Tíminn - 27.05.1959, Blaðsíða 5
T f MIN N, miðvikudaginn 27. maí 1959.
5
Þórarinn Þorleifsson, Skúfi:
SVIK SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Gpið bréf fi! Jóns á Reynistaö
Hartnær ellefu hundruð ár eru
liðin síðan fyrsti norrærii maður-
inn festi bú á íslandi. Meiri hluta
þess tíma hefur þjóðin búið við er.
lenda yfirdrottnun og áþján, sem
Varð að lokum svo ill og ömurleg,
að til orða kom að flytja leifar
þjóðarinnar burt af landinu ‘og
setja þær niður á óbyggilegar heið
ar framandi lands. Það hefur marg
Binnis verið sagt, að ísland væri á
mörkum hins byggilega heims og
Ketill flatnefur, forfaðir margra
íslendinga, kvaðst ekki mundu
fara í þá veiðistöð á gamals aldri
sínum. Það er og satt, að landið er
vandsetið í nábýii við is og eld. Þó
hefur bændamenning þrifizt á ís_
landi um alla sögu þess, þrátt
fyrir erlenda áþján. Því áþjánin
er ekki landinu að kenna.
II.
Skyldu margir núlifandi íslend.
íngar gera sér Ijóst, að fullu,
hversu djúpt þjóðin var sokkin í
fátælvit og volæði vegna áþjánar
þeirrar, er „Kaupmannslundin“
leiddi yfir hana? Og gera menn
sér Ijósa grein fyrir því, hvílíkt
átak það var, að draga til sín sjálf-
etæðið á ný úr hrömmum kúgar-
ítnna?
Gera menn sér fulla grein fyrir
því hver stoð þjóðinni var, á þeim
tímum, í því skipulagi, sem hún
byggði sitt endurreista Alþingi á?
Ég er ekki alveg viss um að
anenn hugsi þetta sem vert væri.
. Það hafa meira að segja heyrzt
raddir, nú á síðustu dögum, að sú
skipan hafi verið runnin undan
rifjum sjálfra • drottnaranna. En
þeir menn, sem það segja, virðast
gleyma mörgu. Meðal annars því,
íið „jafnvel úr hlekkjunum sjóða
aná svorð í sannleiks og frelsisins
þjónustugeir3.“
Og elkki héld ég að danskir kentn
arar eða þeirra uppalningar hafi
foúið til nöfnin: Húnaþing, Hegra.
nesþing, Vaðlaþing, Þingeyrar-
þing, Múlaþing o. s. frv., allt í
ikringum landið. Nei!, skipulagið
var fornt og gott. — Að það var
gott, sannast á því, að með því
■vamnst þjóðLnni frelsið. Þeir, sem
vilja halda öðru fram, eru ekki
öfundsverðir eða margra orða í
rökleysi sínu.
III.-
Um það leyti, sem þjóðin var
að ná írelsi sínu úr harðgreipum
erlenda valdsins, mynduðust nýir
flokkar í landinu, sem snéru huga
sínum að innanlandsmálunum,
meira en áður hafði verið, meðan
sjálfstæðisbaráttan tók upp orku
og hugi manna að mestum hluta.
Sá tími liggur svo nærri, að mið.
aldra mönnum eða þó eldri, er
liann enn í minni. Yngri kynslóð.
inni er hann ekki nærri svo kunn-
ugur, sem vera ætti, að ég held,
þrátt fyrir alla skólagöngu. Væri
það mál út af fyrir sig, að athuga,
‘hverju sætir tómlæti það, sern
þjóðin hefur sýnt þeim merku
minningum. Elzti flokkurinn frá
þeim tíma er Framsóknarflokkur-
inn. Hann var fyrst og fremst
flokkur bænda og samvinnumanna.
Hann var og heíur alla tíð verið
fullkomlega þjóðlegur flokkur,
með engri erlendri íblöndun af
neinu tagi. — Hugsun Framsókn.
armanna, eins og samvinnumanna,
var :sú, eins og Snorri Sturluson
segir um Erling á Sóla „að koma
hverjum manni til no/.Áurs
þroska“. Framsóknarmenn vildu
að einstaklingarnir þroskuðust til
sjálfstæðs ananndóms með sam-
vinnu. Lærðu að vinna saman og
færa sér samstarfið í nyt, bæði
fyfir einstaklinginn og heildina.
Ég hefi alltaf litið svo á, að þetta
væri innsti kjarninn í hugsun
Éramsóknarflokksins og — full.
gildur starfsgrundvöllur, sem ekki
þýrfti eða ætti að haggast. •—
í upphafi var þörfin á þessu
starfi afar brýn. Þjóðin var lang.
kúguð, og það hefur jafnan verið
háttur allra kúgara, að sundra en
ekki sameina. Svo auðveldast náði
ljónið bráðinni að nautin gengju
ekki saman á haglendinu. Um þá
sögu ætti ekki að þurfa mörg orð.
Fyrirætlanir hans í kjördæma-
málinu mega ekki heppnast
IV.
Þá reis líka upp íhaldsflokkur.
Já!, hann hét íhaldsflokkur! Nú
kunna máski ungir menn og konur
að spyrja sem svo: En hvernig gat
orðið til íhaldsflokkur hjá lang.
kúgaðri þjóð, með nýfengið frelsi.
Þjóð, sem hafði allt að vinna á
nýddu landi, en fá verðmæti að
verja, utan tungu og þjóðerni, og
náttúrlega þá skipan Alþingis, sem
svo vel hafði gefizt í sjálfstæðis-
baráttunni?
Til glöggvunar gagnvart verð-
mætunum, tungu og þjóðerni, má
strax taka fram, að innan vébanda
íhaldsflokksins, voru allar leifar
hins danslea „Skildinganess“. Það
er, dreggjar og leifar danskrar seL
stöðuverzíunar, bæði andlega og
efnalega séð, með meðfylgjandi
yfirdrottnunar anda og eltandi þý-
lyndi. Það liggur nærri að ætla,
að þetta hafi verið sá raunveru.
legi kjarni, sem annað hlóðst um
í veltunni. Það voru fleiri en Jósep
bóndi á Hjallalandi, sem litu með
nokkurri ást og virðingu til „Skild.
inganess" og brennivínstunnunniar
á „stokkunum“. En íhaldsflokkur.
inn hét íhaidsflokleiu- þangað til
nafnið var orðið til óp.ýði. Þá var
skipt um nafn, og lá þá fyrir að
taka upp gott nafn, sem fýsti
menn til þess að nema land í
flokknum. Sjálfstæði var hug-
þekkt nafn og átti góðar minjar
hjá þjóðinni. Það var valið. Sjálf-
stæðisbaráttunni var að vísu lokið,
en ,nú var það sjálfstæði einstakl.
ingsins, sem þurfti að vcrja, gegn
margháttuðum samtökum, sem
mjög virtust miða að því að jafna
kjör manna og gera sem flesta
menn þess megnuga að láta ekki
ganga á sér: Að vernda sjálfstæða
hugsun og frelsi manna til sjálf-
stæðra athafna innan löglegra tak.
markana, hét það á stefnuskrá
flokksins. Flokkurinn var frá önd.
verðu í andstöðu við samvinnu.
stefnuna, eins og íhaldsflokkurinn
hafði verið. En reynt var með ýms
um hætti að leyna þeirn óþokka-
hug, sem „sjá’lífstæðisme-nn“ höfðu
á samvinnu almennings. Sem mest
sjálfstæði einstaklinga og minni fé
lagseinda, var það einkunnar hug.
tak, sem flesta dró að flokknum,
enda hefur hann frá stofnun haft
mikið fylgi. Hann hefur liaft mik-
inn blaðakost, og fjárráð hefur
ekki virzt skorta.
Mörgum hefur þó jafnan fundizt
þetta sjálfstæðistal vera blekking
eins og mest við það miðað að a-L
menningur áliti það sjálfstæði
mest, að togast á í hverju máli en
vinna aldrei saman, nema þá undir
stjórn. Öfugt við raunverulegt
sjálfstæði. „Sjálfstæðisflokkurinn“
hefur nokkrum sinnum á sinni
leikaraævi misst af sér gervi
skeggið, en sjaldan hefur hið eig-
inle.ga andlit komið eins glöggt í
ljós og nú á síðustu tímum.
V.
Og víkuj nú að alburðum síð.
ustu tima. 1956 gengu Framsókn-
arflokkurinn og Alþýðufl. til kosn.
ingasamstarfs og gerðu. með sér
samning um stefnu og s’tarf á
næsta kjörtímabili, ef þeir næðu
meiri hluta við kosningar. Horfur
í efnahagsmálum þjóðarinnar voru
svo ís'kyggilegar að varla hittust
svo tveir menn, að þeir spyrðu
ekki hvor annan, sem svo: Hvernig
fer þetta?; eða: Hvar lendir "þetta
allt saman? Þótti Framsóknar.
mönnum nauðsyn að spyrna við
fótum og töldu líklegast að við-
námsstarfið yrði helzt unnið í
samvinnu við Alþýðuflokkinn. Al-
þýðuflokkurinn var fús til sam.
starfsins af ýmsum ástæðum. And
stæðin.garnir nefndu þetta
„Hræðslubandalag“. Mér hefur
alltaf þótt það nafn gott. Því ef
menn kunna ekki að óttast um hag
þjóðar sinnar, þótt illa horfi, eru
ekki miklar líkur til að mcnn snú.
ist til varnar gegn háskanum.
„Sjálfstæðismenn'* snérust sem
allra versl við þessari bandalags-
mynd. Var ekki trútt um að kenna
þætti hræðslu í viðbrögðunum.
Meðal anrrarra tiltekta þeirra var
það, að þeir gáfu út bækling, þar
sem til voru tínd öll skammaryrði,'
sem farið höfðu rnilli Framsóknar.
flokksins ög Alþýðuflokksins í
kosningaerjum á undanförnum
tímum. Hefur þetta vist þótt góð
latína á því heimili og það gleymzt,
eða aldrei verið lært, að „sælir eru
þeir, sem friðinn semja“.
Þetta er nú raunar aðeins ein
kosningaútgáfa „Sjálfslæðisfl.“ af
mörgum og þykjast sumir sjá, að
slíkur herkostnaður horfi til ein-
hvers ávinnings. Framskvæmd
bandalagsins töldu þeir stjórnar.
skrárbrot. Höfðu þó sjálfir reynt
áður mjög svipaða aðferð. Þó fór
það svo, að yfirkjörstjórn, skipuð
að meiri hluta mönnum úr þeirra
hóp, gat ekki staðið að slíkum
dóm, þó að allar leiðir væru reynd-
ar. Eftir kosningar var mynduð
stjórn þriggja flokka, og voru nú
„Sjálfstæðismenn“ í stjórnarand.
slöðu. Það fórst þeim áþekkast því,
sem sagt er frá athöfnum Kölska
þegar Sæmundur fróði var að
messa í Odda. Skrattinn bar, sem
sagt, fjóshauginn fyrir kirkjudyrn.
ar meðan á messunni stóð. Þessa
tilburði kannast allir við í útgáf!
unni. Stjórnarandstaða „Sjálfstæð-
isflokksins.“
VI.
Sjálfstæðisflokknum hefur nú
tekizt að slita skottið af „Hræðslu-
bandalaginu“, og þykist nota það
til þess að sópa með óþrifin frá
kirkjudyrunum, eða ;svo er það
látið heita. Margir munu þó efast
um hvernig að verður unnið um
það er lýkur, og fer þeim íjölg.
andi. En þó að skott sé ekki mjög
virðulegur limur, vildi það samt
hafa nokkuð fyrir snúð sinn.
Skyldi nú Sjálfstæðisflokikurinn
takast það á hendur að leggja nið-
ur hin fornu kjördæmi, öll nema
Reykjavík og hundsa þar með öll
sín fyrri orð og heit um stefnu og
innræti, um ást á frelsi einstakl.
inga og smærri félagseinda? S'kyldi
nú 'aftur höggvið í hinn sama kné.
runn og gert var 1942 og óumdeil.
anlega hefir síðan aukið vanda
þjóðarinnai-. Skyldi nú með sam-
einuðu sundrungarvaldi þéttbýlis-
ins ráðstafa landsbyggðinni án
hennar tilmæla og móti hennar
vilja, ef aðeins væri hægt að bol.
ast áfrani mcð ósómann? Kommún
istar eru með, það þarf engan að
undra. Þeir vilja vestrænt þing.
ræði feigt og þetta er glögglega
spor í feigðaráttina. Kommúnistar
vilja þá skipan, að fólkið megi að.
eins segja já við því, sem því er
sagt að gera og kjósa eins og því
cr sagt fyrir. Afnám kjördæmanna
og samsteypa í hlutfallskosninga.
blakkir, er stórt spor í þá fyrir-
skipunarátt.
í stuttri grein verður ekki, svo
sem skyldi, lýst giftuleysi „Sjólf-
,stæðisfiokksins“, sem hefur svikið
og svívirt þau grundvallarsjónar.
mið, sem hann taldi sig byggja til-
verurétt sinn á. En þetta hefur
alltaf verið blekking, en aðal.JþL
gangur og hugsun, að þjóua pen.
ingavaldi fésterkra manna á kostn-
að fjöldans. Alþýðuflokkurinn er
flokkur sitjandi embæltismanna,
að mestu slitinn úr tengslum við
hið raunverulega slarfandi fólk
framleiðslunnar í landinu. Hann
■Iiefir hlutverk apans við skiptingu
þeirra verðmæta, sem rii'in eru úr
, skauti náttúrunnar, með hörðum
, höndum starfandi manna. Hann á
: ekki fylgi mcð fólkinu, en hyggst
að nota sér þessa skipulagsbreyt-
• ingu, til þess að sameina sína haga^
lagða svo hann geti ögn lengur
fengið í eina pokafylli.
(Framhald á 8. síðu).
Herra Jó,n SigurSsson.
Það er ekki oft, sem maður heyr
ir rödd alþingismannsins á Reyni
stað í viðtækinu sínu. .Sá atburður
skeði þá nú fyrir nokkrum dögum
i útvarpsumræðunum um kjör-
dæmamálið. Eg hafði nú látið mér
detta í hug, að þú hliðraðir þér
hjá því að verja þetta óvinsæla
mál í útvarpsumræðum, en ein
hverjir verða æfinlega að vinna
skítverkiyi og svo er líka annað
— þegar farið er að íhuga málið —
að þér hefur þótt viðeigandi að
lofa kjósendum þínum að heyra
þína raust, ef það mætti verða til
þess að gera þá óánægðu ofurlítið
rólegri, því það munt þú vita, að
ekki eru þeir aliir hrifnii- af vænt
anlegri kjördæmabreytingu. — Nei
Skagfirðingar vilja hafa sitt gamla
ikjördæmi útaf fyrir sig, en kæra
;sig ekki um að rugla r-eitum sín
um saman við aðra, þetta veizt þú
líka. Eg álí't því, að þú hafir eng
a.n rétt til — með atkvæði þínu
— að stuðla að því, að kjördæma-
frumvarpið verði að lögum í þeirri
mynd sem það er nú, enda hafa
kjósendur þínir áreiðanlega ekki i
gefið þér umboð til foess.
Það ætti engum pólitískum
flokki að leyfast sá yfirgangur, að
hagræða kjördæmaskipun lands
ins eftir því hvað bezt hentar,
■enda er slíkt fullkomið ofbeldi.
Þú sagðir í ræðu þinni, aö þú
hefði „undanfarin áx“ hugsað mik
ið um þetta mál. Það mætti nú
ætla að jafn greindur maður og
þú ert á‘litinn vera, hefðir átt á
þessum undanförnu árum, að vera
búinn að finna betra ráð til að
rétta hlut flokks þins, heldur en
þaðð, að koma kjördæmi þínu fyr
ir kattamef.
Enginn þer á móti því, að rétt sé
að fjöíga þingmönnum í þéttbýl
inu, en það á bara ekki að fara
svona að þvi að rétta hlut Sjálf
stæðisflokksins hvað þingmanna-
tölu snertir.
Ekki varð ég var við röksemdir
í ræðu þinni, enda ekki hægt að
finna þær þessu máli til stuðnings
en þú varst að reyna að tala með
miklum fjá'lgleik um nauðsyin sam
vinnu og hvað mikdll styrkieiki
væri í því fólgiinn að standa sam-
an og er það mikii framför og
gleðiiegt að heyra þig taia þannig,
en því miður, er ég hrædur um að
þetta sé af litlum heilindum mælt
því sennilegt þykir mér, að þú
fiarir nærri um hvert stefnir x
þessu máli og á hinn bóginn lít-
ill samvinnumaður a. m. k. hvað
snertir verzlunarmál Skagfirðinga.
Það mun — því miður — sann
ast þó siöar verði, að kjördæma
foreyting sú, sem nú er fyrirhuguð,
r'erður aflgjafi sunditrlyndis og
ófarnaðar fyrir dreifbýlið, enda
seniniliega til þess ætl’azt.
Eg þykist nú vita að þið þir.g
menn Skagfirðinga hafið oft haft
samvinnu um að leysa hagsmur.:
mál héraðsins og er það sízt ai
lasta, en nú þykir þér- sjáanlegs
nóg komið af svo góðu og metur
nú meira flokkshagsmuni en vei-
ferð kjördæmis þíns þar sem þú
ætlar nú, með minni hluta kjós
enda á ba'k við þig, að beita meiri-
hlutan.n ofbeldi með tilstyrk auo
manna í Reykjavík og fleiri góðr:
manna. — Hvað skyldi það annar:
kosta Sjálfstæðisfl. að þurfa aí
fá aðstoð kommúnista til þess a'ð
knýja fram þetta óhappamál? Þaí
ikernur síðar í ljós.
Einn kaflinn í ræðu þinni fja.'
aði um framboð, niðurröðun ;
lista og möguleika lítt reyndr:,
stjómmálamanna til að ná kosr
ingu og taldir þá fremur litla,
vegna þess, að hinir æfðu stjórn-
málamenn væru sjálfsagðir í efsir.
sætin og sagðir Ioks, að þróunir.
myndi verða þannig að leitað yrði
til Reykjavíkur utan af landsbyggL
inni til þess að fá menn til fi-aiB
boðs.
Á þessu sést, að það er ckl:
alveg út í loftið, — sem oft hefu:
verið drepið á síðan blaðaskrif hói
ust um kjördæimamálið — ae
sveitakjördæmin mundu litlu ráð:
um framboð þegar kjördæmiu
yrðu *stærri, heldur myndu flokk'
stjórnir taka þau ráð í sínar henc
ur. Lýðræðisleg stefna, er ekk..
svo?
Formaður flok'ks þíns komsí:
þannig að orði í sinni fátækieg-
ræðu, —■ um kjördæmamálic,
„'Það þarf alveg sérstakt ánaræt;.
til að berjast á móti kjördæmamá
inu.“ Ekki iskilgreindi hann þessa
setningu nánar. Eg mundi iát.
mér détta í hug að það þyrftí
alveg sérstaklega vanþroskað inn
ræti til þess að ganga fram fyri;.
skjöldu hjá foringjum sínum og di'
sarna ágæti þessa boðskapar, já,
meira að segja halda því frair.
að hag bænda sé bezt borgið me.
því að leggja niður gömlu kjör
dæmin.
Og að lokum þetta: Þú ert meí
afstöðu þinni til kjöi’dæmamálsiiu
að vinna það mesta óhappaver.
sem þú hefur unnið um daganna,
Það var að vísu ekki drengilegt,
— þegar þú við þiitt fyrsta franiboc
í Skagafirði. þóttist vera á vegun:
Framsóknarflokksins, en sveiksí:
hann svo þegar á þing kom. Hit>
er þó margfallt verra, að ætla nú
að svíkja kjördæmi sitt.
Eg skora nú á þig, Jón Sigurðs
son, að snúa við áður en það er
orðið um seinan og bjarga kjör-
dæmi þínu frá þeirri niðurlæg-
ingu, sem því er nú búin meli
þessari kjördæmabreytingu.
Guðm. Eiríksson.
Rafgeymar
6 og 12 volt
Raígeymasambönd
Garðar Gísiason h.f.
bifreiðaverzlun.
<immwmnmnist«tmcnmnagnaai»n»mnnnmnaict
Plastic — lakk I
l
fyrir PARKET, KORK og H
GÓLFDÚK fyrirliggjandi H
Egill Árnason
Umb. og beildverzlun,
Klapparstíg 26. ■— Sími 1-43-10
«
H
• •
H
H