Tíminn - 27.05.1959, Blaðsíða 12
- I
Sunnan gola e3a kaldi, víðast
hvar þurrt veSur.
Viðræður á lokuðum fund-
um í Genf á föstudaginn
Framkvæma Rússar hótun sína að afhenda
A Þjóðverjum völdin í BerSín í dag?
NTB-Genf, 26. maí. — Ohristian Herter lagði fram á fundi
utanríkisráðherranna í dag tillögur vesturveldanna um sam-
einingu Berlínar. Þeir Llovd og Gromyko ræddusl við eins-
lega í hálfa aðra klukkustund í morgun og var síðan tilkvnnt
að samkomulag hefði náðst urn að ráðherrarnir skyldu hefja
viðræður á lokuðum fundi, er þeir koma til Genf á föstudag.
Fundurinn í dag stóð í eina og viti og talið gefa gott tækifæri til
hálfa klukkustund. Gromyko var viðræðna. Munu utanríkisráðherr-
ekki á fundinum, var lagður af ar þessara fjögurra ríkja aldrei
stáð til Was!hington að jarðarför fyrr hafa flogið allir í sömu flug-
f H t T I
Reykjavík 12 st., Akureyri 14
st. Khöfn 16 st. London 12 st,
Miðvikudagur 27. niaí 1959.
vél. Yfiirleitt vekur för Gromykos
að jarðarför Dullesar rnikla at-
‘hygli. Er jafnvel rætt um, að hann
kunni að hitta Eisenhower forseta.
Útför Dullesar
gerö í dag
NTB-Washington, 26. maí.
Lík John F. Dullesar var lagt
á viðhafnarbörur í dómkirkj-
unni í Washington í dag.
Dullesar.
Berlín
THlögtrr Herters um Berlín eru
í 7 líðum. Hann tók fram, að þær
væru liður í heildartillögum vest-
urve’danna um Þýzkaland, sem
þ-egar hafa verið lagðar fram.
Hann 'benti Sovétríkjunum sérstak
lega á, að vel kæmi til greina, að
breyta Berlínartil’lögunum að ein-
hverju leyti. Aðalatriði tillagna
þessara er, að haldnar skuld frjáls
ar kosningar í Berlín allri, tveim
smánuðum eftir sameiginlega yfir-
iýsingu fjórveldanna, um að erlín
skuli skoðast sem ein heild og lúta
einni stjórn. Kjörið þing skal
semja - stjórnar.skrá fyrir Berlín.
^tó'rveldin skuldibindi sig til að
ijeyfa óhindiraða umferð til borgar
innar. Ölium er þeim heimilt að
hafa þar herlið. Síðar er gert ráð Líkið liggur í litilli kapellu t
fyrir sameiningu alls Þýzkalands dómkirkjunni Áður en ;almenn-
og verði Berlín höfuðborg þess. | ingi var leyft að kveðja hinn merka
Á morgun er 27. ímaí, en Sovét stjórnmálamann hinztu kveðju,
ríkin tilkynníu á sínum ,tíma að var haldinn kveðjuathöfn. Voru
þann dag myndu þ'JZí afhenda aðeins viðstaddir nánustu ættingj
ausíur-þýzku 'stjórninni vöZd sín ,ar og vinir, auk erlendra sendi-
í Berlín. Ekki er þó yfirleitt bú- herra. Frú Janet Dulles, kona hins
izt viið neinum tíðindum á morg látna, var þó ekki viðstödd. Útför
un. Bení er á, að ráðherrar allra in fer fram á morgun frá dómkirkj
stórveldanna verði á ferðalagi. unni, en jarðsett verður í Arling-
Willy Bmndt borgarsíjóri sagði ton-garði, þar sem þjóðfrægir
í dag, a® ekki myndi draiga til menn Bandaríkjanna hvíla. Útför-
neinna tíðinda i borginni. in fer fram mðe mikilli viðhöfn,
(Framhaid á 2. «íða)
Dýr farmur
Frá því var skýrt í dag, að allir
fjórir utanríkisráðherrar stórveld
anna myndu fljúga í flugvél
Œíerters frá Washington til Genfar. p
á fimm'tudag. Þykir þetta góðs Ú
II
Skemmdirnar á Óðni:
Þessi mynd var tekin af varð-
skipinu Óðnl s. I. laugardag á
Patreksfirði, er hann kom þangað inn eftir áreksturinn við brezka her-
skipið, sem braut björgunarbát hans og borðstokk. Á myndinni sést
gerla, að herskipið hefir beygt bátuglurnar mjög inn yfir keisinn, og
brotið þá hlið bátsins, sem að keisnum snýr. Undir björgunarbátnum er
borðstokkur Óðins brotinn.
2 héraðsmót Framsókn-
armanna austan fjalls
Gunnarshólma
Framsóknarmenn í
Rang-
1
Kosningaskrif-
stofurnar
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarflokksins vegna kosn-
inganna úti á landi er í Eddu
húsinu, 2. hæð. Flokksmenn
hafi samband við skrifstof
una og gefi upplýsingar um
kjósendur, sem dvelja utan
kjörstaðar á kosningadag*
inn. — Símar 14327 —*
16066 — 18306 — 19613.
Kosningaskrif-
stofan í Rvík
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarféjaganna í Reykjavík
er í Framsóknarhúsinu 2.
hæð opin, alla virka daga
kl. 9—22. Framsóknarfólk,
hafið samband við skrifstof-
una sem fyrst varðandi náms
fólk erlendis og aðra, sem
fjarverandi verða á kjördag.
Uppfýsingar um kjörskrá og
aðstoðað við kærur.
Símar 15564 og 19285.
"Nefni ég hér alveg sérstak-
lega landhelgismálið,,
Ólafur Thórs notar afmæli SjálfstæÖisflokksins
sem tækifæri til aí ala á sundrung
^ Öll þjóðin veit, aö íslendingum er það lífsnauðsyn a3 fullkom-
in þjóðareining ;íki í landhelgismálinu, og enginn einn flokkur
r................................................
eigna sé rmeiri og betri forystu í því en öðrum. Þar verða flokk-
arnir að standa algerlega saman eins og gert var, þegar þings-
ályktunartillaga utanríkismálnefndar var samþykkt um claginn.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir mikið talað nm þjóðareiningu
I
P þessu máli, en þó ber ærið oft við, að hann brýtur öðrum fiokk- ^
Ú um fremur þær höfuðreglur, sem eru undirstaða þjóðareining- Ú
Í - .. , . ,, -_____ - -________ - -V • É
P arinnar. Eru dæmi um þetta mörg og áráttan svo einráð í því p
0 að eigna sér heiður af landhelgismálum, að formaður flokksins, p
Í Ólafur Tliórs, getur ekki skrifað afmælisávarp un< flokk sinn P
P án þess að ala á óeiningu í landhelgismálinu og telja sinn hlut p
É betri en annarra. í afmælisávarpinu, sem birtist framan á Mbl. É
I
I , ,
H s. 1. sunnuaag, segir svo:
% „
p . . .hefði þó afkoma þjoðarinnar, menning hennar p
^ og meðferð ýmissa mikilvægra mála orðið önnur og far- ^
^ sælli, ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði haft fullt bolmagn ^
^ til að framkvæma hugsjónir sínar. Nefni ég hér alveg ^
p sérstaklega landhelgismálið
P Svo óskammfeilinn er Ólafur Thórs, að hann tekur landhelg- p
^ ismálið eitt úi úr og nefnir þáð eitt mála til þess að ala á óein- p
P ingu og togstreitn um það milli flokka. Nóg annað liefði þó %
^ ^
p átt að vera til. Það þarf meira en kokhreysti til þess að nota ^
^ afmælisdag flokks síns til þess að vega þannig að lífshagsmuna- ^
^ máli þjóðarinnar, sjálfum sér til fegrunar, það þarf alveg óvenju p
^ leg óheilindi og með þessu hefir Óiafur borið sjálfum sér og p
P flokki sínum afmælisvitnisburð, sem er allt annað en fagar. É
i i
árvallasýslu halda héraðsmót
sitt að Gunnarshólma í Land
eyjum n. k. laugardag og
hefst það kl. 9 síðdegis. Ræð
ur flytja Eysteinn Jónsson,
alþm. og Björn Björnsson,
sýslumaður.
Hinir vinsælu gamanleik-
arar Gestur Þorgrímsson og
Haraldur Á.dolfsson
skemmta. Ennfremur verð-
ur einsöngur. Blástakkar
leika fyrir dansi.
Á Selfossi
Framsóknarmenn í Árnes-
sýslu gangast fyrir héraðs-
móti að Selfossi n. k. sunnu-
dag og hefst það kl. 9 s. d.
1 Selfossbíói. Ræður flytja
Eysteinn Jónsson og Ágúst
Þorvaldsson, alþingismenn.
Leikararnir Gestur Þor-
grímsson og Haraldur Adolfs
son fara með gamanþætti.
Þá verður einsöngur Að lok
um verður dansað.
Íslenzka ríkis-
stjórnin mót-
mælir
NTB-Lundúnum, 26. maí,
íslenzka ríkisstjórnin hefir
mótmælt við brezku stjórn-
ina meiníri tilraun brezka
herskipsins Chaplet til að
sigia íslenzka varðskipið Óð<
in í kaf í síðast liðinni viku.
Heldur íslenzka stjórnin
þessu fram í mótmælaorð-
sendingu, sem afhent var
brezka sendiráðinu í Reykja
vík í dag. Brezka flotamála-
ráðuneytið hefir áður haldið
því fram í tilkynningu, að
áreksturinn hafi stafað af
lélegri sjómennsku íslend*
inga.
Leopold hefir
slæm áhrif á
Baldvin konung
NTB-Brussel, 26. maí. Enn
er risin óánægja í sambandi
við Leopold fyrrv. Belgíu-
konung.
í dag var birt tilkynning í
Briissél að loknum ráðuneytis-
fundi, um að Leopold fyrrv. kon-
ungur hefði ,,óskað“ eftir að flytja
úr Laiken-höll, en þar hefir hann.
búið ásamt Baldvin syni sínum sem
tók við konungdómi, er Leopold
iloks neyddist til að afsala sér
krúnunni. í tilkynningunni segir,
að stjórnin hafi tekið ósk konungs
til greina og muni fá honum ann-
an bústað. í rauninni er hér alls
ekki um ósk konungs að ræða,
heldur hefir stjórnin talið heppi-
legr.a að Leopold væri ekfci stöðugt
í samibandi við Baldvin son isinn,
en margir telja að hann hafi mið-
ur heppileg áhrif á hinn unga kon-
ung.
Valur-Refiavík
í gærkveldi fór fram fyrsti
leikurinn 1 íslandsmeistara
mótinu í knattspyrnu á Mela
vellinum milli Vals og Kefl
víkinga og fóru leikar þann
ig, að Valur vanti með 2-1
50—60 trillubátar víðs vegar af
landinu liafa nú sáfnazt til Bol-
ungarvíkur til handfæraveiða.
Aðeins einn niaður er á flestiun
trillununi. Góður afli fékkst á
liandfæri í vikunni sem leið,
enda veður gott.
Framsóknarfélag Selfoss
sér um undirbúning mótsins
og mun formaður þess,
Matthías Ingibergsson apótek
ari stjórna samkomunni.
Álmennur kjósenda-
fundur í Hafnarfirði
Framsóknarmenn í Hafnarfirði efna til ahnenns kjós-
endafundar í Góðtemplarahúsinu n. k. föstudag og hefst
hann kl. 8,30. Frummælendur á fundinum verða fi’am-
bjóðandi flokksins í Hafnarfirði, Guttormur Sigurbjöms-
son, skattstjóri, og Gísli Guðmundsson, alþm.
Haínfiríingar, fjölmennið.