Tíminn - 27.05.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.05.1959, Blaðsíða 1
hóimlenduna V-Berlín — bls. 6 43. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 27. niaí 1959. t E r rt J - ð jf Svefngenglar, bls. 3. Baðstofan, bls. 4. Opið bréf til Jóns á Reynistað, bls. 5. Frá S.Þ., bls. 7. 114. blaö. Listi Framsóknarmanna í A fundi fulltrúáráðs og stjörna Framsóknarfélaganna í Rangárvallasýslu s. 1. sunnudag var ákveðinn framboðslisti Framsóknarmanna í sýslunni við næstu kosningar, og er hann þannig skipaður: 1. Björn Björnsson, sýslumaður. 2. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum. v 3. Erlendur Árnason, oddviti, Skíðbakka. 4. Stefán Runólfsson, bóndi, Berustöðum. « Séra Sveinbjörn Högnason, prófastur á Breiðabólstað, læt- ur nú af þingmennsku fyrir Rangæinga. Á fundinum var hon- u’m þökkuð ágæt forysta og fulltrúastörf á þingi fyrir héraðið. ' Bjöm Björnsson, sýsluimaðu.r er | prófi 1934. Vann fyrst að ýmsum fæddur í Reykjávík 1909, varð 'lögfræðistörfum en var settur ■stúdent 1929 og lauk lögfræði-' (Framhald á 2. síðu). Pall Þorsteinsson í framboði í Austur-Skaftafellssýslu Framsóknarmenn í Austur Skaftafellssýslu hafa nýlega ákveðið framboð Sitt við næstu alþingiskosningar og farið þess á leit við Pál Þor- steinsson, alþingismann, að verða í kjöri. Hefir hann orð ið við þeirri beiðni, og er íramboð hans ákveðið, • Páll Þorsteinsson er fæddur á Hniappavöllum í Öræfum 1909. Ilan.n stundaði nám á Laugarvatini 1928—30 og síðar í Kemnairaskólia íslands og tók kemnarapróf 1934. Síð!ar var hamn kemmari alltengi í Hofss'kólahéraði. Hann hefir gegmt fjöknörgum frúnaðarstörfum heima í sveit og héraði, setið í (Framhald á 2. síðu). Páll Þorsteinsson Fjölmennið á fund B-listans Verður í Fram- sóknarhúsinu í kvöld kl. 8,30 Eins og átiur hefir ver- i<S sagt frá, 'efna stufón- ingsmenn B-Iistans í Reykjavík til fyrsta kiós- endafundarins fyrir jiess- ar kosningar í kvöld kl. 20,30 í Framsóknarhús- inu við Tjörnina. Þar með hefja Framsókn- armenn í Reykjavík kosn- ingabaráttuna þar, staðráðn ir í að létta ekki sókninni fyrr en með sigri 28. janúar. Framsóknarmenn hafa nú mjög miklar líkur til þess að fá þingmann kjörinn í Reykjavík og sá sigur mun örugglega nást, ef vel er unn- ið í kosningabaráttunni, sem nú er hafin. Á fundinum í kvöld flytja átta menn ávörp eða stuttar ræður, og eru þeir þessir: Benedikt Sigurjónsson, for maður fulltrúaráðsins, sem stjórnar fundi og flytur ávarp. Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri. Jónas Guðmundsson, stýri- maður. Unnur Kolbeinsdóttir, hús- frú. Einar Ágústsson, lögfr. Kristján Thorlacius, deild- arstjóri. Kristján Friðriksson, fram kvæmdastjóri. Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokksins. StiuSningsmenn B-list- ans, fjölmennií á fund- inn og hefjiii meÍS jiví kosningabaráttuna og öfl uga sókn til sigurs 28. Benedikt Sigurjónsson Þórarinn Þórarinsson Einar Ágústsson Kristján Thorlacius jum. Framboðsfrestur útrunninn í kvöld 1 kvöld er útruriniiiHi frestur til iþess að skfflla framboðum í kjör- dæmum landsins, en aniniaff kvöld rennur út frestur til að leggja fram ’MriidMsta við kosmáinigarnar 28. júní. Fra'msóknarfliokkurin'n hefir nú lagt fram firamboð sín í öllrim kjör dæmum landsms, en eftir er að segjia frá nokkrum þeirra hér í blaðinu, og verðuir þa® gert næstu d'aga. Þau framboð, sem eftir er að skýra nánar f.rá, eru þessi: , Dalasýsla, þar er í framboði Ás- 'geir Bjanniason, alþm. I Kristján Friðriksson Norður-ísafjarðarsýsla. Þar er í _____________________________________ framboði Þórður Hjaltason, Bol-, ungarvik. i N-Múlasýsla. Listaimn þar sikipa ísafjöiður. Bjarni Guðbjörnsson, Páll ZóphóníaSson, alþingismaðuir, bainkasitjóri. HalMór Ásgrímsson, alþingismað- V-Húnavatnssýsla, Skúli Guð- ur, Tómias Árnason, deildarstjóri, mundsson, a'Iþingismaðm'. og Stefán Sigurðsson bóndi. Hermann Jónasson S-Múlasýsla. Eysteinn Jónsson, al'þingismaður. Vilhjálmur Hjálrn- arsson, bóndi, Stefán Einarsson, byggiinigafulltrúi, og Stefán Björais son, bóndi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.