Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 3
rÍMINN, föstudaginn 22. maí 1959 3 Hægt að drekka sig fullan af vatni! Sjö konur og tveir karl- menn, sem eru á hæli einu í London sökum ofdrykkju, hafa lostið lækna stofnunar- innar hinni mestu furðu. Tveir læknar, sem rannsök- uSu þetta fólk með tilliti til allra kvillá, sem senniíegt þótti, að þessar manneskjur gætu þjáðst af, komusf að þeirri niðurstöðu að lokinni ránnsókn sinni, að þær væru ekkert annað en „forfallnir vatnsdrykkjusjúklingar." | Þ.otta fólk þjáist ekki af öðru en ,þvi sálræna jafnvægisleysi, sem oft.. hrindir öðm fólki út í of- drykkju. | ................, • ■ Timburmenn Ein konan, sem tók að haida „Vatnsdrykkjusjúklingar" þjást af timbur- niöfiiium — 10—15 lítrar drukknir á dag aftur skyndilega. Oft valda þessu einhvers konar heimilisVandræði. Flestir af þessum hópi vatns- dryk’kjumanna byrjuðu ekki að drekka fyrr en eftir fimmtugt, en kona ei:n viðurkenndi þó að hafa verið veik fyrir vatnsdrykkjunni í 20 ár. ísig að vatnsflöskunni eftir að mað ur hennar andaðist, hefur haft að •sið að drekka allt að 10—15 lítrum af valni á dag. Önnur kona, sem drakk álíka mi'kið, lenti út i þett'a af þunglyndi. Þegar vatnsdrykkju anennirnir eru búnir að neyta mik- ils af nautnalyfi sínu, má greina á þeim einkenni, sem svipar til einkenna drykkjusjúklinga. Vegna þynnimgar bióðsins verða þeir ó- skýrmæltir, fá svima og finnast þeir vera sém í öðrum heimi. — iSumir komast í iilt skap og þjást af höfuðverkjum tim'burmanna. Ef þeir fá sér einum of mikið, veikj ast þeir. Eins og þeir sem drekka viskí og önnur vín í óhófi eiga þe'ssir drykkjusjúklingar það til að halda sér á mot'tunni mánuðum saman, en svo detta þeir í það „Langar í tárið" Þegar læknarnir reyndu að halda í við fólkið, fór því að líða illa. Venjulega er efcki hægt að sjá ! það á manni, að hann sé vatns- drykkjumaður. Flestir líta ekki illa út, þráít' fyrir hina óeðlilegu meðferð líkamans. Reynt hefur i verið að lækna sjúkdóminn með raflosti, djúpum löngum svefni af völdum lyfja, en auk þess lyfi einu, sem nefnist vasopressin. Læknarn ir segja að sér hafi t'ekizt að venja eina konuna af vatnsflöskunni, en engin trygging er fyrir því, að hana fari ekki „aftur að langa í tárið“. Það hefur iöngum verið um kvenfólk sagt, að þvi feg- urra sem það sé, þeim mun lélegra sé það við matseld. Sophie Loren virðist vera undantekning — kannske til að sanna regluna, og á þessum myndum séit hún við mat- argerð, og sagan segir að hún sé síður en svo ónýt til annarra húsverka, ef svo ber undir. Að minnsta kosti er ekki annað að sjá á myndunum, en hún sé sjáif hin ánægðasta með bragðið, en heldur finnst oss maturinn ókræsilegur á að líta, hvernig svo sem bragðið kann að vera. Hér á síðunni var í gær grein um verðandi höfuðborg Braziliu. Myndin hér að ofan er af gistihúsi, sem nýlega er lokið við að reisa þar. í því eru 500 íbúðir, auk aragrúa veitinga- og danssala. Þekktur söngvari væntanlegur hingað - dvelur í Siáifan mán. Maf PtiEssel hefir skemmf við góSar undirtekfir í ; Hsfn — ástfanginn af Qrase Kelly á sínum tíma! Ódýr brjóstnál reið baggamuninn Á morgun mun von á þekktum bandarískum negra söngvara hingað til lands frá Kaupmannahöfn, þar sem hann hefir skemmt að undanförnu við góðar undir- tektir. Söngvarinn he-tir Nat Russel, og hefir að undan- förnu verið talsvert um- ræddur í dönskum blöðum. Nat Russel mun dveljast' hé;r um hálfsmánaðar tima eða svo og skemmta á Röðli. í júníbyrjun heldur hann síðan til Svíþjóðar þar sem hann hefur verið ráðinn til þess að syngja í Fólkapörkun- um í sumar. Hann oyngur negra- iög og auðvitað jazz og dægurlög. Billed Bladet danska birti á dög unum mynd og grein um Nat Russel og var meginefni hennar að hann hefði á sínum tíma orðið yfir sig ástfanginn af Graee Kelly, en þau munu á sínum tíma hafa gengið í sama leikskóla í Banda- rikjunum. Ekki vitum við hvernig þeim máium lýktaði, en allir vita 'hvað varð um Grace. í Kaupmannáhöfn skemmti Nat Russel á Ambassadeur, sem er einn fínasti skemmtistaður börga;r innar ,og fékk hann ágæta dóma fyrir söng sinn. Enn fremur söng han.n inn á p'lötur í Danmörku, 'Russel er annar erlendi skemmti krafturinn sem Röðull ræður hing að á skömmum tíma, en söngkon an Violet Ploughman, sem þar hefur verið að undanförnu hélí heimleiðis í gær. N?t Russel í félagsskap danskra ungmeyja. — Myndin er úr dönsku btaði. Við sjálft lá að í odda skær ist milli Saudi-Arabíu og Mar okkó fyrir nokkru stðan. Til- efnið var nauða ómerkilegur skartgripur, sem að verð- mæti mun vera sem samsvar ar 2—300 kr. íslenzkum. Málið mun vera þannig, að Móh- ameð prins af Saudi-Arabíu og son ur kóngsins í Marokkó, Abdullah prins, sem báðir eru 24 ára gamlir, •urðu báðir ástfangnir af sömu stúlk unni, Lamay.a Sohl, dóttur fynrver- andi ráðherra i LLbanon, sem er tví tug að aldri og bráðfalleg að sögn. Kapphlaupið Saúd konungur tók sig nú til og gerði sendimann út af örkinni til Líbanon og skyldi hann biðja um hönd Sohl |9| ir Móhammeð iH prins- Ahbdullah SL, “S 'barst njósn af 1 þessu tiltæki manna og fékk j| í stað til þess að £ senda marokk. an^iia ambassadorinn sömu erinda. En, því miður fyrir 'bíðlana, urðu legátarnir að senda símskeyti sem snarast heim til föðurhúsanna, að móðir stúlkunnar vildi að hún ákvæði sig sjálf í hjúskaparm'ál- um og þótti mönnum nú sem dipló matarnir hefðu ekki haft 'erindi sem erfiði. Milljón króna mistök Prinsarnir urðu nú að grípa til annarra bragða,, og telja menn að ef móðir ungfrú Sohl hefði fatn. að hana öðrum þeirra án þess að láta hana ákveða sig sjálfa, hefði það getað orðið til þess að í harð. bakka slægi milli rikjanna! Mó- hammcð prins hugðist nú ná ást. um Sohl með öðrum brögðum og sendi henni demantshring, sem 'metinn er á milljón krónur — en það hefði hann sennilega betur látið ógert. Hinn marokkanski keppinautur hans nam á sínum síma við Sor- bonne, og hefir ef til vill lært eitthvað af Frökkum í kvenna- Tveir arabískir prinsar siégust um hylli sömu stúlkunnar — 300 kr. nælan og milljéna- mistökin máium, því hann lét sér nægja — jafnt arabiskar, 'sem aðrar — að senda ungfrú Sohl hjartalag. hefur nú látiðkdvenna aða brjóstnál, sem ekki er meira eru alltaf eins. Lam'aya Sohl virði en ca. 300 kr. Á bakhlið hefur nú látið boð út ganga, að nælunnar er grafið: „Ég mun marokkanski prinsinn sé hennar alltaf 'elska pig ...“ Og stúlkur útvaldi. Skrautleg bílalest á langferS Sérkennileg bílalest er um þessar mundir á löngu ferðalagi um Evrópulönd. Eru það ffutningabífar fjórtán talsins af ýmsum gerðum og í öllum regnbogans litum. Bíiunum er það eitt sameiginlegt að þeir eru allir framleiddir af bílaverksmiðjum General Motors í Bret- landi. En ferðin vitaniega farin til kynningar og áróðurs fyrir bíla- framleiðsluna. Bílaiestin hefir vakið mikla athygli í þeim löndum, sem hún heflr farið um. Lagði hún upp frá Englandi og fór yfir Frakkland og Spán ti! Portugal og þaðan liggur leiðin um sömu lönd til Beigíu, Hollands, Þýzkalands og Norðurlanda. í ýmsum borgum eru haldnar sýningar á biiunum, sem allir eru af nýjustu gerð og sýndar kvik- myndir fólki til skemmtunar og fróðleiks og fyrirtækinu til kynrting- arauka. Hefir þessi sérkennilega bílalest þótt tíðindum sæta í mörg- um borgum og mönnum orðið starsýnt á þennan fjölbreytta hóp nýrra flutningabíla í umferðinni, skreyttum veifum og skrautbcnd- um með áietrun á tungum þeirra þjóða, er löndin byggja, sem ekið er um. Meðfylgjandi mynd er af bilalestinni, þar sem hún fer yfir eina sögufrægustu stórbrú Portugals, ýfir ána Duro í miðri Oportoborg, sem er mesta verzlunarborg landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.