness. Er þetta m.iikiil'1 og einsUeður fr.óðleikur. Hann stofn- a'ði. mynd'aritegia premtsmiðju á Akramesi, sem hamn rak tii daiuða- dag«. Haustið 1957 kom út eftir hanin I bimdið af Sögu Ak'raness, mikið iritverk og geysi fróðliegit og í simnii erfiðu Jíegu bjó hamm II. bimdið undir premtun og mun það koma út-á þessu ári. Hamn ráðgerði að ritverk þetta yrði 4—5 biindi eða á þriðja þúsumd bls. Það þarf mik- inu stórhug og bjiairitsýní til að kom. sh’ku verki í framkvæmd. Og þa'ð voru samn'arliega ±11 öhlög að hamn skyldi falla frá svona smemima og óvænt, áð.ur en þessu imlilk'la verki yrði lokið. Annars hefði Akranes áfit itarLegustu byggðasögu á fendi hér eftir nokik- ur ár. Meðíædd fræðimiennsk.a og ás't á byg'gðarlagi sinu hefir ráðiið því, aiö hamn ritaði um sitömf og strit kynslóðanna sem breyttu litlii og fátæk'legu þorpi í fj.ölmemnan )>æ pg atvinnubyltingu þá, sem j'afinframit átti sér sfað. Ól. Björnsson var hugsjóna- cg barátitnmaður, en ef ti!l vill ekki rauusær að sam'a sjkapi. Hanm var mátiafyjgjlunaður mikill, sem póji- itisikár sviptivindar léku oft um. Hann var mikill starfsmaður og sí- vinmandi að hinum fjölmörgu hugð armálum 'sínum, því að hann hafði j.afn'an mörg járn í eldimum. Hanm var 'aMtaf mættur á réttum tírnm, ■þegar fund skyldi hailda og heldur fyrr. Slikrn- maíður gerir sér greiin fyrir, hvers virði tíminn er. Hann var tilfinninganæmur og viðkvæm- ur. Sériitæður persónuleiki, sem 'letogi verður minnzt af öllum þeiiví mörgu, sem af homum höfðu kynmí effa átttu með honum sam- starí. Og þóitt sk.offanir -yæru sfund um skip.tar og deilit fast, þá kveffja allir Akurniesóng'ar þemnan merka sgmitíffia'rm.amn siion með þakklaati og sö.kinuði, því að þeir ætluðu .homum enm að vinma merki'legit starf, sem hanm féll svo snögiglegia' frá. Ól. B. Bjönnsson var kvæntiur 12. ágúst 1922 Ásu! Ólafsdóttur hér aðsHlækmis 'ítosett, miki'lli ágætis 'konu, ler bjó honum vistlegt og glæsi'legt heiinili. Eignuðust þaiu Ivö raamh'Vænleg börn, Ólaf Björm v erz_lun.2'rs:tj.óra á Akranesi, kvænt ur Öldu Jóhannesdóttur og Ingi- bjöflgu, sem gi-ff er Vaid.ima'r Ind- riiffiaisyri verksmiðj.us:tjóra á Akria- hesi. Enn fre'mur áttu þau föstur- dótitur — Kolbrúnu að nafni. Br miiki'M. harinur kv.éðinn að fjöl- sikylduínni, því að Ólafur var frá- bær heimili'sfaðir. Til hennair munu í elag sfireyma hlýjar samúð- airkveðjur viffs vegar að. Bæjar- stj.ói’n Akraness hefir ósfcað eftir íið 'ineiga fcos'ta útför hans, seim hfi.nm vo;tt þakklæti'S og virðingar fyrir dnargvásfeg stcrf í þágu bæj- eríéiags'iins fynr og síðai', um leið og hún sendi'r áatvinum ha.ns inni- lega samúffErkveðju. Fjölþæ't.tu iífss'tarfi er lofcið. Spcirin 'sjást enm og þeirra mun Jienigi 'gæta. Á lamgri vegferð or 'lífið gjöfiull't, «m 'það getur eiiimnig veriið hfjrffleikið. Skin og skúirdr sjkixitas't oft ,á- Auðuriinn keimiur og hverfur en andleg verðmæti halda ■vel'Ii. Mér er inær aff halda, aff ÓI. B. Bjcnnsson h'afi vilj.að faka und- ir þes'Sii lokaorð Eir.ars Benedikts- so'nlar til lífslms: „Aff ge;ngi er vaJit þar fé er fait f agm'a skaktu í hljóði. Hitt kom a'lltaf hundrað Mlt, sem hjartaff gatt^úr sjóffd“. Dan. Ágústínusson. Á einum hlýjasta og yndisleg- ísta degi vorsins barst mér sú hairmlafrtegrí, að Ólafur B. Björns- son, rifsitjóri, og um langan tíma bæjairstjórnjarforseti á Akramesi, væri látinn. Hamn hiafði að vi6ii legið rúmfasltur um meira en hálfs érs skeið, -en starfað þrátt fyrdr það iað símum hugðarefnjum., rit- störfunum, eins og han.n vissi ekki af því, :að maöurinn með Ijáiinn. béiff á næsta leiiti. Svo mikið var fcapp hains og áhugi að hamm vimtist jaftnvel fær- ast í aukana við ritstörfin, þegar kvial’akös'tin voru liffm hjá, og hann hafði fengiff nýja blóðgjöf. Svona vai’ hamn alveg frarn í dauð- ann, hinn óþreytandi starfsmaður og hamhleypa við hvert verk, sem hanmi vanm. Hugrekki það og kari- mennska. sem liann sýndi greiini- legagt, þegar fcross sjúkdómsiins lagðisit á hamm, líður mér .seimt úr minini. Um Ólaf B. Björnsson verður ámeiðaniega margit ritað og ræft af öðrum mér færarii mönnum', end'a af mifclu að tafca.. Ævisaga hams viar jafinfraimt að milu leyti saga byggffairiags hams frá því hamn náði þrosikaia'ldi’i. Hann tók mik- ámn þátit í fjölda mörgum málefn- um Akranessbæjar, allá leið frá æslkitárunum til bamadægurs, og fylgdilst meff öHú, sem Akrainies varffaði, af brenmandi áhuga. Þaíð segir sig sjáOiftt, að slífcur áhugamaður sem Ólafur Björnsson var, hlaut oftt andstöffiu. Menm skipt ust í floldka um hamm og sýndist ofit 'S'iitt hverjum um þau má'lefnii, se,m 'hainin bei-tti sér fyrir, en eiink- um þó þann stórhug, sem jaímam einkenndi hanm og störf hanis. Þótti ýinsum sem áhugimn og fram kvæmdaþráim bæri ráðdeildin'a og. gætnina ofuriiði. Ei'tt bar öllum samam um, að gott væri að hafa. hainn í fararbroddi, þegar mikils þurfiti <við. Gáftur hams, ráðkæinska og anælska voru þeir eðliskostir, seim gerðu hann oft að sjálfkjörn- uin fca’ys'tumanini uim framfaramál kauptúnsinis og bæjarfélagsiins um tug'i áina. Oft var deilt um ieiffir, én sú leið, sem Ólafur valdi, þótiti ofttast vænlegust til sigurs, hvort. sem verið var að hrinda af stað h afmarger ð, sí Id ar verksmiið j u, jsnðakaupum fyrir bæjarfélágið,. premtveiriki, togaraútg.e,rð, éöa ver- iö var að stoínia bindindisfélög, söngíélög og önnur memninga'rfé- lög ®em bamm jafnan var ýmiíst laðalidmiffjöffiurin í effa. mikilsmet- inm stuðitíimgsinaður. Var mörguim umteuinairefim hve fjölhæfur miað.ur inn var, og hve fús hann var til stairfa, oft fyrir lítil lia.un og stumd um við lí'tinn skilming. s-amferðair- niaminanma. Þáð lætur áð lákum að sfcarð er fyrir akildi, þagar siiíkir hæfileikar niemn og áhrifamemin sem Ólafur Björmsscm var faUa frá. Hann unmii ættarbyggð sinmi, Afcramesi, föiskva laust, og sýmdi það Ijósiega m;eð ævi&tarfi sínu að hedDl hemmar og veiferð átti hug hams allam, Af mikiilli fórnfýsi .hóf hann útgáfu timairitsims Akranes og gerði það úr gaiffi með þeim myndarskap seim tailþj óð er kumnugt. Með útgáfu þessa rifs og síðar bókinmi Sögu Akramess hefir Ólaf-* ur bjargað geysimiklum. og meinkii- legum fróðleiik um Akranes og lEramhald S 8. síffu) Sveitakarl hefir sent blaðinu eftir- farandi pistil: Ekki er mér kunnugt um ó hvern hátt ritstjórar Morgunblaðsins skipta með sér verkum. En iþó tel ég víst að aðalritstjóri sjái um stjórnmálin og kynbomburnar, því að efcki má á milli sjá, hvort skipar virðuiégri sess í blaði hans. Bæði málefnin eru honum víst jafn kær og þýðingarmikil. Fyrir nokkru birti Timinn aðvörun- argrein, þar sem 'bent var á að enskir fésýslumenn hefðu huga á að fá íslenzkar stúlkur til sýn- inga.r á skemmtistöðum í heima landi sinu, og 'birti blaðið mynd- ir af nokkrum fallegum stúlkum til frekari aðvörunar. Myndirnar og greinin fór mjög í taugarnar á aðalritstjóranum og hefir orðið til þess að dreifa stjórnmála- áhitga hans, s. s. ó kjördæmamál inu og efnahagsmálum, sem sið- an er minna rædd í blaðinu en áður. Þá mætti hann nú vita það, að þjóðin þyrsti mjög eftir, að ujttímtJKntímtJttííítíuííJtmttmmK Rörasteypuvél til sölu. — Hagstætt veirð. Upplýsíngair gefur, Hannes Jónasson Súffiurgötiu 88 Afcranesi. Símd 292 Hreppamaður, ræffurit, j'íinur, sftgur kvæði sélja vil ég sitt með vít um söluverð'ið fræði: Búðarverð í K.Á. á Selfossi: Hkeppamaðiu’ 1956 og 1957, Ijósprein'tuð bók kr. 20,00. Hreppamaffur 1958 bók fer. 40,00. f Hffrgsholti pg á Flúðum fást bæ'ði ritin fyrir fer. 50,00. Ég bið útsöliumenin og afftr- ar búffir aff selja Hreppamann með sama verði og K.Á. á Selfossi. Bjaini Gúðnumdsson, | Hörgsholti. mtmtttmnmttttmtttttjjtttttmmtm & _ _ . ifitft. Itll I K I N fc, vestuii’ um land ti'l Akureyrar 26. þ.m. Tekiff á móti flutningi itil Táliknafjarffar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, og til Ólafsvíkur í dag. Farsefflar selldir á mánudag. lesa greinar hans um öll bjarg- ráðin, sem flokkur hans hefh'' yfir að ráða. En sjálfsagt fyrir- gefur þióðin honum það þótt ástin á ikvenfólkinu hafi orðiff yfirstenkari. Hver getur láð hon um það? Það er nú eins og vant er hjá þess- um Tímamönnum, þeir eru alltaf með þessa þióðerniskennd. Þeir þurfa nú endilega að fara a3 segja frá því í blaði sínu, aff enskir fésvslumenn, það eru fyrir menn, ætli að ná sér í fallegt kvenfólk uup á fslandi, og máske græða nokkrar milliónir á. —■ Þetta finnst ritst.ióranum ekki sam'r.vmast sinni stefnu ií þióðmál um, því að hann vill hafa allt frjálst, og kvenfólk einnig. — Hvað varðar F.ramsóknarmenn um það þó að nokkrar íslenzkar stúlkur fái sér atvinnu, hvar sem er á hnettinum. ~ ~> Alþjóð man víst eftir taugastríðl aðalritstiórar Siá]fstæðismanna5 þegar Framsóknarráðherrann dr. Kristinn Guðmundsson tók viff hermálunum ó Keflavíkurflug- velli og fór að torvelda heimsókn ir kvenfólks í heimkynni Banda- ríkjamanna. Eg veit ekki betur en að aðairitstjórinn ætlaði alveg af göflunum að ganga, fylltist heift út í ráðherrann og mun sennHega seint fyrirgefa honum. Það verðm’ varla skilið öðru vísi en þannig að hann vilji rauu- verulega sömu réttindi til handa vinum sínum, Bandarik.iamönn- um og innfœddum mönnum á öllum sviðum, og óski eftir að þeir verði langlífir í landinu. Annars hefir mér ætíð fundizt, aff aðalritstjórinn sé ákaflega við- kvæmur fyrir kvenfólki, það fer aUtaf svo í tauga.rnar ó honum, ef Tíminn birtir mvndir af faileg- um stúlkum. Eg efast um að þaff sé i'étt að gera meira af slíku. Það er nefnilega efckert spaug ef flókkur hans missti aUan á- huga á efnahagsmálum og „rétt- látri“ kjördæmaskipan og þjóð- in missti af bjargráðunum sér til lianda. Og að næstu kosníngar snerust ef til vill bara um kyn- bombur t. d. þær sem aðalrit. stjórinn bh’tir nú um þessar mund ir myndir af í blaði sínu. Eg veií að blaðamenn Tímans eru þjóð- hollir íslendingar og sjá þvl fljótlega hve mikill háski þjóð- mni er búinn, ef aðairitstjóri Sájlf stæðismanna hætti nú alveg a'ð leiðbeina þjóðinni um fjármálj „réttláta" kjördæmaskipan og efnahagsmál, eins og óstandiff og viðskiinaðurinn var þokkaleg ur hjá þessari vinstri stjórn.' —• Því legg ég til að að Tíminn hætti alveg að rita um kvenfólfc og 'birta myndir af því, a. m. k. fram yfir fcosningar. Ef það gætl orðið til þess að lækna tauga- spenning aðairitstjórans og koma honum aftur á rétla braut með að leiðrétta allt ranglætið, sem þjóð vor hefir mátt búa við und anfarin ár. — Ilér líkur spjallinu í dag eni áfram verður haldið ú morgun. INNiLEGUSTU ÞAKKIR fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát pg jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Þuríðar Guðnadóttur Þórisstöðum. Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.