Tíminn - 27.05.1959, Blaðsíða 2
T í MIN N, miðvikudaginn 27. maí 1959,
Jemendasamband Samvinnuskólans,
:»ð Bifröst í Borgarfirði dagana 6. og
sem stofnað var s.l. haust, heldur fyrsta aðalfund sinn og ársfagnað
7. júní n. k. Ajaltilgangur meS stofnun Nemendasambandsins er að
AlbjóSabankimi veitir Egyptum stór-
lán til stækkunar Sóez-skurSar
NTB-Cairó, 26 maí. Al-
þjóðabankinn hefir veitt
Egyptum stórlán til stækkun
ar Súez-skurðar. Þá skýra
blöð frá því, að Sovétríkin
hafi tjáð sig reiðubúin til að
veita fé til Aswan-stíflunnar,
þannig að unnt sé að halda
verkinu áfram næstu ár.
Kópavogsdeild
Rauða krossins
stofnuð
12. ,m;aí s. 1. var stofmuð Kópa-
vogsdeild Rauða kross íslands. f
st.jórn deiOda'rinnar voru kjönnir:
Viðskiptamálaráðuneytið til- Ari Jóhanmesson verkstjóri, form.,
kynnti í kvöld um lán Alþjóða- en meðstjórnendur þeir Georg
'bankans. Ekki var gefin upp heild Liigers og Ingvi Guðmuindsson.
arlánsupphæð, en Súez-félagið Stofnendur voni 81 telisiinis. Á fund
mun nú þegar fá 40 miUjónir doll inum var staddur dr. jur. Gunn-
ara til ráðstöfunar.
laugur Þórðarson, framkvæmda^
„ , , p j stjóri Rauiða kross Isiands og flu ttl
r'já um þessa ársfagnaði, enda gefst nemendum þama kærkomið tækifæri til að rifja upp gömul kynni. Aðalbanka ^;j ór i^Atgjó5^0^kans Um starfsemi hans-
kráði er, að hátíðin hefjist með borðhaidi kl. 7 e.h. iaugardaginn 6. júní. Að því loknu munu fara fram Klispnf, Rlank hpflr „„danfarið ofí T
Vilmuíidur a Mo-
fellsstöðum látinn
Eugene Black hefir undanfarið oft
nargvísleg skemmtiatriði og að lokum verður stiginn dans fram eftir nóttu. — Sunnudaginn 7. kl. 10 dvalið í Egyptalandi Og rætt þetía
-h. hefst aðalfundur sambandsins. Mótinu iýkur me5 fjölbreyttri dagskrá, sem hefst kl.» 5 e.h. — Ráðgert mál og fleiri. Auk þess hefir um
ír, að farin verði hópferð til mótsins og verður lagt af stað frá Sambandshúsinu kl. 1,30 e.h. á laugar- mánaðarskeið 'Starfað sérstök
íeginum. Öllum er heimilt að taka maka sína með. Þátttaka tilkynnist til Magneu Sigurðard. í síma 17080 nefnd frá bankanum og kynnt sér
ástandið í efnáhagsmálum Egypta.
Sagði talsmaður stjórnarinnar, að
álit nefndarinnar um efnahagsá-
standið hefði verið mjög lofsam-
leg.
Þá skýrir Kairó-blaðið Al Assa
frá þvi, að Sovétstjórnin hafi
,tj»5 sig reiðubúna til aíiJ veita
áframlialdandi fé til Aswan-síífl
wnnar miklu í Níl.
Sem kunnugt er hefdr Sovét-
FramboB í A-Ska?t.
(Framhald af 1. síðuj
laréppsnefnd og er hreppstjóri
. iofshre.pps síðan 1945.
PálT Vár kjörinn þingmaðuir
AustuT-SkaftfellLnga 1942 og hefir
/erið það síðan, ætíð kjörinn með
- raustu fylgi.
Fáír menn eru gerfcuninugri stað
iiáttum og máleftoum í Austur-
iSkaftefetlssýsTu en Páll, enda hef-
ir hanin verið héraði sínu afhurða
. raustur fudifcrúi o>g beifct sér fast
'yrir máium þessa stóra og erfdða
■ léraðs ög komið mikiu til iei'ð'ar.
.En þingstörf Páls að aimennum
.ojóðmáium eru eininig orðin hin
iTiierfcuíiu, enda er hann rökfastur
■>g ftestum mönnum skýnari í mál-
:'])utmngi og ritiair og taliar svo go>tt
i.nál, að eftirtekt er veitt. Hann
iiefir og fiestum þingmönnum
>etra yfirlit um ganig þingmála.
.pá'M hefir undanf'arið átt sæti í
menn'tamáJianefnd og siamgöngu-
nálanefnd neðri deiidar og for-
iraaður þeggja niefndanna. Hainn
.lefir og verið ritari neðri deildar.
!?áii átti sæti í stjómarskrárnefnd
,;>eirri, sem neðrd deild fcaus til
þess aö fjaHa uim kjördæmamáMð
:i vetur og tók mikinn þátt í um-
i.’æðum þeiim, sem þá urðu um
iná’ið á þingi. Páll nýtur verðugs
' iiauiSts og vinsælda í héraði, og
'.nunu Au&turjSkaiftM'l'ingiar fylkja
sér fast Um toosningu hans sem
r.ýrr. •
iistí Rangæinga
var síðan sjómaður um skeið, .en
hefir þó lengst af stundað land-
þúnað. Hann var kjörinn í stjórn
Vatnafélags Rangæinga við stofn-
un félagsins 1928 og hefir síðan
starfað ótrautt að því mikla
framfaramáli Rangæinga. Vatna-
málin eru sem kunnugt er einhver
Úfför Duiiesar
(Framhaid af 12. sfðu)
svo sem mest má verða. Fjöldi
heimskunnra stjórnmálamanna
verður við jarðarförina m.a. er dr.
Adenauer komin t'il Washington.
mestu vandamál bænda í sýslunni,! Þá koma utanríkisráðherrarnir frá
og hefir verið unnið þar stórvirki ,’Genf og utanrikisráðherrar frá stjórnin veitt fé til byrjunarfram
til úr'bóía. Héfir Sigurður oft haft! mörgum ríkjum viða um heim. 'kvæmda, en ekki verið kunnugt
forystu um frámgang þessara
brýnu hagsmunamála.
Sigurður er hreppsnefndarmað-
ur síðan- 1934 og oddviti síðan
1954. Þá heftr hann einnig verið
sýslunefndaTmaður _ Fljótshlíðar-
hrepps siðan 1948. í stjórn Slátur-
féfags; Snðu-rlands héfir hann átt
sæti frá 1948.
Sigurður ihefir mjög beitt sér
fyrir bindindismálum. Hann ber
hag landbúnaðarins öðru fremur
fýrir brjósti og er þar kjörinn
forystumaður sakir þekkingar á
þeim málurn, festu og glögg-
skyggni.
Erlendur Árnason oddviti á Skíð
bakfca i Austur-Landeyjum er
þriðji maður listans. Hann hefir
veriö forystumaður í sveit sinni
um skeið og unnið þar frábært
starf. Starf hans að sandgræðslu
og öðrum landbúnaðai'máium má
heita fágætt, Hann hefir heitt
sér fyrir margvíslegum og að
isumu leyti einstæðum framförum
í fámennu byggðarlagi, og má þar
nefna bvggingu félagsheimilisins,
sem hann var forgöngumaður að.
Það félagsheimili reistu Austur-
Laneyingar undir forustu Erlendar
af óvenjulegum stórhug og mynd-
arskap og lögðu fram svo mikla
’sjálfboðavinnu að einstakt er.
Þá hefir Erlendur setið aðal-
fundi Stéttarsambands bænda síð
ustu ár sem fulltrúi Rangæinga
og tekið þar mikinn og virfcan
þátt í störfum, enda er Erlendur
Fréttamenn vekja á því athygli, u'm hvert áframhald yrði á því.
að útfarardaginn ber einmitt upp Einkuni lék vafi á þessu eftir að
á 27. maí, en við þann dag hafa kólnaði vinátta Krustjoffs og
Rússar miðað úrslitakps'ti sína í Nassers í sambandi við stjórn
sambandi við Berlín. Kassems í írak.
Nýlátinn er Vilmundur Jóns-
son bóndi að Mófellsstöðum i
Skorradal. Vilmundur var fædd.
ur 17. júní 1884. Jarðarför hans
fer fram frá Hvanneyri, 28. þ.m.
og hefst að heimili hins látna kl.
12,30 e.h.
Nýr sendiherra
r
Israels hér
Alúðarþakkir fœri ég, fyrst um sinn á þennan hátt, ^
þeim hinum mörgu, sem á sjötugsafmæli mínu glöddu
mig með því að sýna mér sóma og vinsemd, en ég mun
reyna að ná til hvers einstaks, þótt síðar verði.
GUNNAR GUNNARSSON.
Svo sem kunnugt er, iætur
-sendiherra fsraels, dr. Chaiin
Yahil, af störfum í þessum mán.
uði og hverfur heim til ísraels.
Eflirmaður hans, hr. Arie Aroch,
hefir nlega verið skipaður og heí
ir ‘aðsetur í Stokkhólmi.
Hr. Arie Aroch er fæddur 1908
og hefir starfað í utanríkisþjón-
ustu ísraels síðan 1950, síðan
1956 sem sendiherra í Brasilíu.
Hann er kvæntur og á einn ison.
Sendiherrann mun koma til fs-
p lands og afhenda forseta embætt.
% ! _ —1_.2 —1 ' 1______ / •
H isskjöl sín síðax á þessu ári.
(Frá utanríkiísráðu'neytinu)
(Framnald af 1. síðu)
isýslumaður í ■ Rangárv'allasýslu
1937 og hefir gegnt því starfi síð-
an. Hann var kjörinn þingmaður
.Rangæinga 1942 og sat þá sumar-
ípingið. Hann sfcipaði annað sæ'tið
*á Msta flokksins í sýslunni síðast'a
iijörtímabil.
Björn hefir verið sýslumaður
.Rangæinga rúmlega 20 ár og gjör- ágætlega máli farinn, trúr full-
'öekkir hag og málefni sýslunnar, trúi bænda, ber glögg skil á land-
enda hefir hann beitt sér mjög (búnaðarmál og er þar ótrauður
ttyrir ýmsum framfaramálum þar. til framfara.
Vlá nefna, að hann átti sæti í bygg
iingarrefnd hcraðsskólans í Skógum S.tefán Runólfsson, bóndi á Beru
'indir Eyjafjöllum og hefir verið stöðum, Ásahreppi, er fæddur á
::ormaður skólaráðs hans síðan Berustöðum 7. ápril 1924, sonur
í-ianh v-ar stofnaður. Beitti Björn hjónanna Önnu Stefánsdóttur og
aér mjög fyrir býggingu skóians Runólfs Þorsteinssonar, er þar
>g hefir jafnan síðan unnið ötul- bjuggu, Hann gekk í íþróttaskól-
lega að vexti hans og viðgangi. Þá ann að Haukadal og síðar á Bænda
lefir Björn átt sæti í hafnarnefnd dkólann að Hólum. Stefán er gjald
! wlákshafnar fyrir Rangæinga, keri U.M.F. Ásahrepps og ritari
rg ber það mál mjög fyrir brjósti. F.U.F. í Rangárvallasýslu frá
Biörn sýslumafjur nýtur mikils stofnun félagsins, þar til í vetur.
ransts og vinsælda meðal Rangæ- Hann hóf búskap á Berustöðum
'•a, enda er hann harður baráttu árið 1954.
naður fyrir góðum málefnum, og Stefán er velþekktur innan hér-
vill vinna héraði sínu allt, er hann aðs og kunnur fyrir sfcemmtilega
ná. Hann hefir og um langt skeið ræðumennstou.
>ýnt með málafylgju sinni fyrir ..........
pe-ss hön-d, hve traustur fulltrúi
lan-ft er, glöggskyggn og framsýnn, |
0g drengur -hinn bezti. j
Sigurður TómaSson, bóndi á!
ÍBankarstöðum í Fljótshlíð, en
'æddur 1897, -sonur Margrétar
Árnadóttur og Tómasar Sigurðs-
sonar, hreppstjóra á Barkarstöð-
um. Hann stundaði nám I bænda-
vkólanum á Hvanneyri 1922—’24,
Hafnarfjarðardeild
Bindindisfélags
ökumanna
15. apríl' s. 1. var stofn-uð H-afniar
Hafníar-fjarð'ardeid Bindindisfélags
ökumanna. Stofnféiagar voru 50.
Kosin v-ar stjórn deildarinnar: Ás-
geir Long véistjóri, form., en með
stjórnendur Árnr Gunniaugsson
Byggingabjónustan sýnir kvikmynd-
ir fyrir almenning á miðvikudagskv.
Bílslys
Byggingaþjónustan hefir
nú verið starfrækt í mánað-
artíma og verið mikið sótt;
háfa um það bil 6000 manns
séð sýninguna.
Eins og flestum er kunnugt verð
hdl'. _og Jón Jóhannesson trésmið- ur áframhaldandi sýning á bygg-
ur. Á fundinum ríkti áhugi á aðal ingarefnum og byggingahlutum er
málefnum Bindindisféiags öfcu- lctta fölki mat og samanburð, þar
miannfa, sem ei’u algert bindindi sem því verður við komið.
og efling lU'mferðamenni-ngar. Starfsvið Byggingaþjónustunnar
er, jafnframt því að ver-a kynning
arstarfsemi á byggingavörum, að
veita ókeypis upplýsingar um
toýggingaefni og npttoun þeirra,
Klukkan tvö síðdegis í gær varð verðlag og hvaSeina er snertir
allharður árekstur á Háaleitisvegi toyggingaframfcvæmdir.
milli bifreiðanna G-1433 og R 1834. Byggingaþjónustan mun einnig
í Hafnarfjarðarbílnum voru Jón 'SÍanda fyrir fræðsluerindum og
Gíslason og kona hans og meiddust kvikmyndasýningum varðandi
bæði verulega. Konan meiddist á bvggingaefni og byggingaiðnað.
hnjám og höfði, og munu áverkar Kvikmyndasýningar þessar og
hennar toafa verið meiri en manns- erindi véfða í litluin fundarsal inn
ins, sem slasaðist á fæti og cf til an við sýningarsvæðið, og er ÖH-
vill einnig í baki. VorU þau þæði utoi heimill ókeypis aðgangur með-
flutt í Landspítalann. an húsrúin levfir.
j 1 fcvöld kl. 20,30, miðvi-kudag,
Keðjuárekstur. ' ’verður fy-rsía vikmyndasýningin
Fjórir bílar rákust saman á A’i'ir aimenning.
Norðurstíg í gær. Fyrst niun Iiafa _____ ________
farið af. stað mannlaus bifreið.-
Lenti hún á annarri, sem einnig. l'Í^dfÍntilCamnÍtUfltr
fór af .stað — og svo koll af kolli. 1 '"ðSíipíöSalIIllIIIgUl
Tvær fyrstu. bifreiðirnar,. sem áf
stað fórú, skemmdust verulegá. j
SKYNDIVELTAN
Þeir sem enn hafa ekki gert skil, eru vinsamlega
beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem allra
fyrst. Athugið að veltumiðar eru sendir heim og sóttir
Símar 15564 — 19285 — 12942.
við Svía
j Viðskiptasámningur milli
iairds og Svíþjóðar, er féll
ís.
úr
Byggingaþjónustan er opin alla
virka daga fr ákl. 3—18, ncma
laugardaga frá kl. 10—12, einnig
miðvikudagskvöld frá fcl. 20—22.
Námskeið í íþrótt-
um og leikjum -
Mánudaginn 25. maí hóf-
ust námskeið í íþróttum og
leikjum fyrir börn víðs veg-
ar um bæinn. Að námskeið-
um þessum standa þrír aðil-
ar, íþróttabandalag Reykja-
víkur, Leikvallanefnd Revkja
víkur og Æskulýðsráð
Reykjavíkur.
Námssfceiðin eru fyrir börn á
aldrinum 5—12 ára og verða 3
daga í viku á hverjum stað, ann
an hvei’n dag. Staðirnir eru:
KRsvæði Valssvæði, Víkings-
svæði (byrjað 25. maí).
Ármannssvæðd, HáskólavöHur,
Skipasundstún, þriðjud., fimnitud.
laugard. (byrjað 26 maí)
Ðeginum er skipt þannig, að
börn 5—91 ára mæta kl 9.30 og
verða til 11.30 en eftir hádegi
mæta börn 10—12 ára og verður
þá æft og kennt kl. 3—5.
. Kennarar og 'leiðbeinendur
verða íþróttakennarar, sem munu
kappkosta að hafa námsskeiðin
gildi hinn 31. marz s.I., hefir ver.
ið framlengdur óbreyttur til 31. sem fjölbreyttust og verða kennd
marz 1960. undirstöðuatriði í frjálsum íþrótt
Bókun um framlenginguna var um, hlaupum og stökkum og knatt
undirrituð í Stokkhólmi hinn 21. leikjum, knattspyrnu og handknatt
þ.m. af Magnúsi V. Magnússyni, leik. Einnig farið í hópleiki og
amtoassador, og Östen Undén, ut- komið á keppni í ýmsu formi.
ani-íkisráðherra Svíþjóðar. Námsskeiðsgjald verður kr. 15.00
(Frá utanríkisráðuneytinu) fyrir alia„ timaniL