Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 12
ve«MM0~7 Suðaustan kaldi, skýjaS en úrkomulaust að mestu. Form. Árnasafnsnefnd- ar andvígur afhendingu Segir hvergi hægt afi vinna aí rannsókn hand- rita til hlítar nema í Höfn Reykjavík 11 stig, Akureyri 16, K.-höfn 12, London 16, N-.York 19 Föstudagur 22. maí 1959. Khöfn í gær. Einkaskevti. — Dagens Nyheder birti í dag grein í tilefni af því, að bæði íslendingar og Norðmenn hafa farið fram á að fá af- hent handrit frá Dönum. Birtir blaðið viðtal við próf- essor Brondum-Nielsen, for- mann Árnasafnsnefndar, og segir hann meðal annars: „Eg þelcki enga danska vtsinda- rnenn í þeirri grein, er handritin varðar, sem eru fylgjandi því, að íslenzku handritin vérði færð til íslands, og ég er sjáifur sömu ekoðunar, það er að segja móti afhendingunni, eindregnari en nokkru sinni áður. Það stendur í r'íkum t'engslum við það, að við ihér í Danmörku störfum nú ákaft að handritunum. Fyrir tæpum 2 áruin var stofnuð sérstök Árna- stofnun í eigin húsnæði á vegum háskólans. Þessari stofnun er fram úrskarandi vel stjórnað af Lslend- ingum. Jón Helgason prófessor og Ole Widding lektor stjórna starf ýiu að hinni nýju orðabók yfir fornislenzkt mál. Það er einnig unnið að ljósmyndaupptöku. Starf ið er mikið. í fáum orðum sagt: Með afhendingu handritanna myndi allt okkar starf fara í mola, og það er varla hægt að ljúka því annars staðar á viðunandi hátí.“ — Aðils. Heimilisiðnaður í fynrinótt handtók lögreglan nokkra unglinga sem voru með fyllilátum á götum bæjarins. Þeir höfðu drukkið „gambra“ eða ó- soðið heimabrugg og voru með stærðarflösku af þessum heimils- iðnaði með sér. Þá var bifreiðarstjóri t'ekinn fyrir ölvun við akstur. Lögreglan leilaði hans samkvæml tilvlsun, en fann ekki. Grunur féll á áð ■maðurinn hefði haldið til Suður- nesja og var Keflavíkurlögregl- unni gert aðvart. Hún fann bif- reiðina og tvo fulla innanborððs Þeir höfðu ekið til skipta. í fyrrakvöld varð drengur á reið hjóli fyrir bifreið á Hofteigi. — Drengurinn kom úr hliðargötu gegnt bifreiðinni. Han.n var flutt ur á slysavarðstofuna og virtist hafa fengið taugaáfall en var ó- meiddur að mestu. Engar skemmd ir urðu á farartækjunum. Þessi mynd er áf bifreiS skógrækfarstj., sem tveir drukknir piltar veltu neðan við efstu brekkuna i Kömbum. Siysið varð s.l. laugar- dagsnótt, og er bifreiðin stórskemmd. Piltarnir stálu bifreiðinni úr portinu hjá Ræsi. Þarna hefði getað orðið stórslys, ef bifreiðin hefði ekki stöðvazt á steinnibbu. — (Ljósm.: TÍMINN, T.G.) Hvenær verður f arið að steypa götur í R.vík Erhard eða Etzel? NTiB—Bonn, 21. maí. — Theodor Heuss og Adenauer kanzlari í V- Þýzkalandi áttu í dag langt sam- tal, sem vakið hefur mikla athygli og er ofarlega í hugum manna í þessu sambandi, hver taka muni við af Adenauer eftir forsetakosn- ingarnar í sumar. Flestir virðast sammála um, að Erhard efnahags- málaráðherra muni verða fyrir valinu. Forusta kristilega demó- ^ krataflokksins hefur þó enn enga 0 endanlega ákvörðun tekið. Hitt er p svo kunnugt, að Adenauer sjálfur ^ í er hlynntari Franz Etzel f jármála 0 i ráðherra, þvi Adenauer treystir 0 honum betur til að halda fast við ^ þá stefnu, er hann hefur markað ,í utanríkismálum, sérstaklega með ! tilliti til bandalags þjóðanna sex í Evrópu. Hins vegar er Erhard andstæðingur hins sameiginlega markaðar Evrópu. Skólaslit á Reykjum í Hrútafirði Héraðsskólanum að Reykj um í Hi'útafirði var slitið sunnud. 19. apríl s.l að af- loknum prófum í yng’’i og eldri deildum skólans, en framhaldsdeild var ekld slitið fyrr en 6. niaí að af- loknu gagnfræðaprófi. Við skólaslit flutti síra Yngvi Þ. Árnason, sóknarprestur að Prests- bafcka og prófdómari við skólann, guðsþjónustu, en því næst gerði skólasljórinn Ólafur H. Kristjáns son grein fyrir skólastarfinu, úr- slitum próf'a og ávarpaði nemend- ur. 90 nemendur voru í skólanum i þremur deildum. Mislingar komu í skólann í janúar og veiktust af þeim 23 nemendur. Að öðru leyti var heilsufar í skólanum ágætt. Félagslíf nemenda var ágætt. — Ungmennafélag skólans hólt uppi málfurtdö'starfsemi, gaf út fjölritað iblað, sá um ákemmtanir á laugar dagskvöldjum og auk þess um árs- liátjð skóla.ns, ®em haldinn var í marz. Fohnj. félagsinis var Sverrir Guðnáson ' frá Neðri-Bæ í Arnar- firði' H’laúf’hann að skólalokum vefðlaún Tyri r forustu í félagslifi nemenda. Áskótspónum Allir flokkar munu nú tjáfa gengið frá framboðslist- ám sínúhi' í Reykjavík. Tveir hafa verií birtir í blöðum. Á lista Alþýðuflokksins verða efstir Gylfi Þ. Gíslason, Eggert Þorsteinsson og Sigurð- úi' Ingliniindarson. Á lista Þjóðvarnarflokksins verða efstir Gils Guðmunds- son, Bárður Daníelsson, Þór- liallur Vilmundarson og Helga Jóhannsdóttir. Á lista Alþýðubandalagsins verða efstir Einar Olgeirsson, Hannibal Valdimarsson Alfreð Gíslason og Eðvarð Sigurðsson. Nemendur iðkuðu íþróttir í frí tímum sínum, einkum knattspyrnu og sund, en aðstaða til knattspyrnu iðkana batnaði mjög við að gerður var á s.l. sumri malarvöllur og á næsta ári verður tekinn í not'kun ágætur grasVöllur, þar „Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði — í samráði við gatnanefnd og bæiarverk- fræðing — að láta undirbúa framkvæmdaáætlun um að steypa götur í bænum á næstu árum. Skal stefnt að því að gatnagerð með þessum hætti geti hafizt þegar á næsta ári.“ izt yrði handa um raunliæfar að- gerðir í gatnagerðin.ni. Hann benti á, að ríkið hefði nú mjög til aithugunair að einhverjir þjóðvegir taindsiinis væru steyptir cg notuð sú a'ðstaða, sem skapazt hefir méð sem.entsverksmiðjunni, Þess'a- ti’llögu flutti Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Fram- sókiniarflökksins á fundi bæjar- stjórnar Reykjavíkur í gærkveldi. Mimnti hann á það eins og oft áður, hve hörmuiliegt ástand gatna gerðarinn'a'r pr, oig kvað sánnast að segja ekki vainþörf, að gatna- sem hæ«t'gerð væri á d'agskrá hvers ein- ° jasta bæjairstjórmarfundiair, ef ein- (FramhrtUl á 2 <íðu) ' her von ætti a® vera til að haf- Rætt um lögreglumál Reykjavíkur á bæjarstjórnarfundi í gærkveldi Á fundi bæjarstjórnar fram eftir kvöldi, verður frá- Reykjavíkur í gærkveldi voru' sögn af þessu máli að bíða nokkur mál til umræðu. m.a. 'næsta blaðs. ræddi Þórður Björnsson þar nokkuð um lögreglumál Þá var einnig rætt allmikið um _ ,_.o____ +;l skiptingu bæjarvinnu milli vöru- Reykjavikur og bai fiam tll"1,bílstjóra Hefir vörubílstjórafélag 40 leyfi til humar- veiða Vestmannaeyjum í gær. — Nokkr ir bátar eru farnir á rekneíaveið ar og hafa fengið 60—100 tunnur í róðri. Þá eru aðrir farnir að búast til humarveiða og hafa um og væri eigii síður vanþörf á, að 40 bátar fengið tiLskilin leyfi, þar Ileyikjavíkurbær athugaði mögu-jaf nokkrir stórir bátar, allt að leika á því að sfeypa götur. Til- 200 lesta. lögu þessani va,r fresitað. S.K. FUF á Akureyri og í EyjafirSi gang- ast fyrir sumarfagnaði n.k. sunnud. IndriÖi G. Þorsteinsson rithöf. og Áskell Ein- arsson bæjarstjóri flytja ávörp í Laugarborg lögu er snertir þau, en vegna þess hve fundurinn stóð langt Erlendar fréttir í fáum orðum: EUGENE BLACK, forseti Alþjóða bankams hefir vedð í London til viðræðu við brezk stjórnar- völd um, hvermig Bretar geti stuðliað að lausn deilunnar milli Indl'ands og Pak'istaims út iaf vatnaréttiindum í fljótinu Imdns. HAFNSÖGUMENN við Súezsku'rð hafa ákveðið að höfða mál gegn egypzka fólagiinu sem nekur skimrðinin og tclja þeir félagið hafa brotið lög á sér með 20% '1-auimailæk'kun. 120 hafnsögumenn vi-nina hjá félag- óirtu og eru flestir þeir-r-a er- lendir. f TÓKÍÓ stendur yfir ráðstefna hvalveiðiþjóða og eru uppi miklair deilur um hvermig Skiipta skuli milii landainin'a þeim fjölda hval'a sem árlega er leyfilegt að veiða einkum í höfunum næirri Suðurskauts- landiwu. ið Þróttur farið þesis á leit, að bíla vinna bæjarins verði skipt -milli þeirra bílstjóra, sem minnzta at- vinnu hafa, og félagið fái sjálft hlut að þeirri miðlun. Á þelta vildi meirihlutinn ekki fallast, og vildi hafa sema hátt á og verið 'hefir, að ráða til vinnu þá bíl- stjóra, sem íhaldinu eru þóknan- legastir. Þá var einngi rælt nokkuð um gatnagerð, og er frá því sagt á öðr um istað í blaðinu. Sækja um forstöðu Innkaupastofn- unarinnar Umsóknarfreslur um stöðu for- stjóra Innkaupastofnunar ríkisins var útrunninn 20. þ.m. — Umsækj- endur eru þrír:.Jónas Thorodd- sen fulltrúi borgar-fógeta; Kristján Magnússon, skrifstofustjóri, og Pét ur Pélursson forstjóri. (Frá Viðskiptamála- i'áðuneytinu). Félög ungra Framsóknar- manna á Akureyri og í Eyja- firði, efna til sumarfagnaðar n.k. sunnudag í hinu nýja félagsheimili Laugarborg í Hrafnagilshreppi og hefst samkoman kl. 9 s.d. Ávörp flytja Indriði G. Þor- steinsson, rithöfundur, og Áskell Einiarsson, bæjarstjóri á Húsavík. Leikararni'r Gestiur Þorgrím'sson og Haraldu'r Adolfsson fara með Indriði —, Áskell Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Kópavogi heldur fund í kosningaskrifstofunni að Álfhólsvegi 11 fimmti*- dagskvöldið 21. þ.m. kl. 8,30. Áríðandi að fulltrúar mæti. gamanþætti og að lokum verður dansað. Samkomunni stjórnar Ingvar Gísl'ason, erindreki, frambjóð- landi Framsókna'rflok'k'sins á Ak- ureyri. Sætaferðir verða fra Ferðaskrif stofumni á Akureyri og frá Dal- vík. Kosningaskrif- stofurnar UTAN REYKJAVÍKUR: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- inganna úti á landi er í Eddu húsinu, 2. hæð. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- inn. — Símar 14327 — 16066 — 18306 — 19613. FYRIR REYKJAVÍK: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Rvík er i Framsóknarhúsinu, símar 15564 og 19285. SKYNDIVELTAN Þeir sem enn hafa ekki gert skil, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Athugið að veltumiðar eru sendir heim og sóttir Símar 15564 — 19288 — 12942.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.