Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.05.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, föstudaginn 22. maí 1959, HúsnæSismálin Genfaríundurinn Skólaslit (Framnald af 1. síðu) ’öví hver maður, að 100 þúsund króna lán á íbúð er sízt ofmikið, af vel æíti að vera. Auk þessa lágu hjá Uúsnœðismálastofnun- inni þ. 1. des. 1958, 603 um- Isóknir um viðbótarlán og frá 1. íles. 1958 tii 1. apr. 1959, hafa th'irizt 212 slíkar umsóknir. Ijgrna eru því alls 815 lánsum- sóknir frá húsbyggjendum, sem þegár hafa fengið 20—70 þúsunu króna lán frá Húsnæðismáiastofn uniiini, en þurfa viðbót. Tii að fuiinægja óumfiýjanlegri láns- fjárþörf þessara manna, þyrfli að. minnsta kosti 40 milljónir króna. Lánsfjárþörfin nú er því a.m.k. 205 miiljónir kióna, ef koma ætti fjármálum þessara 2485 íbúðarbyggjenda í viðun- anlegt horf. Segja má a@ hverjar 10—20 'TÉll'jónimar seg-i litið í slika hit, ©n hver miil’jÓMtugur bætir þó ir brýinuatu neyð þe’i.rra, sem Jei’í't eru staddir og styttir bið- am)44#h»a. rierjir eru iánsmöguleikar -lúsnæðismálastofnurtar ■íkisins? : 5>a?ð yrði of iamgt mái, að fara rékja það hér, hvernúg tekju- lýtöguleikum byggin.garsjóðs ríkds- i ws, sem húsnæðismál'a.stofnu'ni.n aefir yfir að ráðia, er fyrir komáð. Bn segja má, að lánsmögufejik- rar Byggmgarsjóðsins séu árl.eg.a um '40 milijónir fcróna. Þá er þó léiiknað með þvi að stóreignav r,kjattsgreiðendur geti ekki halidið ifham að refja.st .um grejðslu stór- eignáskaittsin's. Em ei.ns o@ ku.nm- jgt er eiga % stóreignaskatts 'ress, i&em síðast var á l.agður, að 'jáimga tii Byggingarsjóðs. Auk hinna föstu tekma Bygg- ángaxsjóðs ríkiisttins er svo ráð ::ýrrr gert í 4. gr. laga um Hús- (aaeðismáiastofnun ríkjisin's o. fil., (ið •veðlánakerfi tii íbúðabyggimg.a ■ ié jStaæfrækt undir stjóm húsnæð- 'ísm'áiastjórnar og veðdeáldar wandstóa.nikainis, og er veðdediMinai leinsiit að gefa út bankavaxtebréf, uem niema ail't iáð 100 m'illjóm>um . rróna árlega mæstu 10 ár (miðað 7ið 1956). Veðdeiidi'n, sem sterrdur undir /itjórn Seðiabamikans, hefir ek'kert ’engizt W a* gena í þessu og er pví þessii fjáröfliujnarleið einskis /irði eins og mú stainda saik'ir. ' Samkvænit C-lið 5. greiniar laga ■ im HúsBæðismálsastofmum ríkMns }. í'l er bönikum, sp’arisjóðum, ryggimgafélögum, opimberuim ■;ryg.g!i’R,garsjóðum og Mfeyrissjóð- ■J/m, ætíað að lána nofckurt fé ij'aan'k'væmt ijftl'ániareglu.m Bygging arsjóðs ríkisims, em þesis'atr stofn- jnir uafa eigi gert það, svo iiokkru nemj n«n® Tryggingarfé- cagið’ Andvaka Sjóvátryggingafé-' 'agið og Tryggimgarstofnun ríkis- :m. óegar b.yggingamálin eru at- luguð, í Ijósi þeirra staðreynda, •iem. iíér hefir verið bent á, etc :iað 'ídveg. Ij'óst, að ríkisvald.imj 'óer skvida til að gera sitt ýtrasta iíi j ess aö bæta úr því ófremdar- •.stándi, sem byggingármxálin eru rcojnin : . ikjótra úrbóta þörf , ið byrjun ársins 1959, standa íi65 í'júðarbyggjemlur í kaup- ,«oðnm og kauptúnum, alveg ióaiausÍF nteð byggingai-mál Framhaid af 1. síðu) ríkisráðuneytisins í Genf sagði í dag, að ef tdlögur vesturveldanna næðu fram að ganga á fundinum, kæiríi til mála, að Vestur-Þýzka- land bvði Tékkum, Póiverjum, Búlgörum, Rúmenum cg Ungverj- um griðasamninga og að taka upp við þ.essi lúki síjórnmálg.sairíband. Diplómatísk viðurkenning ,gæti þó ekki orðið - nema algerlega innan ramma friðai'tillagna vesturveld- anna og alls ekki án fulls sámráðs við þau. Výít verzlunarhús (Framhald af 1. siðu) iiun af samvinnustarfi og frá 1 ?in • mörk i' *'»u.ríí'élagsstjóri er Guðjón Ól- 'ifssvin en formaður félagssíjórnar 'Gei>; Sigurðsson, Skerðfngsstöðum. Vðrii' í stjórn eru Jósep Jóhannes- son, Giijalandi. Þórður Jónsson, Hjar.ðarhoiUi, Kristján Magnússon Seljalandi og Haraldur Kristjáns- ,30n Sauðafelli. 'EK Banaslys (Framhald af 1. síðu) reið leið. um i'eginn, og fann öku- •maður hennar Ara liggjandi á veg inum u.þ.b. hálfan kílómetra frá þeim &tað er hann mæiti fyrri bif reiðinni. Var hann þá því nær meðvitundarlaiis Fleiri ibíla ba.r brátt að. slysstaðnum og var héraðs læknir sóttur í skyndi. Var Ari fluttuj- til Borgarness, og ráðstafanir geiðai- til þess að ■fá .sjúkraflugvél frá Reykjavík, en áður eri af því varð, var Ari látinn. — Orsakir slyssins eru ekki fyili iega kunnar, en talið er að hes.trír inn, sem Ari xeið hafi hrasað og toæði niaður og hestur fallið á veg- inn. Ari Guðmuiidsson var landskunn ur he-slamaður og vegaiinnuverk- stjóri. Hann lætur eft'ir sig konj.i og 7 börn. (Framhald af 32. síðu) verður að iðka bæði knattspyrnu frá Hlaðhamri. Axel Andrés.son, sendikeninari, hafði námskeið í knattspyrnu og handknattleik í skólabyrjun. Ung- frú Björg Björnsdóttir, söngstjóri frá Lóni í Kelduhverfi kenndi söng í skólanum í febrúar og marz. Þá var og námskeið í bifreiða- akstri fyrir þá nemendur fram- haldsdeildar, er aldur höfðu til þess náms. Tóku þátt í því 8 nem endur og luku allir bifreiðástjóra prófi. Kennari var Jón Ólafsson frá Hlaðhmri. 30 nemendur voru í framhalds- deild og luku aUir gagnfræðaprófi. Hæsta einkunn við gagnfræðapróf hlaut Kristján Ólafsson, Reykja- skóla, I. ágætis einkunn 9.00. — í eldri-deild hlaut Hjördís Daníels dóttir, Hvammstanga hæsta eink- unn í Skólanum, L ágætis einkunn 9.11. í yngri-deild hlaut' Sigríður B.jöms-dóttir, Réykjaskóla hæsta einkunn, 8.66. í handavinnu Mutu toæsta einkunn 9,8, Guðrún Guð- jónsdóttir, Kjörvogi og Svanhvít Jónsdóttir, Hvammstanga. Við skólaslit var nokkrum nem- •endum afhent verðlaun fyrir á- •gæt'a kunnáttu í ein'Stökum grein- um. '9 nemendur munu ganga undir landspróf. Fyrirhugað er að halda áfram endurbótum á húsakynnum skól- ans í sumar, en þau hafa verið mjög endurbætt á s.l. tveimur ár- um og á s.l. ári fékk skólinn raf- magn frá liéraðsraí'veitu Valur vann Fram í gærkvöldi léku Valux og Fram ,á Melavellinuni. teitoair fónu þaniniig að Valur vann Fraim með íyeimux mörkum gegn éinu. Fxam fékk itvær vítaspyrnur á Vai en báðar misheppnuðust. I liálfléik vár Bt’a'ðan þ—0 fyxir Yj3í. — AI- bert Guðmundsson lék silnn fyœta: léiik aneð Vail í isumar. Kvöldskemmtun Revían Frjálsir fiskar verS ur sýnd annað kvöld (laug- ardag) fyrir Framsóknárfólk og gesti þess. Þar sem mikil eftirspurn er eftir aðgöngu- miðum, er fólk beðið að hafa samband við skrifstof- una sem allra fyrst. Ella ve/ða þeir seldir öðrum. Dansað verður til kl. tvö e. m. Símar 15564 — 19288 — 12942. I Gagnfræðaskóía Husavíkur slitið Ciagnfræðaskóla Húsavíkur var sagt upp 18. maí, og sleit iskóla- stjórinn skólanum með ræðu. — Heiisufar í skólanum var gott, þax til inflúensa fór að geisa. Nemend ur voru 74 í fjórum hekkjardeild- um. í vetur var i fyrsta skipti starf rækt yerknámsdeild, en iskólinn hefur fengið ágæta- aðstöðu til verknáms í hinni nýju skólabygg- ingu. Félagslif í skóíanum var fjörugt og' þróttmikið. Gagnfræða skólinn skiptist á heimsóknum við héraðsskólann á Laugum, og þreyltu nemendur með sér íþrót't- ir. Inflúensan olli því, að ekki gátu allir lokið pi’ófum. Hæstu einkunn í 3. bekk vei-knáms hlaut Björg Helgadóttir og í verknámsdeild Hörður Sveinsson. Hæstur við ung lingapróf var Gunnar Sigurðsson, með 8,98, sem jafnframt var hæsta einkunn við skólann í ár. Sjö nem endur þreyttu iandspróf. Skólaslita dagurinn var sýning á handavinnu og teikningu nemenda. Starfsemi ÆskuIýSsráSs Reykja- víkur er orSin víðtæk og fjölþætt Sumarstarfið hafiS Fréttir frá landsfayggömni 5 tonna munur Tálknafirði í gær. — Bátarnir Guðniundur á Sveiniseyri og Tálkn firðirígrír eru nú hættir róðrum og. farnir að búast' til síldveiða fyrlr norðan. Þeir róru báðir með línu í allan vetur og fengu, annar 732 tonn og hinn 727. Hásetahlut ur er um 40 þúsundir. Sauðburður stendur sem liæst' og gengur vel. — Tíðarfar er gott og >allir -vegir or.ðnir færir. Þeir skemmdust þó óvenjumikið. í veíur þótt snjólétt væri. A.G. Farsóttir Eskifii'ði í gær. — Inflúensa er hér hvarvetna i kring og hefur þegar stungið sér niður í tveim húsum í þorpinu, einnig eru misl- ingar að.ganga. Veðrátta er mjög góð og mikið er farið að gnænka. Sumir eru farnir að sle-ppa fé. — Verið, er áð búá toátana á síld. TxiIIur hafa’ fengið alitað fjögur •skippund í róðri. Unnið er að húsa toyggingitm og ofaníburður ihefur v.erið fluttur í Oddsskarðsveg. Á.J. Góð raekjuveiíi Bíldudal. í gær. — Tveir bátar s'tunda rækjuveiðar og afla Ivel miðað við árstíma. Er rækjan. óvenjugóð. Rækjan er síðan bæði .soðin niður og fryst. Þrír bát'ar v.oru á. vertíð, en eru nú hættir. Heildarafli þeirra var aðeins ca. 1100 tonn. P.Þ. SauSburftur hafinn fyrir viku Mjóafirði í gær. — Sauðburður er hafinn fyrir viku og hefur gengið mjög vel. Tíðarfar er gott og allmikið faríið að grænka. Vetrarstaj’fi Æskulýðsráðs Reykjavíkur er fyrir nokkru lokið og er nú sumarstarfið framundan. Æskulýðsráð, s.em segja má að hæfi starf sitt haustið 1955, er sífellt að færa út kvíarnar og vinn- ur mei’kilegt starf til lausnar því vandamáli hvernig beina skuli huga sífjölgandi borg- aræskunnar að verðugum viðfangsefnum. Miðstöð starf§ins er að Lindargötu 50. Æsku'lýðsráð hefur haft náið samstarf við ýmsa aðila, svo sem forystumenn skólamála, æskulýðs nefnd þjóðkii'kjunnax, íþrótt'a- bandalag Reykjavíkur, skátafélög in og samband íslenzkra ungtempl ana, sem stofnað var á síða®íliðnu vori, sem kunnugt er. Enn má nefna fjölmarga aðjia, svo sem Fai'fugladeild Reykjavíkux, Félag áhugaijósmyndai-a, Félag fri- •merkjasafnara, .Módelklúbb Rvík- MyndarSeg gjöf tiS Staðastaðarkirííju Staiðairsveiit, hyáibasuininirídaig. — Vilð 'm.eS3ugerð í Staða'rstaða.r- kMtjrí á hvibaisun>nudag lýst.i sókn- laxpxestur, séxa Þoirgrímur Sigurðs •son, rausnarlegri gjöf, sem kirkj- 'urjni hefði borlizit. Þebta eru 30 alitairisgöngubitóairiair, ásam.t tilheyr iand;i borðii, a©t hiinir fegurstu gríipár. Blkaramir eiru sænslkir að gexð, en borðið smíðaði Bjarni Kjamt'amsisoin, txés.míðameistari. Skaii'iphéðiinn Þórarinjs'son fxá Syðxi-Tungu afhen'ti gjöfina fy.rir hönd gefenda, en þeir eru: Sklaxp- héð'inh og Jcona hans Eliin Siguxð- ■ardóttiir, Shjæbjöxn Eyjólfsson fxá Kiinkju-hóLi, Sv.eintojöxn Bjamasón frá Néðría-Hól o.g Þorsteirím Jóns- són fxá YtriiGirðum. Aih eru þett.a gaifllix og góðir Staðsveituingair,, sem hafa bæðá fyrx sem nú s-ýnt svejit sinni' og fciiriqu hlýhug og ræktfflrseim. Þaldkaði séiia Þoxgx. gjöfiina íyrix hön.d isafn'aðaxins. Mun Staðaxsitað ajrtoiifkjiai vexa fyrsta kiixkjan í þessu prófasitsdæmi, sem fær slík an altarisbúnað. Þ. G. ur, Ferðaíélag íslands .Sinfóníu- Mjómsveitina, Vinnuskóla Reykja vikur, • Barnaverndaxniefnd o.m.fl, Tómstundaklúbbar. Á vegum æskulýðsráðsins staxfa fjölmargir tómstundaklútotoax, þar sem æskufólkiö vinnur með til- sögn leiðbeinenda að margvísleg- um áhtigamálum aínum. Fer þátt- taka í þe.ssu.m klúbbum sifeiit vax andi. Séxstaklega ber að geta hi- býla- og tómstunctasý ni ngari n nar „Með eigin höndum“, sem Æsku- lýðsráðið efndi til. Það hefur ver ið álit rá'ðsins, að með starfiriu toeri eigi eingöngu að stefna að þvi að skapa ánægju við iausn viðfangsefnanna, heldur skyldi miða noltkuð við hagnýti yinnunn ar. Sá þát'tur, sem einna helzt' saÁn aði réttmæti þessa álife var. sjó- yinna piiía, sem bæði fór fram í-landi fig.á sjó, m.a. í sérstökuin lúðuveiðaleiðangri. \ AJis var á áriuu starfað í 61 flokki ineö ,uan 900 þúittakend- inn, og iná af því marka, að marg ir hafa á einlivern hátt notið stji'iseminnar. Slarf Æskulýðsrá'ðisins í sum% verður fjölbreytt, sem vænta má, og má ti'l dæmis neína Ijósmynda klúbtoa, sjóvimiuflokka, módel- klúbb, hjólhestaviðgerðir, ungMnga hljómsveit, sem taka mun t'ii starfa að Lindargötu 50, stanga- veiðinámskeið, isérstakan klúbb fyrir þá, sem átouga hjfa fyrir að kynnast og safna ýmsu fir skrauti náttúr.unnar, svo sem blóm um og skeljum. Enn mætt'i nefna margvísleg ferðalög og sumarbúða dva'lir. Rétt er að benda æskufólki á að allar frekari upplýisingar eru veittar að Lindaxgötu 5.0, síma i 15937, alla daga frá kl. 2—4 síð- 1 degis. i ---------------—---------T-5 l Samvinna fíugféiag- anna i Evrópu NTB—'PARÍS, 21. maí. — Loki'ð ér í Párís 'ráðstefnu fjögurrá síærstir flugfélaganna á megin- landr Evrppú, Lufthansa, Air •France, Alítalia og Sabena. Komu félögin sér saman urn að stofna eins konar samvinnumiðstöð t'il að efla samstarfið sín á milli og sam | ræma starfsaðferðir. Hlýlur hin nýja srtofnun nafnið Europair.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.