Tíminn - 27.05.1959, Blaðsíða 9
TÍMINN, miðvikudagiim 27. maí 1959.
S :
y ■ ; - - ' s •. • -S'. ' • • • - j'iV
1-ÍJlí‘ACI‘UI'iyMliIjI‘l
Flestir vita að TÍMINN er annað mest lesna blað landslns og á stórum
svæöum þaö útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því tíl mikils fjölda
landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér f lltlu
rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 195 23 eöa 18 300.
VlRRi
Reykjavíkurmeistarar KR 1959. Efri röð talið frá vinstri: Sigurður Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar
KR, Sveinn Jónsson, Ólafur Gíslason, Hörður Felixsson, Ellert Schram, Garðar Árnason, Bjarni Felixsson, Heim-
ir Guðjónsson og Óli B. Jónsson, þjálfari. Fremri röð: Örn Steinsen, Óskar Sigurðsson, Þóró.lfur Beck, Hreið-
ar Ársæisson, Gunnar Guðmannsson, Helgi Jónsson og Reynir Þórðarson. — Ljósm.: Guojón Einarsson.
eykjavíkurmeisíari í ár
Síoasti leikur Reykjjivikur-
mótsins í knattspyrnu xór
fram á mánudagskvöldið. í
blíðskaparveðri mættust KR
og Fram til úrslita, en þar
sem KR var eitt tapláust í
mótinu, nægði þeim jafntefli
til sigurs. Og svo fór, að ekk-
ert mark var skorað í Íeikn-
um, sem var allan tímann
þófkenndur og illa leikinn
af beggja hálfu.
Eraman af átti K.R. meiri tö'k
og fleiri tækifæri, en þó var
eins og al-lt líf vantaði, seinagang
ur og þófkennt spil dró nlður alla
spennu og voru áhorfendur líkastir
statistum í þögulli kvikmynd. Frá
þeim heyrðist vart stuna né hósti
út fyrri hálfleikinn. Fjör færðist
þó í mannskapinn, bæði leikmenn
og áhorfendur í síðari hálfleik, en
þá álti Fram heldur meira í ieikn
um og náði nokkuð góðum tökum
á miðju vallarins. Þeim tókst þó
ekki að skapa neitt afgerandi. Til
þess vantaði svo mikið á leik fram
línunnar, ,að aldrei virtiat nein
ver.uleg hættá á ferðum. Ekki vant
aði, að framverðirnir gæfu sending
ar, sem margt hefði mátt vinna úr,
en klaufalegar og oft heimskuleg
ar staðsetningar gerðu hvert upp
hlaupið á fætur öðru óvirkt og
hættulaust. Áberandi lélegan leik
átti hægri útherjinn, Dagtojartur
Grímsson, sem illa tolldi í stöð’u
sinni. Sem dæmi skal þess getið,
að 'aldrei var leikið upp hægra
kantinn í fyrri hálflcik. Til þess
voru þó gerðar tvær tilraunir, en í
hvorugt skiptið var útherjinn við.
Miðherjinn, Björgvin Árnason var
■einnig mjög mistækur og fór iila
með margar góðar sendingar.
Annar svipur var yfir sóknarleik
KR. Þeir gera sér fulla grein fyr
ir mikilvægi kantanna og sýndu
þeirra menn ólíkt betri staðsetn-
ingar. Aðalgallinn á leik liðsins
var, hversu sambandið milli fram
varðanna og innherjanna var veikt
og virtust þeir fyrr nefndu óþarf
lega afturliggjandi. Þetta gerði
• það að verkum, að framverðir
Fram, sem lágu mun framar, náðu
j tökum á miðjunni, er líða tók á
lcikinn.
I Áberandi bezt'i maður leiksins
| var miðframvörður Frani, Rúnar
Guðmundsson. Sýndi hann öryggi í
stöðunni, skemmtilega lækni og
ÓSKA EFTIR að koma 13 ára dreng
í sveil i sumar. Upplýsingar í síma
32355.
ÓSKA EFTIR að koma 8 ára dreng
í sveit, gegn meðgjöf. Sími 32484.
DRENGUR á tólfta ári óskar eftir
sendisveinsstöðu. Upplýsingar í
síma 17045.
BÆNDUR ATHUGIÐ. Kona með 2
drengi, 7 og 9 ára, óskar eftir
ráðskonustarfi í sveit í 2—3 mán-
uði. Tilboö sendist blaðinu, merkt:
„Sveit 2—3 mánuðir" fyrir 1. júní.
VILJA EKKI einliver góð hjón taka
11 ára dreng úr Reykjavík til snún
inga í sumar. Uppl'. í síma 35496.
STARF ÓSKAST, um óákveðinn
tíma. Margt kemur til greina. Þeir,
sem vildu sinna þessu, sendi til-
boð eigi síðar en kl. 11,30 á laugar-
dag til blaðsins, merkt „Starf“.
BÚSTJÓRI. Óskað er eftir bústjóra,
lii að taka að sér sauðfjárbú á Suð-
Veslurlandi. Upplýsingar hjá Ing-
ólfi Þorsteinssyni, Ráðningaskrif-
stofu Búnaðarfélagsins, sími 19200.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholts-
vegi 104. Opið öll kvöld og um
helgar. Vanur maður tryggir ör-
ugga og fljota biónustu.
Ymislegf
hafði gott auga fyrir samleik. Atti
hann þó ekki við neinn aukvisa að
etja, en Þórólfur Beck er miðherji
KR.
Eins og fyrr segir átti Fram
meira í síðari hálfleik, en þó var
það KR, sem var nær því að s'kora.
Eitt sinn varði bakvörður Fram á
línu hættulegan skallafoolta frá
Þórólfi eft'ir vel framkvæmt horn
Arnar .Steinsens, en þessir tveir
voru hættulegastir í sókn KR. Ósk I
ar Sigurðsson átti einnjg mjög
gott færi á að skora og'- átti
skamrnt eftir að markinu, er hann
spyrnti framhjá.
Framarar áttu einnig nokkuð
góð færi. Snemma í hálfleiknum
■skaut Björgvin á markið, sem Heim
ir varði.
í öftustu vörn liðanna átt'u hezt
an leik, Guðmundur hjá Fram, sem
var oftast vel staðisettur og vann
af dugnaði allan tímann, og Bjarni,
hjá KR, sem er harður í horn
að taka og hlífir sér aldrei. Fær
hann af þeim sökum byltur marg
ar og gengur æfinlega auri ataður
af leikvelli. Er 'hann sennilega
frekastur á þvott þeirra KRinga.
Leikur þessi yar prúðmannlega
leikinn af beggja hálfu og sinn’ti
Grétar Norðfjörð því sem sinna
'þurfti af prýði. Meira að segja
tók hann að sér störf lögreglunn
ar, sem ekki virtist alveg viss um
imeiningu nærveru sinnar. Væri
ekki rétt að gefa þessum mönnum
fuí næst og fá til starfsins ein-
hverja sem vérksvit hafa og nenna
að hreyfa sig.
Kormákr.
Örðseiiding til
frjáisíþrottamanna
Þess hefur verið að nokkru getið
á íþróftasíðum dagblaðajuia, áð
komandi sumar verði ailathafna-
samt á íþró.tfasviðinw, og iná segja
hvað frjáls íþróftir snertir, að
iivert frjálsíþróttamótið taki víð
af öðru, frá seinni hluta maí þar
til í sepíember í sumar.
Hámark þess tímabils og það
■sem inun marka algjör tímamót í
allri þróunarsögu frjálsíþróttanna
í höfuðstaðnum, er þó sá viðburð’
ur, sem nýlega hefur verið skýrt
frá, það er vigsluhátíð Laugardals
leikvangsins, >sem hefst með fjöl-
þættum hátíðahöldum 17. júní og
. ... ......... ffölbreyttu frjálsíþróttamóti 17.
lek sinn 100. leik með meisfararlokki KR i leiknum gegn Fram, en hann Qa
hefír verið ein tráustasti maður iiðsins um árabil, og margreyndur lands- a5aiþattur frjálsra íþrótta á
liðsmaður. vígsluhátíðinni eru þó Bæjakeppni
GÓÐ JORÐ til leigu strax, sunnan
Sikarðsheiðar. Daglegar ferðir til
Reykjavíkur og Akraness. Uppl. í
síma 32550.
LSgfrsSlstirf
SIGURÐUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ
VÍKSSON: Málflutnlnaur, Elgna-
miðlun. Austurstrætl 14. Simari
15535 og 14600.
Keftnste
KENNSLA. Kenm þýzku, eník*
frönsku dönsku, sænsku og bék
færslu. Harry Vilhelmsson, Kjart
ansgötu 6, síinl 18128.
Tsmxutsmnt
lUNPARGðTU 2S -5IMI 1374
Gíslí Halldórsson, formaður íþróttabandalags Reykjavíkur, afhendir Hreið-
ari Ársælssyni, fyrirliða KR í þessum leik, bikarinn fyrir mótið. Hreiðar
milii Málmeyjar og A-liðs Reykja
víkur, sem hefst 3. júlí og lýkur
4. júlí, ásamt aukakeppni 6. júlí,
og keppni landsbyggðarinnar gegn
B-iiði Reykjavíkur, sem byrjar 4.
júlí og lýkur 5. júlí.
Vegna þess að Iiér er um tvö
íalda keppni að ræða fyrir
frjábíþróttamenn Reykjavíkur og
að 2 beztu frjálsíþróttamennirnir
í hverri grein verð’a valdir úr í
A-diöi á móti Málmey, verður B-lið
ið í sunrain greinum næsta fáliðað,
þar scm of fáir leggja stund á þær
greinar .Þessar greinar eru: 800
on. hlaup, 1500 m., 3000 m. 5000
m og 3000 m. hindrunarhlaup.
Hlulur Reykjavikur á móti land
inu gctur því orðið vafasamur.
Hér er því sérstakt tilefni fyrir
unga iþróttamenn, sem toyrjað’ir
eru æfingar, að einbeita sér að
þessum vegalengdum og nota þá 40
daga, sem eftir eru til keppninn
ar til að gora sig færa til að mæta
í B-liðinu eða a-liðinu ef mögulegt'
er, svo að Reykjavík geti mætt
meö velæft lið og fullskipað og
komizt með sóma frá hinu tví
þætta verkefni.
(Frétt frá Frjálsíþróttaráði
Iteykjavíkur).
Kmp — Sila
GÓDUR JEPPI td sölu. Uppl. í síma
11970.
FERGUSON dráttarvél til sölu. —
Smíðaár 1956. Uppl. í síma 33129.
M&TATIMBUR og VÖRUBÍLL tll
sölu. Uppl. á Básenda 12 og í sima
17749 milli kl. 12 og 1 og eftir kl.
8 síðd.
BARNAVAGN til sölu. Upplýslngar
í síma 22551.
JEPPAEIGENDURI BIFREIÐAVERK
STÆÐII Ilefi til sölu ýmsa nýja
varahluti í Wiliisjeppa. Selst liiéð
miklum afslætti í einu lági.: UppL
í síma 34633. • i .
TIMBUR. Notað timbur 3x6 óg ýifis-
ar fieiri stærðir til sölu. Uppl. hj'á
Kristni Sveinssyni, uppl • I Frajn-
sóknarhúsinu og í síma 19285.
FERGUSON drátfarvél me5 lágdrlgti
er til sölu. Uppl. í síma 17730.
SHODR boiin
REYKJAVfK
■ ’ <! '
FYIRIR SKOÐUNINA: Spindilboltár
slitbollor og fóðringar. Sími 32881.
.' »'V
Það eru ekki orðin tóm,
ætla ég flestra dómur verðL ,
Að frúrnar prýsi pottablóm :
frá Páli Mick í Hveragerðl.
KARLMANNAFÖT drengjaföt, sták
ir jakkar, stakar' buxur. Saumum
eftir máli. Ultíma, Laugavegl 20,
Sími 22208.
Heilsuhæli i
(Framhald af 7. síðu)
heimili þessu. Jónas Kristjáhsson
var fruimkvöðull og stofniatndi N.
L.F.Í. og irefir ávallt verið eiiiin.-
rnesti a.ncllegur orfcugjafi þess.
Náttúrulækningastefinunnl fcyhnit-
ist hann fyrát vestur í Amerikiu
á heimsfrægu heilsuhæli Kelloggs,
árið 1921.
Síðar varð hann eininig fyrír vax
andi áhxiiíum frá hinium fræga
heilsuræfctarmanni Waerland frá
Svíþjóð.
Waerlaind hefir mikið uninið aS
heilsuvernd og hcilsurækt uni
Norðuinlönd, og víðaa-; eilninig ferð-
azt um ísland og haldið erindi
um þessi efixi. í tímiariiti N.L.FÍ.
„Heilsiuvemd" er mikinn fróðlelk
að finna, þe.tta vaxöandi
En náttúrulækin ingastefnan mið
-ar efckl sízt að því, að koma í veg
fyrir sjúfcdóma með breyttu miait-
arhæfi. —
Til viðbóitar því, sem áður er
sagt um heiilisuhælið, skal ' þess
getið, að vistmenn' hafa frjálsan
laðgang að sundlaug, hvcnær sem
tími og tækjfæri gefst. Sundlaug-
in er mifcið notuð, eininig aS
læknisráði.
Veríð er að Ijúfca smíði nýrrar
atanu við 'hælulð, þar .sem koma
18 herbergi.
Baitnar þá aðstaða rnikið fyrir
stofnunina, sem á miklxrm og vax-
andi vinsældum að fagna. Viðfcom
andi sjúkrasamlög itafca mikinn
þátt í kostniaði gig'tars'júfctinga.
Daggjöld þeinra, sem njóta sam-
lagsré’ttinda eru þvi mjög lág,
Á sinni lönigu lælonisævi hefir
Jónas Kristjánsson, sem eim® af
fraimsýnum baráttumönnum þjóð-
•ar siranar, oBt hlaifit storminn í fang
ið. En þótt stiumt hafii blásið,
hefir hainn brotizt firam úr erfiðj
leikunum.
Þrátt fyrir háon aldur og þverr-
andi .fcrafta, er hann enn lébtur á
fæli og íer langiar göngufeitði’r
ílesta morgna. Lúfmannfegt við
mót hans gerii' öðrum létt í geði.
’Hinn stóri hópur vina hams og
wlunniara, getur nú faignað með
honum því, að mikill þáKur fiag-
urs hugsjónadraums hans er að
rætast.
— Ég vaonti þess, að heilsuhæli
N.LF.T. að Hveiragerði eági mifck
og góða firamtíð.
Ólafur Jóhannesson j
firá Svínhóii j